Kafli 17: Geðraskanir Flashcards

1
Q

Afbrigðileg Hegðun í Sögulegu Samhengi

A

Trephination:
Gerði holu í hauskúpu til að losna við anda

Hippocrates:
Geðsjúkdómar = líkamleg röskun

Freud’s Psychoanalysis:
Upphaf sálfræðilegrar túlkunar á afbrigðilegri hegðun (byrjun 20. aldar)
Gagnrýni því ekki mælanlegt

Lífeðlislegar, atferlis, hugrænar, húmaniskar kenningar (Carl Roger’s Theory of The Self & Abraham Maslow’s Hierarchy of Needs; ekki markmið að mæla t.d kvíða heldur byggja upp tilgangsríkt líf)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgreiningar á Afbrigðilegri Hegðun

A

Getur verið mismunandi eftir stað og stund, mismunandi straumar koma og fara

Þjáning (distress):
Óþægindi fyrir einstaklinginn & aðra

Truflun á starfsemi (dysfunction):
Hegðun truflar virkni einstaklings & fyrir samfélagið

Frávik (deviance):
Brot á normum samfélagsnins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Greiningarkerfi

A

Gera ráð fyrir að hægt sé að finna afbrigðileika og flokka hann í klasa eftir einkennum
Hver klasi talinn standa fyrir mismunandi sjúkdóma (raskanir)
Mögulegt er að hver klasi þurfi á sérstakri meðferð að halda

International Classification of Diseases (ICD):
Þróað af World Health Organization (WHO)
11 útgáfa í notkun núna

Diagnostic & Statistical Manual (DSM):
Þróað af APA
Núna DSM-V í notkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Kvíðaraskanir (Anxiety Disorders)

Kvíði

A

Óþægileg tilfinning tengd hræðslu og áhyggjum, huglægt mat einstaklingsins
Tilfinningalegt, atferlislegt & lífeðlislegt viðbragð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kvíðaraskanir (Anxiety Disorders)

Fælnikvíðaröskun (Phobic disorders)

A

Sterkur ótti við hlut/aðstæður, engin raunveruleg hætta
Grískt “Phobos”: God of Fear
Einstaklingur forðast áreitið sem veldur fælninni
Fælni getur myndast gagnvart ýmsu

Viðættufælni (Agoraphobia):
Ótti við almenningssvæði þar sem flótti frá aðstæðum yrði erfið

Félagsfælni (social phobias):
Ótti við félagslegar aðstæður þar sem viðkomandi gæti verið metinn af öðrum & mögulega verða vandræðalegur

Afmörkuð/sértæk fælni (specific phobia):
Ótti við dýr, náttúru-umhverfisfælni (hæðir, myrkur, vatn, lokuð rými), sprautu- eða flugfælni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kvíðaraskanir (Anxiety Disorders)

Almenn Kvíðaröskun (Generalized anxiety disorder)

A

Krónískar, stöðugar áhyggjur
Algengt að kvíði snúist um fjölskyldu, peninga, vinnu, heilbrigði
Líkamleg einkenni kvíða
Hörmungarhugsanir (catastrophizing)
Truflar verulega daglegt líf einstaklings
Erfitt að einbeita sér, taka ákvarðanir, muna eftir skuldbindingum
Kemur venjulega fram á barns- og unglingsárum
Tíðni 3,7% (lífstíðni/lifetime):
3,7% fólk fær röskunina einhverntímann á æfinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kvíðaraskanir (Anxiety Disorders)

Felmtursröskun/ofsakvíði (Panic disorder)

A

Allt í einu, stuttur tími
Endurtekin, kvíðaköst án vísbendingu um að þess sé væntanlegt
Óþekkt ástæða
Skelfing, vanmáttarkennd
Viðkomandi sannfærður um að hann sé að deyja, missa vitið eða verða sér til skammar
Þróa oft með sér viðvarandi ótta við köst í framtíðinni &/eða víðáttufælni (agoraphobia)
Birtist of seint á unglingsaldri eða snemma á fullorðinsárum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Kvíðaraskanir (Anxiety Disorders)

DSM-5 Kvíðaraskanir listi

A

Aðskilnaðarkvíði (Separation Anxiety Disorder)
Kjörþögli (Selective Mutism)
Sértæk fælni (Specific Phobia)
Félagskvíði (Social Anxiety Disorder)
Felmtursröskun (Panic Disorder)
Víðáttufælni (Agoraphobia)
Almenn kvíðaröskun (Generalized Anxiety Disorder)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

DSM-5 Áráttu-Þráhyggju & Tengdar Raskanir

Áráttu-Þráhyggjuröskun (Obsessive-Compulsive Disorder, OCD)

A

Þráhyggja (obsession):
Endurteknar hugsanir/ímyndanir sem treður sér sífellt inn í meðvitund einstaklings

Árátta (compulsion):
Hegðun sem einstaklingur endurtekur þó hann hafi enga meðvitaða löngun í að gera það
Áráttuhegðun dregur úr kvíða sem síðan viðheldur þráhyggjum
Thought Action Fusion (TAF):
Ef ég geri þetta, þá mun X gerst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

DSM-5 Áráttu-Þráhyggju & Tengdar Raskanir

Listi

A

Áráttu-þráhyggjuröskun (Obsessive-Compulsive Disorder):
Útlitsröskun (Body Dysmorphic Disorder)
Söfnunar árátta (Hoarding Disorder)
Hárreytiæði (Trichotillomania)
Kroppuæði (Excoriation Disorder)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

DSM-5 Áfalla- & Streitutengdar Raskanir

Áfallastreituröskun (Post-Traumatic Stress Disorder, PTSD)

A

Alvarleg sálræn viðbrögð við miklu áfalli og vara þau allavega 1 mán
Fela í sér mikla hræðslu, hjálparleysi eða skelfingu
Alvarleg einkenni kvíða & vanlíðunar sem voru ekki til staðar fyrir áfallið
Endurupplifa atburðinn (endurteknar áleitnar & óviljandi minningar), flashback, draumar eða fantasíur
Fólk verður daufara “numb to the world” & reynir að forðast allt sem minnir á áfallið
Survivor guilt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

DSM-5 Áfalla- & Streitutengdar Raskanir

Listi

A

Svörunartengslaröskun (Reactive Attachment Disorder)
Afhömluð félagsvirkni (Disinhibited Social Engagement Disorder)
Áfallastreituröskun (Posttraumatic Stress Disorder)
Snörp kvíðaröskun (Acute Stress Disorder)
Aðlögunarröskun (Adjustment Disorder)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Líkömnunarröskun & Tengdar Raskanir (Somatoform & Dissociative Disorders)

Líkömnunarröskun (Somatic Symptom Disorders, SSD)

A

Líkamleg einkenni sem engin líkamleg orsök finnst fyrir
1/fleiri líkamleg einkenni veldur áhyggjum & truflar verulega daglegt líf
Yfirdrifnar hugsanir, tilfinningar eða hegðun tengt einkennunum eða mögulegum heilsufarsvanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Líkömnunarröskun & Tengdar Raskanir (Somatoform & Dissociative Disorders)

Líkömnunarröskun (Somatic Symptom Disorders, SSD)

Sjúkdómskvíðaröskun (Illness Anxiety Disorder/Hypochondriasis)

A

Hugsar mikið um að vera með eða fá alvarlegan sjúkdóm
Líkamleg einkenni ekki til staðar eða væg
Mikill kvíði tengdur heilsu & einstaklingur áhyggjufullur varðandi heilsu sína
Óeðlilega mikil heilsutengd hegðun/forðun
Áhyggjur af heilsu verið til staðar í min 6 mán
Ekki annar sjúkdómur sem útskýrir þetta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Líkömnunarröskun & Tengdar Raskanir (Somatoform & Dissociative Disorders)

Líkömnunarröskun (Somatic Symptom Disorders, SSD)

Hugbrigðaröskun (Conversion Disorder - now Functional Neurological Symptom Disorder, FNSD)

A

Einkenni eins & lömun, blinda
Engin líkamleg orsök
“la belle Indifferene” er oft til staðar:
Fólk hagar sér eins og ekkert sé, er sama um fötlunina/lömunina
Freud:
Sjálfið (Ego) þróar kvíða út af átökum, heldur því í ómeðvitund með að yfirfæra það á líkamleg einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Líkömnunarröskun & Tengdar Raskanir (Somatoform & Dissociative Disorders)

Hugrofsraskanir (Dissociative Disorders)

A

Breakdown of normal personality integration
Breyting á minningum eða sjálfsvitund (identity)

3 tegundir (lagað úr bók):
DSM: Dissociative Amnesia with or without fugue (psychogenic amnesia + psychogenic fugue í bókinni)
Dissosiative Identity Disorder (DID)
DSM: Depersonalization/derealization (ekki í bókinni):
- Missir tilfinningu um ég er ég
- Out of body experience

17
Q

Lyndisraskanir (Mood Disorders)

Þunglyndisatvik (Major Depressive Episode)

A

5 af 9 atriðum verða að hafa verið til staðar i 2 vikur samleytt & verður að vera breyting frá fyrri virkni
Annað hvort atriði 1 eða 2 verða að vera til staðar
- Depurð
- Skortur á áhuga/ánægju
- Truflun á matarlyst eða þyngdarbreytingar
- Svefntruflanir
- Óróleiki eða að verða hægfara
- Þreyta eða orkutap
- Einskis virði eða samviskubit
- Erfiðleikar við hugsun eða einbeitingu
- Endurtekin hugsun um dauðan, sjálfsvígshugsun eða sjálfsvígstilraun

18
Q

Lyndisraskanir (Mood Disorders)

Líffræðilegar Ástæður (Biological causes)

A

Vanvirkni Taugaboðefnana (neurotransmitters) norepinephrine, dopamine, serotonin
Geðhvarfatruflun (Bipolar disorder) er meira tengd erfðaþáttum en þunglyndi & tengist ofvirkni af taugaboðefnunum að ofan

19
Q

Lyndisraskanir (Mood Disorders)

Sálfræðilegar Ástæður (Psychological causes)

A

Freud & Karl Abraham:
Persónuleikaþættir sem viðkvæmni (vulnerability) geta þróast vegna áfalla eins & missir eða höfnun

20
Q

Lyndisraskanir (Mood Disorders)

Skilvitleg Viðkvæmni sem Ástæða (Cognitive Vulnerability)

A

Depressive Cognitive Triad:
Neikvæðar hugsanir um heiminn, okkur sjálf & framtíðina

Depressive Attributional Pattern:
Velgengni er út af einhverju utanaðkomandi
Það sem gengur illa er út af okkur sjálfum

Learned Helplessness:
Eitthvað neikvætt mun gerast & ekkert sem einstaklingur heldur að hann geti gert til að koma í veg fyrir það

21
Q

Lyndisraskanir (Mood Disorders)

Nám & umhverfisþættir sem Ástæða (Learning & environmental factors)

A

Lewinsohn’s Behavioural Model of Depression 1985:
Ástæða þunglyndis er missir
Einstaklingur hættir að gera eitthvað jákvætt - engin verðlaun - einangrun, vanlíðan - meira þunglyndi = vítahringur
Brjóta vítahringinn

22
Q

Lyndisraskanir (Mood Disorders)

Félagslegir- & Menningarlegir Þættir (Sociocultural factors)

A

Þunglyndi minna í Hong Kong - sterkt félagsnet
Konur fá oftar þunglyndi í háþróuðum löndum
Engin kynjamunur í þróunarlöndum

23
Q

Lyndisraskanir (Mood Disorders)

Geðhvarfatruflun I (Bipolar I Disorder)

A

Einstaklingur upplifir alvarlega geðhæð & þynglyndi

24
Q

Lyndisraskanir (Mood Disorders)

Geðhvarfatruflun II (Bipolar II Disorder)

A

Einstaklingur upplifir vægari geðhæð

25
Q

Lyndisraskanir (Mood Disorders)

Geðhæð (Mania)

A

Mikil ánægja, gleði, oflæti eða bráðlyndi í min 1 viku
Hugsar ekki um neikvæðar afleiðingar
3 af eftirfarandi 7 verða að vera til staðar; geðhæðaratvik:
- Aukið sjálfsálit (self-esteem)
- Minni þörf fyrir svefn
- Talar meira en venjulega
- Hugsanir eru hraðar
- Utan við sig / truflast auðveldlega
- Vinna að ákveðnu marki, ofvirkni eða óróleiki
- Óhófleg þátttaka í atferli sem veita á ánægju en líklega hafa í för með sér mjög neikvæðar afleiðingar

26
Q

Lyndisraskanir (Mood Disorders)

Sjálfsvígur Áhættuþættir

A

Fyrri sjálfsvígstilraunir (Leon et al., 1990)
Tengt greiningum á þunglyndi, geðklofa, jaðarpersónuleikaröskun, felmtursröskun og misnotkun efna (Isometsa et al., 1995)
Vonleysi, einangrun, slæm líkamleg heilsa og líkamleg fötlun, fjölskylduvandamál, álag
Konur reyna 3x meira en karlar en tekst oftar ekki
Karlar nota ofbeldisfullri aðferðir
Oft þegar fólki líður aðeins betur - meiri orka

27
Q

Geðklofi (Schizophrenia)

A

Hugtak skýrt af svissneskum geðlækni Eugen Bleuler 1911
Klofinn hugur: hugsanir, mál, tilfinningar ótengdar
Geðtruflun þar sem virkni/starfsemi einkennist af alvarlegum truflunum í hugsun, skynjun, lundarfari & undarlegrar hegðunar
Neikvæð einkenni:
- Eitthvað sem ætti að vera til staðar en er ekki til staðar
Jákvæð einkenni:
- Einkenni sem ættu ekki að vera til staðar en er til staðar

28
Q

Geðklofi (Schizophrenia)

DSM-5 Greiningarviðmið

A

A. Helstu einkenni: 1 eða fleiri eftirfarandi til staðar í min 1 mán:
- Ranghugmyndir (delusions)
- Ofskynjanir (hallucinations)
- Óskipulagt málfar (disorganized speech)
- Óskipulög eða stjarfahegðun (grossly disorganized or catatonic behavior)
- Neikvæð einkenni: takmarkaðar tilfinningar, fátæklegt tal, almennt áhugaleysi
B. Félagsleg/atvinnutengd virkni:
- Marktæk rýrð í frammistöðu tengd atvinnu/skóla, samskiptum við aðra og/eða hversu vel einstaklingurinn hugsar um sjálfan sig
C. Einkenni röskunarinnar verða að hafa verið til staðar í mín 6 mán þar sem allavega 1 mín einkennist af einkennum í flokki A

29
Q

Geðklofi (Schizophrenia)

Líffræðilegar Ástæður

A

Rýrnun af taugafrumum (neurons) í Heilabörk (Cerebal cortex) & Randakerfi (Limbic system; Drekinn/Hippocampus & Mandlan/Amygdala) & stækkuð Heilahol (Ventricles)
Evt ofvirnki af taugaboðunum Dopamine & Serotonin (neurotransmitters)

30
Q

Geðklofi (Schizophrenia)

Sálfræðilegar Ástæður

A

Freud & Psychodynamics:
Flótti frá álagi & átökum
Varnarviðbragð (defence mechanism)
Flótti frá félagslegri veröld (interpersonal world)

Skilvitlegt (cognitive):
Stúka (Thalamus) sorterar ekki óþarfi skilaboð frá

31
Q

Geðklofi (Schizophrenia)

Umhverfi & Félagslegir- & Menningarlegir Þættir

A

Streituvaldandi upplifanir
Geðklofi er meira ríkjandi í lægri félagshagfræðilegum (socio-economic) hópum út af fleiri áreitum

32
Q

DSM-5 Geðklofaraskanir

A

Geðklofi (schizophrenia)
Geðklofalík röskun (schizophreniform)
Geðhvarfaklofi (schizoaffective disorder)
Hugvilluröskun (delusional disorder)
Stutt geðrof (bried psychotic disorder)

33
Q

Persónuleikaraskanir (Personality Disorders)

A

Viðvarandi mynstur hegðunar/upplifanir sem eru greinanleg frávik frá samfélagslegum væntingum:
Hugsanir, tilfinningar, félagsleg samskipti, hvatastjórnun (impulse control)
Mynstrið ósveigjanlegt & víðtækt (í öllum aðstæðum)
Klínískts marktæk vanlíðan hefur neikvæð áhrif á félagslega & starfstengdri virkni
Stöðugt, langvarandi & byrja snemma

34
Q

Persónuleikaraskanir (Personality Disorders)

3 Klasar Persónuleikaraskana DSM

A

Klasi A:
- Einstaklingar líta út fyrir að vera furðulegir eða sérvitrir
- Ofsóknar (paranoid)
- Kleyfhuga (schizoid)
- Geðklofalík (schizotypal)
Klasi B:
- Einstaklingar líta út fyrir að vera tilþrifamiklir, tilfinningaríkir eða óstöðugir
- Andfélagslegar (antisocial)
- Jaðar (borderline)
- Geðhrifa (histrionic)
- Sjálflæg (narcissistic)
Klasi C:
- Einstaklingar líta út fyrir að vera kvíðafullir eða hræddir
- Hliðrunar (avoidant)
- Hæðis (dependent)
- Áráttu og þráhyggju (obsessive-compulsive)

35
Q

Persónuleikaraskanir (Personality Disorders)

Andfélagsleg Persónuleikaröskun (Antisocial Personality Disorder)

A

Viðvarandi mynstur
Réttur annarra er lítilsvirtur
Verið til staðar frá 15 ára aldri með mín 3 af eftirfarandi þáttum (Psychopath Check List revised), PCL-R):
- Fylgja ekki félagslegum normum með tilliti til þess sem er löglegt að gera
- Svikull, lygi, nota dulnefni, svíkja aðra til þess að græða á þeim eða til að skemmta sér
- Hvatvísi
- Skapstyggð & árásargirni
- Hirðuleysi varðandi öryggi annarra
- Ábyrgðaleysi
- Skortur á erftirsjá
Einstaklingurinn þarf að vera mín 18 ára til að fá greiningu
Þarf að vera hegðunarröskun (Conduct disorder) fyrir 15 ára aldur

36
Q

Persónuleikaraskanir (Personality Disorders)

Jaðarpersónuleikaröskun (Borderline Personality Disorder)

A

Viðvarandi mynstur
Óstöðugleiki í samböndum, sjálfsmynd, lundarfari & hvatvísi
Hefst ekki síðar en snemma á fullorðinsárunum
Allavega 5 af 9 þáttum eru til staðar:
- Örvæntingarfullar tilraunir til að forðast fráhvarf/aðskilnað
- Óstöðug & tilfinningarík sambönd þar sem flakkað er á milli þess að upphefja og rífa hinn aðilann niður
- Truflun á sjálfsmynd
- Hvatvísi í allavega 2 flokkum (eyðsla, kynlíf, eiturlyf, akstri, ofáti)
- Endurtekin sjálfsvígshegðun
- Tilfinningalegur óstöðugleiki
- Viðvarandi tómleikatilfinning
- Óviðeigandi ofsafengin reiði eða erfiðleikar með að stjórna reiði
- Skammvinnt streitutengt ofsóknarhugsun eða óraunveruleikatilfinningar

37
Q

Raskanir Greindar í Æsku (Childhood Disorders)

Attention deficit/hyperactivity disorder ADHD

A

Einkenni koma fram fyrir 12 ára aldur (áður fyrir 7 ára aldur) - fleiri fá greininguna
Á við um allar aðstæður
Athyglisbrestur:
- Erfiðleikar með að halda athygli sérstaklega í eindurteknum, leiðinlegum verkefnum
- Truflast auðveldlega
- Óskipulögð & gleymin
- Klára ekki verkefni
- Fylgja ekki fyrirmælum til enda
- Sífellt að skipta um verkefni
Hvatvísi:
- Framkvæma án þess að hugsa
- Grípa fram í
- Svara spurningum áður en þær eru kláraðar
- Geta ekki beðið í röð
Hreyfiofvirkni:
- Á iði, geta ekki setið kyrr
- Tala mikið, klifra, hoppa, hlaupa þegar það á ekki við

38
Q

Raskanir Greindar í Æsku (Childhood Disorders)

Einhverfa/einhverfurófsröskun (Autism Spectrum Disorder, ASD)

A

DSM-5: núna róf
Stereotýpísk hegðun
Kröftug mótmæli við breytingum í rútínu
Afbrigðilegur leikur
Of mikil/lítil viðbrögð við áreitum (heyrn, sjón, snerting)
Þröng áhugasvið
Sjálfsörvandi hegðun
Ofsaköst
Sjálfskaðandi hegðun