Kafli 8: Minni Flashcards
Minni
Ferli sem gerir okkur kleift að skrásetja (record), vista (store) og endurheimta (retrieve) upplýsingar og upplifanir
Án = ekki lært af reynslunni eða lagað okkur að breytilegu umhverfi
Oft líkt við tölvur, en sú myndlíking takmörkuð
Virkt & skapandi ferli: miningar ekki eins og upptökur af fortíðinni - settar saman úr ýmsum atriðum atburða sem virðast sannar og nákvæmar
Skráning/umtáknun (Encoding)
3 Vinnslustig (Levels of processing)
Söfnun upplýsinga inn í kerfið & umskráning á form sem taugakerfið getur lesið
- Umtáknun eftir formgerð (structural encoding):
Horfa á áreiti
Grunn vinnsla
T.d er orðið skáletrað eða feitletrað - Umtáknun eftir hljómgerð (phonological encoding):
Hvernig hljómar áreitið?
Miðlungs vinnsla
T.d rímar orðið við eitthvað - Umtáknun eftir merkingu (semantic encoding):
Hver er merking áreitisins?
Djúp vinnsla
Vistun/geymsla (Storage)
Upplýsingar geymdar fyrir seinna
Endurheimt (Retrieval)
Upplýsingar sóttar úr geymslu
Getum gleymt og brenglað (distort)
Minningar í 4 hluta Heilans
Drekinn (Hippocampus):
Minningar ekki geymdar hér
Myndir tengingar við önnur heilasvæði, þannig verði minning
Mismunandi atriði minninga eru unnin á ýmsum stöðum
Bindir þær saman í heild
Mandlan (Amygdala):
Mikilvæg fyrir tilfinningalegum hliðum minninga Mikilvægasta líffærið í vinnslu tilfinninga
Litli Heili (Cerebellum):
Mikilvægur aðferðaminni (procedural memory)
Tengist samhæfingu hreyfinga
Stúka (Thalamus):
Ekki mikilvæg vinnsla
En mikilvæg stjórnstöð, oft fyrsta viðkoma upplýsninga frá líkama/skynfærum til heila
Skynminni (Sensory memory)
2 tegundir
Skilaboð frá skynfærum umbreytast & fara í skynminnið
Túlkun fer fram í Heilabörk (Cerebal Cortex) nánar tiltekið í Gagnaugablaði (temproal lobe) & Hnakkablaði (occipital lobe)
Myndminni/Táknminni (Iconic Store):
Geymir sjónrænar uppl í sek
Hljóðminni/skynminni heyrnar (Echoic Store):
Geymir hjlóðrænar uppl í nokkrar sek
Vinnsluminni (Working memory)
Takmarkað pláss geymir 5-9 atriði í einu í stuttan tíma
Án endurtekningu helst í að 20 sek
Hægt að viðhalda með æfingu eins og endurtekningu (rehearsal)
Ennisblöð (frontal lobes) í Framheilabörk (prefrontal cortex)
Vinnsluminni (Working memory)
4 Minniskóðar (Memory codes)
Hugræn táknun á upplýsingum/áreitum í mismunandi formi
Sjónræn kóðun (visual codes):
Myndir
Ímynda sér andlit maka
Sjá fyrir sér kort til að rata eftir
Hljóðræn kóðun (phonological codes):
Hljóð
T.d. lag sem var að klárast í útvarpinu
Merkingarkóðun (semantic codes):
Merking áreita
T.d túlkun umferðaskilta, tungumáls eða svipbrigða
Hreyfikóðar (motor codes):
Táknun hreyfimynsturs
T.d læra íþróttir
Böggun/bútun (chunking):
Sameina hluti í einingar, t.d bókstöfum í orð
Vinnsluminni (Working memory)
Stýribúnaður (Central executive)
Aðgerðir eru samhæfðar, stýrir athygli (attention) & samþættir upplýsingar úr minnisgeymslum í atburði í bindisröð (episodic buffer)
Vinnsluminni (Working memory)
Hljóðkerfislykkja (Phonological loop)
Geymir hljóðupplýsingar í stuttan tíma
Vinnsluminni (Working memory)
Skissutafla (Visuospatial sketchpad) & Bindisstöð (Episodic buffer)
Skissutafla (visuospatial sketchpad):
Geymir sjónrænar upplýsingar
Bindisstöð (episodic buffer):
Unnið með upplýsingar úr hljóðkerfislykkju (phonological loop) & skissutöflu (visiospatial sketchpad)
Langtímaminni (Long-term memory)
Safn af varanlegum eða langvarandi minningum
Eingin takmörkun, minningar geta enst út ævina
Drekinn (hippocampus) umbreytir skammtíma uppl í langtíma minningar
Raðhrif (Serial position effect)
Orðalisti
Frumhrif (primacy effect):
Aukið minni fyrir fyrstu atriðum minnislista
Skýring:
Þegar fyrstu orð minnislistans birt er minni þáttakenda tómt
Hafa tíma til að endurtaka (rehearse) orðin & auka líkurnar á að koma þeim í langtímaminni
Nándarhrif (recency effect):
Aukið minni fyrir síðustu atriðum minnislista
Skýring:
Orðalisti búinn: síðustu orð í skammtímaminni
Langtímaminni (Long-term memory)
Lýsandi Minni (Declarative memory)
2 hlutar
Getum lýst þekkingunni í orðum (yrt minni)
Háð virkni Drekans (hippocampus) og nálægum svæðum í miðlægum Gagnaugablöðum (temproal lobes)
Eins konar meðvitað minni (explicit):
Þegar við rifjum upp úr minni, sjálfviljug
Atburðaminni (episodic memory):
Geymir upplýsingar sem við höfum upplifað
Hvar, hver, hvenær gerðist
T.d muna æskuvin, uppáhalds mynd
Merkingarminni (semantic memory):
Almenn þekking, eins og staðreyndir, túngumál
T.d. Tivoli er í cph, sem er á Sjálandi í DK
Langtímaminni (Long-term memory)
Aðferðaminni (Procedural/non-declarative memory)
2 hlutar
Litli heili (cerebellum)
Getum ekki lýst þekkingunni í oðrum (óyrt minni)
Hlutir sem við gerum t.d hjóla, keyra, reyma skóna
Eins konar dulið/ómeðvitað minni (implicit):
Ekki meðvitað ekki viljastýrt
Hugræn (cognitive) og líkamleg (motor):
Hæfileiki til að leggja saman tölur eða hitta golfkúlu
Klassísk skilyrðing (classical conditioning):
Geta parað saman áreiti og ósjálfrátt, skilyrt viðbragð