21_Bólgueyðandi verkjalyf Flashcards
Hvað eru Salílyf?
Aspirin (acetylSALIsýru lyf)
Hvað hamla NSAID lyf?
COX1 og COX2
Hvað blokka Coxib lyf?
COX-2
b nr 2 í stafr
Hvað blokka magnyl lyf?
COX-1
Hvaða verkanir hefur COX-2 hömlun? (3)
1) Bólgueyðandi
2) Verkjastillandi
3) Hitalækkandi
Hvaða verkanir hefur COX-1 hömlun?
Blóðþynning
Aukaverkanir NSAID í meltingarvegi? (2)
1) Magabólgur, magasár.
2) Uppköst og niðurgangur
Hvað er gefið gegn aukaverkunum NSAID í meltingarvegi? (2)
1) Gefið prostaglandínið misoprostol sem verndar slímhúðir
2) Gefið sýruhamlandi lyf (PPI og H2 blokka)
Aukaverkanir NSAID í nýrum? (4)
1) Skert starfsemi
2) Truflun á blóðflæði
3) Truflun á saltútskilnaði
4) Hækkaður BP
Aukaverkanir NSAID í húð? (2)
1) Útbrot
2) Aukið ljósnæmi
Aukaverkanir NSAID í öndunarfærum? (3)
1) Astmi
2) Separ í nefi
3) Þrálátar nefbólgur
Hvernig er hægt að skipta ósérhæfðum bólgueyðandi verkjalyfjum í 3 flokka? (3)
1) Stuttur helmingunartími (3x á dag)
2) Miðlungs helmingunartími (2x á dag)
3) Langur helmingunartími (1x á dag)
Nefna 2 lyf (ósérhæfð bólgueyðandi) með miðlungs helmingunartíma.
Voltaren og Diklofenak
Nefna kröftugt lyf (ósérhæft bólgueyðandi) með stutta verkun?
Indómetasin
Nefna ósérhæft bólgueyðandi lyf sem er tekið 1x á dag:
Nabumeton