Kafli 8: Minni Flashcards

1
Q

Minni

A

Ferli sem gerir okkur kleift að skrásetja (record), vista (store) og endurheimta (retrieve) upplýsingar og upplifanir
Án = ekki lært af reynslunni eða lagað okkur að breytilegu umhverfi
Oft líkt við tölvur, en sú myndlíking takmörkuð
Virkt & skapandi ferli: miningar ekki eins og upptökur af fortíðinni - settar saman úr ýmsum atriðum atburða sem virðast sannar og nákvæmar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skráning/umtáknun (Encoding)
3 Vinnslustig (Levels of processing)

A

Söfnun upplýsinga inn í kerfið & umskráning á form sem taugakerfið getur lesið

  1. Umtáknun eftir formgerð (structural encoding):
    Horfa á áreiti
    Grunn vinnsla
    T.d er orðið skáletrað eða feitletrað
  2. Umtáknun eftir hljómgerð (phonological encoding):
    Hvernig hljómar áreitið?
    Miðlungs vinnsla
    T.d rímar orðið við eitthvað
  3. Umtáknun eftir merkingu (semantic encoding):
    Hver er merking áreitisins?
    Djúp vinnsla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Vistun/geymsla (Storage)

A

Upplýsingar geymdar fyrir seinna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Endurheimt (Retrieval)

A

Upplýsingar sóttar úr geymslu
Getum gleymt og brenglað (distort)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Minningar í 4 hluta Heilans

A

Drekinn (Hippocampus):
Minningar ekki geymdar hér
Myndir tengingar við önnur heilasvæði, þannig verði minning
Mismunandi atriði minninga eru unnin á ýmsum stöðum
Bindir þær saman í heild

Mandlan (Amygdala):
Mikilvæg fyrir tilfinningalegum hliðum minninga Mikilvægasta líffærið í vinnslu tilfinninga

Litli Heili (Cerebellum):
Mikilvægur aðferðaminni (procedural memory)
Tengist samhæfingu hreyfinga

Stúka (Thalamus):
Ekki mikilvæg vinnsla
En mikilvæg stjórnstöð, oft fyrsta viðkoma upplýsninga frá líkama/skynfærum til heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skynminni (Sensory memory)
2 tegundir

A

Skilaboð frá skynfærum umbreytast & fara í skynminnið
Túlkun fer fram í Heilabörk (Cerebal Cortex) nánar tiltekið í Gagnaugablaði (temproal lobe) & Hnakkablaði (occipital lobe)

Myndminni/Táknminni (Iconic Store):
Geymir sjónrænar uppl í sek

Hljóðminni/skynminni heyrnar (Echoic Store):
Geymir hjlóðrænar uppl í nokkrar sek

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Vinnsluminni (Working memory)

A

Takmarkað pláss geymir 5-9 atriði í einu í stuttan tíma
Án endurtekningu helst í að 20 sek
Hægt að viðhalda með æfingu eins og endurtekningu (rehearsal)

Ennisblöð (frontal lobes) í Framheilabörk (prefrontal cortex)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vinnsluminni (Working memory)

4 Minniskóðar (Memory codes)

A

Hugræn táknun á upplýsingum/áreitum í mismunandi formi
Sjónræn kóðun (visual codes):
Myndir
Ímynda sér andlit maka
Sjá fyrir sér kort til að rata eftir

Hljóðræn kóðun (phonological codes):
Hljóð
T.d. lag sem var að klárast í útvarpinu

Merkingarkóðun (semantic codes):
Merking áreita
T.d túlkun umferðaskilta, tungumáls eða svipbrigða

Hreyfikóðar (motor codes):
Táknun hreyfimynsturs
T.d læra íþróttir

Böggun/bútun (chunking):
Sameina hluti í einingar, t.d bókstöfum í orð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Vinnsluminni (Working memory)

Stýribúnaður (Central executive)

A

Aðgerðir eru samhæfðar, stýrir athygli (attention) & samþættir upplýsingar úr minnisgeymslum í atburði í bindisröð (episodic buffer)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vinnsluminni (Working memory)

Hljóðkerfislykkja (Phonological loop)

A

Geymir hljóðupplýsingar í stuttan tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Vinnsluminni (Working memory)

Skissutafla (Visuospatial sketchpad) & Bindisstöð (Episodic buffer)

A

Skissutafla (visuospatial sketchpad):
Geymir sjónrænar upplýsingar

Bindisstöð (episodic buffer):
Unnið með upplýsingar úr hljóðkerfislykkju (phonological loop) & skissutöflu (visiospatial sketchpad)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Langtímaminni (Long-term memory)

A

Safn af varanlegum eða langvarandi minningum
Eingin takmörkun, minningar geta enst út ævina
Drekinn (hippocampus) umbreytir skammtíma uppl í langtíma minningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Raðhrif (Serial position effect)

A

Orðalisti
Frumhrif (primacy effect):
Aukið minni fyrir fyrstu atriðum minnislista
Skýring:
Þegar fyrstu orð minnislistans birt er minni þáttakenda tómt
Hafa tíma til að endurtaka (rehearse) orðin & auka líkurnar á að koma þeim í langtímaminni

Nándarhrif (recency effect):
Aukið minni fyrir síðustu atriðum minnislista
Skýring:
Orðalisti búinn: síðustu orð í skammtímaminni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Langtímaminni (Long-term memory)

Lýsandi Minni (Declarative memory)
2 hlutar

A

Getum lýst þekkingunni í orðum (yrt minni)
Háð virkni Drekans (hippocampus) og nálægum svæðum í miðlægum Gagnaugablöðum (temproal lobes)
Eins konar meðvitað minni (explicit):
Þegar við rifjum upp úr minni, sjálfviljug

Atburðaminni (episodic memory):
Geymir upplýsingar sem við höfum upplifað
Hvar, hver, hvenær gerðist
T.d muna æskuvin, uppáhalds mynd

Merkingarminni (semantic memory):
Almenn þekking, eins og staðreyndir, túngumál
T.d. Tivoli er í cph, sem er á Sjálandi í DK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Langtímaminni (Long-term memory)

Aðferðaminni (Procedural/non-declarative memory)
2 hlutar

A

Litli heili (cerebellum)
Getum ekki lýst þekkingunni í oðrum (óyrt minni)
Hlutir sem við gerum t.d hjóla, keyra, reyma skóna
Eins konar dulið/ómeðvitað minni (implicit):
Ekki meðvitað ekki viljastýrt

Hugræn (cognitive) og líkamleg (motor):
Hæfileiki til að leggja saman tölur eða hitta golfkúlu
Klassísk skilyrðing (classical conditioning):
Geta parað saman áreiti og ósjálfrátt, skilyrt viðbragð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skipulegt minni/skema (Schema)

A

Skipulegar hugsanir um tiltekin fyrirbæri
T.d. Eldhússkema: henda rusl undir vaskinn

17
Q

Staðaaðferð (Method of Loci)

A

Sjáum fyrir okkur minnisatriðin á vel þekktum staðsetningum
Búa til kort þar sem minnisatriði tengd við staðsetningar

18
Q

Dual Coding Theory (Paivio 1969)

A

Upplýsingar geymdar í 2 form:
Sjónrænar og hljóðrænar
Nota bæði bætir minningu
Virkar best með skilgreint (concrete) concepts

19
Q

Geymsla (Storage)

Tengslanet (Associative network)

A

Öll hugtök (concept) einn hnútur (node) í stóru tengslaneti
Línuar á mynd: sýna tengingar á milli hugtaka
Styttri línur = sterkari tengsl, lengri línur = veikari tengsl
Einn hnútur virkjast - virkni dreifist til tengdra hugtaka
Passar við rannsóknir á ýfingu (priming)
T.d. Læknir: spítali, hjúkrunarfræðingur, hlustunarpípa

20
Q

Geymsla (Storage)

Tauganet (Neural network)

A

Tengslanet
Ekki hnútur fyrir hvert hugtak en tiltekið virknimynstur fjölda hnúta sem geta verið taugafrumur til marks um tiltekið hugtak
Flóknari tengingar en einfaldari eingingar

21
Q

Endurheimtun (Retrieval)

3 tegundir

A

Minnisvísbendingar (retrieval cues):
Áreiti, ytri eða innri, sem virkja upplýsingar sem eru geymdar í langtímaminni
T.d hann er kanadískur, byrjar á J, tónlistamaður = Justin Bieber
Því fleiri vísbendingar þeim líklegra til að muna

Sérkenni áreita (distinctiveness):
Auðveldara að muna það sem hefur eitthvert sérkenni

Leifturminningar (flashbulb memories):
Minningar ljóslifandi finnst eins og þær séu upptökur af atburðum
Tengjast oft einstökum atburðum sem vekja sterk tilfinningaviðbrögð
Breytast, skekkjast, ruglast eins og aðrar minningar

22
Q

Samheingishrif í Minni (Context-dependent memory)

A

Ytra
Lögmál um afmörkun vegna kóðunar (encoding specificity principle):
Minni betra þegar aðstæður við upprifjun eru þær sömu og við umtáknun
T.d kafari: lærði orð undir vatni og á landi
Orð lærð undir vatni betur rifjuð upp (recall) undir vatni

23
Q

Ástandsháð Minni (State-dependent memory)

A

Innra
Endurheimtum betur þegar innra ástand við læringu er sambærilegt við eindurheimtun (retrieval)
Minni betra ef við erum í sambærilegu ástandi

24
Q

Gleymska (Forgetting)

Hermann Ebbinghaus (1850-1909)

A

Rannsakaði gleymsku á sjálfum sér
Gerði 2000 orðleysur (nonsense syllables) án merkingu
Tók 20 umferðir að læra í fyrsta sinn, en 10 skipti í annað sinn - sparnaður 50%
Gleymska mest í upphafi, svo hægir á

25
Q

Framskyggnisminnni (Prospective memory)

A

Muna fram í tímann, gera eitthvað á ákveðnum tímum
T.d fara með bíl í skoðun

26
Q

Ástæða Gleymsku

Umtáknunarbrestur (Encoding failure)

A

Vinnum ekki nógu djúpt úr upplýsingum til að skrá langtímaminni (deep processing)
Ekki atygli (attention)

27
Q

Ástæða Gleymsku

Dofnunarkenninging (Decay theory)

A

Það sem er ekki notað/rifjið upp dofnar með tímanum
Vandamál:
Leikarar muna enþá setningar 2 ár eftir
Eldri miningar hverfa ekki endilega á undan þeim nýrri
Stundum munum við ekki í dag en munum löngu seinna

28
Q

Ástæða Gleymsku

Truflunarkenningin (Interference theory)
3 ástæður

A

Önnur atriði/áreiti í langtímaminni hafa hamlandi áhrif á getu okkur til að rifja upp

Framvirk truflun (proactive interference):
Atriði sem við lærðum áður, hafa áhrif á getu okkur til að læra í dag
T.d muna gamalt símnúmer en ekki nýtt

Afturvirk truflun (retroactive interference):
Eitthvað sem við lærðum nýlega gerir að við munum ekki eldra
T.d tiltölega nýtt símanúmer man, en man ekki gamalt

Tip-of-the-tongue state (TOT):
Getum ekki munað en líðum eins og það sé alveg að koma

29
Q

Óminni (Amnesia)

Retrograde amnesia

A

Minni um fortíðina

30
Q

Óminni (Amnesia)

Anterograde Amnesia

A

Nýjar upplifanir

31
Q

Óminni (Amnesia)

HM heilaskurðaðgerð 27 ára, mikið af Hippocampus tekið

A

Mild gleymska fyrir atburði sem gerðust 25-26 ára
Gat ekki meðvitað munað nýjar upplifanir
Skammtímaminni í lagi ekki langtíma
Óvirkt lýsandi minni (declarative)
Til sjúklingar sem muna ekki atburði, en geta lært staðreyndir
Óskaðað aðferðaminni (procedural memory)
Minniskerfi þess vegna aðskilin
Gat lært nýja færni t.d teikna eftir spegli
Gat tengt áreiti (hljóð samfari blæstri á auga) og viðbragð (blikka auga)

32
Q

Skekkt Minni

Jákvæðar upplýsingar um sjálfið

A

Höfum tilhneigingu til að muna eftir jákvæðum eiginleikum okkur og gleyma neikvæðum
Nemendur muna betur A en D einkunn

33
Q

Skekkt Minni

Tilhneiging til að setja minningar inn í okkar eigin skemu

A

Fellum minningar að okkar heimsmynd
Bartlett rannsókn:
Í upprifjun breyttist sagan - atbruðir líkari því sem þáttakendur þekktu
Kanó = bátur, selaveiðar = fiskiveiðar

34
Q

Skekkt Minni

Áhrif af villandi upplýsingum (misinformation effect)

A

Skerðing minninga vegna upplýsinga sem berast eftir atburð
T.d vitni

35
Q

Skekkt Minni

Uppruna ruglingur (source confusion)

A

Munum eitthvað en ekki hvar/hvenær við sáum það
T.d vitni að glæp, skoða myndir af glæpamönnum, finnur ekki geranda, glæpamaður handtekinn, bendir á saklausan mann því hún kannast við hann en man ekki uppruna minningar

36
Q

Skekkt Minni

Leiðandi spurningar (suggestibility)

A

Með löngum yfirheyrslum, leiðandi, endurteknum spurningum hægt að hafa áhrif á minningar
T.d: “hvað gerðist eftir að Jón kom inn með byssuna?”
Getum ekki spurt nema vitnið hafi sagt okkur að jón hafi verið með byssu
Börn viðkvæm

Sagan um Sam Stone (Leichtman og Ceci 1995):
3-6 ára börnum sagðar sögur af klaufanum Sam Stone
Sam kemur í heimsókn á stofu og hagar sér vel
Daginn eftir fá börnin að sjá rifna bók og bangsa
Næstu vikur er hluti barnanna spurður út í Sam með leiðandi spurningum
Að loknum eru börnin spurð út í heimsókn Sam
Sum börnin sem spurð leiðandi spurninga búin að skapa nýja atburðarás - þar sem Sam hefur látið eins og versti siðleysingi

37
Q

Skekkt Minni

Vitnisburður barna

A

Börn áhrifagjörn & viðkvæm
Ófaglegar aðferðir geta leitt til að við getum ekki trúað þeim

Áreiðanlegustu upplýsingarnar fást með frjálsri upprifjun (free recall):
Börn segja sjálf frá og spurningar eru opnar
Gefa börnum eins litlar upplýsingar um okkar tilgátur
Ekki já/nei spurningar:
Börn líklegir til að giska ef þau vita ekki svar
Spyrja hv spurninga: hvað, hver, hvenær
Fagfólk fær þjálfun í að lágmarka leiðandi spurninga og gefa upplýsingar

38
Q

Skekkt Minni

3 tegundir Falskra Játninga (False confessions) Kassin’s

A

Sjálfviljugar falskar játningar (voluntary false confessions):
Játningar í stórum málum
Játa glæp til að fá athygli
Geðröskun

Undanlátsjátningar (compliant false confessions):
Játningar eftir langar yfirheyrslur, pyntingar
Játning til að komast úr erfiðum aðstæðum

Innrænar játningar (internalized false confessions):
Játningar þar sem ásakaði trúir því að hann hafi framið glæp
Falskar minningar