sýklalyf með áhrif á fólínsýrumyndun Flashcards

1
Q

Verkunarháttur sýklalyfja með áhrif á fólínsýrumyndun og notkunargildi

A

Verkunarháttur
Áhrif á tvö mismunandi ensím í fólin sýru myndun
Dihydroptoroate synthetase (súlfónamíð)
Dihydrofolate reductase (trimethoprim & pyrimethamine)
Lokaáhrif er skortur á núkleótíðum ogmyndun á DNA stöðvast
Er bacteriostatic (hamlandi)
Ef mikið vefjaniðurbrot (t.d. ígerðum)er VIRKNI fólin sýru hemla MINNKUÐþar sem niðurbrotsefni geturinnihaldið núkleotíð sem frumantekur upp beint úr umhverfi sínu

Notkun
Í meðferð við BAKTERÍUsýkingu og Pneumocystis jirovecii
Er súlfahlutinn venjulega sulfamethoxazole með trimethoprim (Trimezol®, Co-trimoxazole®, Eusaprim®)
Í meðferð FRUMDÝRA (t.d. malaría og toxoplasmosis)
Er súlfahlutinn annar (sulfadiazine) með pyrimethamine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

nefndu 3 sýklalyf sem hafa áhrif á fólínsýrumyndun

A

súlfónamíð,
trimethoprim
pyrimethamine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru aukaverkanir Sulfamethoxazoles og trimethoprims?

A

Meltingarónot (takmarkar skammtastærð þegar gefið um munn)

Húðútbrot sem geta verið mjög alvarleg (Steven Johnson syndrome, toxic epidermal necrolysis [mynd])

Bæling á beinmerg (skammta háð)

SANNUR nýrnaskaði miðlað af súlfahluta(acute interstitial nephritis)

Minnkuð seytrun (secreation) ákreatínín (fölsk hækkun) og hækkun á kalíum miðlað af trimethoprim hluta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly