Sýklalyf (allir fyrirlestrarnir saman) Flashcards

1
Q

Hver eru helstu verkunarstaðir sýklalyfja?

A
Frumuveggur
Frumuhimnan
Ríbósóm (prótein myndun)
Myndun á DNA
Efnaskipti (t.d. fólat)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

sýklalyf sem hafa áhrif á frumuvegg

A

β-lactam lyf

  • Penicillin (mikill fjölbreytileiki innan hóps)
  • Cephalosporin (mikill fjölbreytileiki innan hóps)
  • Carbapenem (lítill fjölbreytileiki innan hóps)
  • Monobactam (eitt lyf í flokk)
  • Samsetning β-lactam lyfs og β-lactam hemils (nokkrar mismunandi tegundir)

Ekki-β-lactam lyf (non β-lactams)

  • Vancomycin
  • Oritavancin (skammtað vikulega)
  • Dalbavancin (skammtað vikulega)
  • Teicoplanin
  • Bacitracin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

almennt um ß-laktamlyf

A

Yfirleitt bakteríudrepandi (bacteriocidal) vegna hindrunar á myndun og rofi á frumuvegg

Langflest með stuttan helmingunartíma (t ½) og þarf því að skammta oft (nokkurra klukkutíma fresti)
Undantekning er ceftriaxone (3. kynslóðar cephalosporín) sem er gefið einu sinni til tvisvar á dag (eftir tegund sýkingar)

Byggð á sama grunni (β-lactam hring) og mismunandi virkni fæst með breytilegum hliðarkeðjum (R1 [penicillin], R2 [cephalosporin], R3 [carbapenem])

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

penicillin lyf (ß-lactam lyf)

A

Þröngt virknisvið“Narrow spectrum”

Penicillin G ( = benzyl penicillin) (iv)
Penicillin V (P.O)

Penicillinasa þolin“anti-staphylococcal”

Cloxacillin
Dicloxacillin
Oxacillin
Flucloxacillin
Nafcillin

Breiðvirk penicillin“Broad spectrum”

Amoxicillin (P.O)
Ampicillin (iv)

Mjög breiðvirk penicillin“Extended spectrum”

Piperacillin (iv)
Ticarcillin (iv)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Cephalosporin lyf (ß-lactam lyf)

A

Fyrsta kynslóð

  • Cefazolin
  • Cephalexin

Önnur kynslóð
- Cefuroxime

Þriðja kynslóð

  • Ceftriaxone
  • Ceftazidime

Fjórða kynslóð
- Cefepime

Fimmta kynslóð
- Ceftaroline

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Carbapenem lyf (ß-lactam lyf)

A

Virkni gegn Pseudomonas

Meropenem
Imipenem
Doripenem

Án virkni gegn Pseudomonas

Ertapenem

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

monobactam lyf (ß-lactam lyf)

A

Gram-neikvæða virkni

- Aztreonam

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

ß-lactam & ß-lactam hemill (ß-lactam lyf)

A

β-lactam grunnur

Clavulanic sýra (CS)
Sulbactam (SB)
Tazobactam (TB)

Ekki-β-lactam grunnur

Avibactam (AB)

Samsett með

Amoxicillin + CS
Ampicillin +SB
Piperacillin + TB
Ceftazidime + TB
Ceftolozane + AB
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig verður ónæmi gegn ß-laktam lyfjum

A

“Penisillínasar”
Rjúfa β-laktam hringinn og lyfin verða alveg óvirk
Dæmi: S. aureus, H. influenzae og M. catarrhalis

ESBL (Extended Spectrum β-Lactamases)

Geta valdið ónæmi gegn öllum ß-laktamlyfjum nema karbapenemum og cephamýsínum
Dæmi: Oftast E. coli og Klebsiella

Vegna örvunar á β-laktamasamyndun (AmpC genið)

Geta valdið ónæmi gegn öllum ß-laktamlyfjum nema karbapenemum
Dæmi: Enterobacteriaceae og P. aeruginosa

Metallo-β-laktamasar

Karbapenemasar
Brjóta niður karbapenem og önnur ß-laktam lyf, en oftast ekki mónóbaktam

Breytt penicillin-bindi prótein (PBP)
Bindigeta β-lactam lyfja minnkar / hverfur
Dæmi:
Methicillin / oxacillin og Staphylococcus aureus
Penicillin og Streptococcus pneumoniae

Minnkað gegndræpi um ytri himnu gram-neikvæðra baktería

β-lactam lyf verða að komast um ytri himnu gram-neikvæðra baktería að verkunarstað (PBP)
Dæmi:
Pseudomonas aeruginosa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

lyfjahvörf penicillin lyfja

A

Frásog
Breytilegt eftir lyfjum og fer eftir stöðugleika lyfja í sýru maga
Hægt að gefa í æð
Lyfjaform (benzathine benzyl penicillin) sem hægt er að gefa í vöðva er kjörlyf við meðhöndlun á Sárasótt (syphilis)

Dreifing

Góð um allan líkamann (liðir, gollurshús, fleiðra)
Fer um fylgju og í brjóstamjólk
Fer ekki um blóð-heilaþröskuld (óleysanlegt í fitu) NEMA ef heilahimnur eru bólgnar (“lekar”)

Útskilnaður

Nýru með tubular secretion (probenecid seinkar útskilnaði)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

aukaverkanir penicillin lyfja

A
Ofnæmi
Bráðaofnæmi (anaphylaxis)
Hiti og húðútbrot
Serum sickness
Nýrnaskaði
Niðurgangur 
Sýklalyfjatengdur
Clostridium difficile niðurgangur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

lyfjahvörf Cephalosporin lyfja

A

Frásog
Breytilegt eftir lyfjum og sum hægt að gefa um munn en önnur ekki
Flest gefin í æð og fáein hægt að gefa í vöðva

Dreifing
Góð um allan líkamann
Fer um fylgju og í brjóstamjólk
Sum fara um blóð-heila þröskuld (ceftriaxone, cefotaxime)

Útskilnaður
Að mestu um nýru með tubular secretion
Ceftriaxone útskilst að stórum hluta í galli (40%) og getur valdið þykknun á galli (“sludge”) en ekki gallstíflu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nefndu eitt lyf af hverri kynslóð Cephalosporin lyfja

A
Fyrsta kynslóð
cefalexin
Önnur kynslóð
cefuroxime
Þriðja kynslóð
ceftriaxone, ceftazidime,cefotaxime
Fjórða kynslóð
cefepime
Fimmta kynslóð
ceftaroline
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Cephazolin

A
  1. kynslóð cephalosporin

Cephazolin (Kefzol®) er mikið notað lyf sem gefið er í ÆÐ
Góð virkni gegn streptococcum og oxacillin-næmum Staphylococcum
Góð almenn verkun á næma gram-neikvæða stafi (E. Coli, Klebsiella)
Engin virkni gegn enterococcum, MÓSA [MRSA] eða Listeria
Fer ekki um blóð-heilaþröskuld
Notkun:
Vörn gegn húðsýkingum fyrir ákveðnar skurðaðgerðir (pre-operative prophylaxis)
Húðsýkingar (cellulitis)
Blóðsýkingar af völdum oxacillin-næmra S. aureus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Cephalexin

A
  1. kynslóð cephalosporin

Cephalexin (Keflex®) er gefið um munn og er virknisvið mjög sambærilegt við cephazolin
Algengt að skipta yfir í cephalexin úr cephazolin þegarsjúklingur getur tekið lyf um munn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Cefuroxime

A
  1. kynslóð cephalosporin

Cefuroxime (Zinacef®) er allmikið notað lyf sem gefið er í ÆÐ
Samanborið við fyrstu kynslóð er gram-jákvæð virkni minni og gram-neikvæð virkni heldur meiri
Góð virkni gegn H. Influenzae og Moraxella (einnig þeim stofnum sem mynda β-lactamasa og brjóta niður amoxicillin)
Engin virkni gegn enterococcum eða loftfælum (anaerobum)
Notkun:
Efri öndunarfærasýkingar (t.d. skútabólgur)
Vægar neðri öndunarfærasýkingar upprunnar í samfélaginu
Einfaldari kviðarholssýkingar (diverticulitis) gefið með metronidazole
Einnig til í töfluformi (Zinnat®) en frásogast ekki mjög vel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Ceftriaxone

A
  1. kynslóð Cephalosporin

Ceftriaxone (Rocephalin®) er mjög mikið notað lyf sem gefið er í ÆÐ (breiðvirkt lyf)
Góð virkni gegn mörgum gram-neikvæðum stöfum af flokki Enterobaceriaceae (E. Coli, P. Mirabilis, Klebsiella, Enterobacter, Serratia, Citrobacter)
Góð virkni gegn streptococcum og Neisseria (einnig penicillin-ónæmum stofnum af N. gonorrhea og S. pneumoniae)
Lakari virkni gegn staphylococcum og af mörgum ekki talið hæft til meðferðar á alvarlegum staphylococca sýkingum
Engin virkin gegn Pseudomonas aeruginosa , enterococcum, Listeria eða loftfælum (anaerobes)

Lengri helmingunartími og jafnan gefið einu sinni á dag NEMA í heilahimnubólgu en þá er það gefið tvisvar á dag í hærri skömmtum
Þarf ekki að breyta skammti ef skert nýrnastarfsemi
Reyna að nota önnur minna breiðvirk lyf ef hægt er
Notkun:
Neðri öndunarvegasýkingar (alvarlegar, S. pneumoniae)
Efri þvagvegasýking (pyelonephritis)
Heilahimnubólga (S. pneumoniae og N. meningiditis)
Lyme sjúkdómur (ef tekur til hjarta og/eða miðtaugakerfis)
Lekandi (N. gonorrhea)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Ceftazidime

A
  1. kynslóð cephalosporin

Ceftazidime (Fortum®) er gefið í ÆÐ (breiðvirkt lyf)
Samanborið við ceftriaxone
Gram-jákvæð virkni MUN lakari (óáreiðanleg)
Gram-neikvæð virkni svipuð NEMA er virkt gegn Pseudomonas aeruginosa
Notkun:
Sýkingar af völdum Pseudomonas aeruginosa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

cefepime

A
  1. kynslóð cephalosporin

Cefepime (ekki skráð á Íslandi) er gefið í ÆÐ
Breiðvirkasta cephalosporin lyfið (eina lyfið í þessari kynslóð)
Gram-jákvæð virkni góð
Gram-neikvæð virkni góð og VIRKT gegn Pseudomonas aeruginosa
Virknisvið 4th (cefepime) = 1st (cefazolin) + 3rd (ceftazidime)
Notkun:
Sýkingar af völdum Pseudomonas aeruginosa
Reynslu (empirísk) meðferð við alvarlegum spítalasýkingum
Hiti og hvítkornafæð (neutropenic fever)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Ceftaroline

A
  1. kynslóð cephalosporin

Ceftaroline (Zinforo®) er gefið í ÆÐ
Breiðvirkt cephalosporin lyf (eina lyfið í þessari kynslóð)
Gram-jákvæð virkni góð
Ólíkt öðrum cephalosporin lyfjum getur það bundist penicillin-bindi próteini 2a og því VIRKT gegn methicillin-ónæmum S. aureus (MÓSA /MRSA)
Gram-neikvæð virkni nokkuð góð en EKKI virkt gegn Pseudomonas aeruginosa
Notkun:
Varalyf við ýmsum sýkingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

nefndu 4 beta lactam hindra

A

β-lactam hemill byggður á β-lactam grunni (β-lactam core)
Clavulanic sýra, sulbactam, Tazobactam

β-lactam hemill ekki byggður á β-lactam grunni
Avibactam

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hvaða tvö efni eru í augmentini?

A

Amoxicillin + clavulanic sýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Smá um carbapenem lyf

A

Afar breiðvirk lyf / breiðvirkustu sýklalyfin
Breyttur β-lactam hringur
Þolin gegn áhrifum margra β-lactamasa (chromosomal/plasmid) þ.m.t. extended-spectrum β-lactamasa (ESBL)
Góð gram-jákvæð og gram-neikvæð virkni og góð virkni gegn loftfælum (anaerobes)
VIRK gegn Pseudomonas aeruginosa (nema ertapenem)
Stenotrophomonas maltophilia hefur innbyggt ónæmi
Vaxandi áhyggjur af aukinni tíðni carbapenemasa í gram-neikvæðum bakteríum
Notkun:
Spítalasýkingar, hiti og hvítkornafæð
Erfiðar blandaðar sýkingar (aerobic/anaerobic)
ESBL myndandi bakteríur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

nefndu 3 carbapenem lyf

A

Imipenem (ekki skráð á Íslandi)
Brotið niður í nýrum og er niðurbrotsefnið skaðlegt nýrum
Ávallt gefið með Cilastatini sem hemur niðurbrot í nýrum
Þarf að aðlaga skammta að nýrnastarfsemi vegna hættu á krömpum

Meropenem (meronem®, Merinfec®)
Ekki umbreytt í nýrum
Þarf að aðlaga skammta að nýrnastarfsemi en hætta á krömpum lægri

Ertapenem (Invanz®)
Sérstaða:
Langur helmingunartími og gefið einu sinni á dag
Engin virkni gegn Pseudomonas aeruginosa eða enterococcus
Notað við ESBL og Amp C myndandi gram-neikvæðum bakteríum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
monobactam lyf
Aztreonam (ekki skráð á Íslandi) Inniheldur bara grunn β-lactam hringinn Sérstaða: Nánast EINGÖNGU virkni gegn gram-neikvæðum bakteríum þ.m.t. Pseudomonas aeruginosa Engin gram-jákvæð virkni Engin virkni gegn loftfælum (anaerobes) Mjög lág tíðni á ofnæmisviðbrögðum í einstaklingum með β-lactam ofnæmi (cross-reaction) Notkun: Sýkingar af völdum næmra gram-neikvæðra baktería í einstaklingum með β-lactam ofnæmi
26
nefndu 3 glykópeptíð lyf
Vancomycin (vancomycin®) Oritavancin (ekki skráð á Íslandi) Dalbavancin (Xydalba®)
27
Imipenem (ekki skráð á Íslandi)
carbapenem lyf Brotið niður í nýrum og er niðurbrotsefnið skaðlegt nýrum Ávallt gefið með Cilastatini sem hemur niðurbrot í nýrum Þarf að aðlaga skammta að nýrnastarfsemi vegna hættu á krömpum
28
Meropenem (meronem®, Merinfec®)
carbapenem lyf Ekki umbreytt í nýrum Þarf að aðlaga skammta að nýrnastarfsemi en hætta á krömpum lægri
29
Ertapenem (Invanz®)
Carbapenem lyf Sérstaða: Langur helmingunartími og gefið einu sinni á dag Engin virkni gegn Pseudomonas aeruginosa eða enterococcus Notað við ESBL og Amp C myndandi gram-neikvæðum bakteríum
30
Vancomycin
Glýkópeptíð lyf Bindast D-ala-D-ala keðju og hindra frekari lengingu peptidoglycans Virkni gegn gram-jákvæðum bakteríum þ.m.t. MÓSA / MRSA, og enterococcum nema VRE (vancomycin-resistant enterococcus faecium) Góð virkni gegn Clostridium difficile (ef gefið um munn) en lyfið frásogast ekki frá görn Taka þarf mið af nýrnastarfsemi við skömmtun í æð og mæla LÁG-gildi í blóði til að aðlaga skammta Aukaverkanir: útbrot, nýrnaskaði, minnkuð heyrn Notkun: Sýkingar af völdum MÓSA og oxacillin-ónæmra coagulasa neikvæðra staphylococca (gefið í æð) Clostridium difficile iðrasýking (gefið um munn)
31
Oritavancin
Glýkópeptíð lyf Nýtt og mjög LANGVIRKT lyf með helmingunartíma um 245 klukkustundir STAKUR skammtur í æð Virkni gegn mörgum gram-jákvæðum bakteríum þ.m.t. MÓSA / MRSA Talsverðar milliverkanir við önnur lyf og hærri tíðni aukaverkana Notkun: húðsýkingar
32
dalbavancin
Glýkópeptíð lyf Nýtt og mjög LANGVIRKT lyf með helmingunartíma um 346 klukkustundir TVEIR skammtar með viku millibili (1000mg og 500mg) Virkni gegn mörgum gram-jákvæðum bakteríum þ.m.t. MÓSA / MRSA Notkun: húðsýkingar
33
Sýklalyf með áhrif á frumuhimnuna
polymixins | Cyclic lipopeptides
34
daptomycin
er cyclic lipopeptide Verkunarháttur Bindst frumuhimnu gram-jákvæðra baktería, veldur leka á jónum út úr frumunni sem afskautast (depolarizes) og deyr Virkni gegn gram-jákvæðum bakteríum þ.m.t. MRSA, VRE Langvirkt og gefið einu sinni á dag (ef skert nýrnastarfsemi þá annan hvern dag) Getur valdið vöðvaniðurbroti (rhabdomyolysis) Muna að stöðva statín lyf og mæla creatine kinasa (CK) vikulega Er gert ÓVIRKT í lungnablöðrum (bindst við surfactant) og því ekki hægt að nota í meðferð á lungnabólgu Notkun: Sýkingar af völdum MRSA, VRE
35
colistin
er polymixin Verkunarháttur Er jákvætt hlaðið (cationic) með bæði vatnssækinn og fitusækinn enda. Rýfur ytri frumuhimnu gram-NEIKVÆÐRA baktería (detergent) og drepur bakteríu Lyfjahvörf (pharmacokinetics) Frásogast ekkert Ef gefið í æð þá notað Colistimethate sodium (forlyf) sem skilst að hluta út um nýrun. Hluti verður eftir í blóði og er breytt í Colistin (virka hlutann) Skilst út um nýru Skömmtun er afar erfið þar sem hún er byggð á virka hlutanum (Colistin) en nokkuð óljóst er hversu stór hann er í hverjum einstakling (einnig háð nýrnastarfsemi) Alvarlegar aukaverkanir / eituráhrif Nýrnaskaði er algengur (acute tubular necrosis) Áhrif á taugakerfi (svimi, dofi, breytt meðvitundarástand) Notkun (afar takmörkuð – varalyf [síðast hálmstráið]) Alvarlegar sýkingar með fjölónæmum (MDR) gram-neikvæðum bakteríum Frásogast ekkert og því hægt að nota til að “hreinsa” (decontaminate) meltingarveg (t.d. fyrir aðgerðir) Hægt að gefa sem innúða til að minnka sýklun (colonization) sjúkling með langvinna lungnasjúkdóma (t.d. Cystic fibrosis) Staðbundin meðferð (t.d. Augndropar, eyrnadropar, smyrsli á húð)
36
hver eru kjörlyfin gegn gram jákvæðum bakteríum
Beta laktamlyf Streptococcar - Penicillin með þröngu virknisviði = benzyl penicillin Staphylococcar - Penicillinasa þolin penicilin = cloxacillin Enterococcar - Breiðvirk penicillin = ampicillin / amoxicillin
37
lyf gegn S. aureus
Oxacillin-næmur S. aureus Cloxacillin (IV), dicloxacillin (PO) og önnur penicillinasa þolin penicillin Cefazolin (IV), cephalexin (PO) Oxacillin-ónæmur S. aureus (MÓSAr) Vancomycin gefið í æð (IV) Daptomycin gefið í æð (IV) Linezolid gefið í æð (IV) eða um munn (PO) Quinopristin-dalfopristin (IV) – lítið notað og ekki nema til þrautavara Mörg önnur lyf hafa virkni, bæði gegn oxacillin-næmum og oxacillin ónæmum stofunum, en teljast ekki til helstu lyfja (t.d. ceftaroline, amoxicillin-clavulanic sýra)
38
lyf gegn P. aeroginosa
β-lactam lyf (kjörlyf) Penicillin lyf = piperacillin án/með tazobactam Cephalosporin lyf = ceftazidime (3G), cetolozane (3G), cefepime (4G) Carbapenem lyf = meropenem, imipenem, doripenem Amínóglýkósið (jafnan með β-lactam lyfi) gentamicin, tobramycin Fluoroquinolone (einu lyfin sem gefa um munn [töflur]) ciprofloxacin, levofloxacin Polymyxin (lyf til þrautavara) colistin
39
sýklalyf með áhrif á próteinmyndun
30 S subunit: - Tetracycline - Aminoglycoside 50 S subunit: - Macrolide - Clindamycin - linezolid - Chloramphenicol - Streptogramins
40
2 tetracycline lyf og almennt um þau
``` doxycycline Tigecyclin (Tygacil ®) ``` Verkunarháttur Binding við 30S undireiningu ríbósóms og hindrar aðkomu nýs tRNA og þar með frekari lengingu prótein keðju Almenn atriði Mörg semisynthetísk afbrigði af 4 hringjum og mismunandi viðhengjum Klóbinda (chelate) kalk, járn, magnesíum og þarf að forðast töku þessara lyfja samtímis Setjast í VAXANDI bein (binding við Ca2+) og geta valdið litarbreytingu í tönnum eða vanþroska tanna / beina EKKI notuð í börnum, í þungun eða meðan á brjóstagjöf stendur Eru bacteriostatic = bakteríuhamlandi
41
aukaverkanir doxycyclines
Erting í vélinda (taka með fullu glasi af vatni og upprétt staða í 30 mín) Ljósnæmi (nota sólarvörn) Setjast í vaxandi bein / tennur (lita) og vanþroska
42
2 Amínóglýkósíð lyf og smá almennt um þau
Gentamicin og Tobramycin Verkunarháttur Binding við 30S undireiningu ríbósóms og breytir lögun bindisets og brenglar aflestur mRNA (“codon misread”) Almenn atriði Meðferðarmörk eru ÞRÖNG (narrow therapeutic window) Skaðleg áhrif á nýru (afturkræf) og heyrnar-jafnvægiskerfi (óafturkræf) Þarf að fylgjast með BLÓÐGILDUM við alla notkun Við langtíma notkun(>2 vikur) þarf að fylgjast með heyrn og jafnvægi (heyrnarmæling í upphafi meðferðar og reglulega meðan á meðferð stendur) Ekki notuð í þungun (pregnancy category D) Eru bakteríudrepandi (bacteriocidal) Notkun: Gentamicin / Tobramycin: Þvagfærasýkingar, blóðsýkingar, spítalasýkingar (skömmtun #1) Samvirkni í hjartaþelsbólgu (skömmtun #2)
43
lyfjahvörf amínóglýkósíð lyfja
Frásogast EKKI frá meltingarvegi Gefin í æð eða staðbundið (t.d. augndropar, innúðalyf) Dreifast illa þ.m.t. lungu (jákvætt hlaðin) Fara EKKI yfir blóð-heilaþröskuld en fara yfir fylgju Virka ekki í súru umhverfi (t.d. í ígerðum) Lítið sem ekkert niðurbrot Útskilnaður er um nýru með glomerular filtration og því MJÖG HÁ þéttni í þvagfærum
44
virknisvið amínóglykósíða
Fyrst og fremst alvarlegar sýkingar af völdum gram-neikvæðra stafa (t.d. E. coli, Klebsiella, Pseudomonas) Samvirkni (synergism) með lyfjum sem hafa áhrif á frumuvegg (β-lactam lyf / glycopeptíð) í alvarlegum sýkingum (t.d. hjartaþelsbólgu) af völdum staphylococca og enterococca
45
Macrólíð lyf og smá almennt um þau
Erythromycin, Clarithromycin og Azithromycin og svo Fidaxomicin Verkunarháttur Binding við 50S undireiningu ríbósóms og hindrar hreyfingu ríbósóms eftir mRNA Almenn atriði Erythromycin fyrst og fremst notað vegna áhrifa á meltingarveg (prokinetic agent) Clarithromycin Azithromycin Sterkir hemlar (inhibitor) á cytochrome P450 kerfið og þarf því ALLTAF að athuga með milliverkanir við önnur lyf Eru bacteriostatic (bakteríuhamlandi lyf)
46
fidaxomicin
Fellur undir flokk macrólíða en hefur nokkra sérstöðu Frásogast EKKERT (verkun bundin við meltingarveg) Er bacteriocidal (drepur) Mjög þröngt virknisvið og “einungis” virkt gegn Clostridium difficile Helstu óþægindi tengjast meltingarvegi (ógleði, ónot) Notkun: Eingöngu Clostridium difficile iðrasýkingar Virðist draga úr endurkomum eftir meðferð sem er mjög algengt vandamál eftir meðferð með öðrum lyfjum (vancomycin & metrónidazol) Enn sem komið er afar dýrt og ekki fáanlegt á Íslandi
47
Clindamycin (Dalacin)
er dæmi um Lincosamide lyf Verkunarháttur Binding við 50S undireiningu ríbósóms og hindrar hreyfingu ríbósóms eftir mRNA Almenn atriði Af flokki lincosamide Slæmt orðspor vegna aukinnar tíðni á Clostridium difficile iðrasýkingu Hefur ágæta gram-jákvæða virkni og stundum notað í stað β-lactam lyfja hjá einstaklingum með ofnæmi fyrir β-lactam lyfjum Er bacteriostatic
48
Linezolid
er dæmi oxazolidinone lyf Verkunarháttur Binding við 50S undireiningu ríbósóms og hindrar myndun á stöðugum 70S complex Almenn atriði Af flokki oxazolidinone Mjög dýrt lyf Er bacteriostatic gegn enterococcum og staphylococcum Er bacteriocidal gegn mörgum streptococcum Aukaverkanir Hamlar virkni monoamine oxidasa (MAO) og getur valdið serotonin syndrome ef gefið með SSRI lyfjum Úttaugaskaði (peripheral neuropathy) ``` Viknisvið og notkun Gram-jákvæðar bakteríur þ.m.t. ónæmar Methicillin-ónæmir S. aureus (MRSA / MÓSA) Penicillin-ónæma pneumococcar (PRSP) Vancomycin-ónæmir enterococcar (VRE) ```
49
Quinopristin/dalfopristin
Streptogramin lyf (ekki til á Íslandi)
50
Chloramphenicol
Áhrif á próteinmyndun Lyf sem hefur fallið langt niður “virðingarstigann” vegna alvarlegra aukaverkana Eiturhrif á beinmerg (óafturkræf) Gray (baby) syndrome (circulatory collapse, cyanosis, acidosis, ashen gray color of skin) Virknisvið er breytt og nær til gram-jákvæðra, gram-neikvæðra og rickettsia Dreifist vel og víða (þ.m.t. yfir blóð-heilaþröskuld) Er bacteriostatic Notkun: Augnsmyrsli (chloromycetin®) Varalyf (síðasta hálmstráið) gegn næmum bakteríum þegar önnur lyf ekki virk eða komast ekki á sýkingarstað
51
Sýklalyf til þrautavara
Lyf sem hafa eituráhrif, aukaverkanir eða aðra eiginleika sem gera notkun erfiða nema bráða nauðsyn beri við Fjölónæmur sýkill og önnur betri lyf ekki til Fjölónæmur sýkill og önnur lyf komast ekki á verkunarstað Gera þarf einstaklingsbundið áhættumat Chloramphenicol (virkni, þéttni á sýkingarstað, eituráhrif) Colistin (virkni, eituráhrif, erfiðleikar við skömmtun) Tigecycline (virkni, sýkingarstaður, lág þéttni í blóði / þvagi, aukaverkanir) Quinopristin/dalfopristin (virkni, aukaverkanir)
52
Lyf gegn MÓSA
Þrautreynd (alvarlegar sýkingar) Vancomycin í æð Daptomycin (ekki lungnabólgur) í æð Linezolid í æð eða um munn Ný á markaði og óljós staður í meðferðaráformum (húðsýkingar) Ceftaroline í æð Oritavancin í æð (einn skammtur) Dalbavancin í æð (tveir skammtar með viku millibili) Til þrautavara Quinopristin/dalfopristin í æð (aukaverkanir) Tigecycline í æð (aukaverkanir) Vægar húðsýkingar Clindamycin, doxycycline, trimethoprim-sulfamethoxazole (um munn)
53
Verkunarháttur sýklalyfja með áhrif á fólínsýrumyndun notkunargildi
Verkunarháttur Áhrif á tvö mismunandi ensím í fólin sýru myndun Dihydroptoroate synthetase (súlfónamíð) Dihydrofolate reductase (trimethoprim & pyrimethamine) Lokaáhrif er skortur á núkleótíðum ogmyndun á DNA stöðvast Er bacteriostatic (hamlandi) Ef mikið vefjaniðurbrot (t.d. ígerðum)er VIRKNI fólin sýru hemla MINNKUÐþar sem niðurbrotsefni geturinnihaldið núkleotíð sem frumantekur upp beint úr umhverfi sínu Notkun Í meðferð við BAKTERÍUsýkingu og Pneumocystis jirovecii Er súlfahlutinn venjulega sulfamethoxazole með trimethoprim (Trimezol®, Co-trimoxazole®, Eusaprim®) Í meðferð FRUMDÝRA (t.d. malaría og toxoplasmosis) Er súlfahlutinn annar (sulfadiazine) með pyrimethamine
54
Nefndu nokkur lyf sem hafa áhrif á erfðaefni baktería
Flúórokínólín (t.d. ciprofloxacin,moxifloxacin og levofloxacin) og eru tópóísómerasa hemill Nítróímídazole (t.d. Metronídazól) Nitrófúrantóín (furadantin®) Quinolone (virka á DNA gýrasa) Rifampin (virka á RNA pólýmerasa)
55
hvert er eina lyfið á töfluformi sem hefur Pseudomonal virkni?
Ciprofloxacin (af flokki Flúorókínólona)
56
Segðu frá lyfjahvörfum Ciprofloxacins
Frásogast vel frá meltingarvegi (80%) Klóbinda (chelate) jákvæðar jónir (Ca2+, Mg2+, járn, fjölvítamín) og má því EKKI taka með mjólk, járntöflum, vítamínum, brjóstsviða lyfjum (antacids) Dreifast vel en fara ILLA yfir blóð-heila þröskuld Ná hárri þéttni í blöðruhálskirtli, nýrum og átfrumum Útskilin um nýru og þarf að aðlaga skammta ef skert nýrnastarfsemi Til sem töflur, innrennslisstofn, eyrnadropar, augndropar (moxifloxacin)
57
virknisvið og notkun Ciprofloxacins
Virknisvið: Margir gram-neikvæðir stafir (Enterobacteracae) Mycoplasma, Chlamydophila, Moraxella, Neisseria, Legionella Pseudomonas aeruginosa (eina lyfið sem hægt er að gefa um munn) Mycobacteria / berklar (f.o.f. moxifloxacin) Engin virkni gegn loftfælum Ekki góð virkni gegn S. Pneumoniae (ólíkt moxifloxacin / levofloxacin) Notkun: Þvagfærasýkingar þegar næmi er þekkt Sýkingar í blöðruhálskirtli (þéttist mjög vel) Vægar kviðarholssýkingar (með metronídazól) Sýkingar með gram-neikvæðum stöfum þegar næmi er þekkt
58
lyfjahvörf metrónídazóls
Nær fullkomið (100%) frásog frá meltingarvegi Dreifist vel um vefi þ.m.t. yfir blóð-heilaþröskuld Niðurbrot í lifur og útskilnaður um nýru
59
virknisvið metrónídazóls
Loftfælur - Bacteriodes fragilis - Fusobacterium species - Clostridium species - Eubacterium og fleiri loftfælur Helicobacter pylori Frumdýr - Giardia - Trichomonas - Entamoeba
60
hvaða eiginleikar gera meðferð gegn Mycobacteriacea erfiðari?
Skipta sér hægar en “dæmigerðar” bakteríur Geta verið dormandi (dormant) og því tornæmar gegn lyfjum Lifa innan fruma (intracellular) og lyfin verða að verka þar líka Ysta lag frumunnar vaxkennt (phospholipids / mycolic acid), þykkt og hindrar aðgang lyfja að virknisetum
61
Hver eru þrír helstu "flokkar" sýklalyfjaónæmis" hjá berklum?
LYFJAÓNÆMIR berklar (Drug-resistant TB) - Ónæmi gegn 1 af 4 aðallyfjum um munn FJÖLÓNÆMIR berklar [MDR-TB] (Multidrug-resistant TB) - Ónæmi gegn bæði isoniazid og rifampin OFURÓNÆMIR berklar [XDR-TB] (Extensively drug-resistant TB) - Ónæmi gegn isoniazid, rifampin, flúorókínólónum og 1 af lyfjum í stunguformi
62
Berklalyf? (já öll berklalyf og hópaskiptingin)
``` 1) Aðallyf um munn Isoniazid Rifampin Pyrazinamide Ethambutol ``` 2) Flúórókínólón Levofloxacin Moxifloxacin OfloxacinGatifloxacin ``` 3) Lyf í stunguformi Capreomycin Kanamycin Amikacin Streptomycin ``` 4) Minna virk berklalyf Ethionamide Cycloserine Para-aminosalicýl sýra (PAS) ``` 5) Lyf með óljósa virkni Bedaquiline Clofazimine Linezolid Metropenem Imipenem Clarithromycin Amoxicillin-clavulanate ```
63
Aðalberklalyfin um munn
Isoniazid Rifampin Pyrazinamide Ethambutol
64
Flúrókínólón berklalyf
Levofloxacin Moxifloxacin OfloxacinGatifloxacin
65
Berklalyf í stunguformi
Capreomycin Kanamycin Amikacin Streptomycin
66
Minna virk Berklalyf
Ethionamide Cycloserine Para-aminosalicýl sýra (PAS)
67
Berklalyf með óljósa virkni
``` Bedaquiline Clofazimine Linezolid Metropenem Imipenem Clarithromycin Amoxicillin-clavulanate ```
68
Verkunarháttur og lyfjahvörf Izoniazides
Verkunarháttur Hindrar myndun á mycolic sýru Verkar á bæði frumur í virkri skiptingu (bacteriocidal) og dormandi (bacteriostatic) frumur Lyfjahvörf (pharmacokinetics) Frásogast vel frá meltingarvegi Dreifast vel um vefi og inní frumur (þ.m.t. yfir blóð-heilaþröskuld) Kemst inní drep-hluta (caseous/necrotic) berklameinsemda Niðurbrot er háð erfðaþáttum (ekki skimað fyrir í daglegu starfi) Slow-acetylator (t ½ = 3 klukkustundir, betri lyfjasvörun) Rapid-acetylator (t ½ = 1 klukkustundir)
69
Verkunarháttur og Lyfjahvörf Rifampins
Verkunarháttur - Hemur DNA-háðan RNA-polymerasa í dreifkjörnungum (ekki heilkjörnungum) og hindrar myndun á messenger-RNA Lyfjahvörf (pharmacokinetics) - Frásogast vel frá meltingarvegi - Dreifist víða (m.a. yfir blóð-heilaþröskuld) - Fer vel inní átfrumur - Litar líkamsvökva appelsínugula (t.d. munnvatn, tár, þvag [eyðileggur augnlinsur]) Lágur þröskuldur fyrir ónæmi - Eins skrefa stökkbreyting veldur breytingu á bindistað - Aldrei nota eitt sér (monotherapy)
70
milliverkanir Rifampins
STERKUR HVATI (inducer) á niðurbrot ýmissa annarra lyfja (cytochrome P450 kerfi) Warfarín – mjög erfitt að blóðþynna Sykursterar – minnkuð virkni Morfín-skyld lyf (narcotics) – minnkuð virkni Sykursýkilyf (töflur) – minnkuð virkni Kvenhormón – minnkuð virkni getnaðarvarnarpillu Cyclosporin – hætta á höfnun líffæra
71
Berklameðferð við virkri sýkingu
Fyrstu 2 mánuðir - Isoniazid - Rifampin - Pyrazinamid - Ethambutol Lokahluti meðferðar (4 mánuðir) (ef fullnæmir Berklar) - Isoniazid - Rifampin
72
Berklameðferð við leyndri sýkingu
- Isoniazid eitt og sér gefið daglega (300mg) - Alltaf gefa B6-vítamini (pyridoxine) - Meðferðarlengd er 9 mánuðir
73
nefndu 3 sýklalyf sem hafa áhrif á fólínsýrumyndun
súlfónamíð, trimethoprim pyrimethamine
74
Hvað eigum við við um "Eigindlegan" og "magnbundinn" líffræðilegan mun á milli okkar og sýkils?
EIGINDLEGUR (qualitative). Meðferð er miðuð að eiginleika sem bundinn er við sýkingarvald - Dæmi: Frumuveggur (peditoglycan) og penicillin MAGNBUNDINN (quantitative). Skammtur sem þarf til að hafa áhrif á sýkingarvald er mun lægri en sá sem hefur áhrif á hýsil - Dæmi: Sértæki dihydrofolate reductasa í hýsli / sýkingarvald og trimethoprim
75
Hvernig lýsum við best virkni sýklalyfs?
út frá sambandi lyfjahvarfa/lyfhrifa Ákveðin sambönd milli lyfjahvarfa / lyfhrifa (PK/PD) lýsa virkni sýklalyfs - Virkni best skýrð þegar styrkur lyfs í blóði er lengi yfir heftistyrk baktería (time-dependent) - Virkni best skýrð með hlutfalli hámarksstyrks í blóði yfir lágmarks heftistyrk baktería (concentration-dependent)