Kafli 14: Persónuleiki Flashcards

1
Q

Persónuleiki (Personality)

A

Leiðir til að hugsa, líða & haga sér sem eru sérstæðar og nokkuð varanlegar & einkenna viðbrögð manneskju við ýmsu aðstæðum sem geta komið upp
Það sem sker okkur frá hinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Persónuleikaþáttur (Personality trait)

5 Eiginleikar

A

Einstaklingsbunding tilhneiging samkvæm sjálfri sér eftir samhengi, óháð aðstæðum & tíma

Einstaklingsbundin:
Hvað á fólk sameiginlegt og hvað ekki?

Tilhneiging:
Hversu líklegt er að viðkomandi hegði sér á tiltekinn hátt?

Samkvæm sjálfri sér eftir samhenginu:
Hvaða sálfræðilegi eiginleiki býr undir?

Óháð aðstæðum:
Hegðar viðkomandi sér yfirleitt svona?

Óháð tíma:
Er mynstrið varanlegt?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Persónuleikaþættir (Traits) vs Eiginleikar (Characteristics)

A

Ekki það sama
Eiginleikar:
Pæling um afmarkaða getu (t.d námsgeta, tónlistarhæfileikar)
Einangrað við 1 svið (t.d kvíði fyrir atvinnuviðtal en ekki fyrir próf)
Rétt í þessum aðstæðum
Geta verið partur af persónuleikaþættinum - t.d tónlistarhæfileikar hluti af persónuleikanum listfengn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Persónuleikasálfræði (Personality Psychology)

A

Flokkað í 2:
a) Týpur: Hvað eru margar týpur til, óháð uppruna og erfðum?
b) Munur: Hvers vegna eru sumir eins að einhverju leiti, öðruvísi að öðru leiti?

Öfugt við félagssálfræði:
Hópar, mannlegt eðli almennt
Munur á hópum, menningarkimum, þjóðum, málsvæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nálganir að Persónuleika

Einstaklingsnálgun (Idiographic approach)

A

Saga einstaklings
Klínísk viðtöl, eigindlegar rannsóknir, djúpviðtöl
Tímafrek, erfið í framkvæmd, skortir alhæfingargildi
Góð innsýn í einstaklinginn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nálganir að Persónuleika

Almenn Nálgun (Nomothetic approach)

A

Mannlegt eðli út frá rannsóknum á einstaklingum og hópum
Tilraunir, persónuleikapróf fyrir marga, blönduð aðferðafræði (persónuleikapróf & viðtöl um prófið)
Meira alhæfingargildi, betri aðferðafræði til að uppgötva náttúrulögmál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sálkönnun (Psychoanalysis)
Freud
3 Hugarstörf

A

Byrjaði pælingar með persónuleika
Persónuleiki er blanda af þrennskonar hugarstarfi

Meðvitund (conscious):
Getum alltaf nálgast

Forvitund (preconscious):
Getum sótt
Nöfn á vinum, hvar við eigum heima, vitneskja sem krefst til að taka próf

Dulvitund (unconscious):
Höfum engan aðgang að
Bernskuminningar, atvik bælt niður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sálkönnun (Psychoanalysis)
Freud
3 sjálf

A

Frumsjálfið (Id):
Frá fræðingu
Stjórnast af ánægjulögmálinu
Viljum fá eitthvað núna, hvatvísi
Í dulvitund (unconscious)

Sjálf (Ego):
Stuttu seinna þróast sjálfið
Sáttarsemjari yfirsjálfsins og frumsjálfsins
Í meðvitund (conscious)

Yfirsjálf (Superego):
Seinna upp úr 4-5 ára þróast yfirsjálfið
Siðferðin
Vill fylgja gildum fjölskyldunnar og samfélagsins/það sem er gott og rétt í samfélaginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sálkönnun (Psychoanalysis)
Freud
Varnarþættir (Defence mechanisms)

A

Stöðug togstreyta milli yfirsjálf og frumsjálfs:
Geta orðið sjálfinu ofviða - grípur til varnarhátta
T.d missa stjórn á hvötum frumsjálfsins - kvíði - oftast tekið á með heilbrigðum hætti, en ekki alltaf = varnarhættir
Neikvæð áhrif á okkur
Bæling (repression)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sálkönnun (Psychoanalysis)
Freud

Sálkynferðisleg þróun (Childhood sexuality)
2 fyrstu stigin

A

Umdeild
Börn ganga í gegnum sálkynferðisleg stig

Munlegt (oral):
Ánægja frá snuð, brjósti, þumal upp í sig

Endaþarmsstig (anal):
Ánægja er tengt losun
Ströng koppaþjálfun: ofuráhersla á hreinlæti, reglusemi
Öfugt: sóðalegur, neikvæður & ráðandi persónuleiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sálkönnun (Psychoanalysis)
Freud

Sálkynferðisleg þróun (Childhood sexuality)
Fallískt (Phallic)

A

Börn upplifa ánægju gegnum kynfærin
Strákar:
Oedipusarduldin (Oedipus Complex):
Líta á föður sem keppninaut og girnast móður

Stelpur:
Fá typpaöfund (Penis Envy), betra kynfæri samkvæmt Freud
Vilja ganga með barn föður síns
Elektruduld (Electra Complex):
- Öfugt við oedipusarduld
- Stelpa girnist föður og lítur á móður sem keppninaut

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nýsálkönnun (Neoanalytic approach)

Alfred Adler (1870-1937)

A

Við erum félagslegar verur
Félagslegir hagsmunir hvetja okkur áfram
Freud: viltar skeppnur, neydd til að vera í samfélagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nýsálkönnun (Neoanalytic approach)

Carl Jung (1875-1961)

A

Vinur Freud
Sammannelg menning:
Minningar og viska allra manna á undan okkur erfist, erum með vitneskju allra í sögu mannkyns
Erkitýpur:
Kemur út frá sammanleg menning
Leiðir til að setja vitnesku í eitthvað: tákn, trú, goðsagnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Áhrif Sálkönnunarhugmynda

A

Áhrif í klíniskri vinnu: talmeðferð
Heimspeki, listir
Hugmynd um að fólk sé ekki alltaf meðvitað um gjörðir sínar
Mismunandi kenningar í persónuleikasálfræði komu fram - því margir ósammála

Takmarkanir:
Mjög huglægt, ekki raunprófanlegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fyrirferðafræði og Húmanistar (The Phenomenological-Humanistic Perspective)

A

Mótsvar
Húmanistar:
Ólíkt Freud: hegðun er ekki viðbrögð við ómeðvituðum kvötum/átökum
Bregðast við því sem er í gangi og með því hvaða álit við höfum á sjálfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fyrirferðafræði og Húmanistar (The Phenomenological-Humanistic Perspective)

George Kelly (1905-1967)
Personal Construct Theory

A

Áhuga á hvernig við búum til raunveruleikann okkar
Persónulegar hugsmíðar (personal constructs):
Kategoríur sem við notum til að flokka fólk & atburði í mismunandi hópa innra með okkur
Mótar hvernig við sjáum & upplifum veruleikann
Grundvöllur fyrir því að við séum mismunandi
Markmið fólks að finna tilgang í heiminum

17
Q

Fyrirferðafræði og Húmanistar (The Phenomenological-Humanistic Perspective)

Carl Rogers (1902-87)
Theory of The Self

A

Sjálfið (Self-concept):
Skipulagðar & samræmdar hugmyndir & trú um mann sjálfan
- Tvíþætt:
Skynjum eitthvað í umhverfinu
Meðtökum allt, eitthvað innra með okkur sem stjórnar hegðun okkar

Sjálfsálit (Self-esteem):
Hversu jákvætt/neikvætt viðhorf við hofum á okkur sjálf hefur áhrif á hvernig við upplifum heiminn

Samræmi (Congruence) skynjunar og veruleika:
Ef reynsla stangast á við sjálfsmynd (self-concept) okkar = kvíði

Skilyrðingslaust jákvætt viðmót (Unconditional positive regard):
Fæðumst með þörf fyrir jákvætt viðmót
Manneskja alltaf verðug þess að vera elskuð óháð afrekum/hegðun

Markmið: ná fram sjálfbirtingu (Self-actualization):
Fullvirk manneskja
Felur sig ekki á bakvið grímu/tekur upp hlutverk sem á ekki við þau
Sáttur í sjálfum sér

18
Q

Mæla Perónuleika

Orðabókanálgunin (Lexical approach)

A

Ein af elstu aðferðum
Frá 1920/30 í kringum fyrri heimstiröld
Lásu yfir orðabók, tóku öll orð sem gat líst persónuleika, fleiri 1000 orð
Flokkað eftir hvað lýsti því sama
Fólk látið svara fullyrðingum um hversu vel lýsing ætti við það

19
Q

Mæla Perónuleika

Raymond B. Cattell

A

Einn sá fyrsti til að koma með persónuleikaþætti
16 þættir
Til persónuleikapróf sem er til með 16 þætti
Eini sem hefur fengið fram 16 þætti - ekki taka of mikið fram

20
Q

Mæla Persónuleika

Þurfum að Ákveða

A

Ætlum við að mæla persónuleika almennt eða ákveðinn persónuleikaþátt/þætti
Ef byrjað of huglægt verður hugsmíðarréttmæti ábótavant

  1. Byrja á stórum atriðabönkum:
    Safnað úr rannsóknum og prófað
    Verður prófið klíniskt (MMPI) eða almennt (NEO/HEXACO)
  2. Þáttagreining (Factor analysis):
    Aðferð til að minnka ringulreið í gögnum, finna mynstur, draga saman stór gögn í færri klasa, sjá hvar sambönd í gögnum liggja
    - Túlkun á þáttagreiningu:
    a) Leyfir samantekt á stórum gögnum:
    T.d 100 atriða útgáfa HEXACO prófsins
    b) Hversu margir eiga þættirnir að vera:
    Ræðst af aðferðafræðinni sem var notuð við gerð spurningalistana/hvað okkur finnst þegar horfum á spurningalista/byggja á fyrri rannsóknum/tölfræðiforrit/
    c) Mismunandi þættir eru ekki persónuleikatýpur:
    Víddir sem fólk sýnir breytileika á
21
Q

Mæla Persónuleika

Fimm Þátta Líkanið (The Big Five)

A

Vinsælast persónuleikalíkanið
Notað síðan 1992
Persónuleikapróf NEO Personality Inventor, NEO-PI-R:
Mikið af rannsóknum á bak við
Ókostur: þarf að borga 70.000 kr til að nota það

SVÚST/OCEAN:
Samviskusemi (Conscientiousness)
Víðsýni (Openness)
Úthverfa (Extraversion)
Samvinnuþýði (Agreeableness)
Taugaveiklun (Neuroticism/instability)

Upprunalega:
Bara Taugaveiklun (Neuroticism), Víðsýni (Openness) & Samvinnuþýði (Agreeableness)
1992: Samviskusemi & Úhverfa bættist við (Conscientiousness & Extraversion)

22
Q

Mæla Persónuleika

Sex Þátta Líkanið (HEXACO)

A

Fjölþjóðleg orðabókarnálgun með nútíma þáttagreiningu
Goldberg endurskoðaði gagnasafn sitt um aldamótin, áður 5 - gæti hafa verið með of lítið af þáttakendum fyrst

6 persónuleikaþættir (SVÚSTH/OCEAEH):
Samviskusemi (Conscientiousness)
Víðsýni (Opennes to experience)
Úthverfa (Extraversion)
Samvinnuþýði (Agreeableness)
Tilfinningasemi (Emotionality)
Heiðarleiki-auðmýkt (Honesty-Humility)

Íslensk gerð á 100 atriða útgáfu HEXACO í vinnslu
Kostir:
Frítt að nota prófið í rannsóknir

23
Q

Erfðir eða umhverfi

A

Áhuga áhuga á hvort erfðir/umhverfi orsaka breytileika á persónuleikaþáttum

24
Q

Erfðir eða Umhverfi
Rannsóknir á Fjölskildum

A

Fjölskyldur/ættingar sem búa saman og ekki saman
Flokkuð í pör eftir skyldleika: Systkini/systkinabörn/þremenningar
Munur á ættingjum (within-family variance)
Munur á ættingjapörum (between-family variance)
Þeim minni munur á ættingjum - þeim meiri munur á óskildu fólki í líkaninu og öfugt

Innanhópafylgni (interclass correlation coefficient):
Líkindi á skildleika þáttakenda á viðkomandi breytu

Niðurstöður:
Að einhverju leiti genatengt og umhverfi heldur áfram að móta persónuleikann

Gagnrýni:
Sjálfsmatslistar
Við hverja eru þau að bera sig saman?
Getum ekki vitað hversu ólíkt umhverfið er í raun - lifum öll í sviðuðu umhverfi

25
Q

Persónuleiki & Taugakerfið

Eysenck

A

Persónuleikaþættir tengdir heilavirkni
Tengdi úthverfu-innhverfu & stöðuleika-óstoðuleika við mun í örvunarmynstri heilans
(introversion-extraversion & stability-instability)

26
Q

Atferlisfræði (Behavioural theory)

A

Hegðun skýrð með áhrifum utanaðkomandi viðburða
Skoðar ekkert innra með manni
Bara það sem er hægt að mæla og sjá
Hegðun best skýrð með styrkingarsögu viðkomandi aðila

27
Q

Félagsnámskenning (Social-cognitive approache)

A

Víxlverkunarlöghyggja (Reciprocal determinism):
Umhverfi, manneskjan og hegðun hefur víxilverkandi áhrif á hvort annað
Umhverfi hefur áhrif á þig & hegðun - þú hefur á hrif á umhverfi, flakkar allt á milli

Stjórnrót (Locus of control):
Julian Rotter
a) Innri stjórnrót:
Fólk gerir ráð fyrir að útkomur í lífinu eru undir persónulegri stjórn & háð eigin hegðun
b) Ytri stjórnrót:
Ytri þættir hafa megináhrif á örlug þín

28
Q

Félagsnámskenning (Social-cognitive approache)

Albert Bandula
Social Learning & Self-Efficacy
4 Atriði

A

Trú á eigin getu (self-efficacy):
Likilatriði þess hvernig fólk stjórnar & lifir lífinu

a) Upplifun á eigin hæfni (Performance experiences):
Reynsla með hvernig hefur gengið með að sinna svipuðum verkefnum áður í lifi
Ef gekk vel áður þá meiri trú á eigin getu núna

b) Nám i gegn áhorf (Observational learning):
Fylgjumst með einhverjum ná markmiði sem líkist sjálfum okkur, ég get líka

c) Yrtar fortölur (Verbal persuation):
Hvað aðrir sega við mann
Hrós = meiri trú á sjálfan sig

d) Tilfinningaleg örvun (Emotional arousal):
T.d kvíði, uppgefin hefur neikvæð áhrif, minni trú á eigin getu

29
Q

Persónuleikalistar

Spurningalistar (Self-report)

A

Mest notað

Lokaðir listar (Structured):
Afmarkað spurningar sem svarað
Svara fullyrðingum, hversu vel á við þig
X fjöldi spurninga myndar kvarða
Hver kvarði mælir eina hugsmíð/vídd (dimension)
Sum atriði jákvætt orðuð/önnur öfug/neikvætt

Opnir listar (Unstructured):
Engin ákveðinn lengd eða fjöldi
Fljótlegt & ódýrt, hægt að gera áreiðanlegt og réttmætt

Ókostur:
Fólk þekkir sig misvel

30
Q

Persónuleikalistar

Gögn frá örðum (Observer reports)

A

Aðrir svara lista/safnar gögnum/fara í viðtal t.d foreldri/maki
Ekki hlutlausir

31
Q

7 Persónuleikapróf

A
  • MMPI:
    Klínískt, empirískt, langt próf
    Gefur góðar upplýsingar
  • CPI:
    Byggt á MMPI
    Hogan (vinnusálfræði)
  • NEO:
    Fimm þættir, nokkrar útgáfur til
  • HEXACO:
    6 þættir
    Til 3 útgáfur: 200, 100, 60 atriði
  • Sextánþáttaprófið:
    Cattell
  • EPQ:
    3 persónuleikaþættir
  • Myers-Briggs:
    Bara skemmtun
    Ekki nota í rannsóknum
    Ekki alhæfingagildi