1-2_Krabbameinslyf Flashcards

1
Q

7 dæmi um lyf sem eru notuð í stoðmeðferðir í krabbameinsmeðferð?

A

1) Verkjalyf
2) Ógleðilyf
3) Blóðörvandi lyf
4) Sýklalyf
5) Hægðalyf
6) Kvíðastillandi lyf
7) Beinverndarlyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

3 dæmi um krabbamein sem eru ekki skorin upp

A

1) Krabbamein í eistum
2) Eitilfrumukrabbamein
3) Hvítblæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Neo-adjuvant therapy?

A

Lyfjameðferð fyrir skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Af hverju þarf stundum neo-adjuvant therapy?

A

Stundum þarf að minnka tumorinn fyrir aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

2 dæmi um Ekki-læknandi krabbameinsmeðferð?

A

Einkennameðferð og Líknandi meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er munurinn á Einkennameðferð og Líknandi meðferð?

A

Í líknandi meðferð væri líklegra að sleppa sýklalyfjum og blóðgjöfum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvort drepa krabbameinslyf ákveðinn fjölda fruma eða ákveðið hlutfall?

A

Ákveðið hlutfall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefna 6 aukaverkanir krabbameinslyfja?

A

1) Beinmergsbæling
- (færri HBK -> sýkingar)
- (færri RBK -> blóðleysi)
- (færri blóðflögur -> blæðingar og minnkuð sáragræðsla)
2) Hárlos (alopecia)
3) Skemmdir í slímhúð meltingarvegar (-> Ógleði, niðurgangur og verkir)
4) Ófrjósemi
5) Fósturskemmdir
6) Dregur úr vexti barna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er hárlos á latínu?

A

Alopecia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvers vegna er mikilvægt að hitta sjúkling í cancer meðferð reglulega? (2)

A

1) Til að meta lyfjaþol

2) Meðhöndla aukaverkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er virkni Alkýlerandi lyfja?

A

Setja alkýlhóp á DNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Af hverju beinast alkýlerandi lyf frekar að krabbameinsfrumum en venjulegum?

A

Krabbameinsfrumur fjölga sér hraðar og laga síður villur í DNAinu en venjulegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig lyf er Cýklófosfamíð?

A

Alkýlerandi lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað þarf til að Cýklósfosfamíð virkjist?

A

Þurfa að vera brotin niður í lifur með P450

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig lyf eru afleiður af sinnepsgasi?

A

Alkýlerandi lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gera andmetabólítar?

A

Blokka efnaskipti eins DNA fjölföldun. Þetta eru antagónistar og analógar efna sem taka þátt í hvarfinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

3 dæmi um flokka innan andmetabólíta?

A

1) Fólat antagónistar
2) Pyrimidín analógar
3) Púrín analógar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig lyf er Methótrexate?

A

Fólat antagonisti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er virkni Methótrexate?

A

Hindrar dihydrofólat reduktasa og hindrar þannig myndun thymidíns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver er sérstök aukverkun Cýklófosfamíðs f.u. almennar?

A

Blæðandi blöðrubólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig lyf er flúoróuracíl?

A

Pyrimidin analog

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig lyf er Cýtarabín?

A

Pyrimidin analog

23
Q

Hvernig lyf er Fludarabín?

A

Púrín analog

24
Q

Hvaða núkleótíð (basar) falla undir púrín?

A

Gúanín og adenín

PuGA

25
Q

Gegn hvernig krabbameini er Fludarabín virkasta lyfið?

A

Hvítblæði

26
Q

Hvernig er virkni Doxórúbisín?

A

Kemur í veg fyrir myndun DNA og RNA og hefur einnig hamlandi áhrif á topoisomerasa

(rúgbrauð)

27
Q

Hvernig lyf er Doxórúbisín?

A

Frumubælandi antibiotic

28
Q

Hvernig lyf er Bleomycin?

A

Frumudrepandi antibiotic

Ble=Bless

29
Q

Hvernig er virkni Bleomycins?

A

Veldur fragmentation á DNA

30
Q

Hvernig lyf er Dactinomycin?

A

Frumudrepandi antibiotic

D=Drepandi

31
Q

Hvernig er virkni Dactinomycins?

A

Hindrar RNA polymerasa.

Hindrar líka topoisomerasa II

32
Q

Hvað er Thymidine?

A

T núkleótíðið

33
Q

Hvað gerir fólat?

A

Þegar verið að að smíða nýtt DNA ber fólat methýl hópa, sérstaklega að Thymidine

34
Q

Hvað er fólat líka kallað?

A

B9 vítamín

35
Q

Hvað gerir dihydrofólat reduktasi?

A

Breytir dihydrofolat í tetrahydrofolat sem er virka formið til að smíða thymidine

36
Q

Hvaða núkleótíð (basar) falla undir pyrimidine?

A

Cytosine (C), thymine (T) og uracil (U)

pyCTU

37
Q

Hvað gerir topoisomerase II?

A

Kemur í veg fyrir snúning á DNA

38
Q

Hvað gerir RNA polymerase?

A

rennur eftir DNAinu og smíðar mRNA

39
Q

Hvaða plöntu afleiður eru notaðar sem krabbameinslyf? (2)

A

Vinkristín og Taxól lyf

40
Q

Hvernig virkar Vínkristín?

A

Virkar í mítósunni. Binst túbulin og hindrar fjölliðun í microtúbuli og því spindlamyndun

41
Q

Hvernig virka Taxól lyf?

A

Virka á mítósu með því að frysta microtubuli

42
Q

Hver eru dæmi um sértækar aukverkanir sem krabbameinslyf geta haft? (5)

A

1) Lungnaskaði
2) Hjartaskaði
3) Nýrnabilun
4) Taugaskemmdir
5) Blöðrubólga

43
Q

Hver er sérstök aukaverkun af Vinkristín?

A

Úttaugaskemmdir

44
Q

Hver er sérstök aukaverkun af Taxól lyfjum?

A

úttaugaskemmdir

45
Q

Taxól lyf hafa breytt horfum við krabbameini í..? (2)

A

Brjóstum og eggjastokkum

46
Q

Hvaða tvennt leiðir til blóðsýkingar í krabbameinsmeðferð?

A

1) Mergbæling og því minni mótstaða gegn sýkingum

2) Sáramyndun í munnslímhúð og bakteríur í munni geta borist í blóðið

47
Q

Hvaða 4 lyfjagerðir eru notaðar gegn ógleði?

A

1) Serótónín 3 viðtakablokkar
2) Andhistamín lyf
3) And-dópamín lyf
4) Barksterar

48
Q

Hvað eru Colony Stimulating Factors (CSF)?

A

Samheiti yfir efni í sermi sem eru nauðsynleg til vaxtar og þroska blóðmyndandi frumna

49
Q

Hvernig efni eru Colony Stimulating Factors?

A

Glýkóprótein

50
Q

Hvers vegna er notað CSF (Colony Stimulating factors?

A

Til að meðhöndla neutropeniu

51
Q

Hvað eru HER viðtakar?

A

Vaxtarboða-viðtakar sem eru proto-oncogene

52
Q

Hvað er Myeloid leukemia?

A

Mergfrumu hvítblæði

53
Q

Hvað er Lymphoid leukemia?

A

Eitilfrumu hvítblæði/blóðkrabbamein?

54
Q

Hvað er Hodgkins og Non-Hodgkins eitilfrumukrabbamein?

A

??