Veirulyf Flashcards

1
Q

ósérstæk lyf gegn lifrarbólgu C

A

Interferón (af gerð I = INF alpha og ß) og Ríbavírín (ríbavírín oft notað sem boozter ef fólk er ekki að svara nógu vel)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Aukaverkanir af interferóni

A

Mjög algengar
Flensu-lík einkenni (höfuðverkur, lystarleysi, þreyta, vöðva/liðverkir)
Geðræn áhrif (þunglyndi þarf að meðhöndla áður en meðferð hefst og fylgjast grannt með meðan á meðferð stendur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Aukaverkanir Ríbavíríns

A

Blóðleysi
Skammtaháð og takmarkandi þáttur í meðferð
Getur orðið mjög alvarlegt og stafar af rofi á rauðum blóðkornum (hemolysis)
Interferón gjöf gerir enn verra þar sem INF hamlar myndun erythropoietins
Fjöldi annarra aukaverkana s.s. þreyta, höfuðverkur, svefntruflanir, ógleði
Fósturskemmdir (pregnancy category X)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

sértæk lyf gegn Hep C

A

Simeprevir (paritaprevir er annað í sama flokknum)
Sofosbuvir
Ledispavir (ombitasvir og daclatasvir eru önnur lyf í sama flokki)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað heita Hep C lyfin sem notuð eru í átakinu núna og smá um þau

A

Harvoni (er blanda af Sofosbuvir og ledipasvir)

Sofosbuvir:
Verkunarháttur
- Er núkleósíð eftirherma (analog) og hindrar RNA-háðan RNA pólymerasa veirunnar (NS5B) með því að keppa við önnur núkleósíð við lengingu RNA keðjunnar (stöðvar fjölföldun veiru RNA)
Virknisvið
- Lifrarbólgu veira C af ÖLLUM 6 arfgerðum
- Alltaf í samsettri meðferð með öðrum virkum lyfjum til að auka virkni, koma í veg fyrir ónæmi og bæta árangur
Sérstaða
- Þolist mjög vel (litlar aukaverkanir)
- Fáar milliverkanir
- Gefið um munn

Ledipasvir:
Verkunarháttur
- Hemur ensímið NS5A sem tekur þátt í fjölföldun á RNA veirunnar. Nákvæmur verkunarháttur ekki að fullu ljós
Virknisvið
- Lifrarbólgu veira C af ÖLLUM 6 arfgerðum
Sérstaða
- Alltaf í samsettri meðferð með öðrum virkum lyfjum vegna uppkomu ónæmis ef notað eitt sér
- Fást því venjulega í fyrirfram samsettum fjöllyfja töflum
- Fáar aukaverkanir og milliverkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Núkleósíð eftirlíkingar sem lyf gegn Hep B

A

Lamivudine, Adefovir, Entecavir, Tenofovir, Telbivudine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu 6 aðallyfjaflokka eyðniveira

A

Nucleoside reverse transcriptase inhibitors (NRTIs)
Non-nucleoside reverse transcriptase inhibitors (NNRTIs)
Integrase strand transfer inhibitors (ISTIs)
Protease inhibitors (PIs)
CCR5-antagonists
Fusion inhibitors (FIs)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvernig eru kjörlyfjasamsetningar lyfja gegn HIV

A

Grunneining allra kjörlyfja samsetninga er:
- 2 mismunandi nucleoside reverse transcriptase inhibitors (NRTI)

Að auki 1 lyf af annaðhvort flokki

  • Integrase Strand Transfer Inhibitor (ISTIs) EÐA
  • Protease inhibitor (PIs)

(Aðrar samsetningar (alternative regimen))
- 2 NRTI og 1 non-nucleoside reverse transcriptase inhibitor (NNRTI)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

virk eyðniveirulyf

A
Emtriciatbine (NRTI) = FTC
Tenofovir (NRTI) 	= TDF
Abacavir (NRTI)	= ABC
Lamivudine (NRTI)	= 3TC
Elvitegravir (ISTI)	= EVG
Dolutegravir (ISTI)	= DTG
Raltegravir (ISTI)	= RAL
Darunavir (PI)	= DRV
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Boozters fyrir HIV veirulyf

A

Ritonavir (PI) = r (eitt aumingjalega lítið r)

Cobicistat = COBI (4 HÁSTAFIR)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverju þarf að huga að fyrir meðferð á HIV smituðum einstaklingi?

A
  • Öðrum sjúkdómum (t.d. nýrnastarfsemi, beinþynning, geðsjúkdómar)
  • Öðrum lyfjum sjúklings (milliverkanir)
  • Vefjaflokki einstaklings fyrir notkun ákveðins lyfs (HLA-B*5701)
  • Líkur á meðferðarheldni, aðgengi að lyfjum (þ.m.t. greiðslugeta)
  • Líkur á ónæmum veirustofni og ónæmispróf (genetic resistance testing)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nefndu 2 NRTI lyf (Nucleoside reverse-transcriptase inhibitor) (HIV)

A
t.d.
Tenofovir
abacavir
lamivudine
emtriciatbine
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

nefndu 2 NNRTI lyf (Non-nucleoside reverse-transcriptase inhibitor) (HIV)

A

t.d.
Efavirenz
Rilpivirine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

nefndu 3 Integrase strand transfer inhibitors (ISTI) lyf og hvernig þau eru notuð (HIV)

A

t.d.
Dolutegravir
Elvitegravir
Raltegravir

Gefin sem ÞRIÐJA lyfið í lyfjasamsetningum sem innihalda 2 NRTI þ.m.t. kjörlyfjasamsetningum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

nefndu 2 proteasa inhibitor lyf (PI) og hvernig þau eru notuð (HIV)

A

t.d.
Darunavir
ritonavir

Gefin sem ÞRIÐJA lyfið í lyfjasamsetningum sem innihalda 2 NRTI þ.m.t. kjörlyfjasamsetningum

Ritonavir er gefið með í lágum skömmtum til að hafa áhrif á lyfjahvörf darunavirs (“boosting”)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvert er eina lyfið af flokki CCR5-receptor inhibitors lyfja (HIV)

A

Maraviroc

17
Q

nefndu Fusion inhibitor lyf gegn HIV

A

enfuvirtide

18
Q

algengustu kjörlyfjasamsetningarnar gegn HIV

A

Grunneining allra kjörlyfjasamsetninga er 2 NRTI

Samsett með einu öðru virku lyfi úr flokki ISTI, PI eða NNRTI

  • Algengustu samsetningar í dag eru með integrase strand transfer inhibitor (ISTI):
    • Dolutegravir-abacavir-lamvivudine (samsett í einni töflu)
    • Dolutegravir og tenofovir-emtricitabine (tvær mismunandi töflur)
    • Elvitegravir-cobicistat-tenofovir-emtricitabine (samsett í einni töflu)
    • Raltegravir og tenofovir-emtrictiabine (tvær mismunandi töflur)
    • Hægt að gefa EINU sinni á dag (nema raltegravir er gefið tvisvar á dag)
  • Eða proteasa hemli
    • Darunavir-ritonavir (booster) + tenofovir-emtricitabine (tvær mismunandi töflur)
19
Q

Lyf gegn herpes simplex og varizella zoster?

A

Acyclovir
Valacyclovir
Famciclovir

20
Q

kostir og gallar aciclovirs?

A

Ókostir

  • Frásog er EKKI gott (10-20%) og þarf að gefa lyfið oft (upp í FIMM sinnum á dag)
  • Útskilið um nýru og getur fallið út (“kristallast”) og valdið nýrnaskaða.
  • Þarf að “vökva” sjúkling ríkulega meðan á meðferð í æð stendur

Kostir

  • Fjölmörg lyfjaform
    • Hægt að gefa um munn, staðbundið (t.d. augndropar og húðsmyrsli)
    • HÆGT að gefa í æð og því notað við alvarlegum sýkingum af völdum herpes-simplex og varicella zoster veiru
  • Ódýrt
21
Q

Hvort frásogast betur aciclovir eða valaciclovir?

A

valaciclovir

22
Q

Lyf gegn CMV

A

Gancyclovir (eingöngu í æð)
Valganacyclovir (valine tengt við GCV til að bæta frásog)

varalyf:
- Cidofovir (aukaverkanir)
- Foscarnet (aukaverkanir)

23
Q

lifrarbólgu C lyf sem virka sérhæft á NS3 og NS4A (serine based proteases)

A

enda á -previr:

simeprevir
paritaprevir
grazoprevir
boceprevir
telaprevir
24
Q

lifrarbólgu C lyf sem virka sérhæft á NS5A (essential for viral replication and assembly)

A

enda á -asvir

ledipasvir
ombitasvir
daclatasvir
velpaasvir

25
Q

lifrarbólgu C lyf sem virka sérhæft á NS5B ( RNA háðan RNA pólýmerasa)

A

enda á -buvir

sofosbuvir
dasabuvir