Kafli 5: Skynhrif og Skynjun Flashcards
Umleiðsla (Sensory Transduction)
Skynfæri umbreyta orku í taugaboð
Skynhrif (Sensation)
Skynfæri nema orku & umbreyta í taugaboð & senda til heilans
Skynjun (Perception)
MTK vinnur úr og túlkar taugaboð frá skynfærum & gefur þeim merkingu
Skynjun er mismjöfn eftir menningu (culture)
Sáleðlisfræði (Psychophysics)
Tengsl milli áreita (stimuli) & skynhrifa (sensations)
Skynþröskuldur (absolute threshold):
Minnsti skynjaði áreitisstyrkur
Mæla með Methods of Limits: spila tón þangað til heyrist eða ekki
Getur breyst þar sem hugurinn getur flakkað
Aðgreinamunur (Just Noticable Difference/difference threshold, JND):
Minnsti merkjanlegi munur milli t.d 2 tóna/litum
4 Áreiti (Stimuli)
Sjónáreiti (visual stimulus)
Hljóðáreiti (auditory stimulus)
Snertiáreiti (tactile stimulus)
Greiniáreiti (discriminative stimulus)
Merkjagreining (Signal Detection Theory)
Green & Swets 1966 in WW2
Áreiti birt og greint: hit
Áreiti birt, ekki greint: miss
Áreiti ekki birt, en greint: false alarm
Áreiti ekki birt, ekki greint: correct rejection
Skoða fjölda rétta greindra áreita (hits) & bera saman við ranglega greindra áreita (false alarm) - meta næmni þáttakandans fyrir áreiti
Jákvæð/neikvæð afleiðing (consequence) hefur áhrif á svarhneygð
Ílag (Input) & Frálag (Output)
Fer inn í kerfi t.d. taugakerfi & umbreytist í annað
Kemur út úr kerfi eftir að hafa verið umbreytt
Augað
5 hlutar
Hornhimna (Cornea):
Ljósbylgjur koma inn
Þekur lithimnu (Iris)
Lithimna (Iris):
Bakvið Hornhimnu
Stýrir stærð ljósops (Pupil) vöðva - hversu mikið ljós kemur inn í auga
Ræður augnlit
Víkkar við lítið ljós & dregst saman við mikið ljós
Ljósop (Pupil):
Hola í Lithimnu
Svarta doppan
Augasteinn (Lens):
Bakvið ljósop (pupil)
Þynnri við fókus á hluti í fjarska
Þykkri við fókus á hluti nálægt
Sjónhimna (Retina):
Mörg lög
Inniheldur stafi (rods) & keilur (cones)
Mynd snýr á hvolfi
Augað
Ljósnemar (Photoreceptors)
Í ljósop (Retina)
Keilur (Cones):
Greina liti og smáatriði
Virka bara í mikilli birtu
6 mill
Stafir (Rods):
Nætursjón: nema ljós í lítilli birtu
Sjónhimnu (retina) nema miðgróf (fovea)
Greina á milli mismunandi blæbrigða (shade/nuance) á ljósu & dökku
120 mill
Miðgróf (Fovea):
Engir stafir (rods)
Þéttleiki keilna (cones) er mestur & sjónin skörpust
Innihalda ljósnæm efni (Photo-Pigments):
Stafir (rods) innihalda rhodopsin: prótein sem umbreytir ljós í rafboð (electrical signal)
Boðin fara til tvískautunga (bipolar cells) sem senda boð til hnoðfrumur (ganglion cells)
Augað
Blindi Bletturinn (Blind Spot)
Símar (axon) hnoðfrumna (ganglion cells) eru hér
Engir ljósnemar (photoreceptors)
Augað
Sjóntaug (Optic Nerve):
Aftast í auga við Miðgróf (fovea)
Símar (axon) hnoðfrumna (ganglion cells) mynda taugina
Ber sjónboð til sjónstöðva heilans í Hnakkablað (Occipital Lobe) þar sem þau eru túlkuð & mynd snýr rétt aftur
Augað
Nærsýni & Fjarsýni
Nærsýni (myopia):
Óskýr mynd fyrir hluti í fjarska
Mynd er fyrir framan sjónhimnu (retina)
Auga of langt
Fjarsýni (hyperopia):
Óskýr mynd fyrir hluti nálægt
Mynd er fyrir aftan sjónhimnu (retina)
Auga of stutt
Litasjón (Colour Vision)
Samlagning (Additive Colour Mixtures)
Litir hafa hjálpað okkur að leita af berjum og ávöxtum & sjá mun á þroskuðum/ofþroskuðum
Ljós blandast
Fleiri litir = hvítt ljós
Samlangning af því það verður meira ljós
Hvítt = mest
Litasjón (Colour Vision)
Frádráttur (Subtractive Colour Mixtures)
Málning og önnur efni
Fleiri litir = yfirborð gleypir (absorbs) ljós af fleiri bylgjulengdum & endurkast minna = svart/dökkt
Litasjón (Colour Vision)
Þrílitakenningin (Young-Helmholtz Trichromatic Theory)
Hermann von Helmholtz (1821-1894)
3 lósnemar (photoreceptors) í sjónhimnu (retina)
1 nemur litla byljulengd (blár), annar milli bylgjulengd (grænn), þriðji langa bylgjulengd (rauður)
Tilraun: litaðar snúningsskífur
3 litir sameinaðir: hægt að sjá hvaða lit sem er
Takmarkanir:
Útskýrir ekki hvernig við sjáum gulan né eftirmyndir (negative afterimages)
T.d horfa á fána –> litir breytast þegar við horfum á hvítt blað