22_Gigtarlyf og ónæmisbælandi lyf Flashcards

1
Q

Hverjir eru 7 flokkar bólgueyðandi lyfja?

A

1) Parasetamól
2) Bólgueyðandi verkjalyf
3) Histamínhamlar
4) Leukotríenhamlar
5) Barksterar
6) Ónæmisbælandi lyf (Síðvirk) (?)
7) Ónæmisbælandi líftæknilyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær þarf að nota ónæmisbælandi lyf? (2)

A

1) Við sjálfofnæmi

2) Eftir líffæraígræðslur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er ónæmismeðferð eftir líffæraígræðslur?

A

3 lyf gefin í byrjun og þar af barksterar sem eru gefnir í 6-12 mánuði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða lyf hamla IL-2 eða hamla áhrifum IL-2 á eitilfrumur? (5)

A

1) Cyclosporin
2) Tacrolimus
3) Sirolimus
4) Everolimus
5) Basiliximab

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sá sem fékk fyrst nýtt hjarta þurfti síðar að fá nýtt nýra því…?

A

Cyclosporin skemmdu nýrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær er cyclosporin notað?

A

1) Eftir líffæraígræðslur

2) Psoriasis, Crohns og CU og liðagigt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er target Cyclosporin lyfja?

A

Calcineurin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er calcineurin og hvað gerir það?

A

Calcineurin er ensím í T-frumum sem virkjar afritunarþátt sem eykur tjáningu á IL-2.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerir Interleukin-2?

A

Örvar vöxt og sérhæfingu T-fruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru aukaverkanir Cyclosporins? (4)

A

1) Nýrnabilun
2) Lifrarskemmdir
3) Ofholdgun á tannholdi
4) Háþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Milliverkanir Cyclosporins? (2)

A

1) Rifampin berklalyf

2) Macrolide sýklalyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er eitt annað lyf sem hamlar Calcineurin ásamt Cyclosporini?

A

Tacrolimus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær er Tacrolimus notað? (2)

A

1) Eftir líffæraígræðslur

2) Við colitis ulcerosa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aukaverkanir Tacrolimus? (3)

A

1) Sykursýki (þ.e. hækkun á blóðsykri)
2) Nýrnabilun
3) Skjálfti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða lyf hamla áhrifum IL-2 á eitilfrumur? (2)

A

Sirolimus og Everolimus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er aðalkosturinn sem Sirolimus og Everolimus hafa fram yfir calcineurin-hamlandi lyf (Cyclosporin og Tacrolimus)?

A

Þau valda ekki nýrnasbilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Aukaverkanir Sirolimus?

A

1) Hækkun á kólesteróli

2) Blóðflögufækkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er target Sirolimus og Everolimus?

19
Q

Hvað er mTOR?

A

Kínasi sem örvar vöxt T-fruma

20
Q

Hvað hefur Everolimus fram yfir Sirolimus?

A

Hægt að nota það sem krabbameinslyf

21
Q

Fyrir hvaða líffæraígræðslur er Everolimus notað? (2)

A

Nýru og hjarta

22
Q

Hvað er Basiliximab?

A

Mótefni gegn IL-2 viðtökum

23
Q

Hvaða lyf eru í flokknum “Ýmis ónæmisbælandi lyf”? (2)

A

1) Mycophenol sýra

2) Azatíóprín

24
Q

Hvað er target mycofenol sýru?

A

Inosine monophosphate dehydrogenase

25
Hvað gerir Inosine monophosphate dehydrogenase?
Myndar guanósín núkleótíð í T- og B-frumum
26
Hvað er yfirleitt 3. lyfið af þremur eftir líffæraígræðslu?
Mycofenol sýra
27
Aukaverkanir Mycofenol sýru? (2)
1) Hækkun á blóðsykri | 2) Uppköst,niðurgangur
28
Hver er virkni Azatíóprín?
Hamlar myndun púrína í B- og T-frumum
29
Hver er aðalaukaverkun Azathíoprín?
Beinmergsbæling
30
Hvaða lyf eru nefnd gegn sjálfsofnæmissjúkdómum í fyrirlestrinum? (8)
1) Súlfasalasín 2) Mesalazin 3) Methotrexat 4) Leflunomide 5) Teriflunomide 6) Hydroxychloroquine 7) Cyclofosfamíð 8) Apremilast
31
Af hverju þarf að gefa fleiri en eitt lyf í meðferð gegn sjálfsofnæmissjúkdómi?
Til að fá mismunandi áhrif á ónæmiskerfið og minni aukaverkanir
32
Hver eru tengslin milli Súlfasalasín og Mesalazins?
Mesalazin er annað niðurbrotsefna Súlfasalasíns
33
Hver er target virkni Methotrexats?
Hamla myndun púrína. | Hamlar dihydrofolate reductasa
34
Hvernig lyf er Methotrexat? (2)
1) Krabbameinslyf | 2) Sjálfsofnæmislyf
35
Aukaverkanir Methotrexats? (2)
1) ógleði og uppköst | 2) Bandvefsmyndun í lungum og lifur
36
Hver er target virkni Leflunomide?
Hamlar pyrimidine myndun
37
Hver eru tengslin milli Leflunomide og Teriflunomide
Teriflunomide er niðurbrotsefni Leflunomide
38
Hvernig er target virkni Hydroxychloroquine?
Hamla virkni Toll-like receptora þannig að dendritic cells koma ekki með antigen til T fruma
39
Hverjir eru kostir og gallar Hydroxychloroquine?
Það þolist vel en virkar bara gegn vægum sjúkdómum
40
Í hvaða lyfjaflokki er Cyclofosfamíð?
Alkylerandi efni (Sinnepsgas)
41
Hvernig er virkni Cyclofosfamíðs í sjálfsofnæmi?
Bæta alkyl hópi við DNA á T-frumum
42
Hvernig er virkni Apremilast?
Hækka cAMP magn í frumum. cAMP þaggar í genatjáningu á TNFalfa, IL-17 og IL-23
43
Gegn hverju er Apremilast notað? (2)
Psoriasis og liðagigt