Trauma Flashcards
3-4 atriði sem bendir til basilar kúpubrots/brota.
- Racoon eyes
- Hematoma bak við eyru (battle sign)
- Otorrhea/rhinorrhea með mænuvökva
Hvar er epidural blæðing? Hvernig lítur hún út?
Epi = fyrir ofan
Dura = dura,
þ.e. milli kúpu og duru. Verður “lens shaped”.
Hvaða artería blæðir oftast í epidural blæðingu?
Middle meningeal artery.
Klíník í epidural blæðingu.
- Trauma, missa yfirleitt meðvitund strax en vakna síðan í smá stund. Deyja svo.
Walk, talk and die syndrome…
…epidural blæðing!
Greining og meðferð epidural blæðingar.
Greint með CT, meðferð er að drenera blóðið út í craniotomiu.
Subdural blæðingar skiptast gróft í tvennt…
…akút vs. krónískar subdural blæðingar.
Týpískir sjúklingar með akút subdural blæðingu.
Ungur sjúklingur (t.d. shaken baby syndrome) eða unglingar með superman syndrome. Massivt trauma.
Klíník í akút subdural blæðingu.
Trauma, missa meðvitund, deyja.
Ekkert lucid interval.
Hvað sést á CT í akút subdural blæðingu?
Crescent shaped hematoma milli duru og heila (sem sagt ekki alveg upp við beinið).
Crescent shaped hematoma í höfði eftir trauma er…
…subdural blæðing.
Lens shaped hematoma í höfði eftir trauma er…
…epidural blæðing.
Meðferð akút subdural blæðingar.
- Leggjast á bæn.
- Draga úr intracranial þrýstingi (t.d. með hyperventilation, hækka höfðalag í 30° og gefa mannitol)
leiðir til að draga úr intracranial þrýstingi.
- Hyperventilera
- Hækka höfuð upp í 30°
- Mannitol
Týpískur sjúklingur með króníska subdural blæðingu.
Gamalt fólk og alkóhólistar (báðir með atrófískan heila, og þannig teygist á æðunum).
Blæðingin verður við minor trauma, t.d. byltu.