Lyfjahvarfafræði og aukaverkanir (fyrir fyrsta kaflapróf)(Kristín og Bjarni) Flashcards

1
Q

Almenn flokkun aukaverkana

A

háð skammti - algengt, ótal dæmi
óháð skammti - ofnæmi, óþol
háð skammti og tíma - nýrnahettubæling v. stera
háð tíma - krabbamein, síðkomin hreyfitruflun
fráhvarf - ópíöt, beta-blokkar, paroxetín
engin verkun - algengt, milliverkun o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað skilgreinist sem alvarleg aukaverkun?

A
Aukaverkun hjá mönnum sem leiðir til: 
dauða
lífshættulegs ástands 
veldur fötlun 
fjarveru frá vinnu 
fæðingargalla
sjúkrahúsvist eða lengingar á sjúkrahúsvist 
ólæknandi eða langvarandi sjúkdómseinkennum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvernig skilgreinum við óvænta aukaverkun?

A

Aukaverkanir sem vegna eðlis, alvarleika eða afleiðinga þeirra eru ekki eins og getið er um í samantekt á eiginleikum lyfs (SPC) í sérlyfjaskrá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvernig tilkynnum við aukaverkanir?

A

Eyðublaðið er að finna á heimasíðu Lyfjastofnunar (www.lyfjastofnun.is)
Velja aukaverkanatilkynningar.
Tilkynna aukaverkun á vefnum (vefeyðublað)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað er ATC?

A

Anatomical, Therapeutical and Chemical classification (alþjóðlegt flokkunarkerfi lyfja) (samheitalyf hafa sömu t-lur í ATC flokkunarkerfinu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er DDD?

A

Defined Daily Dose (skilgreindur dagskammtur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er lyfjahvarfafræði (pharmacokinetics)?

A

Hvað líkaminn gerir við lyfin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Lyfhrifafræði (pharmacodynamics) ?

A

Hvað lyfin gera í líkamanum, verkunarháttur lyfja (lyfhrif)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig er flutningur efna yfir himnur?

A

Flæði beint í gegnum fitulagið (algengast f. lyf)

  • frásogshraði = gegndræpi x stærð yfirb. x styrkfallandi
  • Háð fituleysanleika og jónun lyfsins
  • Óvirkur flutningur

Flutningur með himnupróteinum

  • Virkur eða óvirkur flutningur
  • Getur mettast
  • Samkeppni við önnur efni eða lífefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lýsið pH-gildrunni

A

Jónuð form lyfjanna flytjast illa yfir himnur en ójónuð vel, A- (AH er veik sýra) safnast því fyrir þar sem pH er hátt og BH+ (B er veikur basi) safnast við lágt pH (súrt umhverfi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða þættir ákvarða hraða frásogs úr meltingarvegi?

A

Magainnihald

  • Hefur áhrif á hraða tæmingar
  • Milliverkanir við efni í fæðu

magatæmingarhraði (ef aukinn hraði, þá er oftast aukið frásog)

blóðflæði í þarmaslímhúð

leysni úr lyfjaformi (vatnsleysanleiki)

  • Hvaða salt var notað við gerð lyfsins
  • kornastærð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað merkir “First pass”

A

að lyfin sem frásogast úr görn þurfa first að fara í gegnum lifrina og verða því fyrir umbroti þar fyrir fyrsta hring sinn í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hver er munurinn á að sprauta undir húð (s.c), í vöðva (i.m) og í æð (i.v)?

A

Undir húð: sjúkl. getur séð um lyfjagjöf, litlir skammtar, hægt frásog

Í vöðva: stærri skammta en undir húð og hraðara frásog, þó háð hvar er stungið, þjálfað starfsfólk, tilviljanakennt magn frásogast.

Í æð: hratt og 100% nýting, möguleg eituráhrif, þjálfað starfsfólk
- Mjög mikið notað og örugg leið innan sjúkrahúsa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er nýting (bioavailability, F) lyfs?

A

lýsir magni lyfs í blóði eftir frásog borið saman við gjöf þess beint í æð
AUC(oral)/AUC(intravenous)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvaða þrír þættir ráða mestu um dreifingu lyfja eftir frásog?

A
  1. Próteinbinding í plasma
    - Meðan lyf er bundið próteinum, hefur það ekki verkun en bindingin hefur mikla þýðingu í sambandi við helmingunartíma
  2. Himnugegndræpi (fituleysanleiki)
  3. Binding í vefjum (tissue binding)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvernig stjórnast flutningur á milli líkamshólfa?

A

Gegndræpi himna milli hólfanna
- dæmi: BH þröskuldur hleypir fremur fáum lyfjum í gegn

Bindingu lyfjanna í hólfunum
- ræðst t.d. af albúmín styrk

Sýrustigi – pH
- muna eftir pH gildru

Fituleysanleika
- fitusækin lyf safnast upp í fituríkum vefjum

Vatn er 50-70% líkamsþunga, yfirleitt minna í konum

17
Q

nefnið 3 þætti sem geta minnkað þéttni BBB

A

Bólga getur minnkað þröskuldinn

Sum peptíð minnka þröskuldinn, t.d. bradykinin

Stress minnkar þröskuldinn

18
Q

hvað er blóðþéttni lyfs?

A

venjulega heildarstyrkur lyfsins: ójónað, jónað og bundið plasmapróteinum

19
Q

hvernig finnum við dreifirúmmál lyfs?

A

dreifirúmmál = magn (g)/þéttni (g/l)

Við mælum blóðþéttni lyfs og finnum þannig reiknað dreifirúmmál

20
Q

Almennt um frásog, útskilnað og umbrot

A

Frásog: lungu, húð, meltingarveg
Almennt gildir:
aukinn fituleysanleiki => aukið frásog

Útskilnaður: þvag, gall, saur, útöndun, svita
Almennt gildir:
aukinn vatnsleysanleiki => aukinn útskilnaður

Umbrot: með hjálp ensíma, aðallega í lifur
Tilgangur: að auka vatnsleysanleika

21
Q

Cytochrome P450 (Cyt P450) (fasa I ensím (í frymisneti))

A

Margvísleg hvörf hvötuð af Cyt P450 fjölskyldunni

Dæmi: R-H verður R-OH
setur “handföng” á efnin

Cyt P450 eru tengd frymisneti (SER, líka kölluð microsomal ensím, microsomal oxidase)

cyp1, cyp2 og cyp3 eru aðalgenin sem snúa að lyfjum í mönnum en fjölmörg cyp ensím til

önnur 1. stigs ensím t.d.:
- alcohol dehydrogenase, xanthine oxidase, monoamine oxidase

22
Q

Fasa I hvörf

A
oxun
hydroxylering
dealkylering
deaminering
vatnsrof
23
Q

Fasa II hvörf

A

gera samgilt (conjugate)

24
Q

Fasa II ensím (í frymi)

A

a. UDP-glucuronyl-transferasi
- bætir sykru (glucuronyl) á hvarf-hópa
- Mólþungi yfir 350 –> gall
- Mólþungi minni en 350 –> þvag
- oft vanvirkt í nýburum –> losna ekki við bílírúbín

b. Sulfotransferasi
- bætir sulfati á -OH hópa
- Leiðir til útskilnaðar í þvagi

c. Glutathion- S - transferasar
- bæta gamma-glu-cys-gly á e–sæknar kolefnissameindir
- Leiðir til útskilnaðar í þvagi

d. N-acetyl-transferasi
- Bætir acetyl-hópi á R-OH
- Leiðir til útskilnaðar í þvagi
- notar acetyl-coA

25
Q

hvað er úthreinsun?

A

Úthreinsun = síun + seyting - enduruppsog
Eða:

úthreinsun = hraði brotthvarfs (mg/mín) / styrkur lyfs (mg/ml) = ml/mín

Úthreinsun: 1 ml/mín – 700 ml/min

úthreinsun flestra lyfja er konstant vegna þess að útskilnaðarleiðir mettast sjaldnast

úthreinsun lyfja takmarkast oft bara af blóðflæði í gegnum útskilnaðar-líffærin

úthreinsun er því mjög háð aldri og sjúkdómum

26
Q

hver er formúlan fyrir helmingunartíma lyfs?

A

t1/2=0,693 x Vd/clearance

þar sem

Vd (dreifirúmmál) = magn (g)/þéttni (g/l)

clearance = hraði brotthvarfs (mg/mín) / styrkur lyfs (mg/ml) = ml/mín

27
Q

Helmingunartími lyfs

A

Háður dreifirúmmáli og hraða útskilnaðar

Meira rúmmál

  • hægari útskilnaður
    • langur t1/2

Minna rúmmál

  • hraðari útskilnaður
    • stuttur t1/2

t1/2 breytist oft

  • með aldri
  • vegna lifrarsjúkdóma
  • getur breyst vegna alls sem hefur áhrif á útskilnað og umbrot lyfsins

Helmingunartimi er mest notaður til að áætla skömmtun lyfja

28
Q

eins fasa brotthvarf (eitt hólf)

A

Tvö mism lyf a og b gefin í æð við tímann 0, b’ er helmingi minni skammtur en b.

  • Ath. t1/2 er óháður skammti.
  • það tekur alltaf jafn langan tíma fyrir þéttnina að minnka um helming:

Einshólfa líkan: gildir um mörg lyf:

    1. stigs fall: Ct=C0*e^-kt
  • Hraði brotthvarfs er í réttu hlutfalli við styrk lyfsins í blóði:
  • dC/dt= -kC
29
Q

tveggja fasa brotthvarf (tvö hólf)

A

Talið að fyrsti hlutinn lýsi dreifingu en seinni hlutinn brotthvarfi.

  1. stigs fall, tveir t1/2
30
Q

brotthvarf óháð blóðstyrk

A

Úthreinsun = hraði brott-hvarfs/C

Hærri skammtur –> minna hreinsast

Eitthvað hefur mettast

Dc/dt=-k

31
Q

Berðu saman 0. stigs og 1. stigs brotthvarf

A

0-stigs brotthvarf

  • Styrkur lyfs lækkar línulega með tíma
  • Hraði brotthvarfs er fasti
  • Hraði brotthvarfs er óháður styrk
  • Enginn ákveðinn t1/2
  1. stigs brotthvarf
    - Styrkur lyfs fellur exponential m/ tíma
    - Hraði brotthvarfs er í réttu hlutfalli við styrk
    - Línuleg tengsl á milli log eða ln af styrk vs. tíma
    - t1/2 er fasti óháður styrk
32
Q

Frásog nýbura

A

Frásog:

  • Meltingarveg
    • Hærra sýrustig maga
    • Seinkuð magatæming/minni peristalsis
    • Flutningsprótein færri
    • Minnkuð “first pass” áhrif í lifur
  • Vöðva
    • Minni vöðvamassi/minna blóðflæði um vöðva
    • Minnkað lyfjafrásog
  • Húð
    • Aukið frásog
  • Endaþarm
    • Minna frásog
33
Q

Hvort er utanfrumuvökvi eða innanfrumuvökvi mestur hjá nýburum?

A

utanfrumuvökvi (60% í preterm neonate og 45% í term neonate)

34
Q

breytingar á dreifingu, umbroti og útskilnaði hjá öldruðum

A

Dreifing
- Hlutfallslega meiri fita

Umbrot
- Almennt eru umbrot hægari með auknum aldri

Útskilnaður

  • GFR minnkað um 25% við fimmtugt
  • GFR minnkað um 50% við 75 ára aldur
35
Q

hvað er aukaverkun?

A

adverse drug reaction
side effect

sérhver verkun lyfs, önnur en sú sem sótt er eftir, þegar lyfið er gefið í venjulegum skömmtum