G8- Þjónusta og þjónustugæði ppt. Flashcards

1
Q

Söluráður Lovelock

A

Framleiðni og gæði - það skiptir miklu máli að skoða þennan söluráð sérstaklega þegar við erum að tala um ferðaþjónustu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Af hverju er þjónusta eitt mikilvægasta og erfiðasta viðfangsefni sem fyrirtæki glíma við?

A

Að því að vel útfærð þjónusta getur skapað fyrirtækjum langtíma samkeppnisforskot.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er þjónusta?

A

Allar þær hagræni aðgerðir þar sem útkoman er ekki áþreifanleg vara, er nýtt á sama tíma og hún er framreidd (framleidd) og veitir þeim sem hennar nýtur eitthvað virði sem í eðli sínu er óáþreifanlegt. Þjónusta er ferill, ætlunarverk og frammistaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fjögur Ó þjónustunnar:

A
  • Óáþreyfanleg
    - Ekki hægt að prófa eða geyma
  • Óstöðug
    - Erfitt að staðla, ekki alltaf eins.
  • Óaðskiljanleg
    - Krefst alltaf um einhverja þátttöku. Til þess að
    þú upplifir þjónustu hjá flugfélaginu þá þarftu
    að mæta.
  • Óvaranleg
    - Ekki hægt að skila né skipta, gerist á þessu
    augnabliki sem það gerist
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þjónustuþríhyrningurinn:

A

Fyrirtækið (forysta) - starfsfólk (framlínan) - viðskiptavinir (þeir sem njóta þjónustu)

Fyrirtækið - starfsfólk = innri samskipti

Starfsfólk - viðskiptavinir = gagnvirk samskipti

Viðskiptavinir - fyrirtækið = ytri samskipti

Ef ná á árangri í þjónustu, þá þurfa allar hliðar þríhyrningsins að vera í jafnvægi.

Dæmi: veitingarstaður sagðist ,,ekki hafa tíma fyrir svona vitleysu” þegar viðskiptavinur spurði um hvort hægt væri að fá grænmetisrétt í staðinn fyrir kjötrétt. Þarna voru gagnvirk samskipti ekki í lagi og þetta sýndi ekki gott álit fyrir fyrirtækið fyrir viðskiptavininn og fleiri sem lásu þessa grein. Viðskiptavinur reyndi að hafa ytri samskipti við fyrirtækið með því að senda því kvörtunarbréf en henni var ekki svarað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

GAP líkan þjónustugæða

A

Þjónstustjórnun fjallar að miklu leyti um grundvallarhugtök, starfsaðferðir og ákvarðanir sem tengjast þjónustugæðum. Í þessari umfjöllun verður kynnt líkan, köllum það “gæðalíkan þjónustu” en þjónustustjórnun fjallar eins og áður segir að miklu leyti um þjónustugæði og með hvaða hætti má loka sk. gæðagöpum sem myndast á ýmsum stigum við framkvæmd þjónustunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

GAP 1: Hvað vill viðskiptavinurinn?

A
  • Markaðsrannsóknir
  • Virk upplýsingamiðlun
  • RM (CRM) áhersla
  • Viðbrögð við þjónustufalli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

GAP 2: Hönnun & útfærsla þjónustu

A
  • Nýsköpun og þróun þjónustu
  • Viðskiptavinamiðaðir staðlar
  • Umgjörð/þjónustuvettvangur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

GAP 3: Þjónustan ekki rétt framkvæmd:

A
  • Hlutverk starfsmanna - mannauðsstjórnun
  • Hlutverk viðskiptavina
  • Milliliðir – tækni
  • Framboð & eftirspurn
  • Viðbrögð við þjónustufalli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

GAP 4: Frammistaðan ekki í samræmi við loforð:

A
  • Samþætting markaðsaðgerða
  • Stjórnun væntinga
  • Loforð ekki í takt við frammistöðu
  • Ómarkviss markaðssamskipti
  • Óviðeigandi verðlagning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Gæðavíddir RATER:

A
  • Áreiðanleiki
    - Vandamálið lagað strax
  • Svörun eða viðbrögð
    - Góð svörun & þekking
    - Samskiptagreind
  • Trúverðugleiki
    - Ímynd, nafn
  • Hluttekning
    - Númer eða nafn
  • Áþreifanleiki
    - Vettvangurinn & umgjörðin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly