Kafli 4: Lífeðlislegar Undirstöður Hegðunar Flashcards

1
Q

Phineas Gage

A

Fékk járnstöng ígengum heilann
Hegðun & framkoma/persónuleiki breyttist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Taugafrumur (neurons)
3 Hlutar

A

Stjórnstöð líkamans
Litlir þræðir tengjast um allann líkamann
Bera boð á rétta staði
Karl hefur 86 billjónir í heilanum

3 hlutar:
Frumubolur (cell body/soma):
- Geymir kjarna

Taugagriplur (dendrites):
- Viðtakendur
- Senda boð TIL frumubol (soma)
- Taka boð frá nærliggjandi taugafrumum

Taugasími (axon):
- Sendandi
- Senda boð FRÁ frumubol (soma) áfram til aðrar taugafrumur, vöðva, kirtla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

3 Típur Taugafrumna
Skyntaugafrumur (Sensory Neurons)

A

Aðlagaðar (afferent)
Flytja boð TIL heilans & mænuna (MTK, miðtaugakerfisins, e. CNS)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

3 Típur Taugafrumna
Hreyfitaugafrumur (Motor Neurons)

A

Svara áreitinu
Frálagaðar (efferent)
Flytja boð FRÁ heila og mænu (MTK) út til vöðva & líffæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

3 Típur Taugafrumna
Millitaugafrumur (Interneurons)

A

Liggja innan MTK
Sjá um starfsemi & tengingar innan MTK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Mýelinslíður (Myelin Sheath)

A

Fitulag sem umlykur taugasímann (axon) & hraðar á taugaboðum

Skemmdir:
MS Sjúkdómur: ónæmiskerfið ræðst á mýalínið, taugaboðin komast ekki til þá vöðva sem ætlað, sjóntruflanir, jafnvægisleysi, lömun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Taugamót (Synapse)

A

Þar sem 2 taugar mætast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Miðtaugakerfið, MTK (Central Nerveous System, CNS)

A

Í heila & mænu
Tengir flesta hluta úttaugakerfisins við heilann

Mæna (spinal cord):
- Tengir saman miðtaugakerfið & úttaugakerfið
- Að framan: hreyfitaugafrumur (motor neurons)
- Að aftan: skyntaugafrumur (sensory neurons)

Heilinn:
Gráa efnið:
- Frumubolir (cell bodies) mynda heilabörkinn þar sem öll skynúrvinnsla fer fram

Hvíta efnið:
- Taugasímar (axons), þráðurinn á taugunum sem tengja svæði innan heilans saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Úttaugakerfið, UTK (Peripheral Nervous System, PNS)
Skipt í 2 og aftur 2

A

Utan heila & mænu
Viljastýrða Taugakerfið (somatic nerveous system):
- Skyntaugar
- Hreyfitaugar
- Skynja & bregðast við umhverfisáreiti

Ósjálfráða/Dul Taugakerfið (autonomic nerveous system):
- Skynjar & stjórnar innri virkni líkamans
- Stýrir sléttum vöðvum (hjarta, andardrátttur, melting, æðar)
Skipt í 2:

Sympatíska kerfið/Drifkerfið:
- Virkjun
- Fight or flight

Parasympatíska Kerfið/Sefkerfið:
- Hægir á okkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Rafvirkni Taugafrumna
Taugafrumur (neurons) Innihalda Hvaða Jónir?

A

K+ & A-

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Rafvirkni Taugafrumna
Frumuhimna (Cell Membrane)

A

Aðskilur taugafrumu frá umliggjandi vökva
Virkar eins og sía:
Leyfir ákveðnum jónum að fara ígegnum jónagöng (ion channels)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rafvirkni Taugafrumna
Jónir (Ions)

Taugaboð (Nerve Impulses)

A

Rafhlaðin átóm

Skipting á jónum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Rafvirkni Taugafrumna
3 skref

A
  1. Hvíldarspenna (Resting Potential):
    + Hlaða utan frumuhimnu (cell membrane) & - hlaða innan frumuhimnu
    Mismunur í rafspennu er -70 mV
    Engin taugaboð
    Na+ & K+ göng lokuð
    Na+ að utan
    K+ & A- að innan
  2. Boðspenna (Action Potential):
    Þröskuldur (thershold): þarf að fara í -50mV
    Jónagöng opnast
    Na+ fer inn í taugafrumu & breyta rafspennu
    Áður var + að utan & - að innan, nú er innri væg + & spennan er 40mV
    Na+ göng opin & K+ göng lokuð
    Na+ fer ígegnum göngin og inn í taugasímana (axon)
  3. Endurskautun (Return to Resting Potential):
    Taugafruma bregst við
    K göng opnast & K+ fer út, - hlaða aftur að innan
    K+ göng opin & Na+ lokuð
    Na+ göngin opnast síðan & Na+ streymir inn & fer niður taugasímann (axon)
    Hvíldarspenna aftur

Stigspenna (Graded Potentials):
Stigspennur geta lagst saman og myndað boðspennu við vissar aðstæður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Flutningur Yfir Taugamót (Synaptic Transmission)
5 skref

A
  1. Synthesis:
    Flutningssameindir (transmitter molecules) myndaðar í taugafrumu (neuron)
  2. Storage:
    Flutningssameindir geymdar í blöðrum (vesicles) í símahnúði (axon terminal)
  3. Release:
    Boðspenna niður taugasímans (axon)
    Blöðrurnar fara að yfirborði taugasíma
    Flutningssameindir (molecules) færast frá blöðrum yfir bilið
    Fyrri taugafruma (presynaptic neuron) losar taugaboðefni (neurotransmitters) út í taugamótsbilið (bil milli taugasímans og næstu taugafrumu, synaptic cleft)
  4. Binding:
    Flutningssameindir bindast við viðtakasvæði hinnar taugfrumunnar
  5. Deactivation:
    Boðefni brotið niður af öðrum efnum
    Endurupptaka: flutningssameindir teknar aftur upp í símahnúð fyrri taugafrumunnar (presynaptic axon terminals)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Helstu 7 Taugaboðefni (Neurotransmitters)

A

Hafa letjandi (inhibitory) eða kvetjandi (excitatory) áhrif á taugar
Noradrenaline
Serotonin
Dopamine
GABA (gamma-aminobutyric acid)
Endorphin
Glutamate

Acetylcholine (ACh):
- Örvandi (excitatory)
- Vöðvavirkni & minni
- Undirframleiðsla = Alzheimer’s
- Yfirframleiðsla: Svarta Ekkjan (könguló) bítur, krampar, dauði
Lyf sem hindra ACh framleiðslu:
- Botulism
- Botox

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lyf og Áhrif á Heilann

A

Agonist:
Auka virkni taugaboðefna (neurotransmitters)

Antagonist:
Hamla virkni taugaboðefna

Koffein:
Antagonisti á adenósín & hægir á virkni þess
Fruman verður virkari

Nicotin:
Agonist fyrir ACh

17
Q

Smá Um Heilann

A

2% Af heildarþyngd líkamans
Notar 25% af súrefni líkamans & 70% af glúkósanum
Efnaskiptahraðinn EYKST í draumsvefni
Gráa efnið:
Frumubolir mynda heilabörkin þar sem öll skynúrvinnsla fer fram

Hvíta efnið:
Taugasímar, þráðurinn á taugum sem tengja svæði innan heilans saman

18
Q

Taugasálfræði (Neuropsychology)

A

Skoðar virkni heilans með að horfa á afleiðingar heilaskemmda á virkni líkamans

19
Q

Paul Broca

A

Vinstra heilakvel
Ennisblað (frontal lobe)
Uppgötvaði svæði í vinstra heilakveli hjá sjúklingi sem hafði mist málið eftir heilaskemmd
Skemmd á Broca svæði:
Geta ekki myndað setningar, tal, lestrar- og skriftarörðuleikar en málsskilningur

20
Q

Karl Wernicke

A

Vinstra heilakvel
Gagnaugablað (temporal lobe)
Lykilhlutverk í málsskilningi
Skemmd:
Erfiðleikar með að skynja & skilja talað & skrifað mál
Geta talað en meikar ekki sens

21
Q

Afturheili (Hindbrain)
4 hlutar

A

Neðsti hluti heila, frumstæður (primitive)

Heilastofn (Brain Stem):
Taugabrautir sem tengja saman heila & mænu
Stýrir ósjálfráðri starfsemi (öndun, líkamshita, blóðþrýsting, svefn/vaka)

Mænukylfa (Medulla):
Stýrir líka ósjálfráðri starfsemi
Skyn- og Hreyfitaugafrumur (sensory & motor neurons) víxlast
Skaði = dauði

Brú (Pons):
Liggur fyrir ofan Mænukylfu
Tengistöð heilabörks (Cerebal Cortex) & Litla Heila (Cerebellum)
Stýrir líka ósjálfráðri starfsemi
Skaði = dauði

Litli Heili (Cerebellum):
Afstast og neðst
Tengd við Heilastofn (Brain Stem)
Vöðvahreyfingar, jafnvægi, lærdómur & minni, timing
Uppl frá skynnemum (sensory neurons) berast hingað
Skaði = erfitt með gang

22
Q

Miðheili (Midbrain)

A

Liggur fyrir ofan Afturheila (Hindbrain)
Inniheldur skyn- & hreyfitaugar (sensory & motor neurons)
Boð frá augum & eyrum sent til Framheila (Forebrain)
Hreyfitaugar stýra augnhreyfingar
Skaði = kóma

Dreif (Reticular Formation):
Hlið (gate)
Skilaboð frá skynfærum flokkast & sum komast áfram

23
Q

Framheili (Forebrain)
3 hlutar

A

Mest þróaður hluti
Seinastur að þroskast

Hvelaheili (Cerebrum):
Stærsti hluti Framheilans
Skipt í 2 heilahvel (Hemispheres):
- Hægra & vinstra, vinstra stjórnar hægra hluta líkamans og öfugt
- Vinstra: túngumál, orð, jákvæðar tilfinningar
- Hægra: heildarsýn, myndir, tónlist, list, neikvæðar tilfinningar

Stúka (Thalamus):
Fyrir ofan Miðheila (Midbrain)
Einn í vinstra & einn í hægra
Sendir skilaboð áfram á rétta staði
Sjón, heyrn, skynjun
Skaði = truflun á skynjun, ofsjónir, Schizophrenia

Undirstúka (Hypothalamus):
Undir Stúku (Thalamus)
Hvatning & tilfinningar (kynhvöt, hitastig, svefn, borða, drekka)
Tengist innkirtlasystemi (endocrine system) & hormónum sem stýra kynhvöt, efnaskiptum & stress
Skaði = truflun á öllu, Bulimia/Anorexia (ekki geðsjúkdómarnir)

24
Q

Randakerfið (Limbic System)
2 hlutar

A

Liggur innan við heilahvelinn
Lykilhlutverk í tilfinningum & sársauka

Drekinn (Hippocampus):
Myndar & geymir minningar
Skaði = skammtímaminni skerðist

Mandlan (Amygdala):
Tilfinningar eins & árásagirni & ótti
Skilgreinir áreiti & hjálpar okku að haga okkur í samræmi við það

25
Q

Heilabörkur (Cerebal Cortex)
4 hlutar

A

Ysta lag heilans

Ennisblað (Frontal Lobe):
Hugsun, persónuleiki, hreyfing, sjálfsvitund, framtakssemi, ábyrgðartilfinning
29% af heilanum - þess vegna erum við mest þróaða dýrið
Skaði = áhugaleysi, kæruleysi
- Framheilabörkur (Prefrontal Cortex):
Hjálpar okkur að haga okkur í samræmi við aðstæður
Markmiðssetning, dómgreind, skipulagning, sjálfsstjórn
Skaði = ekki skilningur á langtíma afleiðingar, Phineas Gage

Hvirfilblað (Parietal Lobe):
Skynúrvinnsla

Hnakkablað (Occipital Lobe):
Sjónskyn

Gagnaugablað (Temporal Lobe):
Heyrn, bragð, lyktarskyn

26
Q

Hreyfibörkur (Motor Cortex)

A

Taugar víxlast, hvert hvel stjórnar gagnstæðan hluta líkamans
Yfir 600 vöðvar sem sjá um sjálfráðar (voluntary) hreyfingar líkamans

27
Q

Skynbörkur (Somatosensory Cortex)

A

Skynjun eins & hiti, snerting, jafnvægi og hreyfing, sjón, heyrn

28
Q

Tengibörkur (Association Cortex)

A

Skynjun, túngumál, hugsanir
Skaði = truflun á máli, skilning, hugsun og verkefni leysun

29
Q

Mótanleiki Tauga (Neural Plasticity)

A

Hæfileiki tauga til að breytast í byggingu & virkni
Hægt að þjálfa heilann

30
Q

Nýmyndun Tauga (Neurogenesis)

A

Áður haldið að taugafrumur gætu ekki endurnýjað sig

31
Q

Taugastofnfrumur (Neural Stem Cells)

A

Óþroskaðar taugafrumur sem geta orðið að hverju sem heilinn þarf