22_Gigtarlyf og ónæmisbælandi lyf Flashcards

1
Q

Hverjir eru 7 flokkar bólgueyðandi lyfja?

A

1) Parasetamól
2) Bólgueyðandi verkjalyf
3) Histamínhamlar
4) Leukotríenhamlar
5) Barksterar
6) Ónæmisbælandi lyf (Síðvirk) (?)
7) Ónæmisbælandi líftæknilyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær þarf að nota ónæmisbælandi lyf? (2)

A

1) Við sjálfofnæmi

2) Eftir líffæraígræðslur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er ónæmismeðferð eftir líffæraígræðslur?

A

3 lyf gefin í byrjun og þar af barksterar sem eru gefnir í 6-12 mánuði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða lyf hamla IL-2 eða hamla áhrifum IL-2 á eitilfrumur? (5)

A

1) Cyclosporin
2) Tacrolimus
3) Sirolimus
4) Everolimus
5) Basiliximab

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sá sem fékk fyrst nýtt hjarta þurfti síðar að fá nýtt nýra því…?

A

Cyclosporin skemmdu nýrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær er cyclosporin notað?

A

1) Eftir líffæraígræðslur

2) Psoriasis, Crohns og CU og liðagigt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er target Cyclosporin lyfja?

A

Calcineurin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er calcineurin og hvað gerir það?

A

Calcineurin er ensím í T-frumum sem virkjar afritunarþátt sem eykur tjáningu á IL-2.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerir Interleukin-2?

A

Örvar vöxt og sérhæfingu T-fruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru aukaverkanir Cyclosporins? (4)

A

1) Nýrnabilun
2) Lifrarskemmdir
3) Ofholdgun á tannholdi
4) Háþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Milliverkanir Cyclosporins? (2)

A

1) Rifampin berklalyf

2) Macrolide sýklalyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er eitt annað lyf sem hamlar Calcineurin ásamt Cyclosporini?

A

Tacrolimus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær er Tacrolimus notað? (2)

A

1) Eftir líffæraígræðslur

2) Við colitis ulcerosa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aukaverkanir Tacrolimus? (3)

A

1) Sykursýki (þ.e. hækkun á blóðsykri)
2) Nýrnabilun
3) Skjálfti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða lyf hamla áhrifum IL-2 á eitilfrumur? (2)

A

Sirolimus og Everolimus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er aðalkosturinn sem Sirolimus og Everolimus hafa fram yfir calcineurin-hamlandi lyf (Cyclosporin og Tacrolimus)?

A

Þau valda ekki nýrnasbilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Aukaverkanir Sirolimus?

A

1) Hækkun á kólesteróli

2) Blóðflögufækkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er target Sirolimus og Everolimus?

A

mTOR

19
Q

Hvað er mTOR?

A

Kínasi sem örvar vöxt T-fruma

20
Q

Hvað hefur Everolimus fram yfir Sirolimus?

A

Hægt að nota það sem krabbameinslyf

21
Q

Fyrir hvaða líffæraígræðslur er Everolimus notað? (2)

A

Nýru og hjarta

22
Q

Hvað er Basiliximab?

A

Mótefni gegn IL-2 viðtökum

23
Q

Hvaða lyf eru í flokknum “Ýmis ónæmisbælandi lyf”? (2)

A

1) Mycophenol sýra

2) Azatíóprín

24
Q

Hvað er target mycofenol sýru?

A

Inosine monophosphate dehydrogenase

25
Q

Hvað gerir Inosine monophosphate dehydrogenase?

A

Myndar guanósín núkleótíð í T- og B-frumum

26
Q

Hvað er yfirleitt 3. lyfið af þremur eftir líffæraígræðslu?

A

Mycofenol sýra

27
Q

Aukaverkanir Mycofenol sýru? (2)

A

1) Hækkun á blóðsykri

2) Uppköst,niðurgangur

28
Q

Hver er virkni Azatíóprín?

A

Hamlar myndun púrína í B- og T-frumum

29
Q

Hver er aðalaukaverkun Azathíoprín?

A

Beinmergsbæling

30
Q

Hvaða lyf eru nefnd gegn sjálfsofnæmissjúkdómum í fyrirlestrinum? (8)

A

1) Súlfasalasín
2) Mesalazin
3) Methotrexat
4) Leflunomide
5) Teriflunomide
6) Hydroxychloroquine
7) Cyclofosfamíð
8) Apremilast

31
Q

Af hverju þarf að gefa fleiri en eitt lyf í meðferð gegn sjálfsofnæmissjúkdómi?

A

Til að fá mismunandi áhrif á ónæmiskerfið og minni aukaverkanir

32
Q

Hver eru tengslin milli Súlfasalasín og Mesalazins?

A

Mesalazin er annað niðurbrotsefna Súlfasalasíns

33
Q

Hver er target virkni Methotrexats?

A

Hamla myndun púrína.

Hamlar dihydrofolate reductasa

34
Q

Hvernig lyf er Methotrexat? (2)

A

1) Krabbameinslyf

2) Sjálfsofnæmislyf

35
Q

Aukaverkanir Methotrexats? (2)

A

1) ógleði og uppköst

2) Bandvefsmyndun í lungum og lifur

36
Q

Hver er target virkni Leflunomide?

A

Hamlar pyrimidine myndun

37
Q

Hver eru tengslin milli Leflunomide og Teriflunomide

A

Teriflunomide er niðurbrotsefni Leflunomide

38
Q

Hvernig er target virkni Hydroxychloroquine?

A

Hamla virkni Toll-like receptora þannig að dendritic cells koma ekki með antigen til T fruma

39
Q

Hverjir eru kostir og gallar Hydroxychloroquine?

A

Það þolist vel en virkar bara gegn vægum sjúkdómum

40
Q

Í hvaða lyfjaflokki er Cyclofosfamíð?

A

Alkylerandi efni (Sinnepsgas)

41
Q

Hvernig er virkni Cyclofosfamíðs í sjálfsofnæmi?

A

Bæta alkyl hópi við DNA á T-frumum

42
Q

Hvernig er virkni Apremilast?

A

Hækka cAMP magn í frumum. cAMP þaggar í genatjáningu á TNFalfa, IL-17 og IL-23

43
Q

Gegn hverju er Apremilast notað? (2)

A

Psoriasis og liðagigt