Kafli 13: Þroski Flashcards
Tilfinningar (Emotions)
Geðhrif eða hugarástand
Kemur fram í tengslum við aðra
Tilfinningar eu misjafnlega sterkar & í eðli sínu margbrotnar
Tilfinningaleg vellíðan & jafnvægi skiptir miklu fyrir velferð einstaklingsins
Tilfinningalíf Ungbarna
Frumtilfinningar til staðar hjá nýfæddu barni
Sjálfsvitund er komin fram um 18 mán aldur:
Um 2 ára: meðvitaðar tilfinningar eins og skömm, stolt
Tilfinningastjórn:
Hversu mikið vald við höfum á tilfinngaviðbrögðum
Ræður úrslitum um það hvernig við komumst af við aðra
Að lesa í viðbrögð annarra (social referencing)
Skapgerð:
Meðfædd tilhneiging
Hvernig við bregðumst við umhverfi okkar
Auðveld, erfið, seintekin börn
Sterkir skapgerðarþættir t.d ofurvarkárni & mikil feimni haldast nokkuð stöðug
Kenning Eriksons (Erikson’s Psychosocial Theory)
Psychosocial stages
8 Þrep:
4 þrep á barnsárum
1 þrep á æskuárum
3 þrep á fullorðinsárum
Kenning Eriksons (Erikson’s Psychosocial Theory)
Persónuþroski á barnsárum (Psychosocial stages)
4 þrep
- Traust/vantraust (Basic trust vs basic mistrust):
1 ár
Barn lærir að treysta/ekki
Mótar skapgerðina síðan - Sjálfstæði eða efi (Autonomy vs shame & daoubt):
1-2 ára
Barnið byrjar að kanna heiminn
Þarf svigrúm til að gera eigin hluti - eflir sjálfstraust - Frumkvæði eða sekt (Initiative vs guilt):
3-5 ára
Barnið sýnir sjálfstæði gagnvart foreldrum, vill gera hlutina sjálft
Jafnramt ótti við að mistakast - sektarkennd - Iðjusemi eða vanmáttarkennd (Industry vs Inferiority):
6-12 ára
Barnið upplifir vaxandi hæfni & kunnáttu eða mistök & skort á hæfni
Félagsþroski & tengsl
Kenningar
Freud: Tengist móður því það fær mjólk hjá henni
Harlow: Hlýja mikilvægara en fæða
Erikson:Traust myndast þegar þörfunum er mætt
Félagsþroski & Tengsl
Kenningar
5 stig Tengslamyndunar Bowlbys
- Indiscriminate attachment behaviour:
0-2 mán
Barnið bregst við hverjum sem er - Discriminating attachment behaviour:
2-7 mán
Barnið lærir að aðgreina - mamma best - Specific attachment behaviour:
7-8 mán
Barnið myndar tengsl við sína nánustu, fjölskylduna - Goal-corrected attachment behaviour:
Frá 3 ára aldri
Barnið skynjar áform & ætlanir hjá öðrum, taka mið af því hvað aðrir eru að gera/vilja
Geta beðið, leyft öðrum að gera eitthvað - Lessening of attachment:
Skólaaldur
Börnum finnst í lagi að hafa ekki nánustu hjá sér
Mannafælni (stranger anxiety):
Ótti við ókunnuga
6/7 mán - 18 mán
Aðskilnaðarótti (separation anxiety):
Líður illa þegar mamma er í burtu
12-16 mán, hverfur 3 ára
The Strange Situation Ainsworth
Skoða tengsl hjá ungabörnum
Hvernig þau bregðast við ókunnugum & vera frá nánustu
8 skref
4 Formgerðir Geðtengsla (Types of Attachment) Ainsworth
Trygg (Secure attachment):
2/3 barna
Sýnir heilbrigða tortryggni, skoðar sig um, leitar stundum til mömmu
Rólegt þegar móðir er nálæg, leitandi þegar hún fer, fagnar henni þegur hún kemur aftur
Flóttaleg (Anxious-avoidant attachment):
20% barna
Barnið leitar ekki eftir nálægð við móður, ekki vanlíðan þegar móðir fer, forðast móður þegar hún kemur aftur
Lítill greinarmunur á móður & ókunnugum
Tvíbent (Anxious-resistant attachment):
10-15%
Sambland jákvæðra & neikvæðra viðbragða
Hangir á móður, skoðar sig ekki um, kvíðið áður en móðir fer, óöryggi þegar móðir fer, fagnar ekki móður þegar hún kemur aftur & verður reitt
Ruglingsleg (Disorganized attachment):
5-10 % barna
Sambland af síðustu 2
Slök
Bætt við seinna
Tengslaröskun
Rannsókn Bowlby 1944:
44 þjófar, kannaði uppeldi & tengsl
Röskuð tengsl trufla félagslega aðlögun
Rannsókn Wilson 2003:
Á börnum af rúmenskum munaðarleysingjahælum
Bjuggu við alvarlega alhliða vanrækslu
Þriðjungur náði samt tryggum geðtengslum eftir ættleiðingu
Foreldrar & Uppeldi (Styles of parenting)
4 týpur Braumrind
2 víddir:
a) Hlýja/óvinátta (warmth/hostility)
b) Aðhaldssemi/frjálslyndi (restrictiveness/permissiveness)
Ákveðnir/leiðandi (Authoritative parents):
Hlýja & aðhaldssemi
Skýrar reglur, tilfinningalega styðjandi, leiðbeina & útskýra, hvetja barnið til sjálfstæðis
Útkoma:
Eflir sjálfstæði, sterk sjálfsmynd
Vinsamlegt en staðfast
Geta leyst vandamál
Skipandi/refsigjarnir (Authoritarian parents):
Óvinátta & Aðhaldssemi
Stjórnsamir, stífir, orð þeirra eru lög, strangir, krefjast hlýðni, þola ekki mótþróa
Útkoma:
Barnið hlédrægt, lítil félagshæfni, lágt sjálfsmat, gengur illa í skóla
Eftirlátsamir/ósamkvæmir (Indulgent parents):
Hlýja & frjálslyndi
Ósamkvæmir í viðbrögðum, krefjast lítils, taka litla ábyrgð á hegðun barnsins, engar reglur/leiðbeiningar
Útkoma:
Meiri líkur á ósjálfstæði, mislynt, skert félagshæfni & sjálfsstjórn
Skeytingarlausir (Neglectful parents):
Óvinátta & frjálslyndi
Sýna barni engann áhuga, tilfinningalega fjarlægir, bara næra & klæða barnið & veita húsaskjól, geta beitt ofbeldi
Útkoma:
Versta útkoman, skertur tilfinningaþroski, áhugalaus, mótþróafull, hvatvísi
Kyn (Sex)
Líffræðileg staðreynd, karl/kona
Kyngervi (Gender)
Tileinkum kynum viðhorf, hegðun, klæðnað
Kynsemd/kynvitund (Gender identity)
Vitund um eigið kynferði festist fjótt
2 ára aðgreina sig & aðra sem stelpu/stráka
Væntingar um viðeigandi hegðun hjá hvoru kyni
Kyn gæti breyst seinna
Kynfesti (Gender constancy)
6-7 ára
Börnin hafa sterkari staðalímyndir um konur & karla en fullorðnir, hvernig kynin eiga að hegða sér
Skilja að maður getur ekki ráðið kyninu
Kynhlutverk (Gender role)
Samfélagið