Kafli 11: Áhugahvöt og Tilfinningar Flashcards

1
Q

Áhugahvöt Skilgreining (Motivation)

A

Ferli sem hefur áhrif á það hvernig þú nálgast markmiðsmiðaða hegðun
Líffræðilegt, félagslegt, tilfinningalegt, hugrænt - t.d drekka af því þyrst/líffræðilegt, drekka í félagslegum aðstæðum, drekka af því maður er leiður/tilfinningalegt, vínsmökkun/hugrænt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Líffræðilegar Kenningar Tengdar Áhugahvötum (Biological Theories of Motivation)

Kenningar Tengdar Eðlishvöt (Human Instinct Theories)

A

Cannon 1932
Áhrif frá Darwin: dýr og menn líkjast
Það sem drífur okkur áfram eru eðlishvöt (instincts)
Erfitt að sanna
Jafnvægishneigð (homeostasis):
Innra lífeðlislegt jafnvægi sem líkaminn reynir að viðhalda
Set point:
Ákveðið viðmið sem viðheldur jafnvægishneigð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Líffræðilegar Kenningar Tengdar Áhugahvötum (Biological Theories of Motivation)

Hvatakenning (Drive Theory)

A

Clark Hull 1943
Snýst um að draga úr spennu
Hvatir (drives):
Innri spenna sem fær lífveru til að hegða sér á ákveðinn hátt með það markmið að draga úr spennunni

Lærð hegðun:
Líffræðileg & hugræn ferli
Lærum hvaða hegðun dregur úr eðlishvötum

Lært úrræðaleysi (learned helplessness):
Seligman & Maier 1967
Rannsókn:
3 rannsóknarhópar
Hópur 1: Hundar fengu stuð 1x á dag, gátu ekki forðast
Hópur 2: gátu forðast sjokk, með að ýta á takka til að komast í burtu
Hópur 3: fengu ekkert sjokk
Í lokin þá gerði hópur 1 ekkert til að forðast sjokk, “sættu” sig við það þótt þeir höfðu möguleika á að fara
Takmarkanir:
Ekki hugrænt ferli tekið með

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Líffræðilegar Kenningar Tengdar Áhugahvötum (Biological Theories of Motivation)

Nálgun-Forðun/Togstreita (Approach & Avoidance Theories)

Kenningin Um Ákjósanlega Örvun (Theory of Optimal Arousal)

A

Forðumst eitthvað slæmt og nálgumst eitthvað gott
Hebb 1955
Örvun (stimulation) í umhverfinu stýrir hegðun - of mikil/lítil örvun ekki gott
Sækjumst umbun (reward), forðumst refsingar (punishment)
Sumir þurfa meiri örvun en aðrir: t.d extreme sports

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Líffræðilegar Kenningar Tengdar Áhugahvötum (Biological Theories of Motivation)

Nálgun-Forðun/Togstreita (Approach & Avoidance Theories)

Jeffrey Gray

A

Örvun Hegðunar (Behavioural Activation System, BAS):
Sækir í umbun (reward) & vellíðan, hvað grípur athygli manns
Forvitni, hvatvísi, vilja breytingar
Framheilabörkur (Prefrontal cortex, sér um markmiðssetningu & sjálfstjórn) í Vinstra Heilahveli (jákvæðar tilfinningar, meira virkt í ákveðnum aðstæðum)

Hömlun Hegðunar (Behavioural Inhibition System, BIS):
Fókus á hvað leiðir til refsingar (punishment) & hvað gæti farið úrskeiðis
Hræðsla, flótti, depurð, vilja stöðugleika
Randakerfið (Limbic system; Drekinn/Hippo & Mandlan/Amyg) & Ennisblað (Frontal lobe) í Hægra Heilakveli (neikvæðar tilfinningar, meira virkt í ákveðnum aðstæðum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Félagsskynjunarkenningar um Áhugahvöt (Social Cognitive Theories of Motivation)

4 Atriði

A

Einstaklingar í tengslum við umhverfið, hvernig samspilið er þar á milli

Hvatning/verðlaun (incentive):
Áreiti (stimuli) í umhverfi sem dregur lífveruna í átt að markmiðinu

Kenningin um samspil væntinga & gilda (Expectancy x Value Theory):
Væntingar um að hegðunin leiðir að markmiðinu & hvaða gildi markmiðið hefur
T.d ef ég læri meira þá mun ég fá hærri einkunn af því það er mikilvægt fyrir mig

Ytri áhugahvöt (extrinsic motivation):
Gera eitthvað til að fá ytri umbun (reward)
T.d læra til að fá háa einkunn, ekki til að læra nýtt

Innri áhugahvöt (intrinsic motivation):
Gera eitthvað því okkur líkar það/góð áskorun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Dýnamískar & Húmaniskar Kenningar um Áhugahvöt (Psychodynamic & Humanistic Approaches)

Dýnamískt Sýn/Sálaraflsfræði (Psychodynamic Theory)

Freud

A

Fólk ekki alltaf meðvitað um þætti sem hvetja það áfram

Freud 1923 Dual-Instinct Model:
Ómeðvitaðar hvatir hafa áhrif á það hvernig við hegðum okkur & ýta okkur áfram
Kynferðislegar (sexual) & hömlulausar (aggressive) hvatir
Finna viðeigandi leiðir til að svara hvötum
Það sem maður upplifir í æskunni hefur áhrif
Lítill rannsóknarstuðningur

Margar nútímakenningar:
Leggja áherslu á hvatir tengdar sjálfsáliti (self-esteem) & því að tilheyra félagslega (social belonging)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Dýnamískar & Húmaniskar Kenningar um Áhugahvöt (Psychodynamic & Humanistic Approaches)

Húmanískar Kenningar (Humanistic approach)

A

Heildræn sín
Fókus á sköpunargáfu (creativity), frjáls vilji, getu

Jákvæð sálfræði (positive psychology):
Kemur af þessum pælingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dýnamískar & Húmaniskar Kenningar um Áhugahvöt (Psychodynamic & Humanistic Approaches)

Húmanískar Kenningar (Humanistic approach)

Abraham Maslow’s Hierarchy of Needs

A

Gróska (growth)
Uppfylla grunnþarfir áður en við förum áfram á efri stig
8 stig
7. Sjálfsbirting (Self-actualization):
Vera besta útgáfa af sjálfum sér, lifa innihaldsríku lífi & hjálpa öðrum

  1. Stórfengleiki (Self-transcendence):
    Fókus á velferð annarra
    Skuldbinding

Takmarkanir:
Getur farið á efsta stig án þess að hafa uppfylt lægri stig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Dýnamískar & Húmaniskar Kenningar um Áhugahvöt (Psychodynamic & Humanistic Approaches)

Húmanískar Kenningar (Humanistic approach)

Sjálfsákvörðunar Kenning (Self-Determination Theory, SDT)
3 Sálfræðilegar þarfir

A

Edward Deci & Richard Ryan
CAR: Competence-Autonomy-Relatedness
Innri áhugahvöt (intrinsic motivation) sem sálfræðilegar þarfir

Geta (Need for Competence):
Takast á við áskoranir
Forvitni drífur okkur áfram til að læra meira

Sjálfstæði (Need for Autonomy):
Vera sjálfstæð, stjórn, getum haft áhrif á hluti

Tenging (Need for Relatedness):
Þörf fyrir að tengjast öðru fólki

Need satisfaction: er með þarfir uppfylltar
Need thwarting (hindra): ná ekki að uppfylla þarfir út af ytri aðstæðum, áhugahvöt minnka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Félagsleg Aðild (Social Affiliation)

Þróunarkenning (Theory of Evolution)

A

Við höfum þróast til að vera félagslegar verur
Það að tilheyra hefur veitt tækifæri til aðlögunar
Jákvæð félagsleg samskipti geta aukið lífsánægju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Félagsleg Aðild (Social Affiliation)

4 Ástæður Craig Hill’s

A
  1. Örvun (to obtain positive stimulation)
  2. Stuðningur (to receive emotional support)
  3. Athygli (to gain attention)
  4. Félagslegur samanburður (to permit social comparison):
    - Hvort hegðun okkar sé viðeigandi
    - Meta getu okkar

Einstaklingsmunur í því hversu mikil löngunin er til þess að tilheyra
Aðstæðubundnir þættir hafa áhrif á þorf okkar til að tilheyra - t.d hræðsla, vera með öðrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Árangursáhugahvöt (Achievement Motivation)

Árangur-Markmið Kenning (Achievement Goal Theory)

Einstaklingsbundið & aðstæðubundið stig (Individual & situational level)

A

Hvernig árangur er skilgreindur út frá einstaklingnum & aðstæðum

Einstaklingsbundið stig (Individual level):
Leikni (Mastery orientation):
- Persónulegur árangur, gera sitt besta
Ego orientation:
- Standa sig betur en aðrir & gera sem minnst fyrir það

Aðstæðubundið stig (Situational level):
Hvetjandi umhverfi (Motivational climate):
- Hvetur mastery & ego orientation
- (Ego involving climate):
- Samanburður & samkeppni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Árangursáhugahvöt (Achievement Motivation)

Árangur-Markmið Áttun (Achievement Goal Orentation)

4 nálganir á markmiðum

A

Mastery approach goals:
Ég geri þetta því ég vil læra nýtt
Innri áhugahvöt (intrinsic motivation)
Bæta sig

Ego-approach goals:
Samkeppni, gera betur en aðrir

Master-avoidance goals:
Hræðsla við að standa sig ekki eins vel og maður vill

Ego-avoidance goals:
Forðast að aðrir geri betur en maður sjálfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Árangursáhugahvöt (Achievement Motivation)

Árekstur milli hvata (Motivational conflict)
3 tegundir árekstra

A

Nálgun-nálgun (approach-approach conflict):
2 er eftirsóknarvert

Forðun-Forðun (avoidance-avoidance conflict):
Hvorugur kosturinn er góður

Nálgun-Forðun (approach-avoidance conflict):
Sama markmið er bæði eftirsóknarvert & fráhindrandi
T.d langar að vera í sambandi en hræðsla við höfnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tilfinningar

A

Upplifun sem felur í sér hugræn, líffræðileg & hegðunartengd viðbrögð við atburði/áreiti

17
Q

The Nature of Emotions

Tilfinningalegt ástand (Emotional states)
4 ferli

A
  1. Innri/ytri áreiti (external/internal eliciting stimuli)
  2. Hugrænt mat/túlkun á áreitinu (cognitive appraisal)
  3. Líkamleg viðbrögð við túlkuninni (physiological responses)
  4. Tilfinningar leiða til hegðunar:
    - Tjáning (expressive behaviour): brosa, gráta
    - Hjálpleg hegðun (instrumental behaviours): læra fyrir próf til að minnka kvíða
18
Q

Tilfinningar & Heilinn
3 skref

A
  1. Ílag frá skynfærum (sensory input) til Stúku (Thalamus)
  2. Stúka sendir áfram til Möndlunar (Amygdala) sem liggur í Randakerfinu (Limbic system) sem gefur ómeðvituð tilfinningaleg viðbrögð
  3. Stúka sendir áfram til Heilabörk (Cerebal cortex) sem túlkar skilaboð sem gefur meðvitaðar tilfinningar
19
Q

Kenningar um Tilfinningar (Theories of Emotion)

Lífeðlislegar Kenningar um Tilfinningar (Physiological Theories of Emotion)

The James-Lange Theory
William James & Carl Lange

A

Áreiti - líkamlegt viðbragð - tilfinning (eliciting stimulus - behavioural response - emotion)

Líkamleg viðbrögð segir okkur hvaða tilfinningu við upplifum
Líkamleg viðbrögð gerast svo hratt að það getur ekki verið nein túlkun/hugrænt ferli á bakvið

20
Q

Kenningar um Tilfinningar (Theories of Emotion)

Lífeðlislegar Kenningar um Tilfinningar (Physiological Theories of Emotion)

The Cannon-Bard Theory
Walter Cannon & L.L. Bard

A

Áreiti - Stúka (Thalamus) sendir boð til Heilabörk (Cerebal cortex) sem sendir boð til líffæri - líkamleg viðbrögð & tilfinning (eliciting stimulus - activity in Thalamus - autonomic arousal & emotion

Inniheldur hugrænt ferli
Skilaboð til Heilabörk gefur tilfinningu
Skilaboð til líffæri gefur líkamleg viðbrögð

21
Q

Kenningar um Tilfinningar (Theories of Emotion)

Lífeðlislegar Kenningar um Tilfinningar (Physiological Theories of Emotion)

Endurgjöf frá Andlitsvöðvum (Facial Feedback Hypothesis)

A

Ílag frá skynfærum (sensory input) sent til heilasvæði sem stýra andlitsvöðvum - svipbrigði - skilaboð sent til Heilabörk (Cerebal cortex) sem túlkar & gefur tilfinningu
Svipbrigði orsaka tilfinningar eða geta styrkt tilfinningar

22
Q

Kenningar um Tilfinningar (Theories of Emotion)
Lífeðlislegar Kenningar um Tilfinningar (Physiological Theories of Emotion)

Mat á Aðstæðum (The Role of Appraisal)
Tveggja Þátta Kenning um Tilfinningar (Schachter’s Two Factor Theory of Emotion)

A

Sameinir James-Lange kenninguna & vitsmuni (cognition)

Styrkleiki líkamlegrar viðbragða segja okkur hversu sterk tilfinning okkar er
Aðstæðubundnar vísbendingar (situational cues) gefa til kynna hvaða tilfinningu við finnum

23
Q

Kenningar um Tilfinningar (Theories of Emotion)

Hugrænar kenningar (Cognitive Theories of Emotion)

Lazarus’s Cognitive-Affective Theory

A

Túlkun á aðstæðum getur haft áhrif á hvaða tilfinningar við upplifum
Engar tilfinningar án túlkun

Primary appraisal:
Eru aðstæðurnar jákvæðar, neikvæðar, hlutlausar

Secondary appraisal:
Hvaða hjálpartæki hefur maður til að vinna úr aðstæðum

Rannsókn:
3 hópar: örvandi efni, slakandi efni ekkert efni
Horfa á gamanmynd
Örvandi efni = mynd skemmtilegri
Slakandi efni = mynd ekki eins skemmtileg
Control = meðal
Líkamleg virkni getur styrkt tilfinningar

24
Q

Kenningar um Tilfinningar (Theories of Emotion)

Hugrænar kenningar (Cognitive Theories of Emotion)

Robert Zajonc’s Approach

A

Ekki hugrænt ferli, tilfinngar gerast of hratt
Tilfinningar koma á undan hugræn ferli

Mere exposure effect:
Endurtekin áreiti gerir það að okkur líkar það frekar

Rannsókn:
Horfa á andlit, horfa aftur á andlit sem maður sá áður og ný - velur það sem maður sá áður án þess að vera meðvitaður um það

25
Q

Kenningar um Tilfinningar (Theories of Emotion)

Hugrænar kenningar (Cognitive Theories of Emotion)

Þróunarkenning (Evolutionary Theory)

A

Nico Frijda
Tilgangur tilfinningar er aðlögun - gerir okkur kleyft að lifa af & aðlagast umhverfi

26
Q

Hamingja (Happiness)

A

Persónuleiki, líffræðilegir þættir, félagslegir & menningarbundnir þættir
Huglæg vellíðan