Almennt um lyf frá MKM Flashcards

1
Q

Hvað er ED50?

A

Virkni: ED50 (Effective dose-50) er sá skammtur sem gefur 1/2 hámarks-verkun

má einnig líta á sem sá styrkur sem gefur ákveðna verkun í 50% tilfella og að hámarksverkunin sé þá styrkur sem gefur verkun í 100% tilfella

(þ.e. verkun á áfangastað (þegar það er komið I gegnum lifrina og alla barriera og frásog og þannig))

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað er partial agonisti?

A

Partial agonisti er lyf sem er agonisti en nær ekki fullri hámarkssvörun

(Ef að við erum með einhvern náttúrulegan agónista í líkamanum getur svona partial agonisti hjálpað til að gefa einhvern milliveg í verkun milli fulla agonistans og partial agonistans)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

nefnið 5 lyfjahindranir

A

Bein efnahindrun (chemical antagonism)

„Pharmacokinetic antagonism“

Viðtakahindrun (competitive antagonism)

  • reversible
  • irreversible

Non-competitive antagonism
- Hindrun í sama ferli en EKKI í gegnum samkeppni um viðtaka

Lífeðlisfræðileg hindrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað er öfugur agónisti?

A

Öfugur agonisti er ekki beint eins og antagonisti heldur sér hann til þess að þau göng sem geta verið virk í “neutral stöðu líkamans”, það er án lyfjagjafar, séu sum lokuð og því dregur það bara úr almennri örvun án þess að verka beint hamlandi

Í stað þess að líta á þá sem antagonista sem hafa enga örvun (efficacy) má lít sem svo á að öfugir agónistar hafi öfuga örvun (efficacy)

ætti að virka betur en antagónisti í tilvikum þar sem stökkbreytingar hafa orðið á viðtökum

á óvirka viðtaka er enginn munur á notkun antagónista og öfugra agónista

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er LD50?

A

LD50 = lethal dose 50 = sá skammtur er drepur 50% (eingöngu prófað á dýrum (vonandi))

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er LD1?

A

Sá skammtur sem drepur í 1% tilfella

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað veldur afnæmingu? (breytingu á svörun lyfja yfir tíma)

A

Breyting á viðtaka – (gerist hratt)
- Dæmi: fosfórýlering (BARK – beta adrenergic receptor kinase)

Flutningur á viðtökum (“internalisation”)
- Gerist hægar en breyting á viðtaka á yfirborði

Boðefni uppurin
- Amfetamín

Breyting á umbrotum lyfs

Lífeðlisfræðileg aðlögun
- Þíasíð og renin-angiotensin kerfið

Aukinn flutningur lyfja út úr frumu
- MDR gen (P-glycoprotein)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

nefndu 4 gerðir lyfjaviðtaka og hvernig lyf eru notuð?

A

Hefðbundnir frumuviðtakar (receptor)
- agónistar og antagónistar

Jónagöng (ion channels).
- blocker og modulator

Ensým
- hindrar (samkeppnis- og ekki samkeppnis) og false substrate

Burðarsameindir (t.d. “transporters”)
- inhibitorar og false substrate

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hverjir eru 4 meginflokkar boðferla?

A

1) Viðtakatengd jónagöng (millisekúndur)
2) G-prótein tengdir viðtakar (GPCR) (sekúndur)
3) kínasa viðtakar (klst-ir)
4) Kjarnaviðtakar (klst-ir -> dagar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

segðu frá Ach viðtakanum

A

4 mismunandi undireiningar (α,β,γ,δ).
2 bindiset fyrir acetylcholine.
Mjög hraðvirk boð.
Eru lyfjamörk (ekki mikið notað, mest í svæfingum)
Yfirleitt þessir viðtakar sem taugaboðefni verka á.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

segðu aðeins frá G-prótein tengdum viðtökum

A

Tengjast innri boðferlum gegnum G-prótein, allir mjög svipaðir að gerð.

Stærsti hópur viðtaka,
- um helmingur lyfja verkar á GPCR.

Eru viðtakar fyrir ýmis hormón
- muscarinskir ACh viðtakar, adrenergir viðtakar, dópamín viðtakar, opiate viðtakar og viðtakar fyrir ýmis peptíð, púrín og fleira.

Alfa helixar sem spanna himnu 7x.

Bindistaður ligands á N-enda utan frumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Segðu aðeins frá G-próteinum

A

Tengjast GPCR innan í frumu.

Samsett úr þremur einingum (α,β,γ).
- α einingin GTPasi.

Við bindingu ligands verða breytingar á viðtakanum sem valda breytingum á G-próteinunum.

  • α einingin binst þá GTP í stað GDP,
  • einingarnar losna frá hvor annarri (α og βγ) og hafa áhrif á fleiri prótein í frumuhimnunni.
  • Tenging α við markprótein hvetur svo GTPasa virkni hennar. (Virkni líka stýrt af GAP (α-GTPase-activating protein)).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða viðtakar tengjast Gs, Gq og Gi?

A

β1 og β2 adrenergir viðtakar tengjast Gs.

α1 og α2 tengjast Gq og Gi respectively.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

segðu frá kínasaviðtökum

A

Miðla t.d. boðum vaxtarþátta, cytokína og hormóna (insúlín, leptín)

Mynda dimera eða oligomera.

Autofosfórun á umfrymishluta sem veldur sérhæfðri bindingu annarra próteina.

Mikilvægi fosfatasa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

segðu aðeins frá kjarnaviðtökum

A

Staðsettir í umfrymi eða kjarna (ekki á yfirborði) og stýra genatjáningu.

Viðtakar fyrir fituleysanleg efni

  • sterahormón (cortisol, sex hormón, D-vítamín)
  • thyroid hormón
  • retinoid sýru
  • fitulækkandi lyf (clofibrate)
  • sykursýkislyf (TZD)

Boðefni klst/daga í blóði ólíkt vatnsleysanlegum boðefnum.

Mjög ólík efni en verka á samskonar viðtaka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað eru Class I kjarnaviðtakar?

A

Viðtakar fyrir steroid hormón.

Eru staðsettir í umfrymi í fjarveru bindils.

Mynda homodimera við tengingu bindils og fara í kjarna.

Hafa þar áhrif á umritun gena með því að setjast á “hormone response element”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað eru Class II kjarnaviðtakar?

A

Bindlar þeirra oft til staðar í frumunni.

Verka yfirleitt sem heterotvenndir með RXR (retinoid viðtaki).

Virkjast ýmist við tengingu bindils á RXR eða bindils á

RXR eða tengds viðtaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

skilgreindu aukaverkun

A

Aukaverkun lyfs er sérhver verkun önnur en sú sem sóst er eftir hverju sinni, þegar lyfið er notað í venjulegum skömmtum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

skilgreindur hjáverkun

A

Hjáverkun er venjulega notað yfir aukaverkanir og eiturverkanir vegna ofskömmtunar/eða rangrar notkunar lyfs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

skilgreindu alvarlega aukaverkun

A

Aukaverkun hjá mönnum sem leiðir til dauða, lífshættulegs ástands, veldur fötlun, fjarveru frá vinnu, fæðingargalla, sjúkrahúsvist eða lengingar á sjúkrahúsvist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

skilgreindu óvænta aukaverkun

A

Allar óvæntar aukaverkanir sem grunur leikur á að tengist lyfinu, bæði alvarlegar og ekki, og ekki eru skráðar í samantekt á eiginleikum lyfs (SPC)

22
Q

hvernig flokkum við aukaverkanir?

A

háð skammti

  • “Target” vs “off-target”
  • algengt, t.d. blæðing við warfarín meðferð

óháð skammti
- ofnæmi, óþol

háð skammti og tíma
- nýrnahettubæling v. bólgueyðandi sterahormóna

háð tíma
- Krabbameinsmyndun vegna lyfja/efna sem hafa áhrif á erfðaefni

fráhvarf
- Ýmis ávanabindandi lyf, t.d. ópíöt verkjalyf, eða beta-blokkar

mistök í lyfjagöf

23
Q

ABCDE flokkun aukaverkana

A

A “Augmented” hluti af aðalverkun lyfsins, of mikil verkun

B “Bizarre(idiosyncratic)” ekki tengt aðalverkun; m.a. sjaldgæfar óvæntar aukaverkanir og ofnæmi

C “Continuous” fylgir langvarandi notkun

D “Delayed” síðkomnar aukaverkanir

E “Ending of use” fráhvarfseinkenni af einhverju tagi

24
Q

Hvaða líffæri eru sérlega útsett fyrir aukaverkunum?

A

Um er að ræða líffærakerfi með hraðri myndun fruma.
- Dæmi: húð, blóðkerfið og slímhúð meltingarvegar

Um er að ræða líffæri sem hefur með að gera niðurbrot og/ eða útskilnað lyfja.
- Dæmi: nýru og lifur

25
Q

hvernig eru lyf prófuð fyrir útgáfu (m.t.t aukaverkana)

A

In vitro eitranarannsóknir til að prófa erfðafræðileg og lífefnafræðileg áhrif

In vivo bráðaeitranarannsóknir í dýrum
líffærakerfi
húð og slímhúðir

In vivo rannsóknir á krabbameinshættu í dýrum

In vivo rannsóknir á eitrunarverkunum á þroska og æxlunargetu í dýrum

Klínískar rannsóknir
- Fasi I-IV

26
Q

Skilgreindu krabbameinsvalda (Carcinogen)

A

lyf eða önnur efni sem valdið geta krabbameini

  • primer: virka beint á DNA
  • Secunder: niðurbrotsefni virkar á DNA
27
Q

Hvað veldur helst fósturskemmdum á mismunandi skeiðum fósturþroska?

A

Blastocyst: fyrstu 2 vikur: cytostatika

Organogenesis: 2-12. vika: teratogen lyf (tímasetning skiptir miklu máli)

Histogenesis: 12-40. vika: ýmis lyf, td alkóhól, hormón

28
Q

hver er meðferð ónæmis

A

Fjarlægja ofnæmisvald: stöðva lyfjagjöf
Draga úr svörun ónæmiskerfisins
Sterar
Andhistamín lyf

við ofnæmislost á að gefa adrenalin (i.m) (svo flókinn process sjá glærur 57-60 í aukaverkunum)

29
Q

hver er tilgangur klínískra lyfjarannsókna?

A

Meta öryggi (safety) og virkni (efficacy) lyfja

30
Q

Hverjar eru forsendur þess að lyf verði viðurkennt?

A

Verður að vera laust við utanaðkomandi óvænt áhrif

Verður að hafa skýra ábendingu (einn sjúkdóm, ekki blöndu sjúkdóma)

Virkun verður að sjást í kjölfar töku lyfsins svo víst sé að áhrifin séu lyfsins.

Lyfið verður að prófa á mönnum (í kjölfar dýratilrauna)

31
Q

hvernig eru preklínískar rannsóknir?

A

Felur í sér rannsóknir á rannsóknarstofum (in vitro) og á dýrum (in vivo). Dýrarannsóknir eru gerðar til að finna virkni (nægilega og ekki of háa skammta), aukaverkanir og lyfjavirkni.

32
Q

Lýstu fasa I klínískra rannsókna

A

Fyrsta stig rannsókna sem gerð eru á mönnum:

Fámennur hópur (20-80) oft hraustra sjálfboðaliða. Metin er virkni (efficacy), aukaverkanir (toxicity), lyfjavirkni (pharmacokinetics, pharmacodynamics).

Rannsóknin er oft framkvæmd á sjúkrahúsi/heilbrigðisstofnun (fylgst
með þátttakendum allan sólarhringinn þar til nokkrir helmingunartímar lyfsins hafa liðið. Ekki eru notaðir skammtar sem eru nálægt skömmtum sem skaðlegir reyndust dýrum.

Sjálfboðaliðunum er greidd umbun fyrir þátttökuna.

33
Q

Lýstu fasa II klínískra rannsókna

A

Fasa II rannsókn á stærri hópi þátttakenda (20-300) og nú á sjúklinga.

Metið er hversu vel lyfið virkar og haldið áfram að fylgjast með aukaverkunum. Yfirleitt kemur í ljós á þessu stigi hvort lyf hafi þau áhrif sem óskað er. Skammtar eru metnir þ.e. hve háa skammta má gefa og hve vel þeir virka.

34
Q

Lýstu fasa III klínískra rannsókna

A

Eru randomiseraðar, placebo kontrolleraðar (og oft multicenter) rannsóknir á miklum fjölda einstaklinga (300-5000). Er ætlað að vera lokamat á virkni lyfsins samanborið við fyrri meðferðarmöguleika. Standa oft lengi og eru því dýr, tímafrek og erfið í hönnun og útfærslu.

(Fasi IIIB er það kallað er rannsóknin heldur áfram og sjúklingar fá tilraunalyfið þar til það er sett aftur á markað/til að afla frekari öryggisgagna.)

35
Q

Lýstu Fasa IV klínískra rannsókna

A

Frekari skoðun lyfs eftir að það hefur fengið söluleyfi (post-marketing fasi). Öryggismat og teknísk útfærsla lyfsins. Þessi fasi getur hugsanlega náð til sér hópa líkt og barnshafandi kvenna eða skoðað nánar samverkun við önnur lyf. Í þessum fasa er fylgst með sjaldgæfari aukaverkunum sem taka lengri tíma að þróast. Dæmi um að lyf hafi verið tekin af markaði við rannsókn á þessu stigi eða notkun þess takmörkuð.

36
Q

Hver er helsti takmarkandi þáttur lyfjarannsóknar?

A

Skortur á þátttakendum

37
Q

hvað eru meta-analysur?

A

Greinaform þar sem teknar eru niðurstöður margra annarra íhlutunarrannsókna og reynt að meta heildaráhrif þeirra.
Gert til að auka tölfræðiafl analysunnar

Getur verið erfitt, þarf að vera tryggt að sambærilegar rannsóknir séu bornar saman (ekki fella epli og appelsínur undir sömu skilgreiningu) annars er ekki hægt að túlka niðurstöðurnar við heilsueflingu/vernd

38
Q

hvað eru líftæknilyf?

A

Prótein (eða peptíð) lyf framleidd með aðferðum líftækninnar

Fyrsta kynslóð; óbreytt prótein eða mótefni framleidd með líftækniaðferðum.

Önnur-kynslóð; “hönnuð” prótein eða mótefni til að bæta virkni, helmingunartíma eða aðra mikilvæga þætti í verkun lyfs.

39
Q

Hvert er notkunargildi líftæknilyfja?

A

recombinant hormón eða önnur prótein sem gefin eru sjúklingi oftast vegna skorts (insúlín, storkuþættir).

Mótefni sem beinast að skilgreindum ferlum/sameindum

40
Q

Hvað þurfa samheitalyf að uppfylla?

A

Lyfjafræðilega jafngilt (pharmaceutically equivalent)

  • Sama
    - efnainnihald og hreinleiki
    - Styrkur
    - Lyfjaform

“Bioequivalent”
- Sama frásog og aðgengi

41
Q

mikilvægir þættir í mati á samheitalíftæknilyfjum

A

Borið saman við hefðbundin samheitalyf er mun erfiðara að tryggja:
Gæði - pharmaceutical quality
Öryggi – safety (ónæmissvörun – immunogenicity)
Virkni – efficacy
“Interchangeability”

Gæði - pharmaceutical quality

  • “post-translational modification”
  • Þrívíddar form próteins (“protein folding”)
  • Prótein-kekkjun (aggregation)

Öryggi – safety

  • Lyfjaofnæmi, ónæmissvörun/mótefnamyndun
    • oft erfitt að vita hvað veldur ónæmisörvun
      - tengt gæðum lyfsins (kekkjun, þrívíddarform, post-translational modification)
    • þekktar mjög alvarlegar afleiðingar ómæmissvörunar (pure red cell aplasia)

Flestir sammála að flækjustig er mun meira við mat á virkni og gæðum mótefnalyfja borið saman við einföld prótein/peptíð

  • Verkun mótefnalyfja oft mjög flókin
    • Binding mótefnis og mótefnavaka (lyfjatarget) flókin
    • Virkni er flókin
    • Mótefni eru stórar og flóknar próteinsameindir
42
Q

skilgreindu “Pharmacogenetics” (lyfjaerfðafræði)

A

Áhrif einstakra gena/erfðabreytileika á lyfjaumbrot, lyfjasvörun eða aðra þætti lyfjameðferðar

43
Q

skilgreindu “Pharmacogenomics” (Erfðamengislyfjafræði)

A

Áhrif erfðamengisins á lyfjaumbrot, lyfjasvörun eða aðra þætti lyfjameðferðar
- Beitum aðferðum erfðamengisfræða (t.d. genaörflögur, “whole genome sequencing”)

44
Q

What’s Moore’s law?

A

the empirical observation that the transistor density of integrated circuits doubles every 2 years. This trend has continued for more than half a century.

45
Q

hvaða erfðabreytileikar eru mikilvægir við notkun Warfarins

A

CYP2C9, erfðabreytileikar
- umbrot, eiga erfiðara með að vinna úr Warfaríni, þurfa lægri skammta

VKORC1 erfðabreytileikar
- Lyfjaviðtaki lyfsins, þeir með stökkbreytingu þurfa háa skammta af Warfaríni og suma er ekki hægt að blóðþynna

46
Q

Hvað þarf að varast með isoniazide (út frá erfðabreytileikum)

A

Hröð vs hæg acetylation milli einstaklinga og acetýlering er eitt af því sem við gerum til að gera lyf vatnsleysanlegri til að skilja út um nýrun –> þ.e. sumir eru lengur að skilja Isoniazide (berklalyf) út en aðrir

Skýrist af erfðabreytileika í NAT2

Hröð acetylation
- Fá fremur lifraskemmdir

Hæg acetylation

  • Svara betur berklameðferð
  • Fá fremur taugaskemmdir

Mendelian autosomal ríkjandi erfðir

47
Q

Hvað er Warfarín?

A

K-vítamín hindri (blóðþynnandi lyf)

K vítamín er nauðsynlegt coenzyme fyrir K-vítamín háða carboxylasann sem örvar carboxyleringu á amínósýrunni, glutamic acid, –> gamma-carboxyglutamic acid (Gla)

48
Q

Fjórir punktar um verkun Warfaríns

A

Tekur 3-7 daga að fá fram fulla verkun (út af t1/2 blóðflagna)
Verkun mæld með blóðprófi sem kallast PT (prothrombin test)
Mataræði (K-vítamín) og fjölmörg lyf hafa áhrif á verkun
Hægt að snúa við verkun með K-vítamíni

49
Q

smá um CYP2C92 og CYP2C93 erfðabreytileika

A

Hafa 50-80% minni virkni en CYP2C9 í að umbrjóta warfarín
- Styrkur virka efnisins s-warfarin helst lengur eftir hvern lyfjaskammt

Mun hærri tíðni slíkra erfðabreytileika í sjúklingum sem fá alvarlegar blæðingar

50
Q

Hvað eru mörg lyf sem komast á markað af þeim sem eru komin í gegnum allar prófanir og búin með klínísku rannsóknirnar?

A

í besta falli 20 % (eða 1/5 af þeim) sem komast á markað og að meðaltali 1/10.

51
Q

Hver eru fyrstu skrefin í lyfjaþróun?

A

Greining nýrra lyfjamarka – “target identification”

Þróun prófa sem spá fyrir um lyfjasvörun – “target assay construction”

  • Skimun – screen
    • “High throughput screeening”

“Hits-to-lead”

  • Lyfjasproti
  • Þróun lyfjasprota (target validation)
    • Lyfjaefnafræði - medicinal chemistry
    • Prótein strúktúr -