Kafli 15: Félagsleg Hugsun og Atferli Flashcards

1
Q

Félagsskilingur (Social thinking)

A

Áhrif (impressions):
Hvað hefur áhrif á okkur + hvernig

Hugmynd um okkur sjálf (self-concept):
Hvað sýnum við öðrum?

Viðhorf (attitudes):
Hvað ræður aftsöðu okkar
Hvernig tengsl hafa áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Eignun (Attributions)

A

Hvað við teljum að ráði gerðum fólks
Hvernig skýrum við viðbrögð okkar & annara

Innri þættir (Personal/internal attributions):
Fólk gerir svona því hann er svona
Eðli, skapgerð, venjur

Ytri þættir (Situational/external attributions):
Hvernig aðstæður hafa áhrif
Ofmetum innri þættina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eignun (Attributions)

Harold Kelley’s Covariation Model
3 þættir

A

Samræmi (consistency):
Hegðar hann/hún sér yfirleitt svona?

Sérkenni (distinctiveness):
Á hegðunin sér bara stað við þessar aðstæður?

Samstaða (consensus):
Aðrir hegða sér líka svona

Ef allt 3 á við: ytri þættir
Ef samræmi (consistency) á við en ekki hin - innri þættir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Eignungarskekkjur (Attribution Errors)

A

Algengast (Fundamental attribution error):
Við vanmetum þátt aðstæðna (external) & ofmetum persónulega þáttinn (internal)

Sjálflæg skekkja (Selv-serving bias):
Við þökkum okkur sjálfum ef vel gengur en kennum aðstæðum um ef illa gengur

Fullkomin eignunarskekkja (ultimate attribution bias):
Það sem gengur vel hjá okkur & okkar fólki er okkur að þakka (internal) & það sem gengur illa hjá okkur & okkar fólki er aðstæðum að kenna (external)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Álit-birtingarmyndun (Impression formation)
2 (effects)

A

Hvernig fólk myndar skoðanir um aðra

Fyrstu kynni (Primacy effect):
Fókus á mikilvægi fyrstu upplýsinga sem við öðlumst um einhvern

Nýjustu kynni (Recency effect):
Fókus á mikilvægi nýjustu upplýsinga sem við öðlumst um einhvern

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Staðalmynd (Stereotype)

A

Hefur áhrif á túlkun okkar
Alhæf skoðun á tilteknum hópi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Virk spá (Self-fulfilling prophecy)

A

Það sem við höldum, það gerist
T.d hugmynd um að X sé leiðinlegur - áhrif á hegðun okkar, verðum lokuð - áhrif á X - verri samræður - staðfestir hugmynd okkar á X

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sjálfsmynd (Self-concept)

Ég Skemu (Self-schema)

A

Hugræn spjöld um hvernig við erum á ýmsum sviðum

Til að mynda þekkingu um okkur sjálf:
Berum okkur saman við aðra (upwards/downwars)
Skoðanir & viðbrögð annarra um okkur
Minningar um okkur sjálf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lagskipt Samsemd (3 Forms of identity)

(Self-discrepancy theory)

A

Raunsjálf (Actual self):
Það sem við erum

Draumsjálf (Ideal self):
Það sem við myndum vilja vera

Væntisjálf (Ought self):
Það sem við höldum við verðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Félagsleg Samsemd (Social identity theory)

A

Skilgreinum okkur félagslega út frá hvaða hópum við teljum okkur tilheyra
Innhópur/úthópur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sjálfsmat (Self-esteem)

A

Hversu mikið/lítið við metum & okkur líkar við okkur sjálf, gildi okkar
Hátt/lágt

Better-than-average-effect:
Okkur finnst við vera aðeins fyrir ofan meðaltalið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Viðhorf (Attitudes)

A

Mat okkar á félagslegum áreitum, öðru fólki & athöfnum þess, hugmyndum
Hvernig ráða þau viðbrögðum okkar?:
- Við gerum það sem við teljum rétt
- Við gerum það sem við teljum að falli öðrum í geð
- Við gerum það sem við höldum að við ráðum vel við
- Okkur líður illa þegar við gerum eitthvað sem stríðir gegn viðhorfum okkar
Misræmi eða mótsögn:
Reynum að haga okkur í samræmi við eigin viðhorf
Við upplifum misræmi ef upplifun stangast á við viðhrof (cognitive dissonance)
Reynum að laga misræmið með nýrri túlkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sefjun (Persuasion)

A

Innri sannfæring (Central route to persuasion):
Átta okkur á skilaboðin, taka afstöðu

Yfirborðssannfæring (Peripheral route to persuasion):
Ekki endilega sannfærð, en t.d fortölur hafa áhrif eins & sérfræðiþekkingar, er traustvekjandi, er aðlaðandi/heillandi, er þekkt persóna

Boðskapurinn - kynna báðar hliðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Áhrif Hóps á Árangur & Frammistöðu

Félagsleg Auðveldun (Social facilitation)

A

Kvetjandi hópur eykur áhuga okkar
Hlaupum hraðar ef aðrir eru til staðar frekar en ein
Meiri ákafi
Meiri áhugi en minni einbeiting
Betri árangur í auðveldum verkefnum, en lakari í flóknum
Ábyrgðin dreifist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Áhrif Hóps á Árangur & Frammistöðu

Félagslegt hangs/leti/slór (Social loafing)

A

Ef of stór hópur er líklegt að einhver taki ekki þátt
Ábyrgð dreifist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Undanlát/hlýðni (Compliance)

Gagnkvæmnisreglan (Norm of reciprocity)

A

Greiði gegn greiða
Þegar aðrir eru góðvilja erum við það á móti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Undanlát/hlýðni (Compliance)

Hurðinni Skellt (Door-in-face technique)

A

Sannfærandinn gerir stóra kröfu sem hann býst við verði hafnað - dregur í land með minni kröfu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Undanlát/hlýðni (Compliance)

Fótur milli starfs og hurðar (Foot-in-the-door technique)

A

Sannfærandinn fær þig til að samþykkja litla kröfu - kemur svo með stærri kröfu

19
Q

Undanlát/hlýðni (Compliance)

Falskt undirboð (Lowballing)

A

Sannfærandinn fær þig til að taka hagstæðu boði en hækkar svo verðið þegar þú ert búinn að samþykkja

20
Q

Hvað fær okkur til að hlýða (obey)?
Tilraun Milgrams

A

Fjarlægð frá þolandanum
Nálægð við yfirvald, sem gefur leyfi
Dreifð ábyrgð, annar framkvæmir verkið

21
Q

Hópáhrif (Social influence in groups)

Hópviðmið (Social norms)

A

Væntingar hópsins til annarra, hvernig á að hugsa, hegða sér

22
Q

Hópáhrif (Social influence in groups)

Fylgispekt (Conformity)

A

Breyta hegðun & skoðanir svo þær passi við hópviðmiðin

Upplýsingaval (Informational social influence):
Fylgjum skoðanir annarra því okkur finnst þau hafa rétt fyrir sér

Þóknunarval (Normative social influence):
Gerum eins og hinir til að fá viðurkenningu

23
Q

Hópáhrif (Social influence in groups)

Hópskautun (Group polarisation)

A

Þegar hópur með sömu skoðanir ræðir eitthvað myndast sterkari/öfgafyllri skoðun

24
Q

Hópáhrif (Social influence in groups)

Hóphugsun (Group thinking)

A

Hóðmeðlimir halda gagnrýna hugsun aftur því þeir vilja ná samstöðu

Líklegast ef hópurinn:
Er undir pressu að komast að niðurstöðu/ógnað
Lokaður af, fær engin boð utanfrá
Með stjórnsaman/ákveðinn foringja

25
Hópáhrif (Social influence in groups) Einkenni Hópþrýstings (Peer pressure)
Mest þrýst á þá sem eru hikandi Reyna að koma í veg fyrir að öðruvísi upplýsingar nái til hópsins Þátttakendur tjá sig ekki um hugsanlegar efasemdir: Mikið lagt upp úr þeirri ímynd að samstaða sé fyrir hendi Einstaklingsbundin viðmið láta undan sífa & hömlur veikjast
26
Fordómar (Prejudice)
Neikvæð afstaða til fólks sem tilheyrir ákveðnum hópi
27
Við-Hin (Us-them thinking)
Stuðla að mismunun, allir fá ekki sömu meðhöndlun Við-þið afstaða, innhópur/úthópur (categorization & us-them thinking) Munur á hópunum ýktur (category accentuation) Allir eins í úthóp (out-group homogeneity bias)
28
Afstaða til Annarra Hópa & Social Identity Theory
Samkeppni um takmörkuð gæði ýtir undir fordóma: Þörf fyrir að lyfta eigin sjálfsmati Social identity theory: Þeir sem tilheyra lágt settum hópi reyna að: Komast í betur settan hóp Endurskilgreina stöðu hópsins Berjast við betur settan hóp, reyna að komast ofar
29
Hvernig er hægt að draga úr fordómum?
Lykillinn er aukin samskipti: Nánari samvinna Sameiginleg verkefni Jafnræði, jöfn staða Félagsleg viðmið jákvæð
30
Tengsl & sambönd: að hverjum löðumst við?
Þeim sem eru hjá okkur Þeim sem við erum mikið með Líkur sækir líkan heim Útlit skiptir máli: - Löðumst frekari að "venjulegum" andlitum - Falleg eru góð & klár
31
Aðlöðun (Attraction) Hvernig myndast náin sambönd
Trúnaður Nánari eftir því sem fólk deilir mismunandi & tilgangsríkar upplifanir, deila innstu hugsanir & tilfinningar, tilfinningaleg skuldbinding & fullnægja Ánægja með sambandið byggist á svörum við: - Er sambandið eins og ég lét mig dreyma um? - Er sambandið betra/verra en annað sem kom til greina?
32
Aðlöðun (Attraction) Náin sambönd Kenning um Félagsleg Samskipti (Social exchange theory)
Hvað fæ ég (stuðningur, samfylgd) & hverju fórna ég (ósamkvæm markmið, deilur) Samanburður á 2 sviðum (t.d aðrir valkostir) ræður ánægju & skuldbindingu okkar með sambandið
33
Makaval: hvað ræður?
Menningarbundnar áherslur (Sociocultural views): Tilfinningalegur stöðugleiki, Asia: hrein mey Karlar: Útlit, yngri konur Konur: Tekjur & menntun, eldri menn Jafnrétti í menningu: Minni áherslumunur kynja Þróunarkenningin (Sexual strategies theory): Ágengni karla tryggir fleiri afkvæmi & gen berast áfram Konur velja karla sem eru tilbúnir að verja tíma, orku & annað fyrir fjölskyldu
34
Ást (Love) 2 tegundir
Ástríðuást (Passionate love): Að vera ástfangin, spenna, alsæla, vellíðan þegar maki er við, sorg þegar maki er ekki nálægt Þroskuð ást (Companionate love): Væntumþykja, ekki eins sjálfshverf
35
Ást (Love) Kenning Sternbergs (Triangular theory of love)
Nánd (intimacy) - ástríða (passion) - skuldbinding (commitment) Fullkomin ást (consummate love): Þegar allt 3 til staðar
36
Hvenær leysist samband upp?
Þegar samskipti einkennast af: Aðfinnslum (criticism) Lítilsvirðingu Varnarstöðu Þögn-útilokun
37
Hvaða sambönd ganga vel?
X byrjar umræðu um ósamkomulag af hógværð (humble) & án ásakana Y tekur undir áhyggjur X og svarar án ásakana Bæði uppörva/hugga með jákvæðum athugasemdum Jákvæð/hlýleg boð fleiri en neikvæð/kuldaleg
38
Af hverju hjálpum við öðrum? Þróunarsjónarmið (Evolution)
Jákvæð félagshegðun (pro-social behaviour) Andfélagsleg hegðun (antisocial behaviour) Frændhygli (Kin selection): - Fólk hjálpar frekar þeim sem eru með svipuð gen t.d nánum skyldmennum Eykur líkur á að gen komist af & færast milli kynslóða
39
Af hverju hjálpum við öðrum? Æ sér gjöf til gjalda (Reciprocal altruism)
Hjálparsemi eykur líkur á að manni sjálfum/tengdum verði hjálpað
40
Af hverju hjálpum við öðrum? Gagnkvæmnisreglan (Norm of reciprocity)
Komum okkur vel fram við þau sem koma vel fram við okkur
41
Af hverju hjálpum við öðrum? Smábyrgðarreglan (Norm of social responsibility)
Bætum samfélagið með að hjálpa öðrum Tileinkum okkur þessi viðhorf í félagsmótuninni Kjarninn er samlíðan (empathy) - hæfileikinn til að setja sig í spor annarra
42
Fórnfýsi & Hjálpsemi
"Hver er sjálfum sér næstur" (Dawkins, 1989): Sjálfsbjargarviðleitni hjálpar okkur að lifa af Samvinna & samhjálp einkennir samfélög manna: Fólk hjálpar án þess að búast við umbun Refsing svikara (altruistic punishment) Við erum hjálpsöm þegar: - Við höfum ráðrúm - Fyrirmynd um góða félagshegðun er til staðar - Okkur líður vel/erum sátt
43
Hverjum hjálpum við?
Þeim sem líkjast okkur eða standa okkur nærri: Karlar hjálpa frekar konum en körlum Konur gera síður kynjamun Þeim sem "eiga það skilið" Hvað styður við hjálpsemi: - Fyrirmyndir - Áhersla á að setja hlutina frá sjónarhóli annarra - Upplýsingar um það sem getur hindrað hjálpsemi
44
Árásahneigð
Vilji til að skaða aðra Líffræðilegir þættir: áhrif þróunar Umhverfisbundnir þættir: gremja, fyrri reynsla Sálfræðilegir þættir: t.d réttlæting