Kafli 4: Lífeðlislegar Undirstöður Hegðunar Flashcards

1
Q

Phineas Gage

A

Fékk járnstöng ígengum heilann
Hegðun & framkoma/persónuleiki breyttist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Taugafrumur (neurons)
3 Hlutar

A

Stjórnstöð líkamans
Litlir þræðir tengjast um allann líkamann
Bera boð á rétta staði
Karl hefur 86 billjónir í heilanum

3 hlutar:
Frumubolur (cell body/soma):
- Geymir kjarna

Taugagriplur (dendrites):
- Viðtakendur
- Senda boð TIL frumubol (soma)
- Taka boð frá nærliggjandi taugafrumum

Taugasími (axon):
- Sendandi
- Senda boð FRÁ frumubol (soma) áfram til aðrar taugafrumur, vöðva, kirtla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

3 Típur Taugafrumna
Skyntaugafrumur (Sensory Neurons)

A

Aðlagaðar (afferent)
Flytja boð TIL heilans & mænuna (MTK, miðtaugakerfisins, e. CNS)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

3 Típur Taugafrumna
Hreyfitaugafrumur (Motor Neurons)

A

Svara áreitinu
Frálagaðar (efferent)
Flytja boð FRÁ heila og mænu (MTK) út til vöðva & líffæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

3 Típur Taugafrumna
Millitaugafrumur (Interneurons)

A

Liggja innan MTK
Sjá um starfsemi & tengingar innan MTK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Mýelinslíður (Myelin Sheath)

A

Fitulag sem umlykur taugasímann (axon) & hraðar á taugaboðum

Skemmdir:
MS Sjúkdómur: ónæmiskerfið ræðst á mýalínið, taugaboðin komast ekki til þá vöðva sem ætlað, sjóntruflanir, jafnvægisleysi, lömun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Taugamót (Synapse)

A

Þar sem 2 taugar mætast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Miðtaugakerfið, MTK (Central Nerveous System, CNS)

A

Í heila & mænu
Tengir flesta hluta úttaugakerfisins við heilann

Mæna (spinal cord):
- Tengir saman miðtaugakerfið & úttaugakerfið
- Að framan: hreyfitaugafrumur (motor neurons)
- Að aftan: skyntaugafrumur (sensory neurons)

Heilinn:
Gráa efnið:
- Frumubolir (cell bodies) mynda heilabörkinn þar sem öll skynúrvinnsla fer fram

Hvíta efnið:
- Taugasímar (axons), þráðurinn á taugunum sem tengja svæði innan heilans saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Úttaugakerfið, UTK (Peripheral Nervous System, PNS)
Skipt í 2 og aftur 2

A

Utan heila & mænu
Viljastýrða Taugakerfið (somatic nerveous system):
- Skyntaugar
- Hreyfitaugar
- Skynja & bregðast við umhverfisáreiti

Ósjálfráða/Dul Taugakerfið (autonomic nerveous system):
- Skynjar & stjórnar innri virkni líkamans
- Stýrir sléttum vöðvum (hjarta, andardrátttur, melting, æðar)
Skipt í 2:

Sympatíska kerfið/Drifkerfið:
- Virkjun
- Fight or flight

Parasympatíska Kerfið/Sefkerfið:
- Hægir á okkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Rafvirkni Taugafrumna
Taugafrumur (neurons) Innihalda Hvaða Jónir?

A

K+ & A-

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Rafvirkni Taugafrumna
Frumuhimna (Cell Membrane)

A

Aðskilur taugafrumu frá umliggjandi vökva
Virkar eins og sía:
Leyfir ákveðnum jónum að fara ígegnum jónagöng (ion channels)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rafvirkni Taugafrumna
Jónir (Ions)

Taugaboð (Nerve Impulses)

A

Rafhlaðin átóm

Skipting á jónum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Rafvirkni Taugafrumna
3 skref

A
  1. Hvíldarspenna (Resting Potential):
    + Hlaða utan frumuhimnu (cell membrane) & - hlaða innan frumuhimnu
    Mismunur í rafspennu er -70 mV
    Engin taugaboð
    Na+ & K+ göng lokuð
    Na+ að utan
    K+ & A- að innan
  2. Boðspenna (Action Potential):
    Þröskuldur (thershold): þarf að fara í -50mV
    Jónagöng opnast
    Na+ fer inn í taugafrumu & breyta rafspennu
    Áður var + að utan & - að innan, nú er innri væg + & spennan er 40mV
    Na+ göng opin & K+ göng lokuð
    Na+ fer ígegnum göngin og inn í taugasímana (axon)
  3. Endurskautun (Return to Resting Potential):
    Taugafruma bregst við
    K göng opnast & K+ fer út, - hlaða aftur að innan
    K+ göng opin & Na+ lokuð
    Na+ göngin opnast síðan & Na+ streymir inn & fer niður taugasímann (axon)
    Hvíldarspenna aftur

Stigspenna (Graded Potentials):
Stigspennur geta lagst saman og myndað boðspennu við vissar aðstæður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Flutningur Yfir Taugamót (Synaptic Transmission)
5 skref

A
  1. Synthesis:
    Flutningssameindir (transmitter molecules) myndaðar í taugafrumu (neuron)
  2. Storage:
    Flutningssameindir geymdar í blöðrum (vesicles) í símahnúði (axon terminal)
  3. Release:
    Boðspenna niður taugasímans (axon)
    Blöðrurnar fara að yfirborði taugasíma
    Flutningssameindir (molecules) færast frá blöðrum yfir bilið
    Fyrri taugafruma (presynaptic neuron) losar taugaboðefni (neurotransmitters) út í taugamótsbilið (bil milli taugasímans og næstu taugafrumu, synaptic cleft)
  4. Binding:
    Flutningssameindir bindast við viðtakasvæði hinnar taugfrumunnar
  5. Deactivation:
    Boðefni brotið niður af öðrum efnum
    Endurupptaka: flutningssameindir teknar aftur upp í símahnúð fyrri taugafrumunnar (presynaptic axon terminals)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Helstu 7 Taugaboðefni (Neurotransmitters)

A

Hafa letjandi (inhibitory) eða kvetjandi (excitatory) áhrif á taugar
Noradrenaline
Serotonin
Dopamine
GABA (gamma-aminobutyric acid)
Endorphin
Glutamate

Acetylcholine (ACh):
- Örvandi (excitatory)
- Vöðvavirkni & minni
- Undirframleiðsla = Alzheimer’s
- Yfirframleiðsla: Svarta Ekkjan (könguló) bítur, krampar, dauði
Lyf sem hindra ACh framleiðslu:
- Botulism
- Botox

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lyf og Áhrif á Heilann

A

Agonist:
Auka virkni taugaboðefna (neurotransmitters)

Antagonist:
Hamla virkni taugaboðefna

Koffein:
Antagonisti á adenósín & hægir á virkni þess
Fruman verður virkari

Nicotin:
Agonist fyrir ACh

17
Q

Smá Um Heilann

A

2% Af heildarþyngd líkamans
Notar 25% af súrefni líkamans & 70% af glúkósanum
Efnaskiptahraðinn EYKST í draumsvefni
Gráa efnið:
Frumubolir mynda heilabörkin þar sem öll skynúrvinnsla fer fram

Hvíta efnið:
Taugasímar, þráðurinn á taugum sem tengja svæði innan heilans saman

18
Q

Taugasálfræði (Neuropsychology)

A

Skoðar virkni heilans með að horfa á afleiðingar heilaskemmda á virkni líkamans

19
Q

Paul Broca

A

Vinstra heilakvel
Ennisblað (frontal lobe)
Uppgötvaði svæði í vinstra heilakveli hjá sjúklingi sem hafði mist málið eftir heilaskemmd
Skemmd á Broca svæði:
Geta ekki myndað setningar, tal, lestrar- og skriftarörðuleikar en málsskilningur

20
Q

Karl Wernicke

A

Vinstra heilakvel
Gagnaugablað (temporal lobe)
Lykilhlutverk í málsskilningi
Skemmd:
Erfiðleikar með að skynja & skilja talað & skrifað mál
Geta talað en meikar ekki sens

21
Q

Afturheili (Hindbrain)
4 hlutar

A

Neðsti hluti heila, frumstæður (primitive)

Heilastofn (Brain Stem):
Taugabrautir sem tengja saman heila & mænu
Stýrir ósjálfráðri starfsemi (öndun, líkamshita, blóðþrýsting, svefn/vaka)

Mænukylfa (Medulla):
Stýrir líka ósjálfráðri starfsemi
Skyn- og Hreyfitaugafrumur (sensory & motor neurons) víxlast
Skaði = dauði

Brú (Pons):
Liggur fyrir ofan Mænukylfu
Tengistöð heilabörks (Cerebal Cortex) & Litla Heila (Cerebellum)
Stýrir líka ósjálfráðri starfsemi
Skaði = dauði

Litli Heili (Cerebellum):
Afstast og neðst
Tengd við Heilastofn (Brain Stem)
Vöðvahreyfingar, jafnvægi, lærdómur & minni, timing
Uppl frá skynnemum (sensory neurons) berast hingað
Skaði = erfitt með gang

22
Q

Miðheili (Midbrain)

A

Liggur fyrir ofan Afturheila (Hindbrain)
Inniheldur skyn- & hreyfitaugar (sensory & motor neurons)
Boð frá augum & eyrum sent til Framheila (Forebrain)
Hreyfitaugar stýra augnhreyfingar
Skaði = kóma

Dreif (Reticular Formation):
Hlið (gate)
Skilaboð frá skynfærum flokkast & sum komast áfram

23
Q

Framheili (Forebrain)
3 hlutar

A

Mest þróaður hluti
Seinastur að þroskast

Hvelaheili (Cerebrum):
Stærsti hluti Framheilans
Skipt í 2 heilahvel (Hemispheres):
- Hægra & vinstra, vinstra stjórnar hægra hluta líkamans og öfugt
- Vinstra: túngumál, orð, jákvæðar tilfinningar
- Hægra: heildarsýn, myndir, tónlist, list, neikvæðar tilfinningar

Stúka (Thalamus):
Fyrir ofan Miðheila (Midbrain)
Einn í vinstra & einn í hægra
Sendir skilaboð áfram á rétta staði
Sjón, heyrn, skynjun
Skaði = truflun á skynjun, ofsjónir, Schizophrenia

Undirstúka (Hypothalamus):
Undir Stúku (Thalamus)
Hvatning & tilfinningar (kynhvöt, hitastig, svefn, borða, drekka)
Tengist innkirtlasystemi (endocrine system) & hormónum sem stýra kynhvöt, efnaskiptum & stress
Skaði = truflun á öllu, Bulimia/Anorexia (ekki geðsjúkdómarnir)

24
Q

Randakerfið (Limbic System)
2 hlutar

A

Liggur innan við heilahvelinn
Lykilhlutverk í tilfinningum & sársauka

Drekinn (Hippocampus):
Myndar & geymir minningar
Skaði = skammtímaminni skerðist

Mandlan (Amygdala):
Tilfinningar eins & árásagirni & ótti
Skilgreinir áreiti & hjálpar okku að haga okkur í samræmi við það

25
Heilabörkur (Cerebal Cortex) 4 hlutar
Ysta lag heilans Ennisblað (Frontal Lobe): Hugsun, persónuleiki, hreyfing, sjálfsvitund, framtakssemi, ábyrgðartilfinning 29% af heilanum - þess vegna erum við mest þróaða dýrið Skaði = áhugaleysi, kæruleysi - Framheilabörkur (Prefrontal Cortex): Hjálpar okkur að haga okkur í samræmi við aðstæður Markmiðssetning, dómgreind, skipulagning, sjálfsstjórn Skaði = ekki skilningur á langtíma afleiðingar, Phineas Gage Hvirfilblað (Parietal Lobe): Skynúrvinnsla Hnakkablað (Occipital Lobe): Sjónskyn Gagnaugablað (Temporal Lobe): Heyrn, bragð, lyktarskyn
26
Hreyfibörkur (Motor Cortex)
Taugar víxlast, hvert hvel stjórnar gagnstæðan hluta líkamans Yfir 600 vöðvar sem sjá um sjálfráðar (voluntary) hreyfingar líkamans
27
Skynbörkur (Somatosensory Cortex)
Skynjun eins & hiti, snerting, jafnvægi og hreyfing, sjón, heyrn
28
Tengibörkur (Association Cortex)
Skynjun, túngumál, hugsanir Skaði = truflun á máli, skilning, hugsun og verkefni leysun
29
Mótanleiki Tauga (Neural Plasticity)
Hæfileiki tauga til að breytast í byggingu & virkni Hægt að þjálfa heilann
30
Nýmyndun Tauga (Neurogenesis)
Áður haldið að taugafrumur gætu ekki endurnýjað sig
31
Taugastofnfrumur (Neural Stem Cells)
Óþroskaðar taugafrumur sem geta orðið að hverju sem heilinn þarf