Kafli 1: Vísindagreinin Sálfræði Flashcards

1
Q

Hvað kannar sálfræðin?

A

Hegðun og hugann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Félagsleg Mótunarhyggja (social constructivism)

A

Hvernig félagslegur veruleiki i formi venjur, hefðir & stofnanir er búinn til og hvernig atferli, viðhorf og túlkanir fólks halda honum við

Hvernig einstaklingar öðlast þekkingu á grundvelli þess sem hann lærir og upplifir
T.d Kyngervi (gender):
Tileinkum kynum viðhorf, hegðun, klæðnað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Grunnrannsóknir (basic research)

A

Einungis til að auka fræðilegan skilning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hagnýtar Rannsóknir (applied research)

A

Leysa vandamál í raunheimum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Markmið Sálfræðinnar

A

a) Lýsa: hvernig fólk og aðrar tegundir hegða sér
b) Skilja: ástæður fyrir hegðanir
c) Spá fyrir: hvernig fólk og dýr munu hegða sér í tilteknum aðstæðum
d) Hafa áhrif: á hegðun
e) Hagnýta: sálfræðilega þekkingu til að auka velferð fólks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Greiningarstig (levels of analysis)

A

Líffræðileg (biological):
Heilastarfsemi & gen

Sálræn (psychological):
Hugsanir, tilfinningar, hvöt

Umhverfi (environmental):
Fyrrverandi & núgildandi umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Walter Cannon
Voodoo Death

A

Dauði út af yfirnáttúrulegum álögum
Sálrænt: fólk trúir það mun deyja
Umhverfi: aðrir munu líka deyja
Líffræðilegt: streitu hormón, líkami í skjokki, blóðþrýstingur lækkar
Geðvefrænn (psychosomatic) dauði: t.d stríðsfangar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sál & Líkami (mind-body problem)
Erfðir og Umhverfi (Nature-Nurture)

A

Er sál og líkami aðskilin eða tengd?
Erfðir (nature): Gen, líffræði

Umhverfi (nurture): Uppeldi, upplifanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sál & Líkami (mind-body problem)
Tvíhyggja (Dualism)

A

René Decartes (1596-1650)
Sál og líkami eru aðskilin
Sálin er í heilanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sál & Líkami (mind-body problem)
Einhyggja (Monism)

A

Thomas Hobbes (1588-1679)
Sál og líkami eru eitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Raunhyggja (Empiricism)

A

John Locke (1632-1704)
Hugurinn er óskrifað blað (Tabula Rasa/Blank Slate)
Engin meðfædd þekking
Þekking aflast frá skynjun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Charles Darwin (1809-1882)
Þróunarkenning (Theory of Evolution 1859)

A

Allar lífverur koma af sama stofni en vegna náttúruvals (natural selection) hafa þær þróast í mismunandi tegundir og lífverur
Kanna aðrar tegundir til að skilja mannveruna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Formgerðarstefna (Structuralism)

A

Edward Titchener (1867-1927) & Wilhelm Wundt (1831-1920)
Grunnrannsóknir (basic research)
Greina hugann út frá grunneiningum
Hvernig er uppbygging meðvitundar
Tilraunir á rannsóknarstofum
Sjálfskoðun (introspection)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nýtistefna/hlutverkastefna (Functionalism)

A

William James (1842-1910)
Hagnýtar rannsóknir (applied research)
Tilgangur meðvitundar
Áhrif frá Darwin: einstaklingsmunur & aðlögun (adaption)
Hvernig meðvitund hjálpar lífverum að aðlagast umhverfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Sálaraflsfræði (Psychodynamic Perspective)

A

Jean-Martin Charcot (1825-1893):
Dáleiðsa (hypnosis) gegn sefasýki (hysteria), áhrif á Freud
Sigmund Freud (1856-1939)
Pierre Janet (1859-1947)
Ástæður hegðunar eru innri og ómeðvituð ferli

Í dag:
Hvernig félagslegir þættir hafa áhrif á persónuleika
Viðfangstengslakenningar (object-relations theories):
Ummönnunaraðilar móta skoðun okkar á okkur sjálf og öðrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Atferlisstefna (Behavioural Perspective)

A

Ástæður hegunar eru áreiti (stimulus) og viðbrögð

Ivan Pavlov (1849-1936):
Einföld Skilyrðing (classical conditioning)

Edward Thorndike (1874-1949):
Árangurslögmál (law of effect), lærum af afleiðingum hegðunnar

John B. Watson (1878-1958):
Ekki kanna ósýnilega meðvitund heldur sýnilega hegðun

Róttæk Atferlishyggja (radical behaviourism):
Skinner
Virk Skilyrðing (operant conditioning)
Umhverfisþættir geta breytt hegðun

Skilvitleg Atferlisstefna (cognitive behavioursim):
Reynsla & umhverfi hefur áhrif á hugsanir - hugsanir hafa áhrif á hegðun

17
Q

Húmanískar Nálganir (Humanistic Perspective)

A

Abraham Maslow (1908-1970) & Carl Rogers (1902-1987)
Frjáls vilji (free will), gróska (growth), finna tilgang með tilverunni

Jákvæð Sálfræði (positive psychology):
Fókus á styrkleika & fullnægingu

18
Q

Vitsmunahyggja (Cognitive Perspective)

A

Hvernig hugarferli hafa áhrif á hegðun
Skynheildarsálfræði (Gestalt Psychology)
Taugavísindi (neuroscience)

19
Q

Félagsmenningarlegar kennigar (Sociocultural Perspective)

A

Hvernig félagslegt umhverfi & menning (culture) hafa áhrif á hegðun, hugsun, tilfinningar
Menning: gildi, trú innan stór hóps
Norm: óskrifaðar reglur um hvaða hegðun er rétt
Félagsmótun (socialisation): menningin berst yfir í kynslóðir
Atferliserfðafræði (behavioural genetics): Hvernig gen hafa áhrif á hegðun

Einstaklingshyggja (individualism):
Áhersla á persónuleg markmið og sjálfsmynd byggð fyrst og fremst á eigin eiginleikum og
afrekum

Sameignarstefna (collectivism):
Markmið hópsins og persónuleg sjálfsmynd eru að mestu skilgreind með tengslum sem binda stórfjölskylduna og aðra þjóðfélagshópa

20
Q

Líffræðilegar kenningar (Biological Perspective)

A

Hvernig heilastarfsemi og önnur líffræðileg ferli hafa áhrif á hegðun
Þróunarsálfræði (evolutionary psychology)

21
Q

The Monster Study

A

Wendell Johnson 1939
22 munaðarleysingjar 2 hópar
Kanna afhverju börn stama
Einn hópurinn var skammaður fyrir ófullkomið mál
Alvarlegar afleiðingar, sum börn þróuðu með sér talvandamál

22
Q

Jigsaw Classroom study

A

Elliot Aronson 1971
Börnin þurftu að leiðbeina hvort öðru til að leysa verkefnið
Samvinna

23
Q

Robbers Cave Experiment

A

Muzafer Sherif 1954
Hvernig átök myndast milli hópa
22 11 ára strákar í sumarbúðir skipt í hópa
Rifrildi
Innhópur vs úthópur