Sníkjudýra- og sveppalyf Flashcards
Sníkjudýralyf sem hafa einnig virkni gegn bakteríum
Metrónídazole (t.d. Giardia lamblia, entamoeba)
Sulfamethoxazole/trimethoprim (t.d. Pneumocystis jirovecci, Toxoplasma gondii)
Doxycycline (t.d. forvörn við malaríu)
óalgengari sníkjudýralyf
Áhugavekjandi og óalgengari lyf
Chloroquine / atovoquone / arteminsins (t.d. næmir malaríu stofnar)
Albendazole (t.d. Ascaris)
Ivermerctin (t.d. Strongyloides, kláðamaur)
Malaríulyf sem virkar á svefnsýkla P. vivax og P. ovale
primaquine
Forvarnarlyf við malaríu
Chloroquine (takmörkuð svæði vegna ónæmis)
Doxycycline
Mefloquine
Atovaquoune / proguanil (malarone®)
Hindra EKKI smit
Hindra SÝKINGU rauðra blóðkorna eftir lifrarstigið
Hvernig er meðverð við virkri malaríu sýkingu? (gróflega)
Vægt sjúkdómsform (lyf gefin um munn, eitt lyf, þolist vel)
Alvarlegt sjúkdómsform (lyf gefin í æð, samsett meðferð, aukavekanir)
Hvernig er meðferð við alvarlegri malaríu
Lyf gefin í æð
Quinidine (USA) eða quinine (evrópa)
Artesunate (artemisinin flokkur)
Lyf gefin um munn Atovaquone-proguanil (Malarone ®) Mefloquine (ekki skráð) Chloroquine (Klorokinfosfat Recip®) Artemether og lumefantrine (ekki skráð [USA Coartem ®])
Lyf með virkni gegn lifrarstigi (hypnozoite)
Primaquine (ekki skráð)
Albendazole
Ormalyf
Verkunarháttur
Hindrar vöxt og skiptingu orma með að hafa áhrif á microtubuli (full formað sérhæft skotmark)
Virknisvið
Hringormar (roundworms “nematodes”) t.d. Ascaris lumbricoides, Strongyloides stercoralis, Enterobius vemicularis (njálgur)
Flatormar (tapeworms “cestodes”) t.d. Taenia solium (neurocysticercosis)
Lyfjahvörf
Frásog er takmarkað sem kemur ekki að sök við meðhöndlun iðraorma
Takmarkaðar upplýsingar um milliverkanir en hefur áhrif á cytochrome P450 kerfið
Notkun
Iðraorma (intestinal worms) má lækna með EINUM skammti
Vefjasýking (tissue invasive disease) þarfnast lengri meðferðar
Ivermectin
Ormalyf
Verkunarháttur
Hefur áhrif á vöðva-taugamótin (neuromuscular junction) og veldur vöðvalömun og drepur orminn beint eða sveltir hann til dauða (full formað sérhæft skotmark)
Virknisvið
Hringormar (roundworms “nematodes”) t.d. Onchocerca vovulus (river blindness), Strongyloides stercoralis
Kláðamaur (scabies)
Aukaverkanir
Þolist mjög vel
Alvarleg viðbrögð ónæmiskerfisins við deyjandi ormum geta komið fyrir (hiti, vöðvaverkir og lágþrýstingur)
Lyfjaflokkar sveppalyfja
Amphotericin B (4 mismunandi lyfjaform)
Echinocandins (e.g. caspofungin)
Azoles
- Fluconazole(gersveppir/svæðisbundar sveppasýkingar [endemic mycosis])
- ltraconazole, Voriconazole, Posaconazole, Ravuconazole(gersveppir/svæðisbundnar sveppasýkingar/myglusveppir)
5-Flucytosine (5-FC)
Terbinafine
yfirlit um sveppalyf
Náttúruleg sveppalyf Polyene Amphotericin B (gefið í æð) Nystatin (staðbundin notkun) Echinocandins Caspofungin Micafungin
Tilbúin sveppalyf
- Azole lyf
- Fluconazole (um munn og í æð)
- Itraconazole (um munn, tvö mjög mismunandi lyfjaform)
- Voriconazole (um munn og í æð [burðarefni hugsanlega skaðlegt])
- Posaconazole (um munn og nýlega í æð)
- Econazole (t.d. pevaryl)
- Terbinafine (um munn og staðbundið)
kjörlyf gegn aspergillussýkingum
Voriconazole