Urologia Flashcards

1
Q

Sjúklingur kemur inn með verk í öðrum flanka og hita. Nefndu 5 diff. dx.

A
  • Akút pyelonephrit
  • Renal infarct
  • Cholecystitis
  • Pancreatitis
  • Mesenteric ischemia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

LUTS einkenni.

A
  • Tíð þvaglát
  • Bráð þvaglát
  • Dysuria
  • Þvagtregða/-stopp
  • Veik buna
  • Tíðar UTI (vegna retention í blöðru)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Til hvernig sýkingar getur “staghorn calculus” í renal pelvis á ómun bent?

A

Proteus (veldur t.d. krónískum pyelonephrit).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig líta clear cell renal carcinoma frumur út í biopsiu?

A

Þær eru í clusters, með gegnsæju umfrymi en aðskildar með neti af æðavef.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Konur með sársaukalausa hematuriu skyldi gruna um…

fleiri diff dx líka

A

…cancer þar til annað sannast.
T.d. renal cell carcinoma eða urothelial carcinomas.
(Fleiri diff.dx.: lyfja-induceruð hematuria, storkutruflanir, renal venu thrombosa).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru urothelial carcinomas?

A

Carcinoma í renal pelvis, þvagleiðurum eða blöðru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig hematuriu valda glomerulonephritar og sýkingar í þvagvegum yfirleitt?

A

Microscopiskri, sem sagt yfirleitt ekki rauðu þvagi sem sj. kvartar sjálfur yfir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er renal cell carcinoma stigaður?

A

Eftir TNM kerfinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerist í BPH?

A

Prostata stækkar innan frá vegna 5-DHT (dihydrotestosterons) og þrengir að þvagrásinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Einkenni sjúklinga með BPH.

A

Yfir 50 ára

LUTS einkenni en yfirleitt ekki tíð þvaglát (ólíkt t.d. UTI).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er prostata í BPH?

A

Sléttur og gúmmíkenndur, ekki harður og hnútóttur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Uppvinnsla í BPH.

A
  • Rectal exam

- Þvagskoðun og -greining (til að greina frá UTI).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðferð BPH.

A
  • Tamsulosin
  • 5-alfa reduktasa hemlar (Finasteride)
  • TURP
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerir Tamsulosin (Flomax)?

A

Það er alfa blokker og notað í BPH. Slakar á vöðvanum í þvagblöðrubotni og vöðvaþráðum í prostata. Aukaverkun er orthostatismi og mikil hypotensio.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fyrir hvað stendur TURP? Hverjar eru 2 aukaverkanir aðgerðarinnar?

A

Transurethral resection of the prostate. Getur valdið þvagleka og ristruflunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Í hvaða 2 flokka skiptast ristruflanir almennt? Hvernig má greina þar á milli?

A

Sálrænar og líkamlegar.

Fylgist með risi á nóttunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Meðferð ristruflana, 5 atriði.

A
  • Meðhöndla fyrst undirliggjandi sjúkdóma, t.d. diabetes.
  • PDE-hemlar (phosphodiesterasa hemlar), t.d. Sildenafil (Viagra).
  • Pumpur
  • Sprautur
  • Prothesa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er Sildenafil og hvaða lyf má ekki nota samtímis?

A

Sildenafil er Viagra og það má ekki nota nítröt samtímis, það veldur blóðþrýstingsfalli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað gerist í testicular torsion?

A

Eista snýst utan um sitt eigið peduncul, heftir þannig blóðflæði og verður ischemiskt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Einkenni sjúklings með testicular torsion.

A
  • Mjög slæmur spontan verkur í pung
  • Versnar stundum þegar sj. rís upp úr legu.
  • Cremaster reflex mögulega ekki til staðar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Rannsókn ef sj. er með grun um testicular tosion.

A
  • Ómun eða doppler til að meta blóðflæði.

- Akút þvag í almennt, micro og ræktun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Meðferð við testicular torsion.

A
  • Akút skurðaðgerð! Snúið ofan af eistanu en ef það er dautt, þá er það fjarlægt.
  • Alltaf gerð bilateral orchipexy um leið.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er epididymitis?

A

Sýking í eistnalyppum. Orsökuð ýmist af kynsjúkdómum, t.d. lekanda og klamdydíu, eða E.coli (ekki kynsjúkdómur).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Einkenni epididymitis.

A
  • Spontan verkur í pung.
  • Verkur skánar við að standa upp.
  • Sárt að pissa
  • Aum fyrirferð í pung
  • Hiti/skjálfti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Uppvinnsla og meðferð epididymitis.

A
  • Doppler eða ómun til að meta blóðflæði og skilja frá testicular torsion, það er eðlilegt hér.
  • Fyrsti hluti bunu í Chlamydiu rannsókn og miðbuna í A+M+ræktun.
  • Status, diff, sökk og krea.
  • Rx. sýklalyf. Ceftriaxone og Azithromycin ef STD, annars Ciprofloxacin.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað orsakar prostatit?

A

Ýmist bólga eða sýking.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Einkenni sj. með prostatit? (4 atriði)

A
  • Aldraðir karlmenn
  • Með pyelonephrit einkenni - en ekki eymsli yfir nýrum og ekki hvítkornaafsteypur í þvagi.
  • Mjög veikir
  • Eymsli yfir prostata í rectal exam.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Uppvinnsla og meðferð prostatit.

A
  • Rectal exam fyrst, svo ekki aftur eftir greiningu!
  • Taka þvag til að greina á milli bacterial og bólgu.
  • Rx. sýklalyf ef bakteríur, NSAIDS ef bólga.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hver er algengasta tegund nýrnasteina?

A

Calcium oxalat steinar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Af hverju koma kólískir verkir af nýrnasteinum?

A

Verkirnir koma þegar peristalsis er að ganga yfir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Einkenni sj. með nýrnastein/a.

A
  • Kólískir verkir í flanka sem leiða í nára.

- Oft hematuria líka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Greining nýrnasteina.

A
  • Taka þvag, obs hematuria (ætti að vera pos.)

- CT abdomen án kontrasts eða ómun og horfa eftir hydro, ef t.d. óléttur sjúklingur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Meðferð nýrnasteina.

A
  • Ef <0,5 cm: IV vökvi og verkjalyf.
  • Ef <0,7 cm: ((calciumgangnablokki))
  • Ef <1,5 cm: stent/nephrostomia eða steinbrjótur (lithotripsy)
  • Ef >3 cm: skurðaðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvaða tegund nýrnasteina sést ekki á venjulegri rtg.?

A

Þvagsýrusteinar. En allir steinar sjást á CT.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Meðferð sýkts nýrnasteins.

A

Akút nephrostomia og sýklalyf!!! Er lífshættulegt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Dæmi um 3 tegundir matvæla sem innihalda mikið oxalat.

A

Spínat, súkkulaði, kjöt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Með hvaða lífstílsbreytingum má draga úr hættu á endurkomu citrat oxalat nýrnasteina? En með hvaða lyfi?

A

Minnka neyslu á spínati, súkkulaði og kjöti. Auka citrate neyslu með ávöxtum og grænmeti. Drekka mikið vatn! Lyf væri t.d. thiazide þvagræsilyf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Nefndu 8 lög í pungnum, að utan frá og inn að eista.

A
Húð
Dartos
External spermatic fascia
Cremaster vöðvinn
Internal spermatic fascia
Parietal himna tunica vaginalis
Visceral himna tunica vaginalis
Tunica albuginea
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvaða hormón veldur cancer í prostata?

A

Testósterón, þ.e. 5-DHT.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Einkenni sj. með cancer í prostata.

A
  • Obstrúktív BPH einkenni.

- Harður, hnútóttur prostata.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Uppvinnsla cancer í prostata.

A
  • PSA í diagnostiskum tilgangi

- Biopsia ef PSA er hækkað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hvað er Gleason score og í hverju er það notað?

A

Gleason score er notað fyrir cancer í prostata. Tekin eru 2 verstu sýnin (af 10-12) úr prostata og þau lögð saman. Hærra score er verra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Cancer í prostata er…

A

…adenocarcinoma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Cancer í prostata sem meinvarpast í bein, veldur hvernig lesionum?

A

Yfirleitt sclerotiskum. En getur líka valdið lytiskum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Meðferð prostata cancers.

A
  • Watch and wait
  • Resection í skurðaðgerð
  • Einnig hægt að geisla og/eða nota brachytherapy (geislavirk “korn” sett inn í kirtilinn)
  • Anti-androgen t.d. Flutonide
  • GnRH analogar t.d. Leuprolide (slekkur á öxlinum)
  • Orchiectomy þ.e. gelding
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvernig cancer kemur oftast í þvagblöðru?

A

Transitional cell carcinoma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

2 áhættuþættir fyrir cancer í þvagblöðru.

A
  • Reykingar

- Beta-alanin, notað t.d. í málningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Einkenni sj. með cancer í þvagblöðru.

A
  • Sársaukalaus hematuria

- Obstructiv einkenni (ath. hydronephrosu með ómun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Uppvinnsla ef grunur um cancer í þvagblöðru.

A
  • Ef presentasjónin er obstructiv, þá er oft byrjað á ómun til að athuga hydronephrosu.
  • Blöðruspeglun með biopsiu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Meðferð cancers í þvagblöðru.

A
  • Transurethral brottnám (flestar lesionir eru superficial)
  • Chemo
  • Brottnám þvagblöðru ef vöxtur inn í vöðvalag eða endurteknir cancerar.
  • Eftirlit með blöðruspeglun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Hvernig cancer kemur oftast í eistu?

A

Germ cell cancer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Einkenni sj. með testicular cancer.

A
  • Ungur, 18-35 ára kk
  • Daufir verkir í nára eða ekki
  • Sársaukalaus fyrirferð í pung
  • Ekki gegnumlýsanlegt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Uppvinnsla og meðferð testicular cancer.

A
  • Ómun
  • Orchiectomy, bæði til greiningar og meðferðar. Ekki biopsia!
  • Svo chemo og geislun ef með þarf.
  • Greina milli seminoma og non-seminoma.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Hver er munur á meðferð seminoma og non-seminoma í testicular cancer?

A

Seminoma eru yfirleitt mun næmari fyrir geislun og chemo.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Hverjar eru 3 tegundir non-seminoma cancers í eistum og hvað þarf að mæla/gera í hverju þeirra?

A
  • Endodermal sinus tumor (yolksac) - AFP
  • Choriocarcinoma - beta HCG
  • Teratoma - leita að metastösum!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Hver er munurinn á teratoma í konum vs. körlum?

A

Þau eru oftast góðkynja í konum en illkynja í körlum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Klassískt einkennatriad fyrir renal cell carcinoma. Hversu margir af sj. með þennan cancer hafa þetta triad?

A

Verkur í flanka
Þreifanlegur massi
Sársaukalaus hematuria
- Er einungis hjá 10% sjúklinga!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

5 einkenni sj. með renal cell carcinoma.

A
  • Verkur í flanka
  • Þreifanlegur massi
  • Sársaukalaus hematuria
  • Erythrocytosis (því nýrun framleiða EPO og tumorinn getur stundum gert það líka)
  • Anemia (því cancerinn stelur blóðinu)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Uppvinnsla ef grunur um renal cell carcinoma.

A
  • CT
  • Nephrectomia
  • Alls ekki biopsera fyrst!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Meðferð renal cell carcinoma.

A
  • Nephrectomia (bæði diagnostiskt og therapeutiskt)

- Chemo og geislun ef með þarf (t.d. fyrir metastasa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

4 helstu tumor staðir í urologiu.

A
  • Prostata
  • Blaðra
  • Eistu
  • Nýru
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

3 vandamál tengd urethra (þvagrás) hjá börnum.

A
  • Posterior urethral valve
  • Hypospadias
  • Epispadias
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

1 vandamál tengt þvagblöðru hjá börnum.

A
  • Hematuria (non-glomerular)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

4 vandamál tengd þvagleiðurum hjá börnum.

A
  • Ureteropelvic junction obstruction
  • Ureterovesicular junction obstruction
  • Ectopic þvagleiðari
  • Vesiculoureteral reflux
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

2 vandamál tengd þvagleiðurum hjá börnum.

A
  • Malignancy

- Hematuria (glomerular)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Hvaða cancer er algengastur í nýrum hjá börnum?

A

Wilm´s tumor. Einnig kallaður nephroblastoma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar hematuria kemur upp, og í hvaða röð?

A
  • Micro/macroscopisk?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

Microscopisk hematuria hjá börnum er yfirleitt hvað og hvenær þarf að vinna hana upp meira?

A
  • Er yfirleitt self-limiting, þ.e. hættir af sjálfu sér.
  • Taka CT ef saga um trauma.
  • Watch and wait og fara í frekari uppvinnslu ef hættir ekki.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

Hvernig er macroscopisk hematuria hjá börnum unnin upp?

A

Með þvagskoðun.

  • Ef afmynduð rauð blóðkorn og/eða rauðkornaafsteypur: glomerular sjúkdómar
  • Ef hvorugt, þá bendir það á orsök utan nýrna, t.d. steina, cancer, trauma.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

Hvernig má greina glomerular vs. non-glomerular hematuriu í sundur hjá börnum?

A

Afmynduð rauð blóðkorn og/eða rauðkornaafsteypur í þvagskoðun benda til glomerular uppruna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

Uppvinnsla non-glomerular hematuriu hjá börnum.

A
  • Ómun (ekki invasivt og ekki geislun, gott fyrir börn)

- Síðan blöðruspeglun eða CT/MRI.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

6 mismunandi rannsóknir á þvagvegum.

A
  • Ómun: sýnir hydro vs. ekki hydro.
  • VCUG, voiding cystourethrogram: greinir hydronephrosu vegna obstructionar frá hydro vegna reflux. Sprautar lit með katheter upp í blöðru og gáir svo hvort einhver litur fer upp í þvagleiðara.
  • CT: notað í trauma (með kontrast) eða fyrir steina (án kontrasts)
  • Blöðruspeglun
  • Intravenous pyelogram: næstum aldrei notað, er í raun rtg. með kontrast.
  • Biopsia úr nýra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
73
Q

Hvað getur hydro í þvagvegum barna þýtt?

A

Hydro bendir vanalega á postrenal obstruction en í börnum getur það líka bent til reflux á þvagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
74
Q

Hvað gerist hjá börnum með posterior urethral valve?

A

Meðfæddur galli, þvag kemst ekki úr þvagblöðru barnsins því einhvers konar vefur blokkar og veldur þannig postrenal obstruction og hydro.

75
Q

Einkenni barna með posterior urethral valve.

A
  • Oligohydramniosis (vantar amniotic vökva á meðgöngu)
  • Stundum hægt að sjá hydro í ófæddu barni með ómun
  • Eftir fæðingu: oliguria og þanin blaðra
  • Stundum hátt krea
76
Q

Greining posterior urethral valve (hjá börnum).

A
  • Ómun sýnir hydro
  • VCUG til að útiloka reflux
  • Setja inn katheter og mikið þvagmagn kemur út
77
Q

Meðferð posterior urethral valve.

A

Fyrst setja inn katheter til að losa þvag og létta á þvagblöðrunni. Síðan skurðaðgerð til að laga obstructionina.

78
Q

Hvor hlið penis er dorsal og hvor er ventral?

A

Á lim í reisn er efri hliðin dorsal, neðri hliðin ventral.

79
Q

Hvað er epispadias?

A

Meðfæddur galli hjá drengjum þar sem þvagrásaropið er ofan á penis, sem sagt á dorsal hlið. Drengurinn pissar því framan í sjálfan sig.

80
Q

Hvað er hypospadias?

A

Meðfæddur galli hjá drengjum þar sem þvagrásaropið er neðan á penis, sem sagt á ventral hlið.

81
Q

Meðferð epi/hypospadias.

A
  • Aldrei umskera þessa drengi því það þarf að nota forhúðina til að endurbyggja þvagrásaropið í skurðaðgerð.
82
Q

Hvað er ureteropelvic junction obstruction?

A

Pelvis nýrna er stíflaður og fáum því hydro í nýrað sjálft.

83
Q

Hvað er ureterovesicular junction obstruction?

A

Þvagleiðarinn er stíflaður við blöðruna sjálfa og fáum því hydro bæði í þvagleiðara og nýru.

84
Q

Hvað gerist í ureteropelvic junction obstruction?

A

Allt í gúddí hjá þessum sj. á meðan þvagflæði er normal en í auknu flæði verður obstruction því það eru þrengsli til staðar í renal pelvis.

85
Q

Einkenni sj. með ureteropelvic junction obstruction.

A
  • Oft unglingar sem eru að drekka í fyrsta sinn (bæði mikið volume og þvagræsandi áhrif).
  • Kólískir kviðverkir sem hverfa síðan spontan eftir drykkjuna.
86
Q

Greining og meðferð ureteropelvic junction obstruction.

A
  • Ómun sýnir hydro bara á nýrum, ekki þvagleiðurum.
  • VCUG til að útiloka reflux.
  • Rx. skurðaðgerð
87
Q

Hvað er ectopiskur þvagleiðari?

A

Meðfæddur galli hjá börnum, þar sem sj. hefur einn normal þvagleiðara sem fer í þvagblöðru en annan sem endar einhvers annars staðar.

88
Q

Hver er munurinn á ectopiskum þvagleiðurum hjá drengjum vs. stúlkum?

A
  • Hjá drengjum endar ectopiski þvagleiðarinn vanalega ofan external sphincters og þeir eru því einkennalausir.
  • Stúlkur: þvagleiðarinn getur endað neðan external sphincters, jafnvel inni í vaginu - stúlkurnar geta því haft konstant þvagleka frá fæðingu. En að öðru leyti normal þvaglátahegðun.
89
Q

Uppvinnsla og meðferð ectopisks þvagleiðara.

A
  • Ómun sýnir ekki hydro.
  • VCUG til að útiloka reflux
  • Radio nucleotide scan til að meta nýrnafunksjón
  • Rx. færa þvagleiðarann á réttan stað með skurðaðgerð.
90
Q

Hvað er vesiculoureteral reflux?

A

Normalt á að lokast fyrir flæði upp í þvagleiðara þegar blaðra dregst saman. Í reflux gerist það ekki og þvagið fer aftur úr blöðru upp í þvagleiðara.

91
Q

Hvernig greinist vesiculoureteral reflux vanalega?

A
  • Með ómun í móðurkviði.

- Annars endurteknar UTI eða jafnvel pyelonephrit.

92
Q

Uppvinnsla vesiculoureteral reflux og meðferð.

A
  • Ómun sýnir hydro
  • VCUG sýnir reflux
  • Dx. sýklalyf ef ekki alvarlegt og vona að þetta lagist með tíma. Annars skurðaðgerð.
93
Q

Til hvers benda trabeculae innan á þvagblöðru (sem sjást í blöðruspeglun)?

A

Til endurtekinnar obstructionar á þvagrás (t.d. vegna BPH eða prostata cancers), sem veldur minnkuðum tonus í vöðvalagi þvagblöðrunnar.

94
Q

Hvaðan er postop hiti oft upprunninn?

A

Frá lungum.

95
Q

Þú ert deildarlæknir og sj. fær hematuriu. Hvað á að gera, 4 atriði?

A
  • Skoða fyrst sjálf og meta magn.
  • Ath. púls, BÞ og hgb.
  • Ef til vill handskola og setja upp sírennsli.
  • Hafa samb. við urolog ef vafi um eitthvað.
96
Q

Hvað á að gera við stíflaðan þvaglegg?

A

Reyna að handskola, svo skipta um þvaglegg. Hafa samband við urolog ef vandamál persisterar.

97
Q

3 sjúklingahópar þar sem þarf að stixa og smásjárskoða þvag strax.

A
  • Allir með akút abdomen
  • Grunur um sjúkdóma í þvagfærum (duh!)
  • Allir sem hafa orðið fyrir trauma
98
Q

5 sjúklingahópar þar sem hætta er á varanlegri nýrnabilun ef þeir fá IV kontrast.

A
  • hækkað krea
  • taka Glucophage
  • diabetes
  • multiple myeloma
  • dehydreraðir
99
Q

4 atriði í FHF sem geta leitt til stricturu í þvagrás.

A
  • TURP
  • áverki
  • cathether (einhvern tíma!)
  • lekandi
    (og auðvitað fleira!)
100
Q

Hvaða verkjalyf á að nota ef staðfestur er/sterkur grunur um stein í urether?

A

Indometacin 50 mg IV á 6 klst. fresti.

101
Q

Rannsóknir ef algjör þvagteppa hjá körlum.

A
  • Ath. FHF með tilliti til stricturu í urethra.
  • Þvag í ræktun ef e-ð næst
  • Na, kalíum, krea
  • Hemóglóbín
  • Status
  • Flögur
  • PSA
  • EKG
  • Urographia
  • Rtg. cor et pulm
  • Blóðflokkun og skimun
102
Q

5 blóðrannsóknir ef grunur um nýrnastein.

A
  • Status
  • Krea (áður en sj. fær skuggaefni ef CT)
  • Frítt calcium
  • Fosfat
  • Þvagsýra
103
Q

Helstu rannsóknir ef hematuria.

A
  • Status, Na, kalíum, krea
  • Þvag í ræktun
  • Blóðflokkun og krosspróf ef meiriháttar blæðing
  • APTT, PT
  • PSA
  • EKG
  • Rtg. cor et pulm
  • CT urografia
  • Cystoscopia
104
Q

Hvaða rannsókn þarf alltaf að gera ef macroscopisk hematuria er til staðar?

A

Rannsaka efri og neðri þvagvegi með CT/ómun/cystoscopiu.

105
Q

Hvenær má ekki setja upp venjulegan þvaglegg?

A

Ef sj. hefur fengið trauma á mjaðmagrind, til dæmis pelvis brot, eða ef annar grunur um urehtral rof er til staðar. Gera þarf injection urethrografíu (þvagrásarmynd) fyrst.

106
Q

2 rannsóknir ef trauma á þvag- og/eða kynfæri.

A
  • Smásjárskoða þvag
  • CT af þvagfærum
    (og svo hafa strax samband við urolog!)
107
Q

Sýklalyf í pyelonephrit.

A
  • Rocephalin eða Gentamicin IV ef ógleði, uppköst eða sepsis einkenni.
  • Annars oral meðferð skv. næmi.
108
Q

Sýklalyf í cystitis.

A
  • Sulfametoxol og Trimetaprimum EÐA Ciprofloxacin.
109
Q

Sýklalyf í prostatitis.

A

Trimetaprimum eða Ciprofloxacin.

110
Q

Hvað er hydrocele og í hvaða 2 flokka skiptist það?

A

Er meinlaus fyrirferð í eista, tær vökvi í processus vaginalis himnunni.
- Skiptist í communicating (tengt peritoneum og breytir um stærð) og noncommunicating.

111
Q

Hvað er varicocele?

A

Óeðlileg þensla á pampiniform plexus í spermatic venunni í spermatic cord í pung. Þreifast eins og “poki af ormum”.

112
Q

Hvað er Prehn´s sign og hverju tengist það?

A

Tengist epididymitis, þ.e. verkur í eista skánar við að standa upp.

113
Q

Hvar er “space of Retzius”?

A

Framan við þvagblöðruna og það er óeðlilegt að hafa þetta space.

114
Q

9 mismunagreiningar við fyrirferð í eista.

A
  • Cancer
  • Testicular torsion
  • Epididymitis
  • Hydrocele
  • Spermatocele
  • Varicocele
  • Inguinal hernia
  • Bólgið eista eftir trauma
  • Nontesticular tumor (t.d. liposarcoma, leiomyosarcoma)
115
Q

7 atriði sem geta orsakað hematuriu.

A
  • Cancer í blöðru
  • Trauma
  • UTI
  • Cystitis eftir geislun eða chemo
  • Nýrnasteinar
  • Lesionir á nýra
  • BPH
116
Q

5 diff. dx. sem valda obstructions einkennum við þvaglát.

A
  • BPH
  • Nýrnasteinar
  • Aðskotahlutir
  • Urethral strictura
  • Urethral valve
117
Q

7 atriði sem geta valdið ureteral obstruction.

A
  • Steinar
  • Tumor
  • Saumar
  • Stricturur
  • Ólétta
  • Geislun
  • Retroperitoneal fibrosa
118
Q

Ofan á hvaða vöðva hvíla nýrun?

A

Psoas.

119
Q

6 diff. dx. þegar grunur er um tumor í nýra.

A
  • Renal cell carcinoma
  • Sarcoma
  • Adenoma
  • Angiomyolipoma
  • Hemangiopericytoma
  • Oncocytoma
120
Q

Hver er algengasti tumor í nýra og hvaðan kemur hann?

A

Renal cell carcinoma er um 90% allra æxla í nýrum. Kemur úr proximal renal tubular epitheli.

121
Q

Tíðnitölur fyrir renal cell carcinoma.

A
  • 40-60 ára
  • 5% cancera í fullorðnum
  • 3 karlar móti 1 konu.
  • 1% er bilateral.
122
Q

5 einkenni renal cell carcinoma.

A
  • Verkir
  • Hematuria
  • Þyngdartap
  • HTN
  • Massi í flanka
123
Q

4 áhættuþættir fyrir renal cell carcinoma.

A
  • Karlkyn
  • Reykingar
  • Polycystic kidney disease
  • von Hippel-Linday syndrome (erfðasjúkdómur)
124
Q

Hvað eru mörg stig í renal cell carcinoma og hvernig eru þau skilgreind?

A
  • I: tumor minni en 2,5 cm með engum eitlum/metast.
  • II: tumor meira en 2,5 cm en engir eitlar/metast.
  • III: tumor vaxinn inn í int. vena cava eða renal venu, pos. eitlar en tumor minni en 2 cm og engir metast.
  • IV: fjarlægir metast. eða pos. eitlar, tumor meira en 2 cm eða vaxinn lengra en Gerota´s fascia.
125
Q

Hvar er Gerota´s fascia?

A

Hún umlykur nýrun og nýrnahetturnar.

126
Q

Hvert metastasast renal cell carcinoma helst, 5 staðir.

A
  • Lungu
  • Lifur
  • Heili
  • Bein
  • Tumor thrombusar í renal venu
127
Q

Hvaða kirtill er fjarlægður með nýranu í radical nephrectomiu?

A

Nýrnahettur.

128
Q

Hvað er Stauffer´s syndrome?

A

Renal cell cancer + lifrarsjúkdómur.

129
Q

Fullorðinn sj. kemur með nýtt varicocele, bara vinstra megin. Hvað þarf að óttast og hví?

A

Renal cell carcinoma, því vinstri gonadal venan drenerar inn í vinstri renal venu.

130
Q

Hver er næstalgengasti cancer í þvagvegum, á eftir renal cell carcinoma?

A

Blöðrucancer, sem er oftast TCC en einstaka sinnum squamous eða adenocarcinoma.

131
Q

Hvað er TURB aðgerð?

A

TURB: Transurethral Resection of Bladder Tumor

132
Q

Í blöðrucancer: Ef ekki er nóg að fjarlægja cancer með TURB í blöðruspeglun, hvenær má þá gera partial cystectomy, í stað radical?

A

Ef tumorinn er superficial og einangraður og amk 3 cm frá þvagrásaropi eða þvagleiðurum.

133
Q

Hvar í prostata byrjar cancer oftast?

A

Periphert og vex svo centralt. Af þessum orsökum eru obstructiv einkenni oft meðal síðustu einkenna sem koma fram.

134
Q

4 helstu meinvarpastaðir fyrir prostata cancer.

A
  • Bein (lytiskt/osteoblastic)
  • Lungu
  • Lifur
  • Nýrnahettur
135
Q

Hvaða eitlar drena prostata?

A

Eitlar í obturator og hypogastric eitlar.

136
Q

Hvað er Batson´s plexus og hvaða máli skiptir hann fyrir cancer í prostata?

A

Batson´s plexus tengir djúpar venur í pelvis (sem drena prostata) við internal venur í hrygg. Í gegnum hann metastasast prostata cancer upp í höfuð og heila.

137
Q

Hversu hátt þarf PSA að vera (sirka) til að ábending sé fyrir biopsiu?

A
  1. En óeðlileg transrectal ómun er líka ábending.
138
Q

Hvað er fjarlægt í radical prostectomiu?

A

Prostata, seminal vesicles og ampullae of vasa deferens.

139
Q

Tvær leiðir til að veita “androgen ablation” therapíu og við hvaða cancer er slík meðferð notuð?

A
  • Notuð við prostata cancer, þegar komnir eru eitlar/metastasar eða tumor vaxinn inn í prostata capsulu eða sáðblöðrur.
  • Ýmist bilateral orchiectomia eða luteinizing hormone-releasing hormone agonistar (LHRH agonistar).
140
Q

Hvernig virka LHRH agonistar og við hverju eru þeir notaðir?

A

Þeir eru notaðir við prostata cancer. Virka með því að minnka LH seyti frá heiladingli, sem aftur minnkar testósterón framleiðslu í eistum (testósterónið er síðan talið vera grundvöllur meinmyndunar cancers í prostata).

141
Q

Hvað er cut-off fyrir stækkaðan prostata?

A

Cirka 40 cc.

142
Q

Meðferð BPH: hver er munurinn á alfa-1 blokkum og 5-alfa-reduktasa hemlum?

A
  • alfa-1 blokkar eru t.d. Terazosin og þeir slaka á sphincter þvagblöðrunnar og capsulunni utan um prostata. Áhrif koma fljótt fram.
  • 5-alfa-reduktasa hemlar blokka breytingu testósteróns í dihydrotestosteron, og stoppa þannig progress í BPH.
143
Q

4 ábendingar fyrir TURP aðgerð í BPH.

A
  • Þvagretention mikil
  • Hydronephrosa
  • UTI tíðar
  • Önnur mikil einkenni.
144
Q

Helsti áhættuþáttur cancers í eistum.

A

Cryptorchidismi (þegar eista gengur ekki niður í pung).

145
Q

Eistnacancer flokkast í…

A

…germ cell tumors (95%) vs. nongerminal.

146
Q

3 flokkar nongerminal eistnacancers.

A

Leydig cell
Sertoli cell
Gonadoblastoma

147
Q

3 flokkar germcell eistnacancers og 3 undirflokkar eins flokksins.

A
Seminomatous (35%)
Nonseminomatous (65%)
Embryonal cell carcinoma
- Teratoma
- Mixed cell
- Choricarcinoma
148
Q

2 tumor markerar fyrir cancer í eistum.

A
  • Beta human chorionic gonadotropin (B-HCG)

- AFP, alfa fetoprotein.

149
Q

Í hvaða 4 eistnatumorum getur B-HCG hækkað?

A
  • Alltaf í choriocarcinoma
  • 50% embryonal carcinoma
  • 10% í seminomas
  • 50% non seminomal
150
Q

Í hvaða 3 eistnatumorum getur AFP hækkað?

A
  • Embryonal carcinoma
  • Yolk sac tumorar
  • Non seminomatous tumorar
    Hækkar í ca. helmingi þessara æxla.
151
Q

Hver er munurinn á seminomatous og nonseminomatous germ cell tumorum þegar kemur að tumor markerum?

A
  • 90% nonsemin. hafa hækkun á AFP og/eða B-HCG

- Einungis 10% semin. eru AFP pos.

152
Q

Hvaða 2 tumorar í eistum hafa næstum aldrei jákvæða tumor markera?

A

Choriocarcinoma og seminoma.

153
Q

Beta-HCG tengist hvaða eistnatumor hvað sterkast?

A

Choriocarcinoma, næstum alltaf jákvætt.

154
Q

Hver er helsta aukaverkun retroperitoneal eitla dissection (t.d. í aðgerð vegna eistnacancers)?

A

Stinningarvandi.

155
Q

4 mism. greiningar þegar grunur um testicular torsion.

A
  • Testicular trauma
  • Inguinal hernia
  • Epididymitis
  • Appendage torsion
156
Q

Hvar er gerður skurður í orchiectomiu vegna eistnacancers?

A

Farið inn í gegnum nára, ekki punginn sjálfan - hætta á að cancerinn sái sér.

157
Q

Hver er aðalmismunagreiningin í epididymitis?

A

Testicular torsion.

158
Q

Hvað er priapism og helstu tvær orsakir?

A

Persistent stinning penis. Ýmist vegna low flow (leukemia, lyf) eða high flow (trauma, arteriufistula)

159
Q

Hverjar eru helstu 6 orsakir stinningarvanda?

A
  1. Vascular (algengast)
  2. Endocrine (lágt testosteron)
  3. Anatomiskt
  4. Neurologiskt
  5. Lyf
  6. Sálrænt
160
Q

3 rannsóknir fyrir sj. með stinningarvanda.

A
  • Fastandi glúkósi (útiloka diabetes og diabetes neuropathiu)
  • Serum testosteron
  • Serum prolactin
161
Q

4 týpur nýrnasteina.

A
  • Calcium oxalat
  • Struvite
  • Þvagsýra
  • Cystine
162
Q

Hver er helsta orsök struvite nýrnasteina?

A

Proteus bakteríusýking, sem splittar urea. pH hátt.

163
Q

Hverjir eru 3 algengustu staðir þar sem steinar festast?

A
  • UreteroPelvic Junction
  • UreteroVesicular Junction
  • Mót þvagleiðara og iliaca æða.
164
Q

Hvaða sjúklinga með nýrnasteina skyldi leggja inn?

A
  • Óléttar konur
  • Sykursjúka
  • Ef obstruction eða alvarleg dehydration
  • Ef miklir verkir
  • Sepsis/urosepsis/pyelonephrit
  • Fyrri saga um urologiskar aðgerðir
  • Bara eitt virkandi nýra
165
Q

Hverjir eru 3 helstu flokkar þvagleka?

A
  • Stress incontinence
  • Overflow inc.
  • Urge inc.
166
Q

Hvað er stress incontinence?

A

Þvagleki við hósta, líkamsrækt etc. Oftast hjá konum sem hafa eignast mörg börn.

167
Q

Hvað er overflow incontinence?

A

Þvagleki þegar blaðran tæmir sig ekki almennilega, til dæmis vegna BPH eða stricturu í þvagrás.

168
Q

Hvað er urge incontinence?

A

Þvagleki sekundert við detrusor óstöðugleika í sj. með stroke, dementia, Parka etc.

169
Q

Hvar er detrusor vöðvinn?

A

Það er slétti vöðvinn í þvagblöðrunni.

170
Q

Greining þvagleka.

A
  • Saga og skoðun, þ.á.m. pelvic og rectal skoðun.
  • Taka þvag
  • Mæla residual þvag
  • Urodynamiskar rannsóknir
  • Stundum blöðruspeglun.
171
Q

Hvað er Marshal test?

A

Notað til hjálpar við greiningu á stress þvagleka. Kona með fulla blöðru, sett í stoðir og beðin að hósta. Jákvætt próf ef þvag lekur.

172
Q

Skurðaðgerð fyrir stress incontinence.

A

TVT aðgerð.

173
Q

Meðferð við urge incontinence.

A

Anticholinergic lyf, alfa agonistar.

174
Q

Meðferð við overflow incontinence.

A

Alfa blokkar
Þvagleggir settir í heima af sj. sjálfum
Skurðaðgerð ef t.d. BPH.

175
Q

3 algengustu bakteríurnar í UTI.

A

E. coli um 90%
Proteus
Klebsiella og Pseudomonas.

176
Q

5 áhættuþættir fyrir UTI.

A
Steinar
Ólétta
Þvagleggir
Reflux
Obstruction
177
Q

Algengasti staður fyrir metastasa í renal cell carcinoma?

A

Lungu.

178
Q

Hver er algengasti renal tumor í börnum?

A

Wilm´s tumor.

179
Q

Hvaða bláæð drenar hægri gonadal venu?

A

Inferior vena cava.

180
Q

Hvaða blæðingavandi getur komið upp eftir aðgerð á prostata?

A

Urokinasi og TPA geta losnað - meðferð er e-aminocaproic acid.

181
Q

Til hvers bendir blue dot sign á pung?

A

Snúins appendix testis.

182
Q

Hvað er ureterocele?

A

Þaninn ureter. Þarf að skera.

183
Q

Hvað er Peyronie´s disease?

A

Fibrosa í corpora cavernosa veldur því að penis sveigist óeðlilega í stinningu.