G10 - Social Media - Rakel Ármannsdóttir Flashcards

1
Q

Hvað þýðir það fyrir fyrirtæki að vera “social”? (á samfélagsmiðlum)

A

Markmiðið við notkun samfélagsmiðla ætti alltaf að vera að “connecta” við viðkskipavini, fá þá til að eiga samskipti við þig á samfélagsmiðlum……. sem svo skilar sér í aukinni sölu, fleiri áskrifendum og like-um.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Grundvöllur þess að vera social (3)

A

Two-way (or multiway) samskipti
Byggja viðskiptasambönd
Virðisaukandi fyrir alla þátttakendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Af hverju notum við samfélagsmiðla í markaðssetningu?

A
  • Til að sýna vörur og þjónustu sem að við bjóðum upp á ásamt því að koma markaðsskilaboðum á framfæri
  • Til að tengja okkur við samfélagið (e.community)
  • Til að búa til og styrkja viðskiptasambönd í gegnum consumable content.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru kostir þess að nota samfélagsmiðla í markaðsstarfi?

A
  • Hægt að nota til að skapa vitund og áhuga fyrir nýjar vörur og herferðir.
  • Nota áhrifavalda til að auka vörumerkjavitun og dekkun (e. reach).
  • Sýnir vörur, öpp og þjónustu á myndrænan hátt
  • Skapandi umhverfi til að koma sínum “unique point of view” í gegnum efni (e. content).
  • Margir miðlar bjóða upp á auglýsinga fítus
  • User-generated content – frí auglýsing
  • Margir miðlar eru með greiningartól sem hægt er að nota til að beina auglýsingum og efni (e. target) á rétta fólkið – sem skilar sér í markvissara markaðsstarf
  • Sem skilar sér í fleiri clicks, niðurhali, engagement og aukið conversions
  • Ýta viðskiptavinum niður markaðs-trektina (funnel) frá þekkingu í framkvæmd (e.from awareness to action).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Samhæfð markaðssamskipti, skilgreining:

A

Samhæfð markaðssamskipti, eða samhæft kynningarstarf, miðar að því að fyrirtæki samþætti og samhæfi allt kynningarstarf sitt í þeim tilgangi að koma á framfæri skýrum, mótsagnarlausum og sannfærandi skilaboðum um fyrirtækið og/eða vörur þess. … að skapa sér sterka, jákvæða og einstaka stöðu í huga viðskiptavinar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Digital Marketing Mix:

A
  • Multi-channel marketing
  • No single point of failure - Channels amplify one another - Increased brand awareness
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Markmið auglýsingar er í grundvallaratriðum þríþætt:

A
  • Að veita upplýsingar
  • Að sannfæra
  • Að minna á
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Val á miðlum fyrir auglýsingar fer að mestu eftir:

A
  • Venjum og hegðun markhópsins
  • Vörunni og eðli hennar.
  • Skilaboðunum.
  • Kostnaðinum við að ná til markhópsins.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Eftir að nokkrar tillögur hafa komið fram að auglýsingu þarf að meta þær. Skilaboðin má meta eftir þremur megin leiðum:

A
  • Eru skilaboðin þannig að varan virðist eftirsóknarverð og/eða áhugaverð?
  • Er bent á eiginleika sem varan hefur umfram samkeppnisvöruna?
  • Eru skilaboðin trúverðug?
  • Nauðsynlegt er að koma skilaboðunum á framfæri með þeim hætti að athygli og áhuga verði náð. Stíll, hljómur, orðfæri og form eru allt þættir sem þarf að hafa í huga og velja þannig að sem bestur árangur náist.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skýring á almannatengsl:

A

Almannatengsl eru notuð til að kynna vörulínur, vörur, fólk, staði, hugmyndir, atburði, félög, fyrirtæki, stofnanir og jafnvel lönd. Ýmsar leiðir eru notaðar í almannatengslum, eins og fréttir, viðtöl, ræður, atburðir, fréttabréf og annað skrifað efni, vídeó, kynningarmyndir, logó og bréfsefni, þátttaka í góðgerðamálum, kostun, vefsíðan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly