Veirulyf Flashcards
ósérstæk lyf gegn lifrarbólgu C
Interferón (af gerð I = INF alpha og ß) og Ríbavírín (ríbavírín oft notað sem boozter ef fólk er ekki að svara nógu vel)
Aukaverkanir af interferóni
Mjög algengar
Flensu-lík einkenni (höfuðverkur, lystarleysi, þreyta, vöðva/liðverkir)
Geðræn áhrif (þunglyndi þarf að meðhöndla áður en meðferð hefst og fylgjast grannt með meðan á meðferð stendur)
Aukaverkanir Ríbavíríns
Blóðleysi
Skammtaháð og takmarkandi þáttur í meðferð
Getur orðið mjög alvarlegt og stafar af rofi á rauðum blóðkornum (hemolysis)
Interferón gjöf gerir enn verra þar sem INF hamlar myndun erythropoietins
Fjöldi annarra aukaverkana s.s. þreyta, höfuðverkur, svefntruflanir, ógleði
Fósturskemmdir (pregnancy category X)
sértæk lyf gegn Hep C
Simeprevir (paritaprevir er annað í sama flokknum)
Sofosbuvir
Ledispavir (ombitasvir og daclatasvir eru önnur lyf í sama flokki)
Hvað heita Hep C lyfin sem notuð eru í átakinu núna og smá um þau
Harvoni (er blanda af Sofosbuvir og ledipasvir)
Sofosbuvir:
Verkunarháttur
- Er núkleósíð eftirherma (analog) og hindrar RNA-háðan RNA pólymerasa veirunnar (NS5B) með því að keppa við önnur núkleósíð við lengingu RNA keðjunnar (stöðvar fjölföldun veiru RNA)
Virknisvið
- Lifrarbólgu veira C af ÖLLUM 6 arfgerðum
- Alltaf í samsettri meðferð með öðrum virkum lyfjum til að auka virkni, koma í veg fyrir ónæmi og bæta árangur
Sérstaða
- Þolist mjög vel (litlar aukaverkanir)
- Fáar milliverkanir
- Gefið um munn
Ledipasvir:
Verkunarháttur
- Hemur ensímið NS5A sem tekur þátt í fjölföldun á RNA veirunnar. Nákvæmur verkunarháttur ekki að fullu ljós
Virknisvið
- Lifrarbólgu veira C af ÖLLUM 6 arfgerðum
Sérstaða
- Alltaf í samsettri meðferð með öðrum virkum lyfjum vegna uppkomu ónæmis ef notað eitt sér
- Fást því venjulega í fyrirfram samsettum fjöllyfja töflum
- Fáar aukaverkanir og milliverkanir
Núkleósíð eftirlíkingar sem lyf gegn Hep B
Lamivudine, Adefovir, Entecavir, Tenofovir, Telbivudine
Nefndu 6 aðallyfjaflokka eyðniveira
Nucleoside reverse transcriptase inhibitors (NRTIs)
Non-nucleoside reverse transcriptase inhibitors (NNRTIs)
Integrase strand transfer inhibitors (ISTIs)
Protease inhibitors (PIs)
CCR5-antagonists
Fusion inhibitors (FIs)
hvernig eru kjörlyfjasamsetningar lyfja gegn HIV
Grunneining allra kjörlyfja samsetninga er:
- 2 mismunandi nucleoside reverse transcriptase inhibitors (NRTI)
Að auki 1 lyf af annaðhvort flokki
- Integrase Strand Transfer Inhibitor (ISTIs) EÐA
- Protease inhibitor (PIs)
(Aðrar samsetningar (alternative regimen))
- 2 NRTI og 1 non-nucleoside reverse transcriptase inhibitor (NNRTI)
virk eyðniveirulyf
Emtriciatbine (NRTI) = FTC Tenofovir (NRTI) = TDF Abacavir (NRTI) = ABC Lamivudine (NRTI) = 3TC Elvitegravir (ISTI) = EVG Dolutegravir (ISTI) = DTG Raltegravir (ISTI) = RAL Darunavir (PI) = DRV
Boozters fyrir HIV veirulyf
Ritonavir (PI) = r (eitt aumingjalega lítið r)
Cobicistat = COBI (4 HÁSTAFIR)
Hverju þarf að huga að fyrir meðferð á HIV smituðum einstaklingi?
- Öðrum sjúkdómum (t.d. nýrnastarfsemi, beinþynning, geðsjúkdómar)
- Öðrum lyfjum sjúklings (milliverkanir)
- Vefjaflokki einstaklings fyrir notkun ákveðins lyfs (HLA-B*5701)
- Líkur á meðferðarheldni, aðgengi að lyfjum (þ.m.t. greiðslugeta)
- Líkur á ónæmum veirustofni og ónæmispróf (genetic resistance testing)
Nefndu 2 NRTI lyf (Nucleoside reverse-transcriptase inhibitor) (HIV)
t.d. Tenofovir abacavir lamivudine emtriciatbine
nefndu 2 NNRTI lyf (Non-nucleoside reverse-transcriptase inhibitor) (HIV)
t.d.
Efavirenz
Rilpivirine
nefndu 3 Integrase strand transfer inhibitors (ISTI) lyf og hvernig þau eru notuð (HIV)
t.d.
Dolutegravir
Elvitegravir
Raltegravir
Gefin sem ÞRIÐJA lyfið í lyfjasamsetningum sem innihalda 2 NRTI þ.m.t. kjörlyfjasamsetningum
nefndu 2 proteasa inhibitor lyf (PI) og hvernig þau eru notuð (HIV)
t.d.
Darunavir
ritonavir
Gefin sem ÞRIÐJA lyfið í lyfjasamsetningum sem innihalda 2 NRTI þ.m.t. kjörlyfjasamsetningum
Ritonavir er gefið með í lágum skömmtum til að hafa áhrif á lyfjahvörf darunavirs (“boosting”)
hvert er eina lyfið af flokki CCR5-receptor inhibitors lyfja (HIV)
Maraviroc
nefndu Fusion inhibitor lyf gegn HIV
enfuvirtide
algengustu kjörlyfjasamsetningarnar gegn HIV
Grunneining allra kjörlyfjasamsetninga er 2 NRTI
Samsett með einu öðru virku lyfi úr flokki ISTI, PI eða NNRTI
- Algengustu samsetningar í dag eru með integrase strand transfer inhibitor (ISTI):
- Dolutegravir-abacavir-lamvivudine (samsett í einni töflu)
- Dolutegravir og tenofovir-emtricitabine (tvær mismunandi töflur)
- Elvitegravir-cobicistat-tenofovir-emtricitabine (samsett í einni töflu)
- Raltegravir og tenofovir-emtrictiabine (tvær mismunandi töflur)
- Hægt að gefa EINU sinni á dag (nema raltegravir er gefið tvisvar á dag)
- Eða proteasa hemli
- Darunavir-ritonavir (booster) + tenofovir-emtricitabine (tvær mismunandi töflur)
Lyf gegn herpes simplex og varizella zoster?
Acyclovir
Valacyclovir
Famciclovir
kostir og gallar aciclovirs?
Ókostir
- Frásog er EKKI gott (10-20%) og þarf að gefa lyfið oft (upp í FIMM sinnum á dag)
- Útskilið um nýru og getur fallið út (“kristallast”) og valdið nýrnaskaða.
- Þarf að “vökva” sjúkling ríkulega meðan á meðferð í æð stendur
Kostir
- Fjölmörg lyfjaform
- Hægt að gefa um munn, staðbundið (t.d. augndropar og húðsmyrsli)
- HÆGT að gefa í æð og því notað við alvarlegum sýkingum af völdum herpes-simplex og varicella zoster veiru
- Ódýrt
Hvort frásogast betur aciclovir eða valaciclovir?
valaciclovir
Lyf gegn CMV
Gancyclovir (eingöngu í æð)
Valganacyclovir (valine tengt við GCV til að bæta frásog)
varalyf:
- Cidofovir (aukaverkanir)
- Foscarnet (aukaverkanir)
lifrarbólgu C lyf sem virka sérhæft á NS3 og NS4A (serine based proteases)
enda á -previr:
simeprevir paritaprevir grazoprevir boceprevir telaprevir
lifrarbólgu C lyf sem virka sérhæft á NS5A (essential for viral replication and assembly)
enda á -asvir
ledipasvir
ombitasvir
daclatasvir
velpaasvir
lifrarbólgu C lyf sem virka sérhæft á NS5B ( RNA háðan RNA pólýmerasa)
enda á -buvir
sofosbuvir
dasabuvir