Sýklalyf með áhrif á erfðaefni Baktería (DNA) Flashcards

1
Q

Nefndu nokkur lyf sem hafa áhrif á erfðaefni baktería

A

Flúórokínólín (t.d. ciprofloxacin,moxifloxacin og levofloxacin) og eru tópóísómerasa hemlar

Nítróímídazole (t.d. Metronídazól)

Nitrófúrantóín (furadantin®)

Quinolone (virka á DNA gýrasa)

Rifampin (virka á RNA pólýmerasa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvert er eina lyfið á töfluformi sem hefur Pseudomonal virkni?

A

Ciprofloxacin (af flokki Flúorókínólona)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ciprofloxacin (af flokki Flúorókínólona)

A

Frásogast vel frá meltingarvegi (80%)
Klóbinda (chelate) jákvæðar jónir (Ca2+, Mg2+, járn, fjölvítamín) og má því EKKI taka með mjólk, járntöflum, vítamínum, brjóstsviða lyfjum (antacids)
Dreifast vel en fara ILLA yfir blóð-heila þröskuld
Ná hárri þéttni í blöðruhálskirtli, nýrum og átfrumum
Útskilin um nýru og þarf að aðlaga skammta ef skert nýrnastarfsemi
Til sem töflur, innrennslisstofn, eyrnadropar, augndropar (moxifloxacin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

virknisvið og notkun Ciprofloxacins

A

Virknisvið:
Margir gram-neikvæðir stafir (Enterobacteracae)
Mycoplasma, Chlamydophila, Moraxella, Neisseria, Legionella
Pseudomonas aeruginosa (eina lyfið sem hægt er að gefa um munn)
Mycobacteria / berklar (f.o.f. moxifloxacin)
Engin virkni gegn loftfælum
Ekki góð virkni gegn S. Pneumoniae (ólíkt moxifloxacin / levofloxacin)

Notkun:
Þvagfærasýkingar þegar næmi er þekkt
Sýkingar í blöðruhálskirtli (þéttist mjög vel)
Vægar kviðarholssýkingar (með metronídazól)
Sýkingar með gram-neikvæðum stöfum þegar næmi er þekkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

lyfjahvörf metrónídazóls

A

Nær fullkomið (100%) frásog frá meltingarvegi
Dreifist vel um vefi þ.m.t. yfir blóð-heilaþröskuld
Niðurbrot í lifur og útskilnaður um nýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

virknisvið metrónídazóls

A

Loftfælur

  • Bacteriodes fragilis
  • Fusobacterium species
  • Clostridium species
  • Eubacterium og fleiri loftfælur

Helicobacter pylori

Frumdýr

  • Giardia
  • Trichomonas
  • Entamoeba
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly