Kafli 17: Geðraskanir Flashcards
Afbrigðileg Hegðun í Sögulegu Samhengi
Trephination:
Gerði holu í hauskúpu til að losna við anda
Hippocrates:
Geðsjúkdómar = líkamleg röskun
Freud’s Psychoanalysis:
Upphaf sálfræðilegrar túlkunar á afbrigðilegri hegðun (byrjun 20. aldar)
Gagnrýni því ekki mælanlegt
Lífeðlislegar, atferlis, hugrænar, húmaniskar kenningar (Carl Roger’s Theory of The Self & Abraham Maslow’s Hierarchy of Needs; ekki markmið að mæla t.d kvíða heldur byggja upp tilgangsríkt líf)
Skilgreiningar á Afbrigðilegri Hegðun
Getur verið mismunandi eftir stað og stund, mismunandi straumar koma og fara
Þjáning (distress):
Óþægindi fyrir einstaklinginn & aðra
Truflun á starfsemi (dysfunction):
Hegðun truflar virkni einstaklings & fyrir samfélagið
Frávik (deviance):
Brot á normum samfélagsnins
Greiningarkerfi
Gera ráð fyrir að hægt sé að finna afbrigðileika og flokka hann í klasa eftir einkennum
Hver klasi talinn standa fyrir mismunandi sjúkdóma (raskanir)
Mögulegt er að hver klasi þurfi á sérstakri meðferð að halda
International Classification of Diseases (ICD):
Þróað af World Health Organization (WHO)
11 útgáfa í notkun núna
Diagnostic & Statistical Manual (DSM):
Þróað af APA
Núna DSM-V í notkun
Kvíðaraskanir (Anxiety Disorders)
Kvíði
Óþægileg tilfinning tengd hræðslu og áhyggjum, huglægt mat einstaklingsins
Tilfinningalegt, atferlislegt & lífeðlislegt viðbragð
Kvíðaraskanir (Anxiety Disorders)
Fælnikvíðaröskun (Phobic disorders)
Sterkur ótti við hlut/aðstæður, engin raunveruleg hætta
Grískt “Phobos”: God of Fear
Einstaklingur forðast áreitið sem veldur fælninni
Fælni getur myndast gagnvart ýmsu
Viðættufælni (Agoraphobia):
Ótti við almenningssvæði þar sem flótti frá aðstæðum yrði erfið
Félagsfælni (social phobias):
Ótti við félagslegar aðstæður þar sem viðkomandi gæti verið metinn af öðrum & mögulega verða vandræðalegur
Afmörkuð/sértæk fælni (specific phobia):
Ótti við dýr, náttúru-umhverfisfælni (hæðir, myrkur, vatn, lokuð rými), sprautu- eða flugfælni
Kvíðaraskanir (Anxiety Disorders)
Almenn Kvíðaröskun (Generalized anxiety disorder)
Krónískar, stöðugar áhyggjur
Algengt að kvíði snúist um fjölskyldu, peninga, vinnu, heilbrigði
Líkamleg einkenni kvíða
Hörmungarhugsanir (catastrophizing)
Truflar verulega daglegt líf einstaklings
Erfitt að einbeita sér, taka ákvarðanir, muna eftir skuldbindingum
Kemur venjulega fram á barns- og unglingsárum
Tíðni 3,7% (lífstíðni/lifetime):
3,7% fólk fær röskunina einhverntímann á æfinni
Kvíðaraskanir (Anxiety Disorders)
Felmtursröskun/ofsakvíði (Panic disorder)
Allt í einu, stuttur tími
Endurtekin, kvíðaköst án vísbendingu um að þess sé væntanlegt
Óþekkt ástæða
Skelfing, vanmáttarkennd
Viðkomandi sannfærður um að hann sé að deyja, missa vitið eða verða sér til skammar
Þróa oft með sér viðvarandi ótta við köst í framtíðinni &/eða víðáttufælni (agoraphobia)
Birtist of seint á unglingsaldri eða snemma á fullorðinsárum
Kvíðaraskanir (Anxiety Disorders)
DSM-5 Kvíðaraskanir listi
Aðskilnaðarkvíði (Separation Anxiety Disorder)
Kjörþögli (Selective Mutism)
Sértæk fælni (Specific Phobia)
Félagskvíði (Social Anxiety Disorder)
Felmtursröskun (Panic Disorder)
Víðáttufælni (Agoraphobia)
Almenn kvíðaröskun (Generalized Anxiety Disorder)
DSM-5 Áráttu-Þráhyggju & Tengdar Raskanir
Áráttu-Þráhyggjuröskun (Obsessive-Compulsive Disorder, OCD)
Þráhyggja (obsession):
Endurteknar hugsanir/ímyndanir sem treður sér sífellt inn í meðvitund einstaklings
Árátta (compulsion):
Hegðun sem einstaklingur endurtekur þó hann hafi enga meðvitaða löngun í að gera það
Áráttuhegðun dregur úr kvíða sem síðan viðheldur þráhyggjum
Thought Action Fusion (TAF):
Ef ég geri þetta, þá mun X gerst
DSM-5 Áráttu-Þráhyggju & Tengdar Raskanir
Listi
Áráttu-þráhyggjuröskun (Obsessive-Compulsive Disorder):
Útlitsröskun (Body Dysmorphic Disorder)
Söfnunar árátta (Hoarding Disorder)
Hárreytiæði (Trichotillomania)
Kroppuæði (Excoriation Disorder)
DSM-5 Áfalla- & Streitutengdar Raskanir
Áfallastreituröskun (Post-Traumatic Stress Disorder, PTSD)
Alvarleg sálræn viðbrögð við miklu áfalli og vara þau allavega 1 mán
Fela í sér mikla hræðslu, hjálparleysi eða skelfingu
Alvarleg einkenni kvíða & vanlíðunar sem voru ekki til staðar fyrir áfallið
Endurupplifa atburðinn (endurteknar áleitnar & óviljandi minningar), flashback, draumar eða fantasíur
Fólk verður daufara “numb to the world” & reynir að forðast allt sem minnir á áfallið
Survivor guilt
DSM-5 Áfalla- & Streitutengdar Raskanir
Listi
Svörunartengslaröskun (Reactive Attachment Disorder)
Afhömluð félagsvirkni (Disinhibited Social Engagement Disorder)
Áfallastreituröskun (Posttraumatic Stress Disorder)
Snörp kvíðaröskun (Acute Stress Disorder)
Aðlögunarröskun (Adjustment Disorder)
Líkömnunarröskun & Tengdar Raskanir (Somatoform & Dissociative Disorders)
Líkömnunarröskun (Somatic Symptom Disorders, SSD)
Líkamleg einkenni sem engin líkamleg orsök finnst fyrir
1/fleiri líkamleg einkenni veldur áhyggjum & truflar verulega daglegt líf
Yfirdrifnar hugsanir, tilfinningar eða hegðun tengt einkennunum eða mögulegum heilsufarsvanda
Líkömnunarröskun & Tengdar Raskanir (Somatoform & Dissociative Disorders)
Líkömnunarröskun (Somatic Symptom Disorders, SSD)
Sjúkdómskvíðaröskun (Illness Anxiety Disorder/Hypochondriasis)
Hugsar mikið um að vera með eða fá alvarlegan sjúkdóm
Líkamleg einkenni ekki til staðar eða væg
Mikill kvíði tengdur heilsu & einstaklingur áhyggjufullur varðandi heilsu sína
Óeðlilega mikil heilsutengd hegðun/forðun
Áhyggjur af heilsu verið til staðar í min 6 mán
Ekki annar sjúkdómur sem útskýrir þetta
Líkömnunarröskun & Tengdar Raskanir (Somatoform & Dissociative Disorders)
Líkömnunarröskun (Somatic Symptom Disorders, SSD)
Hugbrigðaröskun (Conversion Disorder - now Functional Neurological Symptom Disorder, FNSD)
Einkenni eins & lömun, blinda
Engin líkamleg orsök
“la belle Indifferene” er oft til staðar:
Fólk hagar sér eins og ekkert sé, er sama um fötlunina/lömunina
Freud:
Sjálfið (Ego) þróar kvíða út af átökum, heldur því í ómeðvitund með að yfirfæra það á líkamleg einkenni