G10 - Social Media - Rakel Ármannsdóttir Flashcards
Hvað þýðir það fyrir fyrirtæki að vera “social”? (á samfélagsmiðlum)
Markmiðið við notkun samfélagsmiðla ætti alltaf að vera að “connecta” við viðkskipavini, fá þá til að eiga samskipti við þig á samfélagsmiðlum……. sem svo skilar sér í aukinni sölu, fleiri áskrifendum og like-um.
Grundvöllur þess að vera social (3)
Two-way (or multiway) samskipti
Byggja viðskiptasambönd
Virðisaukandi fyrir alla þátttakendur
Af hverju notum við samfélagsmiðla í markaðssetningu?
- Til að sýna vörur og þjónustu sem að við bjóðum upp á ásamt því að koma markaðsskilaboðum á framfæri
- Til að tengja okkur við samfélagið (e.community)
- Til að búa til og styrkja viðskiptasambönd í gegnum consumable content.
Hverjir eru kostir þess að nota samfélagsmiðla í markaðsstarfi?
- Hægt að nota til að skapa vitund og áhuga fyrir nýjar vörur og herferðir.
- Nota áhrifavalda til að auka vörumerkjavitun og dekkun (e. reach).
- Sýnir vörur, öpp og þjónustu á myndrænan hátt
- Skapandi umhverfi til að koma sínum “unique point of view” í gegnum efni (e. content).
- Margir miðlar bjóða upp á auglýsinga fítus
- User-generated content – frí auglýsing
- Margir miðlar eru með greiningartól sem hægt er að nota til að beina auglýsingum og efni (e. target) á rétta fólkið – sem skilar sér í markvissara markaðsstarf
- Sem skilar sér í fleiri clicks, niðurhali, engagement og aukið conversions
- Ýta viðskiptavinum niður markaðs-trektina (funnel) frá þekkingu í framkvæmd (e.from awareness to action).
Samhæfð markaðssamskipti, skilgreining:
Samhæfð markaðssamskipti, eða samhæft kynningarstarf, miðar að því að fyrirtæki samþætti og samhæfi allt kynningarstarf sitt í þeim tilgangi að koma á framfæri skýrum, mótsagnarlausum og sannfærandi skilaboðum um fyrirtækið og/eða vörur þess. … að skapa sér sterka, jákvæða og einstaka stöðu í huga viðskiptavinar.
Digital Marketing Mix:
- Multi-channel marketing
- No single point of failure - Channels amplify one another - Increased brand awareness
Markmið auglýsingar er í grundvallaratriðum þríþætt:
- Að veita upplýsingar
- Að sannfæra
- Að minna á
Val á miðlum fyrir auglýsingar fer að mestu eftir:
- Venjum og hegðun markhópsins
- Vörunni og eðli hennar.
- Skilaboðunum.
- Kostnaðinum við að ná til markhópsins.
Eftir að nokkrar tillögur hafa komið fram að auglýsingu þarf að meta þær. Skilaboðin má meta eftir þremur megin leiðum:
- Eru skilaboðin þannig að varan virðist eftirsóknarverð og/eða áhugaverð?
- Er bent á eiginleika sem varan hefur umfram samkeppnisvöruna?
- Eru skilaboðin trúverðug?
- Nauðsynlegt er að koma skilaboðunum á framfæri með þeim hætti að athygli og áhuga verði náð. Stíll, hljómur, orðfæri og form eru allt þættir sem þarf að hafa í huga og velja þannig að sem bestur árangur náist.
Skýring á almannatengsl:
Almannatengsl eru notuð til að kynna vörulínur, vörur, fólk, staði, hugmyndir, atburði, félög, fyrirtæki, stofnanir og jafnvel lönd. Ýmsar leiðir eru notaðar í almannatengslum, eins og fréttir, viðtöl, ræður, atburðir, fréttabréf og annað skrifað efni, vídeó, kynningarmyndir, logó og bréfsefni, þátttaka í góðgerðamálum, kostun, vefsíðan.