1-2_Krabbameinslyf Flashcards
7 dæmi um lyf sem eru notuð í stoðmeðferðir í krabbameinsmeðferð?
1) Verkjalyf
2) Ógleðilyf
3) Blóðörvandi lyf
4) Sýklalyf
5) Hægðalyf
6) Kvíðastillandi lyf
7) Beinverndarlyf
3 dæmi um krabbamein sem eru ekki skorin upp
1) Krabbamein í eistum
2) Eitilfrumukrabbamein
3) Hvítblæði
Hvað er Neo-adjuvant therapy?
Lyfjameðferð fyrir skurðaðgerð
Af hverju þarf stundum neo-adjuvant therapy?
Stundum þarf að minnka tumorinn fyrir aðgerð
2 dæmi um Ekki-læknandi krabbameinsmeðferð?
Einkennameðferð og Líknandi meðferð
Hver er munurinn á Einkennameðferð og Líknandi meðferð?
Í líknandi meðferð væri líklegra að sleppa sýklalyfjum og blóðgjöfum
Hvort drepa krabbameinslyf ákveðinn fjölda fruma eða ákveðið hlutfall?
Ákveðið hlutfall
Nefna 6 aukaverkanir krabbameinslyfja?
1) Beinmergsbæling
- (færri HBK -> sýkingar)
- (færri RBK -> blóðleysi)
- (færri blóðflögur -> blæðingar og minnkuð sáragræðsla)
2) Hárlos (alopecia)
3) Skemmdir í slímhúð meltingarvegar (-> Ógleði, niðurgangur og verkir)
4) Ófrjósemi
5) Fósturskemmdir
6) Dregur úr vexti barna
Hvað er hárlos á latínu?
Alopecia
Hvers vegna er mikilvægt að hitta sjúkling í cancer meðferð reglulega? (2)
1) Til að meta lyfjaþol
2) Meðhöndla aukaverkanir
Hvernig er virkni Alkýlerandi lyfja?
Setja alkýlhóp á DNA
Af hverju beinast alkýlerandi lyf frekar að krabbameinsfrumum en venjulegum?
Krabbameinsfrumur fjölga sér hraðar og laga síður villur í DNAinu en venjulegar
Hvernig lyf er Cýklófosfamíð?
Alkýlerandi lyf
Hvað þarf til að Cýklósfosfamíð virkjist?
Þurfa að vera brotin niður í lifur með P450
Hvernig lyf eru afleiður af sinnepsgasi?
Alkýlerandi lyf
Hvað gera andmetabólítar?
Blokka efnaskipti eins DNA fjölföldun. Þetta eru antagónistar og analógar efna sem taka þátt í hvarfinu.
3 dæmi um flokka innan andmetabólíta?
1) Fólat antagónistar
2) Pyrimidín analógar
3) Púrín analógar
Hvernig lyf er Methótrexate?
Fólat antagonisti
Hver er virkni Methótrexate?
Hindrar dihydrofólat reduktasa og hindrar þannig myndun thymidíns
Hver er sérstök aukverkun Cýklófosfamíðs f.u. almennar?
Blæðandi blöðrubólga
Hvernig lyf er flúoróuracíl?
Pyrimidin analog