25_Meltingarlyf Flashcards

1
Q

Hvað er Myenteric plexus?

A

Bæði para- og sympathetic ganglion í vöðvalagi meltingarvegarins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er submucosal plexus?

A

Bara parasympathetiskt ganglion í submucosunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er gastríni seytt?

A

Út í blóðið af G frumum (gastrín er semsagt endocrine hormón)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er cholecystokínín (CCK)?

A

Paracrine hormón sem er seytt af frumum í skeifugörn sem örvar losun á galli frá gallblöðru og meltingarensímum frá brisi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerir gastrín?

A

Örvar parietal frumur til að seyta magasýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverju seyta Chief frumur í maga?

A

Pepsinogen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerir intrinsic factor í parietal frumunum?

A

Frásogar B12

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða hlutverk hafa prostaglandín í meltingarveginum á seytingu efna? (3)

A

1) Örva slímframleiðslu
2) Örva bicarbonate framleiðslu (sem hlutleysir sýru í skeifugörn)
3) Bælir magasýrumyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða boðefni örva magasýrumyndun? (3)

A

1) Histamín
2) Gastrín
3) Ach

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða boðefni bæla magasýrumyndun (2)

A

1) Prostaglandín

2) Somatóstatín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerir Somatostatin?

A

Hamlar seytun ýmissa hormóna:

Vaxtarhormón, Insúlín, glúkagon, Histamine, Gastrin, CCK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er ætisár?

A

Samheiti yfir magasár og skeifugarnarsár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjar eru 2 ábendingar fyrir notkun magalyfja?

A

1) Vélindabakflæði

2) Ætisár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað þýðir Dyspepsia?

A

Magaverkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

4 flokkar Magalyfja?

A

1) Sýrubindandi lyf (ýmis saltsambönd)
2) Lyf sem hemja sýrumyndun
3) Lyf sem styrkja varnir magans
4) Önnur lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nefna tvær gerðir lyfja sem hemja sýrumyndun:

A

1) Histamínblokkar (H2-viðtakablokkar)

2) Prótonpumpuhemlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Nefna lyf sem styrkir varnir magans:

A

Misoprostol (það er Prostaglandín)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig virka sýrubindandi lyf?

A

Hafa engin áhrif á sýruframleiðslu en binda sýruna í maganum

19
Q

Nefna tvær gerðir sýrubindandi lyfja:

A

1) Magnesium sölt

2) Aluminium sölt

20
Q

Hvaða 2 lyf eru í flokknum “Önnur magalyf”?

A

Gaviscon og Antapsin

21
Q

Hvernig virkar Gaviscon?

A

Breytir magasýrunni í froðu sem kemur í veg fyrir að hún fara upp í vélinda

22
Q

Hvernig virkar Antapsin?

A

Myndar hlífðarhimnu yfir skaddaðri slímhúð

23
Q

Nefna tvö lyfjaheiti yfir Histamínblokka (H2)

A

1) Ranitidinum
2) Famotidinum

(Hissa, rani og famous)

24
Q

Algengustu aukaverkanir H2 histamínblokka? (2)

A

1) Höfuðverkur

2) Svimi

25
Q

Hvað þýðir PPI?

A

Proton Pump Inhibitors

26
Q

Nefna prótónpumpuhemla lyfjaheiti:

A

Omperazolum

27
Q

Hvernig bæla prótonpumpuhemlar losun á magasýru?

A

Með sérstakri hömlun á H+/K+ ATPasa ensíminu

28
Q

Hvernig hindrun valda PPI á H+/K+ ATPasa pumpunni?

A

Óafturkræfri

29
Q

Hversu lengi eru nýjar prótónpumpur í maganum að myndast?

A

48 klst

30
Q

Hver er verkun Misoprostols? (2)

A

1) Minnka sýrumyndun

2) Auka mucus og bicarbonate framleiðslu

31
Q

Við hverju er Misoprostol kjörlyf?

A

Sári af völdum NSAID

32
Q

Hver var mest notaða gerðin af sýruhemjandi lyfjum fyrir 2000?

A

H2 viðtaka blokkar

33
Q

Hver er mest notaða gerðin af sýruhemjandi lyfjum síðan eftir 2000?

A

PPI

34
Q

Hvað gerist ef sýrustigið fer yfir pH 4?

A

Þá óvirkjast pepsín

því pepsín og sýran eru í samspili við að brjóta niður prótein

35
Q

Hvað þarf pH að vera lengi yfir 4 til að græða magabólgu?

A

16 klst

36
Q

Hvernig væri meðferð á vægu bakflæði án bólgu?

A

t.d. PPI eftir þörfum

37
Q

Hvernig væri meðferð á bakflæði með bólgu?

A

Græðsla: PPI 1x á dag í 4-6 vikur

Viðhaldsmeðferð: PPI eftir þörfum

38
Q

Hvort er H.pylori ætisár oftar í maga eða skeifugörn?

A

Mun oftar í skeifugörn

39
Q

Hvernig væri meðferð gegn H.pylori magasári? (3)

A
  1. vikan
    1) PPI x2 á dag
    2) Sýklalyfin Amoxicillin og Clarithromycin

3) Síðan PPI x1 á dag í 30 daga

40
Q

Hvaða áhrif hafa NSAID á magaslímhúð?

A

Hindra prostaglandín myndun sem örvar:

1) Mucus framleiðslu
2) Bicarbonate framleiðslu

41
Q

Hvernig væri meðferð á sári af völdum gigtarlyfja?

A

PPI lyf x1 á dag í 30 daga

42
Q

Hvað veldur Stress (gjörgæslu) magasári? (4)

A

1) Bruni á meira en 30% líkamsyfirborði
2) Alvarlegir sjúkdómar
3) Stórar aðgerðir
4) Höfuðáverkar

43
Q

Meðferð gegn stress (gjörgæslu) magasári?

A

PPI x2 á dag