Kafli 1: Vísindagreinin Sálfræði Flashcards
Hvað kannar sálfræðin?
Hegðun og hugann
Félagsleg Mótunarhyggja (social constructivism)
Hvernig félagslegur veruleiki i formi venjur, hefðir & stofnanir er búinn til og hvernig atferli, viðhorf og túlkanir fólks halda honum við
Hvernig einstaklingar öðlast þekkingu á grundvelli þess sem hann lærir og upplifir
T.d Kyngervi (gender):
Tileinkum kynum viðhorf, hegðun, klæðnað
Grunnrannsóknir (basic research)
Einungis til að auka fræðilegan skilning
Hagnýtar Rannsóknir (applied research)
Leysa vandamál í raunheimum
Markmið Sálfræðinnar
a) Lýsa: hvernig fólk og aðrar tegundir hegða sér
b) Skilja: ástæður fyrir hegðanir
c) Spá fyrir: hvernig fólk og dýr munu hegða sér í tilteknum aðstæðum
d) Hafa áhrif: á hegðun
e) Hagnýta: sálfræðilega þekkingu til að auka velferð fólks
Greiningarstig (levels of analysis)
Líffræðileg (biological):
Heilastarfsemi & gen
Sálræn (psychological):
Hugsanir, tilfinningar, hvöt
Umhverfi (environmental):
Fyrrverandi & núgildandi umhverfi
Walter Cannon
Voodoo Death
Dauði út af yfirnáttúrulegum álögum
Sálrænt: fólk trúir það mun deyja
Umhverfi: aðrir munu líka deyja
Líffræðilegt: streitu hormón, líkami í skjokki, blóðþrýstingur lækkar
Geðvefrænn (psychosomatic) dauði: t.d stríðsfangar
Sál & Líkami (mind-body problem)
Erfðir og Umhverfi (Nature-Nurture)
Er sál og líkami aðskilin eða tengd?
Erfðir (nature): Gen, líffræði
Umhverfi (nurture): Uppeldi, upplifanir
Sál & Líkami (mind-body problem)
Tvíhyggja (Dualism)
René Decartes (1596-1650)
Sál og líkami eru aðskilin
Sálin er í heilanum
Sál & Líkami (mind-body problem)
Einhyggja (Monism)
Thomas Hobbes (1588-1679)
Sál og líkami eru eitt
Raunhyggja (Empiricism)
John Locke (1632-1704)
Hugurinn er óskrifað blað (Tabula Rasa/Blank Slate)
Engin meðfædd þekking
Þekking aflast frá skynjun
Charles Darwin (1809-1882)
Þróunarkenning (Theory of Evolution 1859)
Allar lífverur koma af sama stofni en vegna náttúruvals (natural selection) hafa þær þróast í mismunandi tegundir og lífverur
Kanna aðrar tegundir til að skilja mannveruna
Formgerðarstefna (Structuralism)
Edward Titchener (1867-1927) & Wilhelm Wundt (1831-1920)
Grunnrannsóknir (basic research)
Greina hugann út frá grunneiningum
Hvernig er uppbygging meðvitundar
Tilraunir á rannsóknarstofum
Sjálfskoðun (introspection)
Nýtistefna/hlutverkastefna (Functionalism)
William James (1842-1910)
Hagnýtar rannsóknir (applied research)
Tilgangur meðvitundar
Áhrif frá Darwin: einstaklingsmunur & aðlögun (adaption)
Hvernig meðvitund hjálpar lífverum að aðlagast umhverfinu
Sálaraflsfræði (Psychodynamic Perspective)
Jean-Martin Charcot (1825-1893):
Dáleiðsa (hypnosis) gegn sefasýki (hysteria), áhrif á Freud
Sigmund Freud (1856-1939)
Pierre Janet (1859-1947)
Ástæður hegðunar eru innri og ómeðvituð ferli
Í dag:
Hvernig félagslegir þættir hafa áhrif á persónuleika
Viðfangstengslakenningar (object-relations theories):
Ummönnunaraðilar móta skoðun okkar á okkur sjálf og öðrum