Kafli 13: Þroski Flashcards
Tilfinningar (Emotions)
Geðhrif eða hugarástand
Kemur fram í tengslum við aðra
Tilfinningar eu misjafnlega sterkar & í eðli sínu margbrotnar
Tilfinningaleg vellíðan & jafnvægi skiptir miklu fyrir velferð einstaklingsins
Tilfinningalíf Ungbarna
Frumtilfinningar til staðar hjá nýfæddu barni
Sjálfsvitund er komin fram um 18 mán aldur:
Um 2 ára: meðvitaðar tilfinningar eins og skömm, stolt
Tilfinningastjórn:
Hversu mikið vald við höfum á tilfinngaviðbrögðum
Ræður úrslitum um það hvernig við komumst af við aðra
Að lesa í viðbrögð annarra (social referencing)
Skapgerð:
Meðfædd tilhneiging
Hvernig við bregðumst við umhverfi okkar
Auðveld, erfið, seintekin börn
Sterkir skapgerðarþættir t.d ofurvarkárni & mikil feimni haldast nokkuð stöðug
Kenning Eriksons (Erikson’s Psychosocial Theory)
Psychosocial stages
8 Þrep:
4 þrep á barnsárum
1 þrep á æskuárum
3 þrep á fullorðinsárum
Kenning Eriksons (Erikson’s Psychosocial Theory)
Persónuþroski á barnsárum (Psychosocial stages)
4 þrep
- Traust/vantraust (Basic trust vs basic mistrust):
1 ár
Barn lærir að treysta/ekki
Mótar skapgerðina síðan - Sjálfstæði eða efi (Autonomy vs shame & daoubt):
1-2 ára
Barnið byrjar að kanna heiminn
Þarf svigrúm til að gera eigin hluti - eflir sjálfstraust - Frumkvæði eða sekt (Initiative vs guilt):
3-5 ára
Barnið sýnir sjálfstæði gagnvart foreldrum, vill gera hlutina sjálft
Jafnramt ótti við að mistakast - sektarkennd - Iðjusemi eða vanmáttarkennd (Industry vs Inferiority):
6-12 ára
Barnið upplifir vaxandi hæfni & kunnáttu eða mistök & skort á hæfni
Félagsþroski & tengsl
Kenningar
Freud: Tengist móður því það fær mjólk hjá henni
Harlow: Hlýja mikilvægara en fæða
Erikson:Traust myndast þegar þörfunum er mætt
Félagsþroski & Tengsl
Kenningar
5 stig Tengslamyndunar Bowlbys
- Indiscriminate attachment behaviour:
0-2 mán
Barnið bregst við hverjum sem er - Discriminating attachment behaviour:
2-7 mán
Barnið lærir að aðgreina - mamma best - Specific attachment behaviour:
7-8 mán
Barnið myndar tengsl við sína nánustu, fjölskylduna - Goal-corrected attachment behaviour:
Frá 3 ára aldri
Barnið skynjar áform & ætlanir hjá öðrum, taka mið af því hvað aðrir eru að gera/vilja
Geta beðið, leyft öðrum að gera eitthvað - Lessening of attachment:
Skólaaldur
Börnum finnst í lagi að hafa ekki nánustu hjá sér
Mannafælni (stranger anxiety):
Ótti við ókunnuga
6/7 mán - 18 mán
Aðskilnaðarótti (separation anxiety):
Líður illa þegar mamma er í burtu
12-16 mán, hverfur 3 ára
The Strange Situation Ainsworth
Skoða tengsl hjá ungabörnum
Hvernig þau bregðast við ókunnugum & vera frá nánustu
8 skref
4 Formgerðir Geðtengsla (Types of Attachment) Ainsworth
Trygg (Secure attachment):
2/3 barna
Sýnir heilbrigða tortryggni, skoðar sig um, leitar stundum til mömmu
Rólegt þegar móðir er nálæg, leitandi þegar hún fer, fagnar henni þegur hún kemur aftur
Flóttaleg (Anxious-avoidant attachment):
20% barna
Barnið leitar ekki eftir nálægð við móður, ekki vanlíðan þegar móðir fer, forðast móður þegar hún kemur aftur
Lítill greinarmunur á móður & ókunnugum
Tvíbent (Anxious-resistant attachment):
10-15%
Sambland jákvæðra & neikvæðra viðbragða
Hangir á móður, skoðar sig ekki um, kvíðið áður en móðir fer, óöryggi þegar móðir fer, fagnar ekki móður þegar hún kemur aftur & verður reitt
Ruglingsleg (Disorganized attachment):
5-10 % barna
Sambland af síðustu 2
Slök
Bætt við seinna
Tengslaröskun
Rannsókn Bowlby 1944:
44 þjófar, kannaði uppeldi & tengsl
Röskuð tengsl trufla félagslega aðlögun
Rannsókn Wilson 2003:
Á börnum af rúmenskum munaðarleysingjahælum
Bjuggu við alvarlega alhliða vanrækslu
Þriðjungur náði samt tryggum geðtengslum eftir ættleiðingu
Foreldrar & Uppeldi (Styles of parenting)
4 týpur Braumrind
2 víddir:
a) Hlýja/óvinátta (warmth/hostility)
b) Aðhaldssemi/frjálslyndi (restrictiveness/permissiveness)
Ákveðnir/leiðandi (Authoritative parents):
Hlýja & aðhaldssemi
Skýrar reglur, tilfinningalega styðjandi, leiðbeina & útskýra, hvetja barnið til sjálfstæðis
Útkoma:
Eflir sjálfstæði, sterk sjálfsmynd
Vinsamlegt en staðfast
Geta leyst vandamál
Skipandi/refsigjarnir (Authoritarian parents):
Óvinátta & Aðhaldssemi
Stjórnsamir, stífir, orð þeirra eru lög, strangir, krefjast hlýðni, þola ekki mótþróa
Útkoma:
Barnið hlédrægt, lítil félagshæfni, lágt sjálfsmat, gengur illa í skóla
Eftirlátsamir/ósamkvæmir (Indulgent parents):
Hlýja & frjálslyndi
Ósamkvæmir í viðbrögðum, krefjast lítils, taka litla ábyrgð á hegðun barnsins, engar reglur/leiðbeiningar
Útkoma:
Meiri líkur á ósjálfstæði, mislynt, skert félagshæfni & sjálfsstjórn
Skeytingarlausir (Neglectful parents):
Óvinátta & frjálslyndi
Sýna barni engann áhuga, tilfinningalega fjarlægir, bara næra & klæða barnið & veita húsaskjól, geta beitt ofbeldi
Útkoma:
Versta útkoman, skertur tilfinningaþroski, áhugalaus, mótþróafull, hvatvísi
Kyn (Sex)
Líffræðileg staðreynd, karl/kona
Kyngervi (Gender)
Tileinkum kynum viðhorf, hegðun, klæðnað
Kynsemd/kynvitund (Gender identity)
Vitund um eigið kynferði festist fjótt
2 ára aðgreina sig & aðra sem stelpu/stráka
Væntingar um viðeigandi hegðun hjá hvoru kyni
Kyn gæti breyst seinna
Kynfesti (Gender constancy)
6-7 ára
Börnin hafa sterkari staðalímyndir um konur & karla en fullorðnir, hvernig kynin eiga að hegða sér
Skilja að maður getur ekki ráðið kyninu
Kynhlutverk (Gender role)
Samfélagið
Staðlaðar Kynímyndir (Gender stereotypes)
Áberandi hjá börnum
Tvíkynja/vífguma (Androgynous)
Með bæði karllega & kvennlega eiginleika
Einstaklingar nær miðju, jákvætt fyrir aðlögun
Kynmótun (Gender typing)
Koma fram við fólk á mismunandi hátt miðað við kyn
Þroski Siðgæðis (Moral development)
Siðgæði (Morality)
Hurænn þáttur:
Skilningur á siðferðislegum málum eða að greina rétt frá röngu
Hegðun:
Að haga sér í samræmi við viðurkenndar reglur eða lögmál
Geta haldið aftur af hvötum sínum
Tilfinningalegur þáttur:
Viðhorf til siðferðislegra álitamála, að finna fyrir stolti eða skömm
Þroski Siðgæðis (Moral development)
3 Þroskastig Kohlbergs um Siðgæði (3 Levels of moral reasoning)
Saga um Heinz sem stelur lyf fyrir deyjandi konu sína
- Forstig hefðbundins siðgæðismats (Pre-conventional moral reasoning):
Verðlaun/refsing (reward/punishment)
Hlýða reglum til að koma í veg fyrir refsingar
Heinz: lendir í vandræðum ef hann lætur konuna deyja - Hefðbundið siðgæðismat (Conventional moral reasoning):
Reynast öðrum vel, viðurkenning & velvilji, forðast höfnun
Skilningur á mikilvægi allsherjareglu, skyldur & réttindi einstaklings í samfélaginu
Heinz: skylda hans að bjarga lífi konu sinnar - Sjálfstætt siðgæðismat (Post-conventional moral reasoning):
Virða lögin en átta sig á að stundum eru lög ekki réttlát, almennar siðareglur eru víðari en einföld lög & reglur
Mikilvægt að fólk gerir rétt
Heinz: bjarga lífi er mikilvægara en peningar
Þroski Siðgæðis (Moral development)
3 Þroskastig Kohlbergs um Siðgæði (3 Levels of moral reasoning)
Gagnrýni
Sjálfstætt siðferðismat (stig 3) ekki fyrr en á unglingsaldri:
Helst í hendur við vitrænan þroska, erum ekki öll jafnklár
Ekki víst að allir komist á þetta stig
Siðgæðisþroski sést ekki alltaf í reynd/hvernig þú í raun hagar þér:
- Vita hvað er rétt en hegða sér ekki samkvæmt því
Byggir á gögnum úr vestrænni menningu:
- Siðferði getur verið mjög ólíkt milli menningarhópa
Líkleg kynjaskekkja:
Konur skora lægra en karlar
Giligan:
- Konur: ekkert má gera sem skapar vanlíðan
- Karlar: hann á það skilið
- Byggist á uppeldi kynja
Ekki nóg að mæla siðferðisþroska eins og Kohlberg gerði
Tileinkunn: gróið inn í okkar tilfinningalíf, þurfum ekki að spyrja aðra hvort hugsun okkar er rétt/röng
Samviska (Conscience)
Samviska, hugrænt kerfi sem hindrar okkur í að gera það sem gæti verið skaðlegt eða siðlaust
Mestar líkur á að gildi foreldra skjóti rótum:
Þegar tengsl þeirra við börnin eru góð
Þegar foreldri setja reglur með útskýringum
Þegar ákveðnum aga er beitt, en ekki hörkulegum
T.d foreldrum að kenna ef barn hefur ekki siðferði
Samviska (Conscience)
Freud
Samviskan byggist á samsömun við foreldra/lærum af foreldrum
Yfirsjálf (superego):
Stýrir okkur
Missterkt hjá okkur, líka slæmt ef superego of sterkt, alltaf gera rétt
Æskuárin (Adolescence)
Tímabil milli barnsaldurs og fullorðinsárin
Manndómsvígsla:
- Táknræn athöfn sem undirstrikar að barnið er fullorðið
Félagslega ákvarðað, nýlægt vestrænt fyrirbæri
Breytingarskeið, ný hlutverk
Gelgjuskeið (puberty):
Kynþroskinn, líffræðilegt, í lok þess getur einstaklingurinn getið af sér afkvæmi
Æskuárin (Adolescence)
Kenning Eriksons (Erikson’s Psychosocial Theory)
Persónuþroski (Psychosocial stages)
5. stig
- Traust samsemd eða sundruð (Identitiy vs role confusion):
12-19
Vita hvað maður vill
Æskan sem millistig
Æskuárin (Adolescence)
Marcia
4 stig Samsemdar (Identity)
- Forgefin sjálfsmynd (Identity diffusion):
Pælum ekki í samsemd - Læst staða (Foreclosure):
Vaknar meðvitund um samsemd, hver við erum - Gerjun-íhugun (Moratorium):
Krísa, viljum mynda samsemd - Heildstæð sjálfsmynd (Identity achievement):
Komin með sterka hugmynd um okkur sjálf sem einstaklinga, hverjum hópi við tilheyrum, gildi
Æskuárin (Adolescence)
Hverjum gengur vel
Eiga foreldra sem:
- Sýna þeim hlýju & virðingu
- Sýna þeim einlægan áhuga
- Skilja & laga sig að þeim breytingum sem þeir ganga í gegnum félagslega & tilfinningalega
- Gera kröfur hvað varðar hegðun og árangur
Eru ráðagóðir og kunna að leysa vandamál & ágreining
Unglingar eru áhrifagjarnari
Unglingar fjarlægast foreldra, leyta til vina, en svo kemur það aftur seinna
umir vilja meina að þessi átök og togstreyta sem verður á unglingsárum sé ekki svona umframmikið
Æskuárin (Adolescence)
Líðan
Bæði kyn upplifa depurð á unglingsaldri:
Sjálfsmat lækkar hjá fleirum en það hækkar
Eðlilegt að vera stundum dapur
Depurð getur myndast vegna umhverfisþátta frekar en hormónabreytinga
Þunglyndi hrjáir allt að 20% unglinga - meira hjá stelpum
Eiga erfiðara að hrista af sér vanlíðan, velta sér upp úr vanlíðan, líkamsímynd oftar neikvæð, verða oftar fyrir mismunun, verða kynþroska fyrr
Fullorðinsár
Kenning Eriksons (Erikson’s Psychosocial Theory)
Persónuþroski (Psychosocial stages)
Síðustu 3 stig
- Nánd eða einangrun (Intimicy vs isolation):
Upphaf fullorðinsára 20-30 ára
Tengjumst nýju fólki utan fjölskyldu
Ná sér í maka - Sköpun eða stöðnun (Generativity vs stagnation):
Miður aldur 40-64 ára
Leggja eitthvað af mörkum til samfélagsins
Erum virk á vinnumarkaði, félagslíf - Sátt eða örvænting (Integrity vs despair):
Efri ár 65+
Ná sátt við eigið framlag/lífsferil
Fullorðinsár
Geðtengsl Bowlbys (Adult Attachment Interview, AAI)
- Vera sjálfum sér nóg (Autonomous):
besti staður, ræður vel við að vera í nánd en heldur sjálfstæði - Frávísandi (Dismissive):
Þolir illa nánd, hrekkur frá - Flækt (Enmeshed):
Maður binst of mikið við hinn, líður illa nema makinn er nálægt - Óleyst (Unresolved):
Flækjur úr fortíð & samband við foreldra ekki gert upp
Eldri krísur koma inn í seinni sambönd & flækja þau
Fullorðinsár
Hvernig sambönd endast best?
Tilfinningaleg nálægð
Jákvæð & lausnarmiðuð samskipti
Samkomulag um grunngildi, samræmi í væntingum
Báðir aðilar fá svigrúm til að þroskast/breyta til
Ánægja í sambandinu mest í upphafi en dvínar svo
Þeir sem eru í sambúð almennt ánægðari en þeir sem eru einir
Fullorðinsár & Eftirlaunaaldur
Lífsánægja minnkar ekki með aldrinum, miðaldrarkreppa etv goðsögn
Aðlögun & líðan eftir starfslok fer eftir:
- Hvort makinn er að vinna eða hefur lokið störfum
- Hvort starfslok eru sjálfsvalin eða þvinguð
- Afstaða til starfsins/vinnunnar
- Áhugamálum
- Heilsufari
- Fjölskyldutengslum
- Efnahag
Dauði
5 þrep Kübler-Ross
1969
1. Afneitun (Denial)
2. Reiði
3. Samningar (Bargaining)
4. Depurð (Depression)
5. Sátt (Acceptance)
Gerist ekki hjá öllum & engin rétt leið til að mæta dauða
Siðir & trúarlegar áherslur mjög mismunandi