Brjósta Flashcards

1
Q

3 meginorsakir brjóstacancer.

A
  • Of mikið estrogen exposure
  • Geislun á brjóstasvæðum (t.d. fyrir lymphoma)
  • Erfðir (BRCA 1 og 2)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eykur estrogenmagn konu og þar með áhættu á brjóstacancer?

A
  • Byrja snemma á túr
  • Sein í menopause
  • Hormónameðferð við menopause
  • Barnleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

3 presentasjónir brjóstacancers.

A
  • Einkennalaus kona í screening
  • Kona finnur hnút
  • Obvious cancer - t.d. stór hnútur með skin dimpling og þreifanlegum eitlum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er screenað fyrir brjóstacancer?

A
  • Mammographia.
  • MRI fyrir konur sem eru mjög high risk, t.d. hafa sögu um brjóstacancer, hafa verið geislaðar eða eru BRCA pos.
  • Skv. onlinemeded er ekki lengur ráðlagt að konur þreifi sig sjálfar, né að læknar þreifi þær. (rugl skv. okkar læknum…)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær á að byrja að screena fyrir brjóstacancer og hversu oft skal skima?

A

Byrja 50 ára og gera annað hvert ár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er besta biopsian fyrir brjóstacancer?

A

Nálarbiopsia með core nál (core biopsy). Síðan eru til fínnálarsýni og excisional biopsy.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fyrir hvaða aldur virkar mammographian?

A

Fyrir konur eldri en 30 ára, því brjóstvefur yngri kvenna er of þéttur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ef kona undir 30 ára kemur með hnút í brjósti, skal…

A

…bíða í nokkra tíðahringi. Ef hann hverfur ekki, þá ómun, sem skilur að massa vs. cystur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fínnálarsýni úr cystu í brjósti getur sýnt x og hvað merkja niðurstöðurnar?

A
  • Blóðugt sýni (líklega cancer)
  • Pus (abscess)
  • Fluid (cysta)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Meðferð brjóstakrabbameins skiptist gróft í…

A
  • Local: geislun og/eða skurðaðgerð (fleygskurður+geislun/brjóstnám með axillary eitlum ef pos.)
  • System:
    chemo (doxorubicin/donorubicin + cyclophosphamid + paclitexel)
    targeted therapy (Traztuzumab ef HER2 pos. en Bevacizumab)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Aukaverkun doxorubicins? Annað krabbameinslyf sem hefur sömu aukaverkun? Hver er munurinn?

A

Hjartabilun. Muna að nota echo reglulega hjá þessum cancersjúklingum! Annað krabbameinslyf með sömu aukaverkun er Traztuzumab, sem er hormónaviðtakalyf fyrir brjóstacancer.
Munurinn er hins vegar að hjartabilunin er skammtaháð og óviðsnúanleg hjá doxorubicini en óskammtaháð og viðsnúanleg hjá Traztuzumabi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Er gott/slæmt að vera HER2 viðtaka pós. í brjóstacancer?

A

Nei, slæmar horfur. En þó til targeteruð meðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ef sj. með brjóstacancer er estrogen/progestron viðtaka-pós., hvaða lyf skal nota?

A
  • SERM lyf ef sj. er premenopausal

- Aromatase inhibitors ef sj. er postmenopausal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Prophylactiskar aðgerðir fyrir BRCA1/2 pos. konur.

A
  • Bilateral mastecomia

- Bilateral salpingo-oophorectomy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

2 dæmi um SERM lyf fyrir brjóstacancer og fyrir hvaða undirhóp sjúklinga eru þau notuð?

A
  • Tamoxifen (virkar betur en hefur aukna áhættu á DVT og endometrial cancer). Estrogenviðtaka antagonisti í brjóstum.
  • Raloxifen. Estrogenviðtaka agonisti í legi.
  • Fyrir premenopausal konur hverra cancer er ER/PR positivur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig greinast íslenskar konur með brjóstacancer?

A

60-65% greinast vegna einkenna (ca. 130 konur á ári). Restin eða ca. 40% greinast vegna skimunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er þrískoðun í brjóstacancer?

A
  1. Saga og klínísk skoðun
  2. Myndgreining: ómun og/eða mammographia
  3. Cytologia og/eða histologia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hversu oft er skimað fyrir brjóstacancer hérlendis?

A

Frá 40 til 70 ára, á 2 ára fresti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Ef hnútur í brjósti stækkar á 1-2 vikum er líklegra að hann sé…

A

…góðkynja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Dæmi um hnút í brjósti sem er góðkynja og kemur oft…

A

…fibroadenoma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Til hvernig tumors bendir útferð úr geirvörtu?

A

Papilloma (sem er góðkynja) eða ífarandi cancer.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað þarf að fá fram í sögu hjá sj. með grun um brjóstacancer?

A
  • Eymsli?
  • Stækkað/minnkað? Á hve löngum tíma?
  • Fengið hnút áður?
  • Útferð frá geirvörtu?
  • Inndráttur? Appelsínuhúð? Útbrot?
  • Fjölskyldusaga? Spyrja einnig út í ovarian cancer og prostata cancer.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

3 helstu áhættuþættir fyrir brjóstacancer hérlendis.

A
  • Hækkandi aldur
  • HRT tíðahvarfahormón (líkur aukast með lengri meðferðartíma)
  • P-pillan (reyndar eitthvað á reiki…)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvort er algengara á Íslandi, BRCA 1 eða 2?

A

BRCA 2.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Á hvaða cancer eykur BRCA 2 líkurnar?

A

Brjósta, eggjastokka, prostata og briscancer.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað þarf að hafa í huga varðandi varðeitlatöku í brjóstacancer?

A

Ef gerð hefur verið opin biopsia fyrir varðeitlatökuna, verður false negative 2-3x líklegra (er 5% fyrir). Í því tilfelli þarf að taka eitla úr fleiri levelum til öryggis og þá aukast líkur á holhandarbjúg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

3 ábendingar fyrir mastectomiu í brjóstacancer.

A
  • Ef taka þarf meira en 20-25% af brjóstinu verður það afmyndað hvort sem er, þannig að mastectomia og sekunder uppbygging er preferable.
  • Ef gera þyrfti central fleyg, þá frekar mastectomia.
  • Ef geislun er ekki möguleg, þá mastectomia.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Meðalaldur íslenskra kvenna við greiningu brjóstacancers.

A

61 árs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Á hvaða aldursskeiði kvenna eru cystur líklegri?

A

Eftir tíðahvörf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvernig lýsir fitunecrosa í brjósti sér?

A

Eymslalaus hnútur sem kemur 6-8 vikum eftir trauma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað reynast konur sem leita til læknis með hnút í brjósti hafa? 4 atriði og algengi.

A
  • Cancer 20%
  • Eðlilegur brjóstvefur 50%
  • Góðkynja breytingar 20%
  • Fibroadenoma 10%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

4 almenn cancer atriði sem þarf að spyrja konur með grun um brjóstacancer út í.

A
  • Þyngdartap
  • Bakverkur
  • Abdominal massi
  • Mæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Í hvaða stellingum skal skoða/horfa á brjóst?

A

Þremur stellingum:

  • Sitjandi og bein í baki
  • Hendur á höfði (skoða handarkrika og undir brjóst. Athuga hvort hnútur sést).
  • Hendur á mjöðmum (brjóstið fellur fram og við sjáum inndrætti ef æxlið er vaxið við undirliggjandi vefi).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Eftir hverju erum við að horfa í skoðun á brjóstum?

A
  • Samhverfa er nr. 1 2 og 3! T.d. samhverfa í stærð, húðáferð, útliti á geirvörtum.
  • Hnútar sjáanlegir?
  • Appelsínuhúð?
  • Slit-like inversion
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Brjóstaskoðun í grunnatriðum.

A
  1. Horfa (í 3 mismunandi stellingum)

2. Þreifa (sjúklingur liggur í 45° horni með hendur bak við höfuð.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Til hvers bendir appelsínuhúð á brjóstum?

A

Inflammatory carcinoma eða bara cellulitis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Inndráttur í brjósti bendir til…

A

…illkynja meins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Slit-like inversion í brjósti bendir til…

A

…góðkynja lesionar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvað þarf að athuga ef maður þreifar hnút í brjósti? Hvernig er það gert?

A

Hvort hann sé fastur við undirliggjandi vefi. Það er gert með því að biðja sjúkling að setja hendur á mjöðm og hreyfa axlir fram og aftur.

40
Q

Hver eru 5 settin af axillary eitlum og hvar þreifar maður þau?

A
  • Apicalt: þreifa glenohumeral lið
  • Anterior: þreifa pectoralis major
  • Central: þreifa lateral brjóstvegg
  • Poterior: þreifa latissimus dorsi
  • Medial: þreifa humerus
41
Q

3 atriði sem þarf sérstaklega að skoða hjá brjóstacancers konum, fyrir utan brjóst og axillu.

A
  • Þreifa hrygg
  • Kviðskoðun
  • Sérstaklega þreifa lifur eftir stækkun/hnútum.
42
Q

Hvað greinir ómun ekki í brjóstum?

A

DCIS.

43
Q

Ómríkur hnútur á ómun á brjóstum er líklega…

A

…ekki cancer heldur cysta eða fibroadenoma.

44
Q

Ómskuggi á brjóstaómun er líklega…

A

…cancer.

45
Q

Næmi og sértæki MRI á brjóstum.

A

Hefur mikið næmi en minna sértæki.

46
Q

4 ábendingar fyrir MRI á brjóstum.

A
  • Silicon
  • Sýktar prothesur
  • Preop
  • Postop
47
Q

Hvað er hægt að skoða í fínnálarsýni frá hnút í brjósti?

A

Cytologiu, þ.e. lögun frumna og hvort þær hafi illkynja útlit. Getur ekki greint milli in situ og invasivs vaxtar! Getur gefið falskt negativt.

48
Q

Hvað er hægt að skoða í grófnálarsýni frá hnút í brjósti?

A

Histologiu. Þar sjást frumur í vef og hægt að greina betur ífarandi krabbamein.

49
Q

Hvenær förum við í opna biopsiu á brjóstum?

A

Einungis ef fín- og grófnálarsýni hafa ekki gefið greiningu.

50
Q

4 flokkar góðkynja sjúkdóma í brjóstum.

A
  • Þroskunarvandamál
  • Bólgusjúkdómar
  • Fibrocystiskar breytingar
  • Hnútar/ANDI
51
Q

Í hvaða 2 atriði skipast þroskunarvandamál í brjóstum?

A
  • Polytheliu/polymastiu

- Asymmetriu

52
Q

Hvað er polythelia/polymastia? Algengara hjá hverjum og tengsl við hvaða sjúkdóm?

A
  • Það að vera með margar geirvörtur.
  • Algengara hjá kk en konum
  • Tengsl við brjóstakrabba
53
Q

Hvers konar fæðingargalli getur valdið asymmetriu brjósta?

A

T.d. þegar vantar m. pectoralis major.

54
Q

Hvað er linea nigra?

A

Dökk lína sem kemur um miðjan kvið á óléttum konum, vegna hyperpigmentasjónar.

55
Q

Hvað er lactational mastitis, meðferð?

A

Væg sýking í brjósti hjá mjólkandi konu. Sýklalyf eru ekki alltaf notuð og aðalmeðferðin er að passa að tæma brjóstið reglulega með brjóstagjöf.

56
Q

Hvað er lactational breast abscess? Hvaða baktería er þar oftast?

A

Abscess í brjósti hjá mjólkandi konu. Nær oftast S. aureus, sem kemst í brjóstið gegnum rifur og sár þegar barnið er að sjúga geirvörtuna.

57
Q

Hver er gangur sýkingarinnar í lactational breast abscess?

A

Hluti af brjóstinu sýking og það verður cellulitis. Fljótt myndast mikið tension sem eykst vegna lobular byggingar brjóstsins. Nekrósa myndast þá fljótt og í kjölfarið abscess, sem getur síðan brotist inn í nærliggjandi segment.

58
Q

3 bólgusjúkdómar/sýkingar í brjóstum kvenna sem ekki eru mjólkandi.

A
  • Periductal mastitis
  • Pierced nipple sýking
  • Idiopathisk sýking/bólga
59
Q

Hverjir fá periductal mastitis, hvað er það og hvaða bakteríur eru algengastar? Einkenni.

A
  • Þetta er low-grade bólgusvar umhverfis ductus nærri geirvörtum, vegna sýkingar.
  • Algengast ungar konur sem reykja (sem sagt krónísk bólga og þá viðkvæmari fyrir sýkingum)
  • Blönduð flóra - húðbakteríur, gram neg og anaerobar.
60
Q

Hver er algengasta ástæða þess að gera þurfi mastectomiu vegna góðkynja sjúkdóms?

A

Krónískir/endurteknir periductal mastitar.

61
Q

Greining góðkynja bólgusjúkdóma í brjóstum.

A

Ómun og svo FNA til að útiloka cancer.

62
Q

Meðferð abscessa/bólgusjúkdóma/sýkinga í brjóstum.

A
  • Endurteknar ómstýrðar fínnálarástungur og svo viðeigandi sýklalyf.
  • Ekki dren!
  • Ef hjá mjólkandi konu og geirvartan er sár/hluti af sýkingunni, þarf að stoppa brjóstagjöf þeim megin en halda þó áfram að tappa af brjóstinu.
63
Q

Hvað er málið með dren og abscessa í brjóstum?

A

Má ekki setja dren í þá! Það er hætta á myndun fistils inn í brjóstvef og geirvörtu.

64
Q

Hver er algengasta góðkynja breyting í brjóstum?

A

Fibrocystiskar breytingar.

65
Q

Hvaða aldursskeið er týpískt fyrir fibrocystiskar breytingar?

A

20-50 ára.

66
Q

4 önnur heiti á fibrocystiskum breytingum.

A
  • fibroadenosis
  • cystic mastopathy
  • fibrocystic disease
  • cystic mastitis
67
Q

3 flokkar fibrocystiskra breytinga og hætta þeirra á brjóstacancer.

A
  • Non-proliferativar lesionir: engin aukin áhætta
  • Proliferativar lesionir án atypíu: smá aukin áhætta (RR 1,3-1,9)
  • Proliferativar lesionir með atypíu: mjög aukin áhætta (RR 3,9-13,0!)
68
Q

Í hvaða 3 undirflokka skiptast non-proliferativar lesionir (ein týpa af fibrocystiskum breytingum) í brjósti?

A
  • Cystur/belgmein
  • Óspesifiskar kalkanir
  • Non-sclerosing adenosis
69
Q

Í hvaða 3 undirflokka skiptast proliferativar lesionir án atypiu (ein týpa af fibrocystiskum breytingum) í brjósti?

A
  • Sclerosing adenosis
  • Radial scar
  • Intraductal papilloma
70
Q

Í hvaða 2 undirflokka skiptast proliferativar lesionir með atypiu (ein týpa af fibrocystiskum breytingum) í brjósti?

A
  • ADH (atypical ductal hyperplasia)

- ALH (atypical lobular hyperplasia)

71
Q

Helstu einkenni fibrocystiskra breytinga í brjóstum.

A
  • Getur verið á mörgum mismunandi stöðum og í báðum brjóstum.
  • Ýmist tíða- eða ótíðatengdir verkir.
72
Q

Hvar eru fibrocystiskar breytingar í brjósti yfirleitt?

A

Efri ytri fjórðungi.

73
Q

Ótíðabundnir verkir eru í helmingi tilfella fibrocystiskra breytinga í brjóstum. Þeir benda til þess að…

A

…lesionin sé ekki tengd brjóstvefnum heldur brjóstvegg. Þá biðjum við konuna að leggjast á hliðina - brjóstið skilst þá frá brjóstveggnum og það er hægt að þreifa lesionina betur.

74
Q

Etiologia á bak við fibrocystiskar breytingar.

A

Talið vera hormónatengt.

75
Q

Fyrir hvað stendur ANDI, ein tegund af góðkynja breytingum í brjósti?

A

Aberrations of normal development and involution (í. rýrnun). Ergo - breytingar frá eðlilegri þroskun og rýrnun brjósta.

76
Q

Hvaða tvær týpur eru til af ANDI breytingum í brjóstum?

A
  • Fibroadenoma

- Cystur/belgmein

77
Q

Fibroadenoma - hvað, hvar, aldur, hvenær á að fjarlægja það?

A
  • Ein týpa af ANDI breytingum í brjósti
  • Móbill, harður hnútur sem myndast í vefjum á milli mjólkurganga.
  • Algengast hjá 15-35 ára sirka.
  • Engin tengsl við cancer, vaxa ekki invasivt og stækka yfirleitt lítið.
  • Fjarlægja ef orðin stærri en 3cm, þá er meiri hætta á atypiu.
78
Q

Cystur í brjósti - aldur, etiologia, meðferð/framhald.

A
  • Algengara hjá eldri konum og er hormónatengt.

- Belgurinn er drenaður og ef serous þá heima, ef litað/gruggugt þá er það cancer þar til annað sannast.

79
Q

Hversu margar konur deyja árlega á Íslandi úr brjóstakrabba?

A

Ca. 40 konur.

80
Q

Mat á útferð úr geirvörtu.

A

Fyrst og fremst að meta hvort þetta er úr einum duct eða mörgum stöðum í geirvörtunni - ómarktækt ef þetta er dreifð útferð en ef bara úr einum ducti, þá höfum við áhyggjur af cancer.

81
Q

Hvenær er varðeitlataka notuð?

A

Þegar ekki er pre-operativur grunur um metastasa í eitlum.

82
Q

Hvenær er holhandardissection notuð?

A

Þegar meinvörp hafa greinst pre-operativt eða ef meinvarp fannst í varðeitlinum.

83
Q

3 level eitla í holhönd.

A

Þau miðast öll við pectoralis minor.

  • Inferiort við neðri brún pectoralis minor.
  • Bak við belly pectoralis minor.
  • Ofan við og lateralt við axillary vessels.
84
Q

Hvernig liggur pectoralis minor?

A

Er í 3 hausum, koma allir frá coracoid process og festast svo á rif 3-5. (action: scapula depression)

85
Q

Hvernig liggur pectoralis major?

A

Kemur frá humerus skafti og festist á claviculu og sternum.

86
Q

3 dæmi um frábendingar frá geislun á brjóst.

A
  • Þungun
  • Lungnasjúkdómar
  • Fyrri geislameðferð
87
Q

Hvaða aðferð er algengust við tafarlausa brjóstauppbyggingu og lýstu henni.

A

Svokölluð full muscle coverage aðferð. Búinn til vasi með því að sauma neðri brún pectoralis við serratus anterior og vasinn hylur þá allt ígræðið. Fyrst er settur inn vefjaþenjari og honum svo skipt út fyrir prothesu.

88
Q

2 flipar sem hægt er að nota til að búa til brjóst.

A
  • Latissimus dorsi flipi, ýmist með eða án silicons.

- TRAM flipi (transverse rectus abdominis muscle)

89
Q

3 frábendingar frá tafarlausri uppbyggingu brjósta.

A
  • Stórreykingakonur
  • Mjög veikar konur að öðru leyti
  • Þær sem fara líklega í geisla
90
Q

Hvernig er brjóstacancer gráðaður?

A
  • Kjarnapleomorphia 1-3 stig
  • Tubular myndun 1-3 stig
  • Fjöldi mítósa 1-3 stig
91
Q

Hversu stór hluti brjóstacancers er lobular?

A

10-15%, restin er ductal.

92
Q

Hvað er HER genið? Hvaða lyf virkar gegn þessu?

A

Stendur fyrir human epithelial receptor gene, og er vaxtarþáttur. Herceptin er brjóstacancerlyf sem virkar gegn þessum vaxtarþætti.

93
Q

Hvað er Her 2 viðtakinn?

A

Epithelial vaxtarþáttur í sumum brjóstacancerum.

94
Q

Hvaða biologia er skoðuð í tumorum í brjósti?

A
  • ER og PR (hormónaviðtakar)
  • Her 2 viðtaki
  • Proliferations index ki-67.
95
Q

Hvað er Ki-67 score?

A

Marker fyrir það hversu hratt brjóstacancersfrumur eru að skipta sér. Mælt með antibody marker og allt yfir 20% telst hátt. Endurkoma verður líklegri með hærri prósentu en þetta hefur hins vegar ekki verið definitivt tengt lifun.