Kafli 15: Félagsleg Hugsun og Atferli Flashcards
Félagsskilingur (Social thinking)
Áhrif (impressions):
Hvað hefur áhrif á okkur + hvernig
Hugmynd um okkur sjálf (self-concept):
Hvað sýnum við öðrum?
Viðhorf (attitudes):
Hvað ræður aftsöðu okkar
Hvernig tengsl hafa áhrif
Eignun (Attributions)
Hvað við teljum að ráði gerðum fólks
Hvernig skýrum við viðbrögð okkar & annara
Innri þættir (Personal/internal attributions):
Fólk gerir svona því hann er svona
Eðli, skapgerð, venjur
Ytri þættir (Situational/external attributions):
Hvernig aðstæður hafa áhrif
Ofmetum innri þættina
Eignun (Attributions)
Harold Kelley’s Covariation Model
3 þættir
Samræmi (consistency):
Hegðar hann/hún sér yfirleitt svona?
Sérkenni (distinctiveness):
Á hegðunin sér bara stað við þessar aðstæður?
Samstaða (consensus):
Aðrir hegða sér líka svona
Ef allt 3 á við: ytri þættir
Ef samræmi (consistency) á við en ekki hin - innri þættir
Eignungarskekkjur (Attribution Errors)
Algengast (Fundamental attribution error):
Við vanmetum þátt aðstæðna (external) & ofmetum persónulega þáttinn (internal)
Sjálflæg skekkja (Selv-serving bias):
Við þökkum okkur sjálfum ef vel gengur en kennum aðstæðum um ef illa gengur
Fullkomin eignunarskekkja (ultimate attribution bias):
Það sem gengur vel hjá okkur & okkar fólki er okkur að þakka (internal) & það sem gengur illa hjá okkur & okkar fólki er aðstæðum að kenna (external)
Álit-birtingarmyndun (Impression formation)
2 (effects)
Hvernig fólk myndar skoðanir um aðra
Fyrstu kynni (Primacy effect):
Fókus á mikilvægi fyrstu upplýsinga sem við öðlumst um einhvern
Nýjustu kynni (Recency effect):
Fókus á mikilvægi nýjustu upplýsinga sem við öðlumst um einhvern
Staðalmynd (Stereotype)
Hefur áhrif á túlkun okkar
Alhæf skoðun á tilteknum hópi
Virk spá (Self-fulfilling prophecy)
Það sem við höldum, það gerist
T.d hugmynd um að X sé leiðinlegur - áhrif á hegðun okkar, verðum lokuð - áhrif á X - verri samræður - staðfestir hugmynd okkar á X
Sjálfsmynd (Self-concept)
Ég Skemu (Self-schema)
Hugræn spjöld um hvernig við erum á ýmsum sviðum
Til að mynda þekkingu um okkur sjálf:
Berum okkur saman við aðra (upwards/downwars)
Skoðanir & viðbrögð annarra um okkur
Minningar um okkur sjálf
Lagskipt Samsemd (3 Forms of identity)
(Self-discrepancy theory)
Raunsjálf (Actual self):
Það sem við erum
Draumsjálf (Ideal self):
Það sem við myndum vilja vera
Væntisjálf (Ought self):
Það sem við höldum við verðum
Félagsleg Samsemd (Social identity theory)
Skilgreinum okkur félagslega út frá hvaða hópum við teljum okkur tilheyra
Innhópur/úthópur
Sjálfsmat (Self-esteem)
Hversu mikið/lítið við metum & okkur líkar við okkur sjálf, gildi okkar
Hátt/lágt
Better-than-average-effect:
Okkur finnst við vera aðeins fyrir ofan meðaltalið
Viðhorf (Attitudes)
Mat okkar á félagslegum áreitum, öðru fólki & athöfnum þess, hugmyndum
Hvernig ráða þau viðbrögðum okkar?:
- Við gerum það sem við teljum rétt
- Við gerum það sem við teljum að falli öðrum í geð
- Við gerum það sem við höldum að við ráðum vel við
- Okkur líður illa þegar við gerum eitthvað sem stríðir gegn viðhorfum okkar
Misræmi eða mótsögn:
Reynum að haga okkur í samræmi við eigin viðhorf
Við upplifum misræmi ef upplifun stangast á við viðhrof (cognitive dissonance)
Reynum að laga misræmið með nýrri túlkun
Sefjun (Persuasion)
Innri sannfæring (Central route to persuasion):
Átta okkur á skilaboðin, taka afstöðu
Yfirborðssannfæring (Peripheral route to persuasion):
Ekki endilega sannfærð, en t.d fortölur hafa áhrif eins & sérfræðiþekkingar, er traustvekjandi, er aðlaðandi/heillandi, er þekkt persóna
Boðskapurinn - kynna báðar hliðar
Áhrif Hóps á Árangur & Frammistöðu
Félagsleg Auðveldun (Social facilitation)
Kvetjandi hópur eykur áhuga okkar
Hlaupum hraðar ef aðrir eru til staðar frekar en ein
Meiri ákafi
Meiri áhugi en minni einbeiting
Betri árangur í auðveldum verkefnum, en lakari í flóknum
Ábyrgðin dreifist
Áhrif Hóps á Árangur & Frammistöðu
Félagslegt hangs/leti/slór (Social loafing)
Ef of stór hópur er líklegt að einhver taki ekki þátt
Ábyrgð dreifist
Undanlát/hlýðni (Compliance)
Gagnkvæmnisreglan (Norm of reciprocity)
Greiði gegn greiða
Þegar aðrir eru góðvilja erum við það á móti
Undanlát/hlýðni (Compliance)
Hurðinni Skellt (Door-in-face technique)
Sannfærandinn gerir stóra kröfu sem hann býst við verði hafnað - dregur í land með minni kröfu