19_COPD Flashcards
1
Q
Hvaða 2 sjúkdómar falla undir COPD?
A
Emphysema og Krónískur bronchiitis
2
Q
Hver er meingerð í emphysema?
A
Alveoli skemmast að því leyti að elastic recoilið eyðileggst
3
Q
Hverjir eru lyfjaflokkarnir 3 í meðferð COPD?
A
1) Andkólínvirk lyf
2) Beta-adrenvirk lyf
3) Sterar
4
Q
Hvernig betaadrenvirk lyf eru gefin í COPD?
A
Langvirk (1x eða 2x á dag)
5
Q
Hver er gagnsemi andkólínvirkra lyfja?
A
Víkka berkjurnar
6
Q
Nefna lyf sem er andkólínvirkt?
A
Tiotropium
7
Q
Hvar eru M3 kólínvirkir viðtakar?
A
T.d. í kirtlum
8
Q
Hvaða kólínvirku viðtaka er verið að blokka í COPD meðferð?
A
M3 múskarínska viðtaka
9
Q
Aukaverkanir andkólínvirkra lyfja? (3)
A
1) Munnþurrkur
2) Hósti
3) Höfuðverkur