26_Meltingarlyf Flashcards

1
Q

Hvernig gerðir af ógleðilyfjum eru til? (5)

A

1) Andkólín lyf
2) Andhistamínlyf (1. kynslóðar H1 lyf)
3) Serótónín-3 viðtakahindrar
4) Dópamín-viðtakahindrar
5) Sterar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dæmi um andkólín lyf gegn ógleði?

A

Skópalamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

2 dæmi um andhistamínlyf gegn ógleði?

A

Meclozin og Promethazin

Minnis: Me-close to the window = ferðaveiki og Prom: æla og ólétt = meðgönguógleði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er CTZ?

A

Chemoreceptor Trigger Zone er í mænukylfunni og fær hormónaboð og sendir boð til vomiting centre.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða lyf er notað gegn meðgönguógleði?

A

Promethazine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hafa H1 viðtakahindrar áhrif á CTZ?

A

mjög litla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig lyf er Scopolamín?

A

Andkólín lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Við hverju er Scopolamín mest notað?

A

Ferðaveiki

Scop hljómar eins og skip

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Algengustu aukaverkanir Scopolamíns? (2)

A

Munnþurrkur og sjónstillingartruflanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar eru 5-HT3 viðtakar?

A

Í CTZ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nefna lyf sem hindrar 5-HT3 í CTZ:

A

Ondansetron

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvenær er notað 5-HT3 viðtakahindra?

A

Í krabbameinslyfjameðferð.

5-HT3 er í CTZ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvar eru dópamín D2 viðtakar?

A

Í CTZ

líka í meltingarvegi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru aukaverkanir Dópamín viðtakahindra? (2)

A

1) Sljóleiki/syfja

2) Extrapyramidal einkenni (stórar, sérkennilegar hreyfingar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Substance P?

A

Taugaboðefni í MTK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða efni hindra NK1 viðtakahindrar?

A

Substance P

17
Q

Hvar eru NK1 viðtakar?

A

Í CTZ

18
Q

Hvert er hlutverk hægri ristils?

A

Frásog á vökva og söltum

19
Q

Hvert er hlutverk vinstri ristils?

A

Geymsla á úrgangi

20
Q

Hve langur er ristillinn?

A

1.5 m

21
Q

Hvað heita hlutar ristilsins í réttri röð (6)

A
Coecum
Ascending colon 
Transverse colon 
Descending colon
Sigmoid colon 
Rectum

(Botnristill, risristill, þverristill, fallristill, bugaristill og endaþarmur

22
Q

Hverjir eru 4 flokkar hægðalosandi lyfja?

A

1) Fyllingar hægðalyf
2) Osmótísk hægðalyf
3) Mýkingar hægðalyf
4) Örvandi hægðalyf

23
Q

Hvað eru fyllingar hægðalyf?

A

Trefjar og husk sem draga í sig vökva í ristlinum

24
Q

Hve lengi eru fyllingarhægðalyf að virka?

A

Nokkra daga

25
Q

Hvaða tveir flokkar eru innan osmótískra hægðalyfja?

A

Sölt og sykrur

26
Q

Hvaða tvö efni eru í söltum innan osmótískra hægðalyfja?

A

1) Magnesium sulfat

2) Natríum fosfat

27
Q

Hvaða tvö efni eru í sykrum innan osmótískra hægðalyfja?

A

1) Lactulosa

2) Sorbitol

28
Q

Hvernig sykur er lactulosa?

A

Tvísykrungur galaktósa og frúktósa

29
Q

Hvað hefur lactulosa fram yfir sorbitol?

A

Veldur því að ammoníak flyst yfir í ristil sem hentar vel í lifrarbilun

30
Q

Hvernig sykur er sorbitol?

A

Sykur-alkóhól

31
Q

Hvernig virka mýkjandi hægðalyf?

A

Minnkar yfirborðsspennu hægða (sápuverkan)

32
Q

Á hvað hafa örvandi hægðalyf áhrif á?

A

Enteric taugar í ristli

33
Q

Hvernig er almenn meðferð við niðurgangi? (3)

A

1) Vökvi
- um munn eða í æð
2) Fæða
- Forðast trefjar, mjólk og kaffi
3) Nota hægðastemmandi lyf