Hinir fyrirlestrar KÓ og Bjarna fyrir fyrsta kaflapróf Flashcards

1
Q

Hvenær er lággildi lyfja mælt í blóði?

A

rétt fyrir lyfjagjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær er hágildi lyfja mælt í blóði?

A

rétt eftir lyfjagjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvenær á að mæla blóðþéttni lyfs?

A

Venjulega eftir a.m.k. 5 x t1/2 (steady state) (oftast rétt fyrir næstu lyfjagjöf)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað ákvarðar blóðþéttni lyfja?

A

Skammtur
Frásogshraði
Nýting – aðgengi
Dreifirúmmál
Helmingunartími, þá sem mælikvarði á brotthvarfi (umbrot+útsk.)
Milliverkanir (við lyf, fæðu eða náttúrumeðul)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

nefndu 7 lyfjaflokka þar sem helst er fylgst með blóðþéttni lyfs

A
Flogaveikilyf (phenytoin)
Hjartsláttarlyf (digoxín)
Sýklalyf (gentamycin)
Krabbameinslyf (methotrexate)
Geðlyf (Lithium)
Lungnalyf (Theophylline)
Ónæmisbælandi lyf (cyclosporine)

(stóð ekki í glærum en ég myndi giska á líka blóðþynnandi lyf eins og Warfarín eða alla vega öll sem eru með stutt lækningalegt bil)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

nefndu 3 “viðtaka” eiturefna

A

Þegar efnið sjálft er eiturefnið, getur viðtakinn verið hvar sem er en oftast utan frumu eða í frumuhimnunni

Þegar umbrotsefni er eiturefnið og ef það er mjög hvarfgjarnt er það ensímið sem bjó það til, sem verður gjarnan skotmarkið

Minna hvarfgjarnt umbrotsefni, getur hvarfast við hvað sem er sem hefur viðkvæma hópa, t.d. tvíbinding, SH-hóp etc.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvernig myndast oxunarálag/stress í frumu og hvað gerist þá?

A
Myndast þegar jafnvægi á milli oxunar- og andoxunarferla raskast
GSH eyðist
SH hópar í próteinum oxast
NADPH og NADH lækka
peroxun himna

Þá breytist gegndræpi himna og eykst styrkur Ca í frymi og ATP myndun minnkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Berðu saman apoptósu og necrósu

A

Apoptósa

  • Umfrymi minnkar
  • Erfðaefnið í stórum, reglulegum bútum
  • Frumulíffæri óbreytt
  • Frumuhimnan heil í fyrstu, síðan ,,budding”
  • Fruman, eða frumuhimnu-tengd brot tekin upp af át-frumum

Nekrósa:

  • stækkun á frumu og frumulíffærum
  • Erfðaefnið í litlum dreifðum brotum
  • Frumulíffæri springa
  • Frumuhimnan ,,blebbar”
  • Fruman opnast og veldur bólgusvari
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

5 helstu breytingar í lifur vegna eiturefna

A

fitusöfnun (steatosis)
- CCl4, etanol, valpróin sýra

gallstopp (cholestasis)
- chlorpromazin, cyclosporin A, estrogen, Mn

bandvefsmyndun (fibrosis/cirrhosis)
- As, etanol, A-vit, vinyl klóríð

frumudauði (necrosis)
- paracetamol, etanol, ecstasy

krabbamein
- aflatoxín, androgen, vinyl klóríð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

nefndu 5 ástæður þess að lungu verða oft fyrir eituráhrifum

A

Eitt af aðalfrásogslíffærunum –> mikilvægur íkomustaður eiturefna

Mikið blóðflæði –> “sér” háan styrk eiturefna.

Mikið af umbrotsensímum –> “sér” háan styrk eiturefna.

Mikil súrefnisskipti –> möguleg myndun hvarfgjarnra súrefnisradikala

Eigið bólgusvar –> fer oft offari og veldur skemmdum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvernig reiknum við Therapeutic index?

A

Therapeutic index=TD50/ED50

(toxic dose 50 / effective dose 50)

ef theapeutic index er lágt er erfitt að réttlæta notkun lyfs (stutt milli lyfhrifa og eituráhrifa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

nefndu 3 ástæður þess að tegundir/dýr svara lyfjum mismunandi

A

Mismunandi lífeðlis- eða lífefnafræði lífveru
- dreifkjörnungar vs heilkjörnungur t.d. sýklalyf

Skyldar lífverur
- mism. umbrotsleiðir eða hraði efnahvarfa t.d. aflatoxin B1 í rottu og mús

Einstaklingar sömu tegundar
- Genetískur polymorphismi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað stendur ADI fyrir?

A

acceptible daily intake

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað stendur NOADEL fyrir

A

No observed adverse effect level = hæsti skammtur sem veldur engum eituráhrifum eftir meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvernig er ames test framkvæmt?

A

þetta er test til að tékka á stökkbreytingum af völdum lyfja. Notaðar eru Salmonella typhimurium bakteríur og þeim mixað með mögulegum stökkbreytivald og efnum úr rottulifur. Þessu stráð á Agarskál með histidine-i. En S. typhimurium vex ekki á histidine-i nema hún hafi orðið fyrir stökkbreytingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

nefndu 2 Lofttegundir, sem verka aðallega utan öndunarvegar eftir frásog

A

CO og H2S

17
Q

nefndu lofttegundir, sem verka aðallega í ofanverðum öndunarvegi

A

SO2, NH3, Cl2, HF, ýmis aldehýð

vatnsleysanleg

18
Q

nefndu lofttegundir, sem verka aðallega í neðanverðum öndunarvegi

A

NO2, O3, COCl2

19
Q

Hve mikil mettun CO er banvæn?

A

50% mettun (1000 ppm í umhverfinu veldur 53%)

20
Q

hver er meðferðin við CO eitrun?

A

Gjöf súrefnis
- 100% súrefni styttir helmingunartíma CO úr 5-6 klst. í 30-60 mín. Meðferð í súrefnisklefa við 3 loftþyngda þrýsting styttir hann í 20-30 mín.

Almenn stuðningsmeðferð

21
Q

hver þarf styrkur H2S að vera í umhverfinu til að 1) lyktartaugin lamist og 2) fólk missir meðvitund / deyr

A

1) 100-200 ppm (0,01-0,02%) lyktartaug lamast
2) 500-1000 ppm (0,05-0,1%) í andrúmslofti –> meðv.leysi og dauði (meira en 1000 ppm veldur dauða með einum andardrætti)

22
Q

Hvað gerir H2S eitrað?

A

H2S hindrar cytochrome oxidasa og þar með öndunarkeðjuna

23
Q

hver er meðferð H2S eitrana?

A

Bráðar eitranir eru sjaldgæfar, helst í tengslum við jarðhitavinnslu (H2S er eðlisþyngra en andrúmsloft)

Amýlnítrít við innöndun (fyrsta hjálp).
100% súrefni eða meðferð í súrefnisklefa.
Na-nítrít í æð, þar til max. 20-30% af hemóglóbíni hefur breyst í methemóglóbín.

Síðkomnar eitranir eða langtímaáhrif: litlar rannsóknir til en líklega við langvarandi styrk >0,02-2 ppm (MTK, öndun, fósturlát)

24
Q

nefndu fimm punkta um lofttegundir sem verka aðallega í ofanverðum öndunarvegi

A

Eru oftast mjög vatnsleysanlegar.

Verka fyrst og fremst ertandi.

Geta valdið lungnabjúg í háum styrk.

Geta í mjög lágum styrk valdið astmakasti hjá fólki með astma.

Í háum styrk geta þær valdið spasma í berkjum, sem getur leitt til dauða.

25
Q

nefndu 3 punkta um lofttegundir sem verka aðallega í neðanverðum öndunarvegi

A

Eru tiltölulega lítt vatnsleysanlegar og berast því langt niður eftir öndunarveginum.

Eru hvarfgjarnar og valda skemmdum á berkjugreinum og lungnasekkjum.

Geta valdið lungnabjúg, jafnvel í litlum styrk í andrúmslofti.

26
Q

hvernig greinum við útsetningu fyrir málmum?

A

Styrkur í blóði, þvagi eða hári

Styrkur málmbindipróteina í blóði

  • Metallothionine (Cd, Cu, Hg, Ag, Zn)
  • Transferrin (Fe 3+ )
  • Ferritin, geymsluprótein fyrir járn, en bindur líka Cd, Zn og Al
  • Ceruloplasmin, Cu protein, sem oxar járn
27
Q

nefndu 6 punkta um frásog málma

A

Lítið frásog jónaðra efna frá meltingarvegi, meira um lungu

Frásog frá meltingarvegi meira í börnum en fullorðnum

Frásog eykst ef skortur er á kalsíumi eða járni í fæðu

Frásog Cd og Pb minnkar en járns eykst ef C-vítamín í fæðu

Frásog/eituráhrif minnka ef mikið prótein í fæðu

Sumir málmar bindast hemoglóbíni

28
Q

hvernig frásogast lífrænt og ólífrænt blý?

A

Frásog ólífræns blýs um 10% frá melt.vegi (40% í börnum), 95% við innöndun,

lífrænt blý á greiða leið yfir himnur

29
Q

hver eru eituráhrif blýs?

A

lífræn sambönd: miðtaugakerfið (>100 µg/l í börnum, áhrif á IQ; >800 µg/l dauði), normal gildi

30
Q

hver eru eituráhrif cadmins? (cd)

A

eituráhrif, um 5-8% frásog frá melt.vegi

  • Bráð: (fume fever): flensu-lík einkenni, slappleiki, hiti, vatnsöfnun í lungu
  • Aðallega langtímaáhrif af ólífrænu Cd, krabbameinsvaldur, lungna- og nýrnasjúkdómar. Safnast í nýru.
31
Q

6 punktar um kvikasilfur (Hg)

A

Óhlaðið, ein- og tvígilt

Eini málmurinn sem er á vökvaformi við herb.hita.

Berst í menn með innöndun eða mat. MeHg aðallega úr fæðu úr sjó. Kemst yfir BBB og fylgju.

Kemur upp við eldgos, námugröft.

Hg notað í hitamæla, amalgam, þrýstingsmæla og rafskaut.

HgCl2 notað til sótthreinsunar. EtHg í bóluefni (thiomersal)

32
Q

eituráhrif kvikasilfurs

A

frásog frá meltingarvegi háð efnaformi

  • lífræn sambönd (90% frásog):
    • MTK, fósturskemmdir (IQ, hreyfiþroski)
  • ólífræn sambönd (7-10% frásog):
    • nýrnaskemmdir, safnast þar.
  • óhlaðið Hg frásogast mjög illa frá meltingavegi en 80% frá lungum, breytist þá fljótt í Hg2+ í blóði. Hg0 kemst yfir BBB og veldur áhrifum í MTK