Auka spurningar sem Magnus leggur áherslu á Flashcards

1
Q

Þegar virði er valið, við virðissköpun fyrirtækja, er farið í gegnum þrjú skref sem jafnframt mynda kjarnann í stefnumiðaðari markaðsfærslu. Hver eru þessi þrjú skref?

A

Markaðshlutun, markaðsmiðun og staðfærsla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

_________ er að greina og lýsa ákveðnum hópum kaupenda sem hafa ólíkar þarfir og langanir.

A

Markaðshlutun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Breyttur markaðshlutunar á neytendamarkaði eru helst:

A

Landfræðileg, lýðfræðileg, sálfræðileg og atferlisleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað stendur POP fyrir?

A

Point of parity

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað stendur POD fyrir?

A

Point of difference

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilyrði POD eru:

A

Ákjósanleg, framkvæmanleg og aðgreinanleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skilyrði POP eru:

A

Vöruflokkur, fylgni og samkeppni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru 7 (8) P (marketing mix)?

A

Price, product, place, promotion, people, process, physical evidence og 8 P er productivity & quality (framleiðni og gæði)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru Ó-in fjögur í þjónustu?

A

Óáþreifanleiki
- Ekki hægt að prófa eða geyma

Óstöðugleiki
- Erfitt að staðla, ekki alltaf eins

Óaðskiljanleiki
- Þáttaka

Óvaranleiki
- Ekki hægt að skila né skipta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Gæðalíkan þjónustu.
Segðu frá því helsta í GAP 1

A

GAP 1 - Við vitum ekki hverjar væntingar viðskipta vinarins eru.

Helstu ástæður fyrir því að þetta gap myndast eru:

  • Markaðsrannsóknir eru ómarkvissar.
  • Upplýsingamiðlun ófullnægjandi
  • Ófullnægjandi áhersla á CRM
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Gæðalíkan þjónustu.
Segðu frá því helsta í GAP 2.

A

GAP 2 - Staðlar gæðaþjónustu ekki réttir.
Það er ekki nóg að vita væntingar viðskiptavina til að tryggja góða þjónustu heldur þarf hönnun þjónustunar og ferlar hennar að vera í lagi ásamt því að þjónustan verður að vera hluta til stöðluð til að uppfylla væntingar viðskiptavinsins.

Helstu ástæður þess að þetta GAP myndast eru:

  • Slæm hönnun þjónustu
  • Vöntun á viðskiptamiðuðum stöðlum.
  • Ófullnægjandi umgjörð og þjónustuvettvangur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Gæðalíkan þjónustu.
Segðu frá því helsta í GAP 3.

A

GAP 3 - Þjónustan er ekki rétt framkvæmd.
Þótt að staðlarnir eru orðnir vel skilgreindir þá þarf að framkvæma þá rétt og til þess þarf rétta fólkið, réttu kerfi og tækni þurfa að vera til staðar að mæla og umbuna frammistöðu starfsmanna.

Helstu ástæður fyrir að þetta gap myndast eru:

  • Mannauðsstjórnun er ófullnægjandi
  • Viðskiptavinurinn ekki í ‘‘takti’’
  • Framborð og eftirspurn fer ekki saman
  • Slök viðbrögð ef eitthvað fer úr lagi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Gæðalíkan þjónustu. Segðu frá því helsta um GAP 4.

A

Frammistaða ekki í samræmi við loforð
Það er ekki nóg að framkvæmdin er til sóma heldur þurfa loforð sem fyrirtæki gefur frá sér að standast og það sé samræmi milli allra deilda innan fyrirtækisins.

Helstu ástæður að þetta Gap myndast er:

  • Ófullnægjandi samþætting allra markaðsaðgerða

-Slök stjórnun væntinga

  • Loforðin yfirgengileg
  • Ómarkviss lárétt samskipti
  • Óviðeigandi verðlagning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lýstu þeim fjórum tegundum af kauphegðun.

A

Flókin kaup

Meðalflókin kaup

Vanakaup

Breytileg kaup

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru flókin kaup?

A

Kaup þar sem kaupandi kemur sterkt að tilteknum kaupum og gerir mikinn greinarmun á milli vörumerkja.

Dæmi: Ég ætla að kaupa bíl, ég vil bara fólksbíl og ég vil bara Ford Focus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað eru meðalflókin kaup?

A

Kaup þar sem kaupandinn kemur sterkt að tilteknum kaupum en gerir ekki mikinn greinarmun milli vörumerkja.

Dæmi: Það skiptir ekki máli hvort hvort við kaupum málningu í húsasmiðjunni eða byko, við ætlum bara að kaupa hvíta málningu.

17
Q

Hvað eru Vanakaup?

A

Kaup sem krefst lítillar umhugsunar og kaupandinn gerir ekki mikinn greinarmun á milli vörumerkja.

Dæmi: Einhvað sem við erum vön að kaupa og notum oft, t.d. Kaffi, það skiptir okkur ekki máli hvort við fáum okkur kaffi hér eða þar endilega.

18
Q

Hvað eru Breytileg kaup?

A

Kaup sem krefst lítillar umhugsunar en kaupandinn gerir mikinn greinarmun á milli vörumerkja

Dæmi: Ég versla bara við Vesturbæjarís en ekki Huppu Ís, ákveðin trú sem við höfum.

19
Q

Hver eru 5 Gæðavíddir RATER

A

Áreiðanleiki

Trúverðuleiki

Hluttekning

Svörun og viðbrögð

Áþreifanleiki

Þegar allt er í lagi þá er það áreiðanleiki sem skiptir mestu og áþreifanleiki minnstu.

20
Q

Í hvað skiptist miðuð markaðssetning (STP)?

A

Markaðshlutun, markaðsmiðun og staðfærslu

21
Q

Hvert er 4 skrefa Markaðsrannsóknarferli?

A
  1. Skilgreina vandamálið, setja markmið
  2. Framkvæmdaáætlun
  3. Söfnun og greining upplýsinga
  4. Framsetning niðurstaðna og túlkun þeirra.

Og skref nr 5 endurtekningarferlið! (eftirlitið)

22
Q

(Víddirnar) Áreiðanleiki

A

Vandamál löguð strax, hægt að treysta fyrirtækinu

23
Q

Svörun og Viðbrögð

A

Góð svörun og þekiing

24
Q

Trúverðugleiki

A

ímynd og nafn fyrirtækja

25
Q

Hluttekning

A

Númer eða nafn

26
Q

Áþreifanleiki

A

Vettvangur og umgjörðin

27
Q

Hvert eru 4 skrefin í markaðsrannsóknaferlinu?

A
  1. Skilgreina vandamálið, setja markmið
  2. Framkvæmdaáætlun
  3. Söfnun og greining upplýsinga
  4. Framsetning og niðurstaða og túlkun þeirra.

Og skref 5 er endurtekiningaferlið (eftirlitið) sem er eflaust mikilvægasta skrefið.

28
Q

Hver er munurinn á samsvörun (POP) og Aðgreiningu (POD)?

A

point of parity - Í stuttu máli: Segjir hvað við þurfum að hafa á þessum markaði til þess að vera á honum.

Dæmi: Ef við erum að selja klósettpappír þá þarf papparörið að passa á venjulegar klósettpappastanda á flestum heimilum. Og klósettpappírinn þarf að vera flushable svo hann stífli ekki klósettið.

Point of difference - Í stuttu máli: Kostir og eiginleikar við vörumerkið okkar sem gerir það einstakt og neytendur tengja það við okkur. Basically: HVað ætlum við að gera til að aðgreina okkur, einhvað sem sker okkur út þannig að fólk muni eftir okkur.

Dæmi: Ef við erum að selja klósettpappír, þá þurfum við að gera hann öðruvísi svo hann standi upp úr öðrum klósettpappírum, t.d. klósettpappírinn okkar er tvöfaldur og silkimjúkur með organic lavander ilm.

29
Q

Hvað stendur BK fyrir og hvað er átt við með því?

A

Breytilegur kostnaður. Breytilegur kostnaður er sá kostnaður sem breytist við hverja einingu eða hverja þjónustu. Segjum sem dæmi að við eigum von á skemmtiferðaskipi í höfnina og við þurfum auka starfsfólk, þá er þetta auka starfsfólk orðin breytilegur kostnaður, af því hann breytist því núna við þessar aðstæður.

30
Q

Hvað stendur FK fyrir og hvað er átt við með því?

A

Fastur kostnaður - það er eins og húsaleiga, rafmagn, starfsfólk getur verið fastur kostnaður ef hann er alltaf bara hann.