Kafli 16: Heilsusálfræði Flashcards
Heilsusálfræði (Health psychology)
Leitast við að öðlast skilning á sálfræðilegum áhrifum tengd heilbrigði og sjúkdómum
Stuðla að heilbrigði og fyrirbyggja sjúkdóma
Finna undirliggjandi ástæður sjúkdóma
Áhrif á heilbrigðiskerfið
Heilsa (Health)
WHO: fullkomið ástand líkamlegrar, sálfræðilegrar & félagslegrar vellíðunar
Almennt jafnvægi
Streita (Stress)
Streita sem svörun við streituvalda
Viðbrögð & hegðun t.d léleg svefngæði, pirringur, minni einbeiting
Selye:
Ósértæk viðbrögð líkamans þegar krafa er gerð um breytingu
Neikvæð tilfinningaleg upplifun tengd lífefnafræðilegum- líffræðilegum-hugrænum- atferlistengdum breytingum
Streituvaldar (Stressors)
3 gerðir
Lífeðlisleg (líkamleg hætta) eða sálfræðileg (ógn við sjálfsálit) áreiti - setja kröfur á okkur & ýtir okkur til að bregðast við/aðlagast á einhvern hátt
Smávægilegir streituvaldar (microstressors):
Daglegt amstur, t.d umferð
Meirihátar neikvæðir atburðir (major negative events):
Skilnaður, alvarleg veikindi, andlát ástvina
Skelfilegir atburðir (catastrophic events):
Eiga sér stað óvænt og hafa áhrif á fjölda fólks t.d 9/11
Hugrænt Mat & Upplifun Streitu
2 stig
Fyrstastigs úrvinnsla (primary appraisal):
Hvað gerðist?
Er atburðurinn jákvæður, neikvæður, hlutlaus?
Ef neikvæður: hversu hættulegur/mikil áskorun er hann?
Annarstigs úrvinnsla/mat (secondary appraisal):
Eru nægileg úrræði & geta til að yfirstíga þá hættu & áskorun sem fylgir atburðinum?
Streituviðbragð
Berjast eða hörfa (fight-or-flight):
Drifkerfið (sympathetic) & hormónakerfið (endocrinologic) stuðla að örvun
Einstaklingur tekur ákvörðun um að takast á við ógnina eða flýja
Almennt aðlögunarheilkenni (general adaptation syndrome), Selye:
Allir fara gegnum sömu lífeðlislegu ferli sem svar við streituvaka
1. Viðvörun (alarm)
2. Mótstaða (restistance)
3. Örmögnun (exhaustion)
Streita
Lífeðlisleg Aðlögun
Væg streita getur leitt til viðvana
Ef streita yfir langan tíma - líkami aðlagast mögulega ekki, áhrif verða útbreiddari
Streita
Sálfræðileg Aðlögun
Einstaklingur sem venjulega hefur þokkalega stjórn á umhverfi sínu getur aðlagast vægri/fyrirsjáanlegri streitu t.d hávaða, mannfjölda
Erfiðara að aðlagast vægum streituvaldi ef streita er þegar fyrir hendi (viðkvæmir eins & börn, gamalmenni, fátækir)
Neikvæð Langtímaáhrif Streitu
Líkamleg þreyta:
Lítill kraftur, langvarandi þreyta, veikindi
Tilfinningaleg þreyta:
Depurð, vonleysi
Hugræn þreyta:
Neikvæð viðhorf, áhrif á daglegt líf og sambönd
Lífeðlisleg einkenni:
Minnkuð virkni ónæmiskerfisins, blóðþrýstingsbreytingar, óeðlilegur hjartsláttur, ójafnvægi í efnaskiptum taugakerfisins
Streita
Viðkvæmnis þættir (Vulnerability factors)
Auka næmi fólks fyrir streituvaldandi atburðum
Félagslegur stuðningur er lítill
Lífeðlisleg viðbragðshæfni (physiological reactivity):
Stresshormón Cortisol & catecholamine
Persónuleiki og hegðun: Týpa A hegðunarmynstur (type A behaviour pattern):
Fólk vill vinna undir mikilli pressu og gerir mikla kröfur til sín & aðra
“Driven”
Streita
Verjandi þættir (Protective factors)
Persónuleg og umhverfisleg úrræði sem hjálpa fólki að takast betur á við streituvaldandi atburði
Félagslegur stuðningur (social support) er mikill
Streita
Verjandi þættir (Protective factors)
Persónuleiki & Hegðun
Endurmeta Hugsanir (Appraisal processes)
5
Hardiness:
Skuldbinding (comitment), stjórn (control) & áskorun (challenge)
Mental toughness:
Sjálfstraust (confidence), stöðugleiki (constancy) & stjórn (control)
Trú á eigin getu/færni (Coping self-efficacy):
Oft bundið við sérstakar aðstæður
Bjartsýni og jákvæð viðhorf (Optimistic expectations & positive attitudes):
Almenn tilfinning að geta tekist á við hvaða aðstæður sem er, ekki sértækar aðstæður
Finna tilgang með streituvaldandi atburði:
T.d trúarbrögð
Að Meta/Mæla Streitu
Þurfum fjölþátta mælingar
Sjálfsmatlistar:
Upplifun á streitu (perceived stress)
Breytingar og aðlögun (life-events)
Tilfinningaleg vandamál
Atferlismat:
Vinna verkefni undir álagi
Líkamsstarfsemi:
Blóðþrýstingur, hjartsláttur, gsr (lygamælir)
Blóðrannsóknir (biochemical markers)
T.d aukið magn catecholamines
Hársýni/munnvatnssýni (t.d cortisol)
Bjargráð við Streitu
3 aðferðir
Lausnamiðaðir bjarghættir (Problem-focused coping):
Fást við vandann, t.d læra fyrir próf
Tilfinningamiðaðir bjarghættir (Emotion-focused coping):
Ná stjórn á tilfinningum
Félagslegur stuðningur (Seeking social support):
Leita aðstoð annarra til að fá aðstoð & tilfinningalegan stuðning, t.d undirbúa próf með samnemanda
Slökun
Verkir
Gate Control Theory
Líffræðileg Ferli
Verkir:
Erfitt að meta hvað verkur/sársauki er, flókin & margþætt skilgreining
Óþægileg skynjun tengd raunverulegri vefjaskemmd/lýsingu hennar
Einstök persónuleg upplifun, misjöfn milli einstaklinga
Hugræn ferli geta haft áhrif á lífeðlisleg ferli
Verkir myndast vegna hlið í taugakerfinu sem opnast/lokast í taugakerfinu
Taugaboð geta haft áhrif á verki
Lífeðlisleg ferli: Sársaukanemar (endorphins)
Áhrif á Verki
Aðstæður:
Streituvaldandi atburður, félagslegur stuðningur
Sálfræðileg ferli:
- Túlkun:
Hefur áhrif á hversu mikill/hamlandi verkurinn er
- Athygli:
Beina athygli á aðra hluti
Hefur áhrif á hvað við túlkum
Heilsueflandi Hegðun (Health-enhancing behaviours)
Hegðun sem viðheldur/stuðlar að heilsu
T.d hreyfing, hollt mataræði, öruggar kynferðislegar venjur, regluleg læknisskoðun
Heilsuskerðandi Hegðun (Health-impairing behaviours)
Hegðun sem stuðlar að þróun veikinda
T.d reykingar, óhollt mataræði, óöruggar kynferðislegar venjur
Heilsuefling (Health promotion)
Hugrænar Kenningar (Cognitive theories)
Health Belief Model, HBM
Rosenstock 1974
Kostnaður - ávinningur & sjálfsgeta (self-efficacy)
T.d fara í ræktina til að líða vel er stærri ávinningur en kostnaðurinn að þurfa að borga
Hætta = líkur X afleiðingar af neikvæðri útkomu:
Við metum sjálf hættu fyrir okkar heilsu, líkur á henni & áhrif
Huglægt mat á hættu
Heilsuefling (Health promotion)
Hugrænar Kenningar (Cognitive theories)
Kenningin um Áformaða Hegðun (Theory of Planned Behaviour, TPB)
Áform/hyggja (intentions) byggir á:
Viðhorfum til ákveðinnar hegðunar
Gildum tengdum hegðuninni
Þeirri trú að hegðunin láti að stjórn
Hyggja (Intention):
Hvatning & vilji til að hegða sér á ákveðinn hátt
1. Viðhorf um hegðun (Attitude towards behaviour):
Túlkun á útkomu
- Umhverfisáhrif (Subjective norm/perceived social pressure to perform behaviour):
T.d aðrir segja ég eigi að hætta að reykja - (Perceived behavioural control):
Trú á getu til að gera hegðun & hvað mun hindra/hjálpa
Heilsuefling (Health promotion)
Þrepalíkanið um Atferlisbreytingu (Transtheoretical Model of Behaviour Change)
6 þrep
Ekki kerfisbundið
1. Foríhugun (Precontemplation):
Áhugalaus, metur ekki heilsuvanda
- Íhugun (Contemplation):
Áhugasamur, metur vanda án þess að gera neitt - Undirbúningur (Preparation):
Ákveður að breyta hegðun, gerir plön - Framkvæmd (Action):
Aðgerðastig, vinnur í því að breyta hegðun - Viðhald (Maintenance):
Ekkert bakslag, heldur hegðun í min 6 vikur - Sloknun (Termination):
Upprunaleg hegðun kemur ekki aftur
Hrösun (relapse)
Heilsuefling (Health promotion)
Motivational Interviewing
Hjálpa fólki til að finna innri hvatningu til að breyta hegðun
Engin kenning á bakvið, en reynsla gengum því að vinna með fólk
Ekki átök (confrontation)