15_Andhistamínlyf Flashcards
Hvað kallast Ofnæmi af gerð I?
Bráðaofnæmi
Hvað kallast Ofnæmi af gerð II?
Mótefnabundið ofnæmi
Hvað kallast Ofnæmi af gerð III?
Fléttuofnæmi
Hvað kallast Ofnæmi af gerð IV?
Frumubundið ofnæmi
Hvað er Histidíne?
Amínósýra sem verður að Histamíni
Hvað gerir Histidine decarboxylase?
Tekur CO2 hóp af histidíni til að breyta því í histamín
Hvaða 3 frumur framleiða Histamín?
1) Mastfrumur
2) Basofílar
3) Eosínofílar
Hvaða áhrif hafa andhistamínlyf á MTK?
1) Slævandi
2) Ógleðisstillandi
Hverju veldur H1 viðtakinn? (2)
1) Samdrætti sléttra vöðva
2) Æðavíkkun
Hverju veldur H2 viðtakinn?
Myndun magasýru
Hverju veldur H3 viðtakinn?
Áhrifum í MTK
Fyrstu kynslóðar andhistamín lyf voru fituleysanleg eða vatnsleysanleg?
Fituleysanleg
- kynslóðar andhistamín lyf eru fituleysanleg eða vatnsleysanleg?
Vatnsleysanleg
4 dæmi um mismunandi notkanir á andhistamínlyfjum?
1) Við ofnæmi
2) Við ferðaveiki
3) Við ógleði
4) Sem svefnlyf
Við ofnæmislosti er gefið..? (3)
Adrenalín, andhistamín og barksterar