Kafli 15: Félagsleg Hugsun og Atferli Flashcards

1
Q

Félagsskilingur (Social thinking)

A

Áhrif (impressions):
Hvað hefur áhrif á okkur + hvernig

Hugmynd um okkur sjálf (self-concept):
Hvað sýnum við öðrum?

Viðhorf (attitudes):
Hvað ræður aftsöðu okkar
Hvernig tengsl hafa áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Eignun (Attributions)

A

Hvað við teljum að ráði gerðum fólks
Hvernig skýrum við viðbrögð okkar & annara

Innri þættir (Personal/internal attributions):
Fólk gerir svona því hann er svona
Eðli, skapgerð, venjur

Ytri þættir (Situational/external attributions):
Hvernig aðstæður hafa áhrif
Ofmetum innri þættina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eignun (Attributions)

Harold Kelley’s Covariation Model
3 þættir

A

Samræmi (consistency):
Hegðar hann/hún sér yfirleitt svona?

Sérkenni (distinctiveness):
Á hegðunin sér bara stað við þessar aðstæður?

Samstaða (consensus):
Aðrir hegða sér líka svona

Ef allt 3 á við: ytri þættir
Ef samræmi (consistency) á við en ekki hin - innri þættir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Eignungarskekkjur (Attribution Errors)

A

Algengast (Fundamental attribution error):
Við vanmetum þátt aðstæðna (external) & ofmetum persónulega þáttinn (internal)

Sjálflæg skekkja (Selv-serving bias):
Við þökkum okkur sjálfum ef vel gengur en kennum aðstæðum um ef illa gengur

Fullkomin eignunarskekkja (ultimate attribution bias):
Það sem gengur vel hjá okkur & okkar fólki er okkur að þakka (internal) & það sem gengur illa hjá okkur & okkar fólki er aðstæðum að kenna (external)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Álit-birtingarmyndun (Impression formation)
2 (effects)

A

Hvernig fólk myndar skoðanir um aðra

Fyrstu kynni (Primacy effect):
Fókus á mikilvægi fyrstu upplýsinga sem við öðlumst um einhvern

Nýjustu kynni (Recency effect):
Fókus á mikilvægi nýjustu upplýsinga sem við öðlumst um einhvern

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Staðalmynd (Stereotype)

A

Hefur áhrif á túlkun okkar
Alhæf skoðun á tilteknum hópi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Virk spá (Self-fulfilling prophecy)

A

Það sem við höldum, það gerist
T.d hugmynd um að X sé leiðinlegur - áhrif á hegðun okkar, verðum lokuð - áhrif á X - verri samræður - staðfestir hugmynd okkar á X

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sjálfsmynd (Self-concept)

Ég Skemu (Self-schema)

A

Hugræn spjöld um hvernig við erum á ýmsum sviðum

Til að mynda þekkingu um okkur sjálf:
Berum okkur saman við aðra (upwards/downwars)
Skoðanir & viðbrögð annarra um okkur
Minningar um okkur sjálf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lagskipt Samsemd (3 Forms of identity)

(Self-discrepancy theory)

A

Raunsjálf (Actual self):
Það sem við erum

Draumsjálf (Ideal self):
Það sem við myndum vilja vera

Væntisjálf (Ought self):
Það sem við höldum við verðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Félagsleg Samsemd (Social identity theory)

A

Skilgreinum okkur félagslega út frá hvaða hópum við teljum okkur tilheyra
Innhópur/úthópur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sjálfsmat (Self-esteem)

A

Hversu mikið/lítið við metum & okkur líkar við okkur sjálf, gildi okkar
Hátt/lágt

Better-than-average-effect:
Okkur finnst við vera aðeins fyrir ofan meðaltalið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Viðhorf (Attitudes)

A

Mat okkar á félagslegum áreitum, öðru fólki & athöfnum þess, hugmyndum
Hvernig ráða þau viðbrögðum okkar?:
- Við gerum það sem við teljum rétt
- Við gerum það sem við teljum að falli öðrum í geð
- Við gerum það sem við höldum að við ráðum vel við
- Okkur líður illa þegar við gerum eitthvað sem stríðir gegn viðhorfum okkar
Misræmi eða mótsögn:
Reynum að haga okkur í samræmi við eigin viðhorf
Við upplifum misræmi ef upplifun stangast á við viðhrof (cognitive dissonance)
Reynum að laga misræmið með nýrri túlkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sefjun (Persuasion)

A

Innri sannfæring (Central route to persuasion):
Átta okkur á skilaboðin, taka afstöðu

Yfirborðssannfæring (Peripheral route to persuasion):
Ekki endilega sannfærð, en t.d fortölur hafa áhrif eins & sérfræðiþekkingar, er traustvekjandi, er aðlaðandi/heillandi, er þekkt persóna

Boðskapurinn - kynna báðar hliðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Áhrif Hóps á Árangur & Frammistöðu

Félagsleg Auðveldun (Social facilitation)

A

Kvetjandi hópur eykur áhuga okkar
Hlaupum hraðar ef aðrir eru til staðar frekar en ein
Meiri ákafi
Meiri áhugi en minni einbeiting
Betri árangur í auðveldum verkefnum, en lakari í flóknum
Ábyrgðin dreifist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Áhrif Hóps á Árangur & Frammistöðu

Félagslegt hangs/leti/slór (Social loafing)

A

Ef of stór hópur er líklegt að einhver taki ekki þátt
Ábyrgð dreifist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Undanlát/hlýðni (Compliance)

Gagnkvæmnisreglan (Norm of reciprocity)

A

Greiði gegn greiða
Þegar aðrir eru góðvilja erum við það á móti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Undanlát/hlýðni (Compliance)

Hurðinni Skellt (Door-in-face technique)

A

Sannfærandinn gerir stóra kröfu sem hann býst við verði hafnað - dregur í land með minni kröfu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Undanlát/hlýðni (Compliance)

Fótur milli starfs og hurðar (Foot-in-the-door technique)

A

Sannfærandinn fær þig til að samþykkja litla kröfu - kemur svo með stærri kröfu

19
Q

Undanlát/hlýðni (Compliance)

Falskt undirboð (Lowballing)

A

Sannfærandinn fær þig til að taka hagstæðu boði en hækkar svo verðið þegar þú ert búinn að samþykkja

20
Q

Hvað fær okkur til að hlýða (obey)?
Tilraun Milgrams

A

Fjarlægð frá þolandanum
Nálægð við yfirvald, sem gefur leyfi
Dreifð ábyrgð, annar framkvæmir verkið

21
Q

Hópáhrif (Social influence in groups)

Hópviðmið (Social norms)

A

Væntingar hópsins til annarra, hvernig á að hugsa, hegða sér

22
Q

Hópáhrif (Social influence in groups)

Fylgispekt (Conformity)

A

Breyta hegðun & skoðanir svo þær passi við hópviðmiðin

Upplýsingaval (Informational social influence):
Fylgjum skoðanir annarra því okkur finnst þau hafa rétt fyrir sér

Þóknunarval (Normative social influence):
Gerum eins og hinir til að fá viðurkenningu

23
Q

Hópáhrif (Social influence in groups)

Hópskautun (Group polarisation)

A

Þegar hópur með sömu skoðanir ræðir eitthvað myndast sterkari/öfgafyllri skoðun

24
Q

Hópáhrif (Social influence in groups)

Hóphugsun (Group thinking)

A

Hóðmeðlimir halda gagnrýna hugsun aftur því þeir vilja ná samstöðu

Líklegast ef hópurinn:
Er undir pressu að komast að niðurstöðu/ógnað
Lokaður af, fær engin boð utanfrá
Með stjórnsaman/ákveðinn foringja

25
Q

Hópáhrif (Social influence in groups)

Einkenni Hópþrýstings (Peer pressure)

A

Mest þrýst á þá sem eru hikandi
Reyna að koma í veg fyrir að öðruvísi upplýsingar nái til hópsins
Þátttakendur tjá sig ekki um hugsanlegar efasemdir:
Mikið lagt upp úr þeirri ímynd að samstaða sé fyrir hendi
Einstaklingsbundin viðmið láta undan sífa & hömlur veikjast

26
Q

Fordómar (Prejudice)

A

Neikvæð afstaða til fólks sem tilheyrir ákveðnum hópi

27
Q

Við-Hin (Us-them thinking)

A

Stuðla að mismunun, allir fá ekki sömu meðhöndlun

Við-þið afstaða, innhópur/úthópur (categorization & us-them thinking)
Munur á hópunum ýktur (category accentuation)
Allir eins í úthóp (out-group homogeneity bias)

28
Q

Afstaða til Annarra Hópa & Social Identity Theory

A

Samkeppni um takmörkuð gæði ýtir undir fordóma:
Þörf fyrir að lyfta eigin sjálfsmati

Social identity theory:
Þeir sem tilheyra lágt settum hópi reyna að:
Komast í betur settan hóp
Endurskilgreina stöðu hópsins
Berjast við betur settan hóp, reyna að komast ofar

29
Q

Hvernig er hægt að draga úr fordómum?

A

Lykillinn er aukin samskipti:
Nánari samvinna
Sameiginleg verkefni
Jafnræði, jöfn staða
Félagsleg viðmið jákvæð

30
Q

Tengsl & sambönd: að hverjum löðumst við?

A

Þeim sem eru hjá okkur
Þeim sem við erum mikið með
Líkur sækir líkan heim
Útlit skiptir máli:
- Löðumst frekari að “venjulegum” andlitum
- Falleg eru góð & klár

31
Q

Aðlöðun (Attraction)

Hvernig myndast náin sambönd

A

Trúnaður
Nánari eftir því sem fólk deilir mismunandi & tilgangsríkar upplifanir, deila innstu hugsanir & tilfinningar, tilfinningaleg skuldbinding & fullnægja
Ánægja með sambandið byggist á svörum við:
- Er sambandið eins og ég lét mig dreyma um?
- Er sambandið betra/verra en annað sem kom til greina?

32
Q

Aðlöðun (Attraction)

Náin sambönd
Kenning um Félagsleg Samskipti (Social exchange theory)

A

Hvað fæ ég (stuðningur, samfylgd) & hverju fórna ég (ósamkvæm markmið, deilur)
Samanburður á 2 sviðum (t.d aðrir valkostir) ræður ánægju & skuldbindingu okkar með sambandið

33
Q

Makaval: hvað ræður?

A

Menningarbundnar áherslur (Sociocultural views):
Tilfinningalegur stöðugleiki, Asia: hrein mey
Karlar:
Útlit, yngri konur
Konur:
Tekjur & menntun, eldri menn
Jafnrétti í menningu:
Minni áherslumunur kynja

Þróunarkenningin (Sexual strategies theory):
Ágengni karla tryggir fleiri afkvæmi & gen berast áfram
Konur velja karla sem eru tilbúnir að verja tíma, orku & annað fyrir fjölskyldu

34
Q

Ást (Love)

2 tegundir

A

Ástríðuást (Passionate love):
Að vera ástfangin, spenna, alsæla, vellíðan þegar maki er við, sorg þegar maki er ekki nálægt

Þroskuð ást (Companionate love):
Væntumþykja, ekki eins sjálfshverf

35
Q

Ást (Love)

Kenning Sternbergs (Triangular theory of love)

A

Nánd (intimacy) - ástríða (passion) - skuldbinding (commitment)
Fullkomin ást (consummate love):
Þegar allt 3 til staðar

36
Q

Hvenær leysist samband upp?

A

Þegar samskipti einkennast af:
Aðfinnslum (criticism)
Lítilsvirðingu
Varnarstöðu
Þögn-útilokun

37
Q

Hvaða sambönd ganga vel?

A

X byrjar umræðu um ósamkomulag af hógværð (humble) & án ásakana
Y tekur undir áhyggjur X og svarar án ásakana
Bæði uppörva/hugga með jákvæðum athugasemdum
Jákvæð/hlýleg boð fleiri en neikvæð/kuldaleg

38
Q

Af hverju hjálpum við öðrum?

Þróunarsjónarmið (Evolution)

A

Jákvæð félagshegðun (pro-social behaviour)
Andfélagsleg hegðun (antisocial behaviour)

Frændhygli (Kin selection):
- Fólk hjálpar frekar þeim sem eru með svipuð gen t.d nánum skyldmennum
Eykur líkur á að gen komist af & færast milli kynslóða

39
Q

Af hverju hjálpum við öðrum?

Æ sér gjöf til gjalda (Reciprocal altruism)

A

Hjálparsemi eykur líkur á að manni sjálfum/tengdum verði hjálpað

40
Q

Af hverju hjálpum við öðrum?

Gagnkvæmnisreglan (Norm of reciprocity)

A

Komum okkur vel fram við þau sem koma vel fram við okkur

41
Q

Af hverju hjálpum við öðrum?

Smábyrgðarreglan (Norm of social responsibility)

A

Bætum samfélagið með að hjálpa öðrum
Tileinkum okkur þessi viðhorf í félagsmótuninni
Kjarninn er samlíðan (empathy) - hæfileikinn til að setja sig í spor annarra

42
Q

Fórnfýsi & Hjálpsemi

A

“Hver er sjálfum sér næstur” (Dawkins, 1989):
Sjálfsbjargarviðleitni hjálpar okkur að lifa af
Samvinna & samhjálp einkennir samfélög manna:
Fólk hjálpar án þess að búast við umbun
Refsing svikara (altruistic punishment)
Við erum hjálpsöm þegar:
- Við höfum ráðrúm
- Fyrirmynd um góða félagshegðun er til staðar
- Okkur líður vel/erum sátt

43
Q

Hverjum hjálpum við?

A

Þeim sem líkjast okkur eða standa okkur nærri:
Karlar hjálpa frekar konum en körlum
Konur gera síður kynjamun
Þeim sem “eiga það skilið”
Hvað styður við hjálpsemi:
- Fyrirmyndir
- Áhersla á að setja hlutina frá sjónarhóli annarra
- Upplýsingar um það sem getur hindrað hjálpsemi

44
Q

Árásahneigð

A

Vilji til að skaða aðra
Líffræðilegir þættir: áhrif þróunar
Umhverfisbundnir þættir: gremja, fyrri reynsla
Sálfræðilegir þættir: t.d réttlæting