13_Kynhormónar Flashcards
Hvaða hormón stýra seytun frá eggjastokkum? (2)
1) GnRH frá hypothalamus
2) LH og FSH frá heiladingli
Tengja saman FSH, LH, estrógen og prógesteron:
1) FSH og estrógen
2) LH og prógesterón
Hverjar eru 3 undirgerðir Estrogens?
1) Estradiol (algengast)
2) Estrone (eftir menopause)
3) Estriol (á meðgöngu)
Hver eru metabólísk áhrif estrógens? (5)
1) Söfnun salta og vökva -> bjúgur
2) Væg anabólísk áhrif
3) HDL eykst (sem verndar konur gegn kransæðasjúkd)
4) Styrkir bein
5) Stuðlar að storknun blóðs (áhrif á thrombosis)
Dæmi um hvenær estrogen væri gefið sem lyf? (5)
1) Ef kynþroski fer ekki eðlilega fram
2) Sem getnaðarvörn
3) Eftir tíðahvörf
4) Til varnar beinþynningu
5) Staðbundin meðferð í leggöng
Af hverju þarf stundum að nota estrógen eftir tíðahvörf (fyrir utan vegna beinþynningar)? (5)
Vegna
1) Þurrks í leggöngum
2) Sársauka við kynlíf = Dyspareunia
3) Auknar þvagfærasýkingar
4) Þvagmissir
5) Slímhúð í þvagrás þynnist
Hvað lagar staðbundin estrógen meðferð í leggöngum? (2)
1) Þurrk
2) Tíðar þvagfærasýkingar
Hvað heitir lyf sem er antagonisti estrogena í brjóstvef?
Tamoxifen
Hvenær er Tamoxifen notað?
Við ER+ brjóstakrabbameini
Hvers vegna eru aukaverkanir Tamoxifens sömu og estrógens ef það er estrogen antagonisti í brjóstvef?
Því Tamoxifen virkar sem agonisti á marga vefi aðra en brjóstvef
Hvenær er Prógesterón notað sem lyf? (3)
1) Sem getnaðarvörn
2) Sem uppbótarmeðferð (ýmislegt)
3) Við endometriosis (legslímuflakk)
Hver eru einkenni ef þarf prógesterón sem uppbótarlyf? (2)
1) Engar blæðingar
2) Tíðaverkir
Hvað er fræðilegt heiti yfir engar blæðingar?
Amenorrhea
Hvers vegna er prógesterón gagnlegt gegn endometriosis?
Það stöðvar örvun á slímhúðarvexti
Hvað heitir prógesterón lyfið sem er notað í hormónalykkjuna og neyðarpilluna?
Levonorgestrel
Hvað heitir neyðarpillan öðru nafni?
Postinor
Hvernig virkar prógesteron sem getnaðarvörn? (2)
1) Hömlun á egglosi
2) Hamlandi áhrif á legslímhúð
Hvaða hlutverk hefur estrógen í getnaðarvörnum? (2)
1) Fjölga prógesteron viðtökum og auka næmi fyrir prógesteróni
2) Hafa negative feedback á FSH
Hverjir eru kostir pillunnar? (6)
1) Mjög traust getnaðarvörn
2) Minna um fyrirtíðaspennu
3) Minna um tíðaverki
4) Minna acne
5) Minna um blöðrur á eggjastokkum
6) Minni líkur á eggjastokkakrabbameini
Á hvaða lyf hefur pillan milliverkanir? (3)
1) Berklalyf
2) Flogaveikilyf
3) Amoxacillin sýklalyf
Hvað heita frumurnar sem framleiða testóserón í eistunum?
Leydig frumur
Hvað heita frumurnar í eistunum sem mynda sáðfrumur?
Sertoli frumur
Hvar eru sertoli frumurnar í eistunum
Í Seminiferous tubule
Hvað gera sertoli frumurnar nákvæmlega? (3)
1) Sjá um blood-testis-barrier
2) Seyta efnum sem örva meiósu
3) Seyta androgen bindipróteinum sem hækka testósteron magnið
Hvar eru Leydig frumurnar í eistunum?
Í interstitium á milli seminiferous tubules
Hvernig er hægt að taka inn testósterón sem lyf? (2)
1) Gel á húð
2) Stungulyf
Hvenær er anti-andrógen notað?
1) Í meðferð á prostate cancer
2) Gegn húðvandamálum