Kafli 12: Þroski Flashcards

1
Q

Þroskasálfræði (Developmental Psychology)

A

Þroski = breytingar með aldri
Líffræðilegar: vöxtur, þroski líkamans
Sálfræðilegar/hugrænar: hvernig hegðun okkar breytist
Allur þroski byggist á samspil erfða og umhverfis (nature vs nurture)
Hvað breytist - hvað helst stöðugt? (stability vs change)
Samfelldur eða í stökkum (continuity vs disconuity)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kjörtímabil (Critical period)

A

Réttur aldur eða tímabil fyrir tiltekinn þroska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Næmisskeið (Sensitive period)

A

Heppilegasti aldur eða tímabil fyrir tiltekinn þroska (getur þó heppnast á öðrum tíma)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

5 Rannsóknaraðferðir (Research strategies)

A

Þversnið (cross-sectional design):
Ber saman mismunandi hópa á einum tíma

Langtímasnið (longitudinal design):
Athugar hóp yfir lengri tíma

Raðsnið (sequential design):
Sameinar langtíma- og þversniðsnálgun

Örsniðsaðferðir (microgenetic design):
Langtímasnið með áherslu á einstaklingsmun fremur en meðaltöl

Árangaáhrif (cohort effects):
Áhrif vegna tíðaranda/kynslóðir frekar en vegna aldurs eða þroska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þroski Barns í Móðurkviði

A
  1. Kímstig (germinal):
    0-14 fyrstu dagarnir
    Kímblaðra skiptist í innri og ytri frumumassa
  2. Fósturvísisstig (embryonic):
    Frá 3 viku þegar egg tekur sér bólfestu í leginu (hreiðrun) og endar ca 9 viku
    Líffæri byrja að taka á sig mynd
    Hjarta, taugakerfi, mótun andlits
  3. Fósturskeið (fetal stage):
    Frá 9 viku þar til barnið kemur í heiminn
    Hvenær er fóstrið lífvænlegt (age of viability)
    Barn getur lifað utan móðukviðar frá 24-25 viku (ca 6 mán frá getnaði)
    Lungu óþroskup, þurfa aðstoð (súrefniskassi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kyn Fósturs

A

Litningar (chromosome):
Í þeim eru DNA “snúrur”, í þeim eru gen (stjórnar t.d háralit)
Allar frumur líkamans (nema sæði og egg) hafa 46 litninga í 23 pörum
Kynfrumur hafa aðeins 23 einfalda litninga
Við frjóvgun sameinast sæði og egg og 23 pör litninga verða til - afkvæmi fær helming gena frá hvoru foreldri
23ja parið kallast kynlitningapar og ákvarðar kyn barnsins
XY (strákur) eða XX (stelpa)
Sæðisfruman ræður kyninu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fósturskaðar (Teratogens)

A

Umhverfisþættir sem geta skaðað fóstrið
Sjúkdómar: rauðir hundar, sykursýki, kynsjúkdómar
Eitranir: blý, kvikasilfur, geislun
Lyf og fíkniefni: áfengi, tóbak
Aðrir áhættuþættir:
Blóðtegund barns & móður falla ekki saman (rhesus ójafnvægi), offita/næringarskortur, streita/þunglyndi, aldur móður

Reykingar á meðgöngu- aukin hætta á:
Fósturláti, fyrirburafæðingu, lágri fæðingarþyngd, ADHD & ýmsum þroskavanda, vöggudauða, viðkvæm lungu, barnið fær frekar kvef & eyrnabólgur, astma

Áfengisheilkenni fósturs (fetal alchohol syndrome):
Áhrif drykkju móður á meðgöngu
Ákveðið andlitsfall, galli á útlimum, andliti, hjarta
Lágri greind, þroskahömlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meðfædd Viðbrögð (reflexes) & Nám (learning)

A

Leitarviðbragð (rooting reflex):
Við snertingu kinn snýr barnið sér í átt að snertingunni og opnar munninn

Sogviðbragð (sucking reflex):
Barnið sýgur alla hluti sem það fær í munninn

Einföld Skilyrðing (Classical conditioning):
Tónn (CS) & blása á auga (US) - blinka (CR) þegar bara tónn (CS)

Virk Skilyrðing (Operant conditioning):
Geta látið hluti gerast

Viðvani (Habituation):
Minnka viðbrögð við endurtekin, óógnanleg áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skynjun Nýbura

A

Sjón vanþroskuð:
Mjög nærsýn, sýna andlitum áhuga & mynstri
Bragðskyn
Lyktaskyn
Snertiskyn
Heyrn vel þroskuð:
Heyra í móðukviði, þekkja rödd móður sinnar, veita mannsröddum athygli

Áhugi á andlitum:
Meðfædd tilhneiging
Athygli & áhugi þroskast snemma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

2 Lögmál um Líkamsþroska Ungbarna

A

Ársgamalt hefur barnið þrefaldað fæðingarþyngd sína
& hækkað um helming 50%

Cephalocaudal (Haus-dauslægt lögmál) Cephalocaudal Trajectory):
Efri hluti líkamans þroskast á undan neðri hlutanum
Geta lyft höfðinu á undan neðri hluta líkamans þar sem hálsvöðvarnir þroskast fyrst

Mið-útlægt lögmál (Proximodistal Trajectory):
Líkamsþroskinn breiðist frá miðjum líkamanum út í útlimi
Geta hreyft stóru útlimina á undan fingrum & tám
Stórar hreyfingar á undan þeim sérhæfðari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þroski Heilans

A

“Frumstæðari” (svipaðir og dýrum) hlutar heilans þroskast - Afturheili (Hindbrain; Heilastofn/Brain stem, Mænukylfa/Medulla, Brú/Pons & Litli Heili/Cerebellum)
Þróaðri hlutar eins & Framheilabörkur (Prefrontal cortex) í Ennisblaði (Frontal lobes) þroskast síðast
6 mán: 1/2 af endanlegri stærð
Taugabrautum fjölgar hratt:
Ný taugamót (synapse) & Mýelinslíður (fitulag um taugasíma/axon) þroskast fram á unglingsár
Sérhæfing Heilahvelanna (Hemispheres)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Mótun Heilans & Áhrif Umhverfis

A

Heilinn er vöðvi, getur þjálfast, styrkist með örvun
Umhverfi barnsins & örvun hefur áhrif á þroska heilans:
Í frumbernsku mótast heilinn af þeim áreitum sem hann verður fyrir: sjón, hljóð, lykt, snertingu, tungumáli + augnsambandi
Heili barna sem alast upp við deyfð & takmörkuð áreiti er óvirkari en hin sem alast upp við örvun (depressed brain activity)

Vísbendingar um sveigjanleika:
Vinna má upp örvunarskort
Ný svæði taka við af þeim sem bila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Erfðir & Umhverfi

A

Umhverfis - og menningarþættir:
Mataræði, örvun: þroskatækifæri, snerting, reynsla

3 meginreglur:
Arfbundnir þættir takmarka umhverfisáhrif
Umhverfið getur þó breytt mjög miklu
Arfbundnir þættir, líffræðilegir & umhverfirsþættir spila saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vitþroskakenning Piagets (Piaget’s Stage Model)

A

Skema (Schema):
Mynstur hugsana & athafna
Spjaldskrá

Samlögun (Assimilation):
Barnið laga nýjar upplýsingar að þeim skemum sem fyrir eru
Hundur - skemað nær yfir öll svipuð dýr

Aðhæfing (Accommodation):
Ójafnvægi (disqulibrium) milli gömul skemu & ný reynsla
Gamla skemað dugar ekki lengur
Nýtt skema búið til eða gömlu breytt svo að nýja fyrirbærið passi þar inn
Köttur - ekki hundur - nýtt skema fyrir kött

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

4 Vitþroskastig Piagets (Piaget’s Stage Model)

  1. Skynhreyfistig (Sensimotor stage)
A

0-2 ár
Skynjun barnsins í aðalhlutverki, þreifar, skoðar
Hlutfesti þroskast (object permanence):
Að átta sig á að hlutur er enþá til þótt hann sé ekki sýnilegur
Orð til að lýsa hlutum/tilfinningum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

4 Vitþroskastig Piagets (Piaget’s Stage Model)

  1. Foraðgerðastig (Pre-operational stage)
A

2-7 ár
Táknbundin hugsun festir rætur, málið yfirtekur hugsunina
Tímaskyn þroskast, nú/þá
Skilningur á varðveislu ekki kominn
Einmiðuð hugsun
Töfratrú (animism) - hlutum ætlað líf

Sjálflægni (egocentrism):
Barnið getur ekki séð hlutina frá öðrum sjónarhóli en sínum eigin
- Þriggjafjallaþrautin (the three-mountain problem):

Varðveisla (conservation):
Þótt barnið fylgist með ferlinu frá a til b heldur það samt að það sé meiri vökvi í háa glasinu en hinu

17
Q

4 Vitþroskastig Piagets (Piaget’s Stage Model)

  1. Hlutbundnar Aðgerðir (Concrete operational stage)
A

7-12 ár
Aðgerðahugsun
Sjálflægni minnkar
Aðleidd rökhugsun (inductive reasoning/bottom-up):
- Skynja áreiti og túlka það
Hlutbundin hugsun (stóll, borð)
Geta fylgt ferli í báðar áttir (reversability)

18
Q

4 Vitþroskastig Piagets (Piaget’s Stage Model)

  1. Formlegar aðgerðir (Formal operational stage)
A

12-16 ár
Óhlutbundin (abstract) rökhugsun
Hugsun kerfisbundnari, rökfræði, skipulagðari
Prófa tilgátur í huganum
Afleidd rökhugsun (deductive reasoning/top down):
- Nota fyrri reynslu & þekkingu til að túlka áreiti

19
Q

Mat á Kenningum Piagets

A

Ferli vitþroskans er eins á öllum menningarsvæðum:
- En menningin hefur áhrif á vitþroskann
Börn þróa hæfni á ýmsum sviðum fyrr en Piaget taldi
Stigskipting Piagets of stíf & ósveigjanleg - ferlið er flóknara & sveigjanlegra
Barnið er virkt í að leita sér þekkingar
Lýsingar hans á hugsun barna mjög góðar:
- Gefur góða mynd af hugrænum ferlum

20
Q

Kenning Vygotskys

Svæði Mögulegs Þroska (Zone of Proximal Development, ZPD)

A

Barn ræður við neðri mörk
Barn þar aðstoð & leiðsögn til að ráða við efri mörk
Barn getur ekki öðlast þekkingu utan þessa svæðis
Finna þar sem barn lærir og þroskast - verkefni má ekki vera of erfitt/létt

Sjálfstal:
Túngumálið mikilvægt til að leysa þrautir & fylgjast með eigin hegðun

21
Q

Úrvinnsla Þekkingar (Information processing)

A

Aðferðir til að afla sér þekkingar & vinna úr henni batna með auknum þroska
Halda athygli lengur (attention span):
- Betri einbeiting
- Þroski viljastýrðrar athygli (voluntary attention)
- Truflast minna af því sem skiptir ekki máli

Skipulag-samhæfing-athylgisstýring:
- Allar aðgerðir verða hraðari
Þekking á eigin hugarstarfsemi eykst (metacognition)

22
Q

Þróun Vinnsluminnis

A

Pláss á “vinnuborðinu” - magn tiltækra upplýsinga
Hraði & minnisrými eykst með aldri & reynslu
Málþroski hjálpar við flokkun & geymslu
Þekking á eigin hugarstarfsemi eykst (metacognition)

23
Q

Hugarkenningin (Theory of Mind)

A

Hugmyndir barnsins um hugann & geta til að skilja hugsanir eigin & annara:
Þróast frá 3-4 ára aldur
Sumir á einhverfurófi ekki færir um, dúkka Sally-Anne Task

Skilja “false beliefs”, að aðrir geta haft rangt fyrir sér:
Frá 4 ára
Þó þau viti eitthvað er ekki víst að allir aðrir viti það líka
Smám saman skilja þau að skoðanir/trú byggist á túlkun hvers og eins

Skilja hugmyndir & hugsanir annarra (people’s dispositions):
7 ára

24
Q

Kynþroski (Puberty)

A

Líffræðilegt
Örar líkamsbreytingar: stækka, þyngjast, líkamslögun
Stúlkur þroskast fyrr
Fyrsta (kynfærin) & annars stigs breytingar

25
Q

Æskuár (Adolescence) & Heilinn

A

Hægir mjög á vexti heilans
Taugabrautir halda áfram að þroskast einkum í Randkerfi (Limbic system; Drekinn/Hippocampus & Mandlan/Amygdala) & Ennisblaði (Prefrontal cortex):
- Dómgreind, atferlisstýring, samhæfing

Dópamínvirkni eykst:
Tilhneiging til ástarhrifningar

26
Q

Æskuár (Adolescence)

Vitþroski & Sjálfsmynd

A

Óhlutbundin (abstract) hugsun
Prófa tilgátur kerfisbundið, gagnrýnin hugsun
Ályktunarfærni, stjórna hugsun sinni

Piaget:
Stig 4: formlegar aðgerðir (Formal operation stage)

Sjálfslægni unglinga (adolescent egocentrism):
Enginn eins og ég
Allir horfa á mig
Ímynduðum áhorfendum (imaginary audience)
Engin veit hvernig ég er (personal fable)
Sérstakur, ódauðlegur, ósnertanlegur
Ýtir undir áhættuhegðun
Notkun fíkniefna, sjálfsvig, kynlíf án varna

27
Q

Líkaminn Eldist

A

Vöðvastyrkur í hámarki á aldrinum 25-30 ára
Sjón, heyrn & viðbragðflýtir eru best á fyrri hluta þrítugsaldurs (20-25):
Sjónskerpa minnkar um fertugt
Sveigjanleiki & styrkur vöðva rýrnar eftir fertugt
Brennsla hægist með aldri, aukin fitusöfnun
Frjósemi kenna minnkar með aldri:
- Tíðarhvörf um 50
- Karlar frjósamir til æviloka: frjósemi minnkar þó um miðjan aldur
Bein verða stökkari & liðir stirðari

28
Q

Vitþroski á Fullorðinsárum

A

Hægir á hugarstarfi & úrvinnslu skynáreita
Mikill einstaklingsmunur á þroskabreytingum
Nákvæmni vegur upp hægari vinnslu

Eðlisgreind/fjótandi IQ (Fluid Intelligence, gf):
Tileinkun nýrrar þekkingar minnkar með aldrinum

Reynslugreind (Crystallized Intelligence, gc):
Stöðugt, nota reynslu

Sveigjanleiki greindarstarfs minnkar með aldri en áunnin hæfni helst lengi óskert
Lífsreynsla & viska:
Hæfni til að finna farsælar lausnir
Hæfni til að glíma við óvissu

Eykst viskan með aldrinum?
Erfitt að rannsaka en vísbendingar um að:
- Viskan þroskast stöðugt frá 13 ára aldri
- Helst að mestu óbreytt eftir 25 ára aldur
- Fólk á 70 aldri finnur stundum betri lausnir en yngri

29
Q

Skerðing Vitþroska á Elliárum

Heilabilun (Dementia)

A

Virkni heilstöðva skerðist
Ýmis hæfni í daglegu lífi minnkar
Sjaldgæf en ekki óþekkt hjá fólki á miðjum aldri
Eykst eftir 70 ára 5%
Hjá 85 ára gömlum allt að 1/3
Skert skammtímaminni
Dómgreind skerðist
Málstol, verkstol
Áttunarbrestur
Sjálfstjórn minnkar
Samfara líkamleg hrörnun