Sýklalyf sem hafa áhrif á frumuvegg (frumuhimnu) Flashcards
Hver eru helstu verkunarstaðir sýklalyfja?
Frumuveggur Frumuhimnan Ríbósóm (prótein myndun) Myndun á DNA Efnaskipti (t.d. fólat)
sýklalyf sem hafa áhrif á frumuvegg
β-lactam lyf
- Penicillin (mikill fjölbreytileiki innan hóps)
- Cephalosporin (mikill fjölbreytileiki innan hóps)
- Carbapenem (lítill fjölbreytileiki innan hóps)
- Monobactam (eitt lyf í flokk)
- Samsetning β-lactam lyfs og β-lactam hemils (nokkrar mismunandi tegundir)
Ekki-β-lactam lyf (non β-lactams)
- Vancomycin
- Oritavancin (skammtað vikulega)
- Dalbavancin (skammtað vikulega)
- Teicoplanin
- Bacitracin
penicillin lyf (ß-lactam lyf)
Þröngt virknisvið“Narrow spectrum”
Penicillin G (iv) Penicillin V (P.O)
Penicillinasa þolin“anti-staphylococcal”
Cloxacillin Dicloxacillin Oxacillin Flucloxacillin Nafcillin
Breiðvirk penicillin“Broad spectrum”
Amoxicillin (P.O)
Ampicillin (iv)
Mjög breiðvirk penicillin“Extended spectrum”
Piperacillin (iv)
Ticarcillin (iv)
Cephalosporin lyf (ß-lactam lyf)
Fyrsta kynslóð
- Cefazolin
- Cephalexin
Önnur kynslóð
- Cefuroxime
Þriðja kynslóð
- Ceftriaxone (Rocephalin)
- Ceftazidime
Fjórða kynslóð
- Cefepime
Fimmta kynslóð
- Ceftaroline
Carbapenem lyf (ß-lactam lyf)
Virkni gegn Pseudomonas
Meropenem
Imipenem
Doripenem
Án virkni gegn Pseudomonas
Ertapenem
monobactam lyf (ß-lactam lyf)
Gram-neikvæða virkni
- Aztreonam
ß-lactam & ß-lactam hemill (ß-lactam lyf)
β-lactam grunnur
Clavulanic sýra (CS)
Sulbactam (SB)
Tazobactam (TB)
Ekki-β-lactam grunnur
Avibactam (AB)
Samsett með
Amoxicillin + CS Ampicillin +SB Piperacillin + TB Ceftazidime + TB Ceftolozane + AB
Hvernig verður ónæmi gegn ß-laktam lyfjum
“Penisillínasar”
Rjúfa β-laktam hringinn og lyfin verða alveg óvirk
Dæmi: S. aureus, H. influenzae og M. catarrhalis
ESBL (Extended Spectrum β-Lactamases)
Geta valdið ónæmi gegn öllum ß-laktamlyfjum nema karbapenemum og cephamýsínum
Dæmi: Oftast E. coli og Klebsiella
Vegna örvunar á β-laktamasamyndun (AmpC genið)
Geta valdið ónæmi gegn öllum ß-laktamlyfjum nema karbapenemum
Dæmi: Enterobacteriaceae og P. aeruginosa
Metallo-β-laktamasar
Karbapenemasar
Brjóta niður karbapenem og önnur ß-laktam lyf, en oftast ekki mónóbaktam
Breytt penicillin-bindi prótein (PBP)
Bindigeta β-lactam lyfja minnkar / hverfur
Dæmi:
Methicillin / oxacillin og Staphylococcus aureus
Penicillin og Streptococcus pneumoniae
Minnkað gegndræpi um ytri himnu gram-neikvæðra baktería
β-lactam lyf verða að komast um ytri himnu gram-neikvæðra baktería að verkunarstað (PBP)
Dæmi:
Pseudomonas aeruginosa
lyfjahvörf penicillin lyfja
Frásog
Breytilegt eftir lyfjum og fer eftir stöðugleika lyfja í sýru maga
Hægt að gefa í æð
Lyfjaform (benzathine benzyl penicillin) sem hægt er að gefa í vöðva er kjörlyf við meðhöndlun á Sárasótt (syphilis)
Dreifing
Góð um allan líkamann (liðir, gollurshús, fleiðra)
Fer um fylgju og í brjóstamjólk
Fer ekki um blóð-heilaþröskuld (óleysanlegt í fitu) NEMA ef heilahimnur eru bólgnar (“lekar”)
Útskilnaður
Nýru með tubular secretion (probenecid seinkar útskilnaði)
aukaverkanir penicillin lyfja
Ofnæmi Bráðaofnæmi (anaphylaxis) Hiti og húðútbrot Serum sickness Nýrnaskaði Niðurgangur Sýklalyfjatengdur Clostridium difficile niðurgangur
lyfjahvörf Cephalosporin lyfja
Frásog
Breytilegt eftir lyfjum og sum hægt að gefa um munn en önnur ekki
Flest gefin í æð og fáein hægt að gefa í vöðva
Dreifing
Góð um allan líkamann
Fer um fylgju og í brjóstamjólk
Sum fara um blóð-heila þröskuld (ceftriaxone, cefotaxime)
Útskilnaður
Að mestu um nýru með tubular secretion
Ceftriaxone útskilst að stórum hluta í galli (40%) og getur valdið þykknun á galli (“sludge”) en ekki gallstíflu
Nefndu eitt lyf af hverri kynslóð Cephalosporin lyfja
Fyrsta kynslóð cefalexin Önnur kynslóð cefuroxime Þriðja kynslóð ceftriaxone, ceftazidime,cefotaxime Fjórða kynslóð cefepime Fimmta kynslóð ceftaroline
Cephazolin
- kynslóð cephalosporin
Cephazolin (Kefzol®) er mikið notað lyf sem gefið er í ÆÐ
Góð virkni gegn streptococcum og oxacillin-næmum Staphylococcum
Góð almenn verkun á næma gram-neikvæða stafi (E. Coli, Klebsiella)
Engin virkni gegn enterococcum, MÓSA [MRSA] eða Listeria
Fer ekki um blóð-heilaþröskuld
Notkun:
Vörn gegn húðsýkingum fyrir ákveðnar skurðaðgerðir (pre-operative prophylaxis)
Húðsýkingar (cellulitis)
Blóðsýkingar af völdum oxacillin-næmra S. aureus
Cephalexin
- kynslóð cephalosporin
Cephalexin (Keflex®) er gefið um munn og er virknisvið mjög sambærilegt við cephazolin
Algengt að skipta yfir í cephalexin úr cephazolin þegarsjúklingur getur tekið lyf um munn
Cefuroxime
- kynslóð cephalosporin
Cefuroxime (Zinacef®) er allmikið notað lyf sem gefið er í ÆÐ
Samanborið við fyrstu kynslóð er gram-jákvæð virkni minni og gram-neikvæð virkni heldur meiri
Góð virkni gegn H. Influenzae og Moraxella (einnig þeim stofnum sem mynda β-lactamasa og brjóta niður amoxicillin)
Engin virkni gegn enterococcum eða loftfælum (anaerobum)
Notkun:
Efri öndunarfærasýkingar (t.d. skútabólgur)
Vægar neðri öndunarfærasýkingar upprunnar í samfélaginu
Einfaldari kviðarholssýkingar (diverticulitis) gefið með metronidazole
Einnig til í töfluformi (Zinnat®) en frásogast ekki mjög vel
Ceftriaxone
- kynslóð Cephalosporin
Ceftriaxone (Rocephalin®) er mjög mikið notað lyf sem gefið er í ÆÐ (breiðvirkt lyf)
Góð virkni gegn mörgum gram-neikvæðum stöfum af flokki Enterobaceriaceae (E. Coli, P. Mirabilis, Klebsiella, Enterobacter, Serratia, Citrobacter)
Góð virkni gegn streptococcum og Neisseria (einnig penicillin-ónæmum stofnum af N. gonorrhea og S. pneumoniae)
Lakari virkni gegn staphylococcum og af mörgum ekki talið hæft til meðferðar á alvarlegum staphylococca sýkingum
Engin virkin gegn Pseudomonas aeruginosa , enterococcum, Listeria eða loftfælum (anaerobes)
Lengri helmingunartími og jafnan gefið einu sinni á dag NEMA í heilahimnubólgu en þá er það gefið tvisvar á dag í hærri skömmtum
Þarf ekki að breyta skammti ef skert nýrnastarfsemi
Reyna að nota önnur minna breiðvirk lyf ef hægt er
Notkun:
Neðri öndunarvegasýkingar (alvarlegar, S. pneumoniae)
Efri þvagvegasýking (pyelonephritis)
Heilahimnubólga (S. pneumoniae og N. meningiditis)
Lyme sjúkdómur (ef tekur til hjarta og/eða miðtaugakerfis)
Lekandi (N. gonorrhea)