Kafli 5: Skynhrif og Skynjun Flashcards
Umleiðsla (Sensory Transduction)
Skynfæri umbreyta orku í taugaboð
Skynhrif (Sensation)
Skynfæri nema orku & umbreyta í taugaboð & senda til heilans
Skynjun (Perception)
MTK vinnur úr og túlkar taugaboð frá skynfærum & gefur þeim merkingu
Skynjun er mismjöfn eftir menningu (culture)
Sáleðlisfræði (Psychophysics)
Tengsl milli áreita (stimuli) & skynhrifa (sensations)
Skynþröskuldur (absolute threshold):
Minnsti skynjaði áreitisstyrkur
Mæla með Methods of Limits: spila tón þangað til heyrist eða ekki
Getur breyst þar sem hugurinn getur flakkað
Aðgreinamunur (Just Noticable Difference/difference threshold, JND):
Minnsti merkjanlegi munur milli t.d 2 tóna/litum
4 Áreiti (Stimuli)
Sjónáreiti (visual stimulus)
Hljóðáreiti (auditory stimulus)
Snertiáreiti (tactile stimulus)
Greiniáreiti (discriminative stimulus)
Merkjagreining (Signal Detection Theory)
Green & Swets 1966 in WW2
Áreiti birt og greint: hit
Áreiti birt, ekki greint: miss
Áreiti ekki birt, en greint: false alarm
Áreiti ekki birt, ekki greint: correct rejection
Skoða fjölda rétta greindra áreita (hits) & bera saman við ranglega greindra áreita (false alarm) - meta næmni þáttakandans fyrir áreiti
Jákvæð/neikvæð afleiðing (consequence) hefur áhrif á svarhneygð
Ílag (Input) & Frálag (Output)
Fer inn í kerfi t.d. taugakerfi & umbreytist í annað
Kemur út úr kerfi eftir að hafa verið umbreytt
Augað
5 hlutar
Hornhimna (Cornea):
Ljósbylgjur koma inn
Þekur lithimnu (Iris)
Lithimna (Iris):
Bakvið Hornhimnu
Stýrir stærð ljósops (Pupil) vöðva - hversu mikið ljós kemur inn í auga
Ræður augnlit
Víkkar við lítið ljós & dregst saman við mikið ljós
Ljósop (Pupil):
Hola í Lithimnu
Svarta doppan
Augasteinn (Lens):
Bakvið ljósop (pupil)
Þynnri við fókus á hluti í fjarska
Þykkri við fókus á hluti nálægt
Sjónhimna (Retina):
Mörg lög
Inniheldur stafi (rods) & keilur (cones)
Mynd snýr á hvolfi
Augað
Ljósnemar (Photoreceptors)
Í ljósop (Retina)
Keilur (Cones):
Greina liti og smáatriði
Virka bara í mikilli birtu
6 mill
Stafir (Rods):
Nætursjón: nema ljós í lítilli birtu
Sjónhimnu (retina) nema miðgróf (fovea)
Greina á milli mismunandi blæbrigða (shade/nuance) á ljósu & dökku
120 mill
Miðgróf (Fovea):
Engir stafir (rods)
Þéttleiki keilna (cones) er mestur & sjónin skörpust
Innihalda ljósnæm efni (Photo-Pigments):
Stafir (rods) innihalda rhodopsin: prótein sem umbreytir ljós í rafboð (electrical signal)
Boðin fara til tvískautunga (bipolar cells) sem senda boð til hnoðfrumur (ganglion cells)
Augað
Blindi Bletturinn (Blind Spot)
Símar (axon) hnoðfrumna (ganglion cells) eru hér
Engir ljósnemar (photoreceptors)
Augað
Sjóntaug (Optic Nerve):
Aftast í auga við Miðgróf (fovea)
Símar (axon) hnoðfrumna (ganglion cells) mynda taugina
Ber sjónboð til sjónstöðva heilans í Hnakkablað (Occipital Lobe) þar sem þau eru túlkuð & mynd snýr rétt aftur
Augað
Nærsýni & Fjarsýni
Nærsýni (myopia):
Óskýr mynd fyrir hluti í fjarska
Mynd er fyrir framan sjónhimnu (retina)
Auga of langt
Fjarsýni (hyperopia):
Óskýr mynd fyrir hluti nálægt
Mynd er fyrir aftan sjónhimnu (retina)
Auga of stutt
Litasjón (Colour Vision)
Samlagning (Additive Colour Mixtures)
Litir hafa hjálpað okkur að leita af berjum og ávöxtum & sjá mun á þroskuðum/ofþroskuðum
Ljós blandast
Fleiri litir = hvítt ljós
Samlangning af því það verður meira ljós
Hvítt = mest
Litasjón (Colour Vision)
Frádráttur (Subtractive Colour Mixtures)
Málning og önnur efni
Fleiri litir = yfirborð gleypir (absorbs) ljós af fleiri bylgjulengdum & endurkast minna = svart/dökkt
Litasjón (Colour Vision)
Þrílitakenningin (Young-Helmholtz Trichromatic Theory)
Hermann von Helmholtz (1821-1894)
3 lósnemar (photoreceptors) í sjónhimnu (retina)
1 nemur litla byljulengd (blár), annar milli bylgjulengd (grænn), þriðji langa bylgjulengd (rauður)
Tilraun: litaðar snúningsskífur
3 litir sameinaðir: hægt að sjá hvaða lit sem er
Takmarkanir:
Útskýrir ekki hvernig við sjáum gulan né eftirmyndir (negative afterimages)
T.d horfa á fána –> litir breytast þegar við horfum á hvítt blað
Litasjón (Colour Vision)
Gagnferlakenningin (Opponent-process Theory)
Ewald Hering (1834-1918)
Ljós í andstæðilegum pörum
Ljósnemi (photoreceptor) bregst við 2 bylgjulengdir/litaandstæðum
Rauður-grænn, gulur-blár, svartur-hvítur
Útskýrir eftirmyndir (negative after-images)
Litasjón (Colour Vision)
Tveggja Ferla Kenning (Dual Process Theory)
Blandar þessum 2 kenningum
Hlóðskynjun (Audition)
Tíðni (Frequency)
Ræður tón (pitch)
Hversu margar sveiflur á sek - tíðni á sveiflum
Rið (Hertz): 1 Hz = 1 sveifla/sekúndu
Manneskjur nema hljóð á bilinu 20 til 20.000 Hz
Hlóðskynjun (Audition)
Hljóðstyrkur (Amplitude, dB):
Ræður styrk (intensity/loudness)
Hversu sterkar hljóðbylgjur eru
Desíbel (dB): mælikvarði á loftþrýstingi
Umleiðsla Hljóðs (Auditory Transduction)
Ytra Eyra
Hljóðbylgjur berast hingað fyrst og fara í Hljóðhimnu (Eardrum)
Himnan víbrar
Umleiðsla:
Bylgjur breytt í taugaboð (nerve impulses)
Hljóðbylgjur umbreytast í taugaboð í heila í Gangaugablaði (Temporal Lobe)
Umleiðsla Hljóðs (Auditory Transduction)
Miðeyra
3 Eyrnabein
Hljóðhimna (eardum) aðskilur ytra eyra og miðeyra
Á bak við hljóðhimnu
Eyrnabein:
Hljóðbylgja ýtir á hljóðhimnu (eardrum) - Hamar (malleus), Seðji (incus/anvil) + Ístað (stapes/stirrup) ýtast innt
Inniheldur sívalan glugga (owal window)
Eyrnabeinin færa sveiflur í hljóðhimnu (eardrum) yfir í sívala glugga
Ístað bankar á sívala glugga
Vökvi víbrar þegar Ístaðið lemur á sívala glugga
Umleiðsla Hljóðs (Auditory Transduction)
Innra Eyra
3 Hlutar
2 eiginleikar: heyrn & jafnvægi
Kuðungur (Cochlea):
3,5 cm löng göng
Vökvafylltur
Organ of Corti:
Liggur á grunnhimnu (basilar membrane) kuðungsins
Hljóðbylgjur hreyfa við hárfrumur (hair cells) sem leiða til taugaboða sem fara um heyrnataugina (auditory nerve) til heilans
Há tíðni (frequence): neðst í kuðungi
Lá tíðni (frequence): efst í kuðungi
Hárfrumur svigna meira eftir því sem hljóðstyrkur (amplitude) er meiri
Vestibular System:
Jafnvægi
Sendir heila boð um stöðu á höfði
Umleiðsla Hljóðs (Auditory Transduction)
Place Theory of Pitch Perception
Hermann von Helmholtz (1821-1894)
Mismunandi tíðni (frequencies) örva mismundandi svæði á grunnhimnunni (basilar membrane)
Hátíðnihljóð (high frequency sounds) örva ysta & grennsta hlutann
Lægri tíðni: örva innsta & breiðasta hlutann
Takmörkun:
Víbrar ekki bara á ákveðnum stöðum heldur öll grunnhiman (basilar membrane)
Umleiðsla Hljóðs (Auditory Transduction)
Frequency Theory
Ernest Rutherford (1861-1937)
Hvernig við heyrum lægri tíðindi
Öll grunnhimnan (basilar membrane) í kuðungi (cochlea) víbrar
Sama hvaða pitch (tónn) - taugaboð (nerve impulse) sendist til heyrnataugar (auditory nerve)
Takmörkun:
Hátíðnihljóð: taugaboð geta ekki fire nógu hratt (endurskautun/resting potential eftir boðspennu)
Heyrnaskerðing (Hearing Loss)
Leiðniheyrnarleysi/skerðing (Conductive Hearing Loss/Deafness):
Heyrnarleysi vegna vandamála í mekanisma eyrans
Skemmd á hljóðhimnu/eyrnabeinum
Hægt að laga með heyrnatækjum - magna hljóð sem fer ígengum eyra
Heyrnaskerðing (Hearing Loss)
Taugaheyrnaleysi/skerðing (Nerve Deafness/Sensorineural Hearing Loss)
Skemmd á viðtökum í innra eyra eða heyrnataug (auditory nerve)
Gerist með háum aldri eða há hljóð - endurtekt hátt hljóð með sömu tíðni (frequency) eyðir hárfrumur á sér stað í grunnhimnu (basilar membrane) og heyrn fyrir sú tíðni skaðast
Ekki hægt að laga med heyrnatækjum
Bragðskyn (Gustation)
Flokkast oft i 5: sætt, súrt, salt, biturt, umami
Gefur til kynna hvort sé eitrað, ónýtt, óþroskað, orkuríkt, ferskt
Eitur = biturt, orkuríkt = sætt
Samspil milli lyktar og bragðskyns
Bragðlaukar (Taste Buds)
Efnaviðtakar við tungubroddinn, meðfram tungunni og aftast
Manneskjur hafa ca 9000 bragðlauka
Lyktarskyn (Olfaction/Sense of smell)
Lyktarnemar (Olfactory Cells)
Langar frumur, liggja frá lyktarklumbu (olfactory bulb) og að slímhúð í nefholi
400 mismunandi tegundir af lyktarnemum
Senda boð til lyktarklumbu
Lyktarskyn (Olfaction/Sense of smell)
Lyktarklumban (Olfactory Bulb)
Hluti í Framheila (Forebrain), liggur beint yfir nefholi
Vinnur úr taugaboðum frá nefholi
Sendir áfram til lugtecenter undir Ennisblað (Frontal Lobes) sem flokkar og greinir lykt
Skynjun (Perception)
Áreitsstýrð Ferli (Bottom-up processing)
Skynjun byggist eingöngu á áreitum sjálfum
Átomatískt
Skynjun (Perception)
Hugastýrð Ferli (Top-down processing)
Skynjun er túlkuð út frá reynslu, þekkingu, hugmyndum, væntingum
Án þess skiljum við ekki, skynjun gagnlaus
Á og H vinna saman og mynda skynjanir okkar
Skynjun (Perception)
Skynheildarstefna (Gestalt Sálfræði) &
4 Lögmál
Skynjun meira & öðruvísi en summa skynhrifanna
Heili býr til merkingu líka úr einföldum áreitum
Fyrri hluti 20. aldar
Áður flokkað skynjanir niður í frumeindir
Gestalt Lögmál (Gestalt Laws of Perceptual Organization):
a) Einsleitnilögmálið (law of similarity):
Það sem líkt er líklergra til að flokkast saman
b) Nálægðarlögmálið (law of proximity):
Nálæg áreiti frekar flokkuð saman en þau sem eru fjarlægari hvort öðru
c) Lokunarlögmálið (law of closure):
Fólk hefur tilhneigingu til að fylla upp í göp og “loka” þannig áreitum
d) Samfellulögmálið (law of continuity):
Fólk hefur tilhneigingu til að flokka saman það sem fylgir líklegustu samfellu
Forgrunnur og bakgrunnur (figure-ground relations):
Flokka skynáreiti í forgrunn og bakgrunn
Skynjun (Perception)
Fastar í skynjun (Perceptual Constancies)
3 tegundir
Bera kennsl á áreiti í mismunandi aðstæðum
Sniðfesti (shape constancy):
Bera kennsl á hlutum frá mismunandi sjónarhornum (angles)
Stærðarfesti (size constancy):
Stærð hluta sú sama, þótt særð sem varpast á sjónhumnu breytist eftir fjarlægð hluts frá auganu
T.d í flugvél hús lítil
Lýsifesti (brightness constancy):
Hlutföll birtu af mismunandi hlutum eins í mismunandi lýsingu