Kafli 14: Persónuleiki Flashcards
Persónuleiki (Personality)
Leiðir til að hugsa, líða & haga sér sem eru sérstæðar og nokkuð varanlegar & einkenna viðbrögð manneskju við ýmsu aðstæðum sem geta komið upp
Það sem sker okkur frá hinu
Persónuleikaþáttur (Personality trait)
5 Eiginleikar
Einstaklingsbunding tilhneiging samkvæm sjálfri sér eftir samhengi, óháð aðstæðum & tíma
Einstaklingsbundin:
Hvað á fólk sameiginlegt og hvað ekki?
Tilhneiging:
Hversu líklegt er að viðkomandi hegði sér á tiltekinn hátt?
Samkvæm sjálfri sér eftir samhenginu:
Hvaða sálfræðilegi eiginleiki býr undir?
Óháð aðstæðum:
Hegðar viðkomandi sér yfirleitt svona?
Óháð tíma:
Er mynstrið varanlegt?
Persónuleikaþættir (Traits) vs Eiginleikar (Characteristics)
Ekki það sama
Eiginleikar:
Pæling um afmarkaða getu (t.d námsgeta, tónlistarhæfileikar)
Einangrað við 1 svið (t.d kvíði fyrir atvinnuviðtal en ekki fyrir próf)
Rétt í þessum aðstæðum
Geta verið partur af persónuleikaþættinum - t.d tónlistarhæfileikar hluti af persónuleikanum listfengn
Persónuleikasálfræði (Personality Psychology)
Flokkað í 2:
a) Týpur: Hvað eru margar týpur til, óháð uppruna og erfðum?
b) Munur: Hvers vegna eru sumir eins að einhverju leiti, öðruvísi að öðru leiti?
Öfugt við félagssálfræði:
Hópar, mannlegt eðli almennt
Munur á hópum, menningarkimum, þjóðum, málsvæðum
Nálganir að Persónuleika
Einstaklingsnálgun (Idiographic approach)
Saga einstaklings
Klínísk viðtöl, eigindlegar rannsóknir, djúpviðtöl
Tímafrek, erfið í framkvæmd, skortir alhæfingargildi
Góð innsýn í einstaklinginn
Nálganir að Persónuleika
Almenn Nálgun (Nomothetic approach)
Mannlegt eðli út frá rannsóknum á einstaklingum og hópum
Tilraunir, persónuleikapróf fyrir marga, blönduð aðferðafræði (persónuleikapróf & viðtöl um prófið)
Meira alhæfingargildi, betri aðferðafræði til að uppgötva náttúrulögmál
Sálkönnun (Psychoanalysis)
Freud
3 Hugarstörf
Byrjaði pælingar með persónuleika
Persónuleiki er blanda af þrennskonar hugarstarfi
Meðvitund (conscious):
Getum alltaf nálgast
Forvitund (preconscious):
Getum sótt
Nöfn á vinum, hvar við eigum heima, vitneskja sem krefst til að taka próf
Dulvitund (unconscious):
Höfum engan aðgang að
Bernskuminningar, atvik bælt niður
Sálkönnun (Psychoanalysis)
Freud
3 sjálf
Frumsjálfið (Id):
Frá fræðingu
Stjórnast af ánægjulögmálinu
Viljum fá eitthvað núna, hvatvísi
Í dulvitund (unconscious)
Sjálf (Ego):
Stuttu seinna þróast sjálfið
Sáttarsemjari yfirsjálfsins og frumsjálfsins
Í meðvitund (conscious)
Yfirsjálf (Superego):
Seinna upp úr 4-5 ára þróast yfirsjálfið
Siðferðin
Vill fylgja gildum fjölskyldunnar og samfélagsins/það sem er gott og rétt í samfélaginu
Sálkönnun (Psychoanalysis)
Freud
Varnarþættir (Defence mechanisms)
Stöðug togstreyta milli yfirsjálf og frumsjálfs:
Geta orðið sjálfinu ofviða - grípur til varnarhátta
T.d missa stjórn á hvötum frumsjálfsins - kvíði - oftast tekið á með heilbrigðum hætti, en ekki alltaf = varnarhættir
Neikvæð áhrif á okkur
Bæling (repression)
Sálkönnun (Psychoanalysis)
Freud
Sálkynferðisleg þróun (Childhood sexuality)
2 fyrstu stigin
Umdeild
Börn ganga í gegnum sálkynferðisleg stig
Munlegt (oral):
Ánægja frá snuð, brjósti, þumal upp í sig
Endaþarmsstig (anal):
Ánægja er tengt losun
Ströng koppaþjálfun: ofuráhersla á hreinlæti, reglusemi
Öfugt: sóðalegur, neikvæður & ráðandi persónuleiki
Sálkönnun (Psychoanalysis)
Freud
Sálkynferðisleg þróun (Childhood sexuality)
Fallískt (Phallic)
Börn upplifa ánægju gegnum kynfærin
Strákar:
Oedipusarduldin (Oedipus Complex):
Líta á föður sem keppninaut og girnast móður
Stelpur:
Fá typpaöfund (Penis Envy), betra kynfæri samkvæmt Freud
Vilja ganga með barn föður síns
Elektruduld (Electra Complex):
- Öfugt við oedipusarduld
- Stelpa girnist föður og lítur á móður sem keppninaut
Nýsálkönnun (Neoanalytic approach)
Alfred Adler (1870-1937)
Við erum félagslegar verur
Félagslegir hagsmunir hvetja okkur áfram
Freud: viltar skeppnur, neydd til að vera í samfélagi
Nýsálkönnun (Neoanalytic approach)
Carl Jung (1875-1961)
Vinur Freud
Sammannelg menning:
Minningar og viska allra manna á undan okkur erfist, erum með vitneskju allra í sögu mannkyns
Erkitýpur:
Kemur út frá sammanleg menning
Leiðir til að setja vitnesku í eitthvað: tákn, trú, goðsagnir
Áhrif Sálkönnunarhugmynda
Áhrif í klíniskri vinnu: talmeðferð
Heimspeki, listir
Hugmynd um að fólk sé ekki alltaf meðvitað um gjörðir sínar
Mismunandi kenningar í persónuleikasálfræði komu fram - því margir ósammála
Takmarkanir:
Mjög huglægt, ekki raunprófanlegt
Fyrirferðafræði og Húmanistar (The Phenomenological-Humanistic Perspective)
Mótsvar
Húmanistar:
Ólíkt Freud: hegðun er ekki viðbrögð við ómeðvituðum kvötum/átökum
Bregðast við því sem er í gangi og með því hvaða álit við höfum á sjálfinu