1-2_Krabbameinslyf Flashcards

1
Q

7 dæmi um lyf sem eru notuð í stoðmeðferðir í krabbameinsmeðferð?

A

1) Verkjalyf
2) Ógleðilyf
3) Blóðörvandi lyf
4) Sýklalyf
5) Hægðalyf
6) Kvíðastillandi lyf
7) Beinverndarlyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

3 dæmi um krabbamein sem eru ekki skorin upp

A

1) Krabbamein í eistum
2) Eitilfrumukrabbamein
3) Hvítblæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Neo-adjuvant therapy?

A

Lyfjameðferð fyrir skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Af hverju þarf stundum neo-adjuvant therapy?

A

Stundum þarf að minnka tumorinn fyrir aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

2 dæmi um Ekki-læknandi krabbameinsmeðferð?

A

Einkennameðferð og Líknandi meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er munurinn á Einkennameðferð og Líknandi meðferð?

A

Í líknandi meðferð væri líklegra að sleppa sýklalyfjum og blóðgjöfum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvort drepa krabbameinslyf ákveðinn fjölda fruma eða ákveðið hlutfall?

A

Ákveðið hlutfall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefna 6 aukaverkanir krabbameinslyfja?

A

1) Beinmergsbæling
- (færri HBK -> sýkingar)
- (færri RBK -> blóðleysi)
- (færri blóðflögur -> blæðingar og minnkuð sáragræðsla)
2) Hárlos (alopecia)
3) Skemmdir í slímhúð meltingarvegar (-> Ógleði, niðurgangur og verkir)
4) Ófrjósemi
5) Fósturskemmdir
6) Dregur úr vexti barna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er hárlos á latínu?

A

Alopecia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvers vegna er mikilvægt að hitta sjúkling í cancer meðferð reglulega? (2)

A

1) Til að meta lyfjaþol

2) Meðhöndla aukaverkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er virkni Alkýlerandi lyfja?

A

Setja alkýlhóp á DNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Af hverju beinast alkýlerandi lyf frekar að krabbameinsfrumum en venjulegum?

A

Krabbameinsfrumur fjölga sér hraðar og laga síður villur í DNAinu en venjulegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig lyf er Cýklófosfamíð?

A

Alkýlerandi lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað þarf til að Cýklósfosfamíð virkjist?

A

Þurfa að vera brotin niður í lifur með P450

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig lyf eru afleiður af sinnepsgasi?

A

Alkýlerandi lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gera andmetabólítar?

A

Blokka efnaskipti eins DNA fjölföldun. Þetta eru antagónistar og analógar efna sem taka þátt í hvarfinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

3 dæmi um flokka innan andmetabólíta?

A

1) Fólat antagónistar
2) Pyrimidín analógar
3) Púrín analógar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig lyf er Methótrexate?

A

Fólat antagonisti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er virkni Methótrexate?

A

Hindrar dihydrofólat reduktasa og hindrar þannig myndun thymidíns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver er sérstök aukverkun Cýklófosfamíðs f.u. almennar?

A

Blæðandi blöðrubólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig lyf er flúoróuracíl?

A

Pyrimidin analog

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig lyf er Cýtarabín?

A

Pyrimidin analog

23
Q

Hvernig lyf er Fludarabín?

A

Púrín analog

24
Q

Hvaða núkleótíð (basar) falla undir púrín?

A

Gúanín og adenín

PuGA

25
Gegn hvernig krabbameini er Fludarabín virkasta lyfið?
Hvítblæði
26
Hvernig er virkni Doxórúbisín?
Kemur í veg fyrir myndun DNA og RNA og hefur einnig hamlandi áhrif á topoisomerasa (rúgbrauð)
27
Hvernig lyf er Doxórúbisín?
Frumubælandi antibiotic
28
Hvernig lyf er Bleomycin?
Frumudrepandi antibiotic | Ble=Bless
29
Hvernig er virkni Bleomycins?
Veldur fragmentation á DNA
30
Hvernig lyf er Dactinomycin?
Frumudrepandi antibiotic D=Drepandi
31
Hvernig er virkni Dactinomycins?
Hindrar RNA polymerasa. | Hindrar líka topoisomerasa II
32
Hvað er Thymidine?
T núkleótíðið
33
Hvað gerir fólat?
Þegar verið að að smíða nýtt DNA ber fólat methýl hópa, sérstaklega að Thymidine
34
Hvað er fólat líka kallað?
B9 vítamín
35
Hvað gerir dihydrofólat reduktasi?
Breytir dihydrofolat í tetrahydrofolat sem er virka formið til að smíða thymidine
36
Hvaða núkleótíð (basar) falla undir pyrimidine?
Cytosine (C), thymine (T) og uracil (U) | pyCTU
37
Hvað gerir topoisomerase II?
Kemur í veg fyrir snúning á DNA
38
Hvað gerir RNA polymerase?
rennur eftir DNAinu og smíðar mRNA
39
Hvaða plöntu afleiður eru notaðar sem krabbameinslyf? (2)
Vinkristín og Taxól lyf
40
Hvernig virkar Vínkristín?
Virkar í mítósunni. Binst túbulin og hindrar fjölliðun í microtúbuli og því spindlamyndun
41
Hvernig virka Taxól lyf?
Virka á mítósu með því að frysta microtubuli
42
Hver eru dæmi um sértækar aukverkanir sem krabbameinslyf geta haft? (5)
1) Lungnaskaði 2) Hjartaskaði 3) Nýrnabilun 4) Taugaskemmdir 5) Blöðrubólga
43
Hver er sérstök aukaverkun af Vinkristín?
Úttaugaskemmdir
44
Hver er sérstök aukaverkun af Taxól lyfjum?
úttaugaskemmdir
45
Taxól lyf hafa breytt horfum við krabbameini í..? (2)
Brjóstum og eggjastokkum
46
Hvaða tvennt leiðir til blóðsýkingar í krabbameinsmeðferð?
1) Mergbæling og því minni mótstaða gegn sýkingum | 2) Sáramyndun í munnslímhúð og bakteríur í munni geta borist í blóðið
47
Hvaða 4 lyfjagerðir eru notaðar gegn ógleði?
1) Serótónín 3 viðtakablokkar 2) Andhistamín lyf 3) And-dópamín lyf 4) Barksterar
48
Hvað eru Colony Stimulating Factors (CSF)?
Samheiti yfir efni í sermi sem eru nauðsynleg til vaxtar og þroska blóðmyndandi frumna
49
Hvernig efni eru Colony Stimulating Factors?
Glýkóprótein
50
Hvers vegna er notað CSF (Colony Stimulating factors?
Til að meðhöndla neutropeniu
51
Hvað eru HER viðtakar?
Vaxtarboða-viðtakar sem eru proto-oncogene
52
Hvað er Myeloid leukemia?
Mergfrumu hvítblæði
53
Hvað er Lymphoid leukemia?
Eitilfrumu hvítblæði/blóðkrabbamein?
54
Hvað er Hodgkins og Non-Hodgkins eitilfrumukrabbamein?
??