G2 - Stefnumiðuð markaðsáætlun ppt Flashcards
STP marketing samanstendur af
Markaðshlutun, markaðsmiðun og staðfærsla
Markmið í stefnu eru tvenns konar..
Fjárhagsleg markmið (arðsemi)
Markaðsleg markmið (leiðir að arðsemi)
Í útfærslu eftir að hafa framkvæmt greiningu og stefnu á fyrirtækinu, hvernig eiga aðgerðirnar að vera?
Nýta styrk, uppræta veikleika, nýta tækifæri, forðast ógnanir.
Úfæra P-in.
Hver á að gera hvað? Hvenær og hvernig?
Markaðsáætlanaferlið samanstendur af 8 þáttum
- Hlutverk starfseminnar
- Markaðsgreiningin
- SVÓT
- Markaðsleg markmið
- Stefna
- Samval söluráða
- Skipulag og innleiðing
- Eftirlit
Viðskiptaáætlun / markaðsáætlun
Hlutverk
Markaðsgreining
SVÓT
Markmið
Framtíðarstefna og strategísk markmið/stefna
Vöruáætlun / markaðsáætlun
Stefnan
Markhópar, samkeppnisyfirburðir, samkeppnisaðilar
Samval söluráða (4p)
Skipulag og innleiðing
Eftirlit
SVÓT líkan (stutt svar). Hverjir eru þættirnir og hver þeirra eru stjórnanleg og hver ekki?
Samanstendur af styrkur, veikleikar, tækifæri og ógnanir.
Styrkur og veikleikar eru innri þættir (stjórnanlegir)
Tækifæri og ógnanir eru ytri þættir (ekki stjórnanlegir)
Porter Model af samkeppnisiðnaðarskipulagi (tengist five forces)
Hugsanlegir þátttakendur (Ógnin frá nýjum aðilum)
Kaupendur (ógnin við samningsstyrk kaupenda)
Birgir (ógnin við samningsstyrk birgja)
Staðkvæmd (ógnin við staðkvæmdar vöru- eða þjónustu)
= allir stuðla að → Keppinautar iðnaðarins og samkeppni meðal núverandi fyrirtækja
Vöruvaxtaraðferðir (e. Product growth strategies): The Ansoff Matrix
- Existing products í existing mörkuðum: Markaðssókn eða stækkun
- Existing products í new/related mörkuðum: Markaðsþróun
- New/related products í existing mörkuðum: Vöruþróun
- New/related products í new/related mörkuðum: Fara inn á nýja markaði