Kafli 1: Vísindagreinin Sálfræði Flashcards
Hvað kannar sálfræðin?
Hegðun og hugann
Félagsleg Mótunarhyggja (social constructivism)
Hvernig félagslegur veruleiki i formi venjur, hefðir & stofnanir er búinn til og hvernig atferli, viðhorf og túlkanir fólks halda honum við
Hvernig einstaklingar öðlast þekkingu á grundvelli þess sem hann lærir og upplifir
T.d Kyngervi (gender):
Tileinkum kynum viðhorf, hegðun, klæðnað
Grunnrannsóknir (basic research)
Einungis til að auka fræðilegan skilning
Hagnýtar Rannsóknir (applied research)
Leysa vandamál í raunheimum
Markmið Sálfræðinnar
a) Lýsa: hvernig fólk og aðrar tegundir hegða sér
b) Skilja: ástæður fyrir hegðanir
c) Spá fyrir: hvernig fólk og dýr munu hegða sér í tilteknum aðstæðum
d) Hafa áhrif: á hegðun
e) Hagnýta: sálfræðilega þekkingu til að auka velferð fólks
Greiningarstig (levels of analysis)
Líffræðileg (biological):
Heilastarfsemi & gen
Sálræn (psychological):
Hugsanir, tilfinningar, hvöt
Umhverfi (environmental):
Fyrrverandi & núgildandi umhverfi
Walter Cannon
Voodoo Death
Dauði út af yfirnáttúrulegum álögum
Sálrænt: fólk trúir það mun deyja
Umhverfi: aðrir munu líka deyja
Líffræðilegt: streitu hormón, líkami í skjokki, blóðþrýstingur lækkar
Geðvefrænn (psychosomatic) dauði: t.d stríðsfangar
Sál & Líkami (mind-body problem)
Erfðir og Umhverfi (Nature-Nurture)
Er sál og líkami aðskilin eða tengd?
Erfðir (nature): Gen, líffræði
Umhverfi (nurture): Uppeldi, upplifanir
Sál & Líkami (mind-body problem)
Tvíhyggja (Dualism)
René Decartes (1596-1650)
Sál og líkami eru aðskilin
Sálin er í heilanum
Sál & Líkami (mind-body problem)
Einhyggja (Monism)
Thomas Hobbes (1588-1679)
Sál og líkami eru eitt
Raunhyggja (Empiricism)
John Locke (1632-1704)
Hugurinn er óskrifað blað (Tabula Rasa/Blank Slate)
Engin meðfædd þekking
Þekking aflast frá skynjun
Charles Darwin (1809-1882)
Þróunarkenning (Theory of Evolution 1859)
Allar lífverur koma af sama stofni en vegna náttúruvals (natural selection) hafa þær þróast í mismunandi tegundir og lífverur
Kanna aðrar tegundir til að skilja mannveruna
Formgerðarstefna (Structuralism)
Edward Titchener (1867-1927) & Wilhelm Wundt (1831-1920)
Grunnrannsóknir (basic research)
Greina hugann út frá grunneiningum
Hvernig er uppbygging meðvitundar
Tilraunir á rannsóknarstofum
Sjálfskoðun (introspection)
Nýtistefna/hlutverkastefna (Functionalism)
William James (1842-1910)
Hagnýtar rannsóknir (applied research)
Tilgangur meðvitundar
Áhrif frá Darwin: einstaklingsmunur & aðlögun (adaption)
Hvernig meðvitund hjálpar lífverum að aðlagast umhverfinu
Sálaraflsfræði (Psychodynamic Perspective)
Jean-Martin Charcot (1825-1893):
Dáleiðsa (hypnosis) gegn sefasýki (hysteria), áhrif á Freud
Sigmund Freud (1856-1939)
Pierre Janet (1859-1947)
Ástæður hegðunar eru innri og ómeðvituð ferli
Í dag:
Hvernig félagslegir þættir hafa áhrif á persónuleika
Viðfangstengslakenningar (object-relations theories):
Ummönnunaraðilar móta skoðun okkar á okkur sjálf og öðrum
Atferlisstefna (Behavioural Perspective)
Ástæður hegunar eru áreiti (stimulus) og viðbrögð
Ivan Pavlov (1849-1936):
Einföld Skilyrðing (classical conditioning)
Edward Thorndike (1874-1949):
Árangurslögmál (law of effect), lærum af afleiðingum hegðunnar
John B. Watson (1878-1958):
Ekki kanna ósýnilega meðvitund heldur sýnilega hegðun
Róttæk Atferlishyggja (radical behaviourism):
Skinner
Virk Skilyrðing (operant conditioning)
Umhverfisþættir geta breytt hegðun
Skilvitleg Atferlisstefna (cognitive behavioursim):
Reynsla & umhverfi hefur áhrif á hugsanir - hugsanir hafa áhrif á hegðun
Húmanískar Nálganir (Humanistic Perspective)
Abraham Maslow (1908-1970) & Carl Rogers (1902-1987)
Frjáls vilji (free will), gróska (growth), finna tilgang með tilverunni
Jákvæð Sálfræði (positive psychology):
Fókus á styrkleika & fullnægingu
Vitsmunahyggja (Cognitive Perspective)
Hvernig hugarferli hafa áhrif á hegðun
Skynheildarsálfræði (Gestalt Psychology)
Taugavísindi (neuroscience)
Félagsmenningarlegar kennigar (Sociocultural Perspective)
Hvernig félagslegt umhverfi & menning (culture) hafa áhrif á hegðun, hugsun, tilfinningar
Menning: gildi, trú innan stór hóps
Norm: óskrifaðar reglur um hvaða hegðun er rétt
Félagsmótun (socialisation): menningin berst yfir í kynslóðir
Atferliserfðafræði (behavioural genetics): Hvernig gen hafa áhrif á hegðun
Einstaklingshyggja (individualism):
Áhersla á persónuleg markmið og sjálfsmynd byggð fyrst og fremst á eigin eiginleikum og
afrekum
Sameignarstefna (collectivism):
Markmið hópsins og persónuleg sjálfsmynd eru að mestu skilgreind með tengslum sem binda stórfjölskylduna og aðra þjóðfélagshópa
Líffræðilegar kenningar (Biological Perspective)
Hvernig heilastarfsemi og önnur líffræðileg ferli hafa áhrif á hegðun
Þróunarsálfræði (evolutionary psychology)
The Monster Study
Wendell Johnson 1939
22 munaðarleysingjar 2 hópar
Kanna afhverju börn stama
Einn hópurinn var skammaður fyrir ófullkomið mál
Alvarlegar afleiðingar, sum börn þróuðu með sér talvandamál
Jigsaw Classroom study
Elliot Aronson 1971
Börnin þurftu að leiðbeina hvort öðru til að leysa verkefnið
Samvinna
Robbers Cave Experiment
Muzafer Sherif 1954
Hvernig átök myndast milli hópa
22 11 ára strákar í sumarbúðir skipt í hópa
Rifrildi
Innhópur vs úthópur