G6 - STP marketing Flashcards

1
Q

Hvað er markhópur í samhengi við markaðshlutun?

A

Markhópur er skipting ólíks, sundurlauss markaðar í smærri samstæðari hópa til að geta betur náð markmiðum markaðsáætlunar. Ferlið kallast markaðshlutun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er þá skilgreining markaðshlutun?

A

Skipting sundurlauss markaðar í smærri samstæðari hópa sem hafa svipaðar þarfir, einkenni eða hegðun og gætu því viljað samskonar eða svipaðar vörur. Ferlið kallast markaðshlutun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Íslenska orðið yfir STP marketing?

A

Miðuð markaðssetning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

STP marketing samanstendur af..

A
  • Markaðshlutun
    - Eftir hvaða breytum skal hluta markaðinn?
  • Markaðsmiðun
    - Hvað gerir markaðshlut áhugaverðan?
  • Staðfærsla
    - Hvernig á að staðfæra tilboðið?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

“Ör” markaðsfærsla (e. micromarketing)

A

Afbrigði af miðaðri markaðsfærslu þar sem fyrirtæki klæðskerasaumar markaðsaðgerðir sínar til að þjóna þörfum og löngunum þröngt afmarkaðs markhóps. Markhópurinn er þá skilgreindur mjög þröngt eftir landfræðilegum, lýðfræðilegum, sálfræðilegum eða hegðunarlegum breytum. Nánast undantekningarlaust er markhópnum skipt eftir fleiri en einni breyti, t.d. konur (lýðfræðileg) á aldrinum 35-45 (lýðfræðileg), búa í Reykjavík (landfræðileg) og leggja mikið upp úr umhverfismálum (sálfræðileg). Ýmis hjálpartæki hafa komir fram undanfarin ár til að hjálpa við slíka aðgreiningu heildarmarkaðar og má nefna sk. Minerva-greiningu því til stuðnings. Minerva-greining byggir á neyslurannsóknum og gerir rannsakandanum kleift að skipta markaði upp eftir lífsstíl og gildismati.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Local marketing:

A
  • Þá er samvali söluráða hagað þannig að það þjóni sem best þörfum fólks á tilteknum stað eða umhverfi.
  • Dæmi: Reykholt í Biskupstungum, þar er búð sem heitir Bjarnabúð, þeir eru þarna fyrir heimafólkið sérstaklega. Annað dæmi: Friðheimar, þeir eru mjög duglegir að styðja við samfélagið og hjálpa til.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Individual marketing:

A

Þá er samvali söluráða hagað þannig að það þjóni sem best þörfum tiltekinna einstaklinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Landfræðileg skipting:

A

Svæði, stærð borgar eða bæja, þéttleiki byggðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýðfræðileg skipting:

A

Aldur, kyn, fjölskyldustærð, líftímaskeið, tekjur, starf, trúarbrögð, kynþáttur, þjóðerni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sálfræðileg skipting:

A

Félagsstaða, lífstíll, einstaklingseinkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hegðun og atferli:

A

Tilefni, ávinningur, notkun, tryggð, kaupstig og kaupvitund, viðhorf til vöru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Framkvæmd markaðshlutunar skiptist í þrjú stig:

A
  • Könnunarstig: skoða m.a. Viðhorf, venjur og vilja.
  • Greiningarstig: þáttagreining v/fylgni þátta og hópgreining þar sem myndaður er einn hópur.
  • Lýsingarstig: gerð er grein fyrir hverjum hóp og einkenni hans dregin fram.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Í auðkenni og auðkennastjórnun er markmiðið að vöruauðkenni hafi…

A

…sterka, jákvæða og einstaka stöðu í huga viðskiptavinar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly