12_Sterahormónar Flashcards

1
Q

Hvaða áhrif hafa sykursterar á sykur og prótein búskap?

A

1) Minnka upptöku og notkun á glúkósa

2) Minnkuð próteinmyndun og aukið niðurbrot

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða áhrif hafa sykursterar í þörmum?

A

Draga úr frásogi Ca2+

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða áhrif hafa sykursterar á frumuskiptingar?

A

Hamla frumuskiptingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða áhrif hafa sykursterar á blóðstorknun?

A

Hamla fíbrínmyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða áhrif hafa sykursterar á gróningu sára?

A

Vinna gegn því með því að hamla kollagenmyndun og draga úr virkni fíbróblasta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða áhrif hafa sykursterar í nýrum?

A

Auka endursog Na+.

Auka útskilnað K+ og H+

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða áhrif hafa sykursterar á bólgusvar? (6)

A

1) Draga úr tjáningu COX-2 -> prostaglandín
2) Draga úr myndun cytokína
3) Draga úr magni complementþátta
4) Draga úr losun histamíns
5) Draga úr myndun IgG
6) Draga úr myndun viðloðunarsameinda (sem koma neutrophilum út úr blóðinu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða hormón stýra seytingu barkstera?

A

1) CRF (corticotrophin-releasing factor) frá Hypothalamus

2) ACTH (adrenocorticotrophic hormone) frá fremri heiladingli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Almenn dæmi um hvenær væri notað sykurstera? (5)

A

1) Astma
2) Slagæðabólgu
3) Líffæraígræðslu
4) Húðútbrot
5) Addison sjúkdómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig bindast sykursterar viðtökum í frumum?

A

Ferí gegnum frumuhimnu, binst viðtaka í umfrymi, sú sameind (dimer) fer inn í kjarnann og binst við DNA (hefur þar ýmist bælandi eða hvetjandi áhrif)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig tengjast histone tjáningu DNA?

A

Ef histonin eru þétt er DNA lítið tjáð

Ef histonin eru laus þá er DNA mikið tjáð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerir Histone Acetylation?

A

Losar um histonið = Virkjun á genatjáningu

AAAcetylation = AAActivation

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gerir Histone Deacetylation?

A

Pakkar Históninu betur saman = Genaþöggun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Addison sjúkdómur?

A

Vanstarfsemi á nýrnahettum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru aukaverkanir sykurstera? (7)

A

1) Hættara við sýkingum og minni merki um sýkingar
2) Efnaskipta áhrifin (beina- og vöðvarrýrnun, börn vaxa verr)
3) Sár gróa verr
4) Geðrænar aukaverkanir (þunglyndi, svefnleysi)
5) Áhrif á fituvef (Moon face og Buffalo Hump, þyngdaraukning)
6) Aukin upptaka á Na+ veldur háþrýstingi
7) Blóðsykur verður of hár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvar í nýrungunum hefur aldosterone áhrif?

A

Í distal tubuli

17
Q

Hvaða áhrif hefur aldosterone í nýrungum? (3)

A

1) Upptaka á Na+
2) Útskilnaður á H+
3) Útskilnaður á K+

18
Q

Hvað heitir aldosterone sem lyf?

A

Flúdrokortisón

19
Q

Hvenær er aldosterone gefið sem lyf? (2)

A

1) Í Addison

2) Gegn orthostatiskum blóðþrýstingi

20
Q

Hvað heitir syndromeið af of miklum barksterahormónum í líkamanum?

A

Cushing syndrome

21
Q

Hverjar geta verið orsakir Cushing syndrome? (3)

A

1-2) Tumor í heiladingli eða nýrnahettum

2) Ectopisk ACTH myndun

22
Q

Hvað heitir lyfið sem er viðtakahamli á saltstera, progesteron og androgen viðtaka?

A

Spironalactone

23
Q

Hvenær er Spironalactone notað?

A

Við hyperaldosteronism

24
Q

Hverjir eru ókostir þess að nota spironalactone gegn hyperaldosteronism?

A

Kyntengdar aukaverkanir

25
Q

Hvað heitir lyf sem er sérhæfður saltsteraviðtaka hamli?

A

Eplerenone