Kafli 15: Félagsleg Hugsun og Atferli Flashcards
Félagsskilingur (Social thinking)
Áhrif (impressions):
Hvað hefur áhrif á okkur + hvernig
Hugmynd um okkur sjálf (self-concept):
Hvað sýnum við öðrum?
Viðhorf (attitudes):
Hvað ræður aftsöðu okkar
Hvernig tengsl hafa áhrif
Eignun (Attributions)
Hvað við teljum að ráði gerðum fólks
Hvernig skýrum við viðbrögð okkar & annara
Innri þættir (Personal/internal attributions):
Fólk gerir svona því hann er svona
Eðli, skapgerð, venjur
Ytri þættir (Situational/external attributions):
Hvernig aðstæður hafa áhrif
Ofmetum innri þættina
Eignun (Attributions)
Harold Kelley’s Covariation Model
3 þættir
Samræmi (consistency):
Hegðar hann/hún sér yfirleitt svona?
Sérkenni (distinctiveness):
Á hegðunin sér bara stað við þessar aðstæður?
Samstaða (consensus):
Aðrir hegða sér líka svona
Ef allt 3 á við: ytri þættir
Ef samræmi (consistency) á við en ekki hin - innri þættir
Eignungarskekkjur (Attribution Errors)
Algengast (Fundamental attribution error):
Við vanmetum þátt aðstæðna (external) & ofmetum persónulega þáttinn (internal)
Sjálflæg skekkja (Selv-serving bias):
Við þökkum okkur sjálfum ef vel gengur en kennum aðstæðum um ef illa gengur
Fullkomin eignunarskekkja (ultimate attribution bias):
Það sem gengur vel hjá okkur & okkar fólki er okkur að þakka (internal) & það sem gengur illa hjá okkur & okkar fólki er aðstæðum að kenna (external)
Álit-birtingarmyndun (Impression formation)
2 (effects)
Hvernig fólk myndar skoðanir um aðra
Fyrstu kynni (Primacy effect):
Fókus á mikilvægi fyrstu upplýsinga sem við öðlumst um einhvern
Nýjustu kynni (Recency effect):
Fókus á mikilvægi nýjustu upplýsinga sem við öðlumst um einhvern
Staðalmynd (Stereotype)
Hefur áhrif á túlkun okkar
Alhæf skoðun á tilteknum hópi
Virk spá (Self-fulfilling prophecy)
Það sem við höldum, það gerist
T.d hugmynd um að X sé leiðinlegur - áhrif á hegðun okkar, verðum lokuð - áhrif á X - verri samræður - staðfestir hugmynd okkar á X
Sjálfsmynd (Self-concept)
Ég Skemu (Self-schema)
Hugræn spjöld um hvernig við erum á ýmsum sviðum
Til að mynda þekkingu um okkur sjálf:
Berum okkur saman við aðra (upwards/downwars)
Skoðanir & viðbrögð annarra um okkur
Minningar um okkur sjálf
Lagskipt Samsemd (3 Forms of identity)
(Self-discrepancy theory)
Raunsjálf (Actual self):
Það sem við erum
Draumsjálf (Ideal self):
Það sem við myndum vilja vera
Væntisjálf (Ought self):
Það sem við höldum við verðum
Félagsleg Samsemd (Social identity theory)
Skilgreinum okkur félagslega út frá hvaða hópum við teljum okkur tilheyra
Innhópur/úthópur
Sjálfsmat (Self-esteem)
Hversu mikið/lítið við metum & okkur líkar við okkur sjálf, gildi okkar
Hátt/lágt
Better-than-average-effect:
Okkur finnst við vera aðeins fyrir ofan meðaltalið
Viðhorf (Attitudes)
Mat okkar á félagslegum áreitum, öðru fólki & athöfnum þess, hugmyndum
Hvernig ráða þau viðbrögðum okkar?:
- Við gerum það sem við teljum rétt
- Við gerum það sem við teljum að falli öðrum í geð
- Við gerum það sem við höldum að við ráðum vel við
- Okkur líður illa þegar við gerum eitthvað sem stríðir gegn viðhorfum okkar
Misræmi eða mótsögn:
Reynum að haga okkur í samræmi við eigin viðhorf
Við upplifum misræmi ef upplifun stangast á við viðhrof (cognitive dissonance)
Reynum að laga misræmið með nýrri túlkun
Sefjun (Persuasion)
Innri sannfæring (Central route to persuasion):
Átta okkur á skilaboðin, taka afstöðu
Yfirborðssannfæring (Peripheral route to persuasion):
Ekki endilega sannfærð, en t.d fortölur hafa áhrif eins & sérfræðiþekkingar, er traustvekjandi, er aðlaðandi/heillandi, er þekkt persóna
Boðskapurinn - kynna báðar hliðar
Áhrif Hóps á Árangur & Frammistöðu
Félagsleg Auðveldun (Social facilitation)
Kvetjandi hópur eykur áhuga okkar
Hlaupum hraðar ef aðrir eru til staðar frekar en ein
Meiri ákafi
Meiri áhugi en minni einbeiting
Betri árangur í auðveldum verkefnum, en lakari í flóknum
Ábyrgðin dreifist
Áhrif Hóps á Árangur & Frammistöðu
Félagslegt hangs/leti/slór (Social loafing)
Ef of stór hópur er líklegt að einhver taki ekki þátt
Ábyrgð dreifist
Undanlát/hlýðni (Compliance)
Gagnkvæmnisreglan (Norm of reciprocity)
Greiði gegn greiða
Þegar aðrir eru góðvilja erum við það á móti
Undanlát/hlýðni (Compliance)
Hurðinni Skellt (Door-in-face technique)
Sannfærandinn gerir stóra kröfu sem hann býst við verði hafnað - dregur í land með minni kröfu
Undanlát/hlýðni (Compliance)
Fótur milli starfs og hurðar (Foot-in-the-door technique)
Sannfærandinn fær þig til að samþykkja litla kröfu - kemur svo með stærri kröfu
Undanlát/hlýðni (Compliance)
Falskt undirboð (Lowballing)
Sannfærandinn fær þig til að taka hagstæðu boði en hækkar svo verðið þegar þú ert búinn að samþykkja
Hvað fær okkur til að hlýða (obey)?
Tilraun Milgrams
Fjarlægð frá þolandanum
Nálægð við yfirvald, sem gefur leyfi
Dreifð ábyrgð, annar framkvæmir verkið
Hópáhrif (Social influence in groups)
Hópviðmið (Social norms)
Væntingar hópsins til annarra, hvernig á að hugsa, hegða sér
Hópáhrif (Social influence in groups)
Fylgispekt (Conformity)
Breyta hegðun & skoðanir svo þær passi við hópviðmiðin
Upplýsingaval (Informational social influence):
Fylgjum skoðanir annarra því okkur finnst þau hafa rétt fyrir sér
Þóknunarval (Normative social influence):
Gerum eins og hinir til að fá viðurkenningu
Hópáhrif (Social influence in groups)
Hópskautun (Group polarisation)
Þegar hópur með sömu skoðanir ræðir eitthvað myndast sterkari/öfgafyllri skoðun
Hópáhrif (Social influence in groups)
Hóphugsun (Group thinking)
Hóðmeðlimir halda gagnrýna hugsun aftur því þeir vilja ná samstöðu
Líklegast ef hópurinn:
Er undir pressu að komast að niðurstöðu/ógnað
Lokaður af, fær engin boð utanfrá
Með stjórnsaman/ákveðinn foringja