3-4_Hjartaöng og hjartadrep Flashcards
Meðferð við stabílum brjóstverk? (5)
2 fyrir áhættuþætti
og 3 Anginu lyf
Fyrir áhættuþætti 1) Magnýl 2) Statín Fyrir brjóstverkinn (kallað Anginu lyf) 3) Nítröt 4) Beta blokkar 5) Calcium blokkar
Hvað gera Nítröt? (2)
1) Slaka á sléttum vöðvum í æðavegg
-Hjálpar bæði í
kransæðum og
bláæðum (minnkað preload)
2) Hafa hemjandi áhrif á blóðflögur
Beta blokkar minnka áhrif katekólamína. Hvað eru katekólamín?
Adrenalín, noradrenalín, dópamín.
=Catechole (benzene hringur með tvo OH hópa) + amín hliðarhópur
Hvort er beta 1 eða 2 viðtakar í hjartanu?
beta 1
Hvort er própranólól sértækur eða ósértækur beta blokkari?
Ósértækur
Hvað er Atenolol?
Sérhæfður beta 1 blokkari
Minnisr: “At”eins beta1
Hvað gerist þegar noradrenalín binst beta 1 viðtökum í hjartanu?
Meira Ca2+ streymir inn í hjartað -> aukinn samdráttur og aukinn HR
Nefna 3 gerðir af Calcium blokkerum.
1) Dihydropyridine
2) Phenylalkamine
3) Benzothiazepine
Aukaverkanir Calcium blokkera (4)
1) Hitatilfinning
2) Ökklabjúgur
3) Bradycardia
4) Hægðatregða