Kafli 11: Áhugahvöt og Tilfinningar Flashcards
Áhugahvöt Skilgreining (Motivation)
Ferli sem hefur áhrif á það hvernig þú nálgast markmiðsmiðaða hegðun
Líffræðilegt, félagslegt, tilfinningalegt, hugrænt - t.d drekka af því þyrst/líffræðilegt, drekka í félagslegum aðstæðum, drekka af því maður er leiður/tilfinningalegt, vínsmökkun/hugrænt
Líffræðilegar Kenningar Tengdar Áhugahvötum (Biological Theories of Motivation)
Kenningar Tengdar Eðlishvöt (Human Instinct Theories)
Cannon 1932
Áhrif frá Darwin: dýr og menn líkjast
Það sem drífur okkur áfram eru eðlishvöt (instincts)
Erfitt að sanna
Jafnvægishneigð (homeostasis):
Innra lífeðlislegt jafnvægi sem líkaminn reynir að viðhalda
Set point:
Ákveðið viðmið sem viðheldur jafnvægishneigð
Líffræðilegar Kenningar Tengdar Áhugahvötum (Biological Theories of Motivation)
Hvatakenning (Drive Theory)
Clark Hull 1943
Snýst um að draga úr spennu
Hvatir (drives):
Innri spenna sem fær lífveru til að hegða sér á ákveðinn hátt með það markmið að draga úr spennunni
Lærð hegðun:
Líffræðileg & hugræn ferli
Lærum hvaða hegðun dregur úr eðlishvötum
Lært úrræðaleysi (learned helplessness):
Seligman & Maier 1967
Rannsókn:
3 rannsóknarhópar
Hópur 1: Hundar fengu stuð 1x á dag, gátu ekki forðast
Hópur 2: gátu forðast sjokk, með að ýta á takka til að komast í burtu
Hópur 3: fengu ekkert sjokk
Í lokin þá gerði hópur 1 ekkert til að forðast sjokk, “sættu” sig við það þótt þeir höfðu möguleika á að fara
Takmarkanir:
Ekki hugrænt ferli tekið með
Líffræðilegar Kenningar Tengdar Áhugahvötum (Biological Theories of Motivation)
Nálgun-Forðun/Togstreita (Approach & Avoidance Theories)
Kenningin Um Ákjósanlega Örvun (Theory of Optimal Arousal)
Forðumst eitthvað slæmt og nálgumst eitthvað gott
Hebb 1955
Örvun (stimulation) í umhverfinu stýrir hegðun - of mikil/lítil örvun ekki gott
Sækjumst umbun (reward), forðumst refsingar (punishment)
Sumir þurfa meiri örvun en aðrir: t.d extreme sports
Líffræðilegar Kenningar Tengdar Áhugahvötum (Biological Theories of Motivation)
Nálgun-Forðun/Togstreita (Approach & Avoidance Theories)
Jeffrey Gray
Örvun Hegðunar (Behavioural Activation System, BAS):
Sækir í umbun (reward) & vellíðan, hvað grípur athygli manns
Forvitni, hvatvísi, vilja breytingar
Framheilabörkur (Prefrontal cortex, sér um markmiðssetningu & sjálfstjórn) í Vinstra Heilahveli (jákvæðar tilfinningar, meira virkt í ákveðnum aðstæðum)
Hömlun Hegðunar (Behavioural Inhibition System, BIS):
Fókus á hvað leiðir til refsingar (punishment) & hvað gæti farið úrskeiðis
Hræðsla, flótti, depurð, vilja stöðugleika
Randakerfið (Limbic system; Drekinn/Hippo & Mandlan/Amyg) & Ennisblað (Frontal lobe) í Hægra Heilakveli (neikvæðar tilfinningar, meira virkt í ákveðnum aðstæðum)
Félagsskynjunarkenningar um Áhugahvöt (Social Cognitive Theories of Motivation)
4 Atriði
Einstaklingar í tengslum við umhverfið, hvernig samspilið er þar á milli
Hvatning/verðlaun (incentive):
Áreiti (stimuli) í umhverfi sem dregur lífveruna í átt að markmiðinu
Kenningin um samspil væntinga & gilda (Expectancy x Value Theory):
Væntingar um að hegðunin leiðir að markmiðinu & hvaða gildi markmiðið hefur
T.d ef ég læri meira þá mun ég fá hærri einkunn af því það er mikilvægt fyrir mig
Ytri áhugahvöt (extrinsic motivation):
Gera eitthvað til að fá ytri umbun (reward)
T.d læra til að fá háa einkunn, ekki til að læra nýtt
Innri áhugahvöt (intrinsic motivation):
Gera eitthvað því okkur líkar það/góð áskorun
Dýnamískar & Húmaniskar Kenningar um Áhugahvöt (Psychodynamic & Humanistic Approaches)
Dýnamískt Sýn/Sálaraflsfræði (Psychodynamic Theory)
Freud
Fólk ekki alltaf meðvitað um þætti sem hvetja það áfram
Freud 1923 Dual-Instinct Model:
Ómeðvitaðar hvatir hafa áhrif á það hvernig við hegðum okkur & ýta okkur áfram
Kynferðislegar (sexual) & hömlulausar (aggressive) hvatir
Finna viðeigandi leiðir til að svara hvötum
Það sem maður upplifir í æskunni hefur áhrif
Lítill rannsóknarstuðningur
Margar nútímakenningar:
Leggja áherslu á hvatir tengdar sjálfsáliti (self-esteem) & því að tilheyra félagslega (social belonging)
Dýnamískar & Húmaniskar Kenningar um Áhugahvöt (Psychodynamic & Humanistic Approaches)
Húmanískar Kenningar (Humanistic approach)
Heildræn sín
Fókus á sköpunargáfu (creativity), frjáls vilji, getu
Jákvæð sálfræði (positive psychology):
Kemur af þessum pælingum
Dýnamískar & Húmaniskar Kenningar um Áhugahvöt (Psychodynamic & Humanistic Approaches)
Húmanískar Kenningar (Humanistic approach)
Abraham Maslow’s Hierarchy of Needs
Gróska (growth)
Uppfylla grunnþarfir áður en við förum áfram á efri stig
8 stig
7. Sjálfsbirting (Self-actualization):
Vera besta útgáfa af sjálfum sér, lifa innihaldsríku lífi & hjálpa öðrum
- Stórfengleiki (Self-transcendence):
Fókus á velferð annarra
Skuldbinding
Takmarkanir:
Getur farið á efsta stig án þess að hafa uppfylt lægri stig
Dýnamískar & Húmaniskar Kenningar um Áhugahvöt (Psychodynamic & Humanistic Approaches)
Húmanískar Kenningar (Humanistic approach)
Sjálfsákvörðunar Kenning (Self-Determination Theory, SDT)
3 Sálfræðilegar þarfir
Edward Deci & Richard Ryan
CAR: Competence-Autonomy-Relatedness
Innri áhugahvöt (intrinsic motivation) sem sálfræðilegar þarfir
Geta (Need for Competence):
Takast á við áskoranir
Forvitni drífur okkur áfram til að læra meira
Sjálfstæði (Need for Autonomy):
Vera sjálfstæð, stjórn, getum haft áhrif á hluti
Tenging (Need for Relatedness):
Þörf fyrir að tengjast öðru fólki
Need satisfaction: er með þarfir uppfylltar
Need thwarting (hindra): ná ekki að uppfylla þarfir út af ytri aðstæðum, áhugahvöt minnka
Félagsleg Aðild (Social Affiliation)
Þróunarkenning (Theory of Evolution)
Við höfum þróast til að vera félagslegar verur
Það að tilheyra hefur veitt tækifæri til aðlögunar
Jákvæð félagsleg samskipti geta aukið lífsánægju
Félagsleg Aðild (Social Affiliation)
4 Ástæður Craig Hill’s
- Örvun (to obtain positive stimulation)
- Stuðningur (to receive emotional support)
- Athygli (to gain attention)
- Félagslegur samanburður (to permit social comparison):
- Hvort hegðun okkar sé viðeigandi
- Meta getu okkar
Einstaklingsmunur í því hversu mikil löngunin er til þess að tilheyra
Aðstæðubundnir þættir hafa áhrif á þorf okkar til að tilheyra - t.d hræðsla, vera með öðrum
Árangursáhugahvöt (Achievement Motivation)
Árangur-Markmið Kenning (Achievement Goal Theory)
Einstaklingsbundið & aðstæðubundið stig (Individual & situational level)
Hvernig árangur er skilgreindur út frá einstaklingnum & aðstæðum
Einstaklingsbundið stig (Individual level):
Leikni (Mastery orientation):
- Persónulegur árangur, gera sitt besta
Ego orientation:
- Standa sig betur en aðrir & gera sem minnst fyrir það
Aðstæðubundið stig (Situational level):
Hvetjandi umhverfi (Motivational climate):
- Hvetur mastery & ego orientation
- (Ego involving climate):
- Samanburður & samkeppni
Árangursáhugahvöt (Achievement Motivation)
Árangur-Markmið Áttun (Achievement Goal Orentation)
4 nálganir á markmiðum
Mastery approach goals:
Ég geri þetta því ég vil læra nýtt
Innri áhugahvöt (intrinsic motivation)
Bæta sig
Ego-approach goals:
Samkeppni, gera betur en aðrir
Master-avoidance goals:
Hræðsla við að standa sig ekki eins vel og maður vill
Ego-avoidance goals:
Forðast að aðrir geri betur en maður sjálfur
Árangursáhugahvöt (Achievement Motivation)
Árekstur milli hvata (Motivational conflict)
3 tegundir árekstra
Nálgun-nálgun (approach-approach conflict):
2 er eftirsóknarvert
Forðun-Forðun (avoidance-avoidance conflict):
Hvorugur kosturinn er góður
Nálgun-Forðun (approach-avoidance conflict):
Sama markmið er bæði eftirsóknarvert & fráhindrandi
T.d langar að vera í sambandi en hræðsla við höfnun