26_Meltingarlyf Flashcards
Hvernig gerðir af ógleðilyfjum eru til? (5)
1) Andkólín lyf
2) Andhistamínlyf (1. kynslóðar H1 lyf)
3) Serótónín-3 viðtakahindrar
4) Dópamín-viðtakahindrar
5) Sterar
Dæmi um andkólín lyf gegn ógleði?
Skópalamín
2 dæmi um andhistamínlyf gegn ógleði?
Meclozin og Promethazin
Minnis: Me-close to the window = ferðaveiki og Prom: æla og ólétt = meðgönguógleði
Hvað er CTZ?
Chemoreceptor Trigger Zone er í mænukylfunni og fær hormónaboð og sendir boð til vomiting centre.
Hvaða lyf er notað gegn meðgönguógleði?
Promethazine
Hafa H1 viðtakahindrar áhrif á CTZ?
mjög litla
Hvernig lyf er Scopolamín?
Andkólín lyf
Við hverju er Scopolamín mest notað?
Ferðaveiki
Scop hljómar eins og skip
Algengustu aukaverkanir Scopolamíns? (2)
Munnþurrkur og sjónstillingartruflanir
Hvar eru 5-HT3 viðtakar?
Í CTZ
Nefna lyf sem hindrar 5-HT3 í CTZ:
Ondansetron
Hvenær er notað 5-HT3 viðtakahindra?
Í krabbameinslyfjameðferð.
5-HT3 er í CTZ
Hvar eru dópamín D2 viðtakar?
Í CTZ
líka í meltingarvegi
Hverjar eru aukaverkanir Dópamín viðtakahindra? (2)
1) Sljóleiki/syfja
2) Extrapyramidal einkenni (stórar, sérkennilegar hreyfingar)
Hvað er Substance P?
Taugaboðefni í MTK