Trauma Flashcards
3-4 atriði sem bendir til basilar kúpubrots/brota.
- Racoon eyes
- Hematoma bak við eyru (battle sign)
- Otorrhea/rhinorrhea með mænuvökva
Hvar er epidural blæðing? Hvernig lítur hún út?
Epi = fyrir ofan
Dura = dura,
þ.e. milli kúpu og duru. Verður “lens shaped”.
Hvaða artería blæðir oftast í epidural blæðingu?
Middle meningeal artery.
Klíník í epidural blæðingu.
- Trauma, missa yfirleitt meðvitund strax en vakna síðan í smá stund. Deyja svo.
Walk, talk and die syndrome…
…epidural blæðing!
Greining og meðferð epidural blæðingar.
Greint með CT, meðferð er að drenera blóðið út í craniotomiu.
Subdural blæðingar skiptast gróft í tvennt…
…akút vs. krónískar subdural blæðingar.
Týpískir sjúklingar með akút subdural blæðingu.
Ungur sjúklingur (t.d. shaken baby syndrome) eða unglingar með superman syndrome. Massivt trauma.
Klíník í akút subdural blæðingu.
Trauma, missa meðvitund, deyja.
Ekkert lucid interval.
Hvað sést á CT í akút subdural blæðingu?
Crescent shaped hematoma milli duru og heila (sem sagt ekki alveg upp við beinið).
Crescent shaped hematoma í höfði eftir trauma er…
…subdural blæðing.
Lens shaped hematoma í höfði eftir trauma er…
…epidural blæðing.
Meðferð akút subdural blæðingar.
- Leggjast á bæn.
- Draga úr intracranial þrýstingi (t.d. með hyperventilation, hækka höfðalag í 30° og gefa mannitol)
leiðir til að draga úr intracranial þrýstingi.
- Hyperventilera
- Hækka höfuð upp í 30°
- Mannitol
Týpískur sjúklingur með króníska subdural blæðingu.
Gamalt fólk og alkóhólistar (báðir með atrófískan heila, og þannig teygist á æðunum).
Blæðingin verður við minor trauma, t.d. byltu.
Klíník í krónískri subdural blæðingu.
Blæðingin er oft það lítil fyrst eftir minor trauma að sj. breytist ekki mikið. Síðan stækkar hematomað og sj. verður t.d. demented.
Meðferð krónískrar subdural blæðingar.
- Craniotomia til að drenera blóðið
- Fara yfir blóðþynningarlyf, gefa platelets ef þörf etc.
Klíník í heilahristingi.
- Missa meðvitund
- Retrograde amnesia (muna ekki eftir högginu t.d.)
Greining heilahristings.
CT.
Meðferð heilahristings.
Ef GCS yfir 15 og CT normal (hvorki blæðing né bjúgur), þá heim og hafa einhvern þar til að obsa.
Annars obsa á spítala og láta kirurga vita.
Týpiskt trauma og klínískur gangur í diffuse axonal injury.
- Angular trauma, t.d. bíll sem snýst.
- Missa meðvitund og fara svo í coma.
Greining diffuse axonal injury.
Grey/white blurring á CT.
Meðferð diffuse axonal injury.
Leggjast á bæn.