6_Lyf við lungnaháþrýstingi Flashcards
Hvað gerir prostacyclin í æðum? (2)
1) Kemur í veg fyrir að blóðflögur virkjist.
2) Veldur líka sterkri æðavíkkun
Hvað er prostacyclin líka kallað sem prostaglandin?
Prostaglandin I2
Hvað gerir endothelin?
Veldur æðasamdrætti
Hvað er prostacyclin kallað þegar það er notað sem lyf?
Epoprostenol
Hvað heitir prostacyclin analog lyfið sem er skráð á Íslandi?
Treprostinil
Hvað heitir prostacyclin lyfið sem er gefið í loftúða?
Iloprost
Hvað eru fosfódíester tengi?
Tengin milli basa í kjarnsýrum
Hvað gera fosfódíesterasar?
Brjóta fosfódíester tengi. T.d. til að brjóta niður innanfrumuboðefnið cyclic GMP.
Hvað eru áhrif fosfódíesterasa hemils á lyf sem borið er með cGMP?
Kemur í veg f. niðurbrot á cGMP og eykur því verkun lyfsins
Hvað er Sildenafil?
Cyclic GMP fosfódíesterasa hemill
Hvers vegna er cGMP fosfódíestera hemill gefinn í tengslum við lungna háþrýsting?
Til að auka verkun prostacyclins
Hver er munurinn á Sildenafil og Tadalafil?
Tadalafil er gefið 1x á dag en Sildenafil er gefið 3x á dag
Hver er endingin á lyfjaheitum fyrir endothelin viðtakahemla?
-entan
Hvaða lyf af þessum er ósértækir endothelin viðtakahemlar og hverjir eru sértækir?
1) Bostentan
2) Macitentan
3) Ambrisentan
Ósértækir: Bosentan og Macitentan
Sértækur: Ambrisentan
(minnis: Það búa margir í Boston og Makedóníu og því virkar á marga.
A er 1. stafurinn og er því bara á 1 viðtaka)