Æða Flashcards
Æðasjúkdómar í útlimum skiptast mjög gróflega í þessa tvo flokka…
…akút sjúkdóm (acute limb ischemia) og krónískan peripheral vascular disease.
Áhættuþættir fyrir peripherum æðasjúkdómi.
Sömu og fyrir CAD, kransæðasjúkdóm:
- Háþrýstingur
- Reykingar
- Diabetes
- Hátt kólesteról
Hvort kynið er í meiri hættu á að fá PVD?
Karlar en kvenna springa frekar! Ólíkt CAD, þar eru karlar í meirihluta.
3 einkenni sj. með PVD.
- Claudication
- Sár sem ekki gróa
- Verkur í fæti í hvíld
Hvað er claudication?
Verkur í fæti við áreynslu á fótinn. Er “angina” í útlimum!
Hvað þarf að útiloka hjá sjúklingi með claudication?
Spinal stenosu (og muna að ath. CAD líka).
Hvernig má greina milli claudicationar vegna spinal stenosu vs. PVD?
Verkur vegna spinal stenosu er yfirleitt í rasskinnum og skánar við að halla sér fram.
Í PVD er verkur distalt við stífluna - því er ekki líklegt að verkur í rasskinn sé PVD, stíflan þyrfti þá að vera í abdominal aortu!
4 möguleg einkenni við skoðun á sj. með PVD.
- Shiny shins
- Vantar hár á fótleggi
- Minnkaðir púlsar á útlimum
- Kaldur fótur
Muna að bera saman hæ. og vi.!
Hvernig tekur maður ABI?
- Mæla dors. pedis og post. tib. púlsa.
- Bera þann hærri saman við brachialis púls og reikna hlutfall.
Uppvinnsla sj. með grun um PVD.
- ABI
- Óma æðar í fæti ef ABI er óeðlilegt
- CT angiogram (eða arteriogram)
Gildi úr ABI, hvað þýðir hvað?
- Yfir 1,4 er ónothæft, nota toe brachial index.
- Milli 1-1,4 er normal
- 0,9-1 er á mörkunum, taka exercise ABI (þolpróf)
- 0,8-0,9 mildur PVD
- 0,4-0,8 miðlungs PVD
- undir 0,4 alvarlegur pos. PVD
Meðferð PVD.
- Angioplasty stent (ef ofan hnés eða stór lesion)
- Bypass aðgerð (allir aðrir)
Lyf: - Betablokker og ACE hamlar fyrir HTN
- Hætta að reykja
- Statinlyf
- Blóðflöguhemill (aspirin/clopidogrel, ekki warfarin!)
- meðhöndla diabetes
Til hvers eru lyfin cilostazol og pestoxyphylline notuð?
Til að létta á einkennum í PVD, notuð hjá sj. sem eru ekki skurðkandidatar.
Hvað vantar í æðakerfið í acute limb ischemiu, ALI, sem er til staðar í PVD?
Collaterala til að halda distal vefnum á lífi.
Hvernig verður acute limb ischemia til? 3 möguleg svör.
- Kólesteról embolismi (oftast eftir inngrip í æðakerfið)
- Embolia vegna a.fib
- Thrombus frá PVD
6 P fyrir einkenni acute limb ischemiu.
- Pulseless
- Pale
- Poikalothermia (kaldur útlimur)
- Pain (vegna ischemiu)
- Parasthesia (skyntap)
- Paralysis (lömun)
Greining acute limb ischemiu.
- Doppler eða ómun til að finna hvar stíflan er
- Angiography
Meðferð acute limb ischemiu.
- Embolectomia eða intra-arterial tPA (tissue plasminogen activator), beint að thrombusnum.
Helsta áhætta við reperfusion eftir acute limb ischemiu.
Compartment syndrome.
Fyrir hvað stendur AAA?
Abdominal aortic aneurysm!
Hvað veldur AAA? Helsti áhættuþáttur og dæmigerður sjúklingur.
Atherosclerosa, og það sem veldur henni er helst reykingar. Helst gamlir karlar!
Einkenni sj. með AAA.
- Verkjalaus púlserandi fyrirferð í kvið
- Finnst oft incidental á CT