Æða Flashcards
Æðasjúkdómar í útlimum skiptast mjög gróflega í þessa tvo flokka…
…akút sjúkdóm (acute limb ischemia) og krónískan peripheral vascular disease.
Áhættuþættir fyrir peripherum æðasjúkdómi.
Sömu og fyrir CAD, kransæðasjúkdóm:
- Háþrýstingur
- Reykingar
- Diabetes
- Hátt kólesteról
Hvort kynið er í meiri hættu á að fá PVD?
Karlar en kvenna springa frekar! Ólíkt CAD, þar eru karlar í meirihluta.
3 einkenni sj. með PVD.
- Claudication
- Sár sem ekki gróa
- Verkur í fæti í hvíld
Hvað er claudication?
Verkur í fæti við áreynslu á fótinn. Er “angina” í útlimum!
Hvað þarf að útiloka hjá sjúklingi með claudication?
Spinal stenosu (og muna að ath. CAD líka).
Hvernig má greina milli claudicationar vegna spinal stenosu vs. PVD?
Verkur vegna spinal stenosu er yfirleitt í rasskinnum og skánar við að halla sér fram.
Í PVD er verkur distalt við stífluna - því er ekki líklegt að verkur í rasskinn sé PVD, stíflan þyrfti þá að vera í abdominal aortu!
4 möguleg einkenni við skoðun á sj. með PVD.
- Shiny shins
- Vantar hár á fótleggi
- Minnkaðir púlsar á útlimum
- Kaldur fótur
Muna að bera saman hæ. og vi.!
Hvernig tekur maður ABI?
- Mæla dors. pedis og post. tib. púlsa.
- Bera þann hærri saman við brachialis púls og reikna hlutfall.
Uppvinnsla sj. með grun um PVD.
- ABI
- Óma æðar í fæti ef ABI er óeðlilegt
- CT angiogram (eða arteriogram)
Gildi úr ABI, hvað þýðir hvað?
- Yfir 1,4 er ónothæft, nota toe brachial index.
- Milli 1-1,4 er normal
- 0,9-1 er á mörkunum, taka exercise ABI (þolpróf)
- 0,8-0,9 mildur PVD
- 0,4-0,8 miðlungs PVD
- undir 0,4 alvarlegur pos. PVD
Meðferð PVD.
- Angioplasty stent (ef ofan hnés eða stór lesion)
- Bypass aðgerð (allir aðrir)
Lyf: - Betablokker og ACE hamlar fyrir HTN
- Hætta að reykja
- Statinlyf
- Blóðflöguhemill (aspirin/clopidogrel, ekki warfarin!)
- meðhöndla diabetes
Til hvers eru lyfin cilostazol og pestoxyphylline notuð?
Til að létta á einkennum í PVD, notuð hjá sj. sem eru ekki skurðkandidatar.
Hvað vantar í æðakerfið í acute limb ischemiu, ALI, sem er til staðar í PVD?
Collaterala til að halda distal vefnum á lífi.
Hvernig verður acute limb ischemia til? 3 möguleg svör.
- Kólesteról embolismi (oftast eftir inngrip í æðakerfið)
- Embolia vegna a.fib
- Thrombus frá PVD
6 P fyrir einkenni acute limb ischemiu.
- Pulseless
- Pale
- Poikalothermia (kaldur útlimur)
- Pain (vegna ischemiu)
- Parasthesia (skyntap)
- Paralysis (lömun)
Greining acute limb ischemiu.
- Doppler eða ómun til að finna hvar stíflan er
- Angiography
Meðferð acute limb ischemiu.
- Embolectomia eða intra-arterial tPA (tissue plasminogen activator), beint að thrombusnum.
Helsta áhætta við reperfusion eftir acute limb ischemiu.
Compartment syndrome.
Fyrir hvað stendur AAA?
Abdominal aortic aneurysm!
Hvað veldur AAA? Helsti áhættuþáttur og dæmigerður sjúklingur.
Atherosclerosa, og það sem veldur henni er helst reykingar. Helst gamlir karlar!
Einkenni sj. með AAA.
- Verkjalaus púlserandi fyrirferð í kvið
- Finnst oft incidental á CT
Greining AAA. Hvernig er skimað?
- Ómun, einnig hægt að nota í skimun.
hægt að nota CT líka
Hvar er infrarenal AAA?
Fyrir neðan nýrnaslagæðar. Ekki í þeim!
Algengasta staðsetning AAA.
Infrarenalt.
Stærðarmörk til að þanin aorta teljist vera AAA.
Þarf að vera stærri en 3,5.
Ábendingar fyrir aðgerð í AAA.
- Aneurysmi stærri en 5 cm
EÐA - Aneurysmi stækkar um meira en 0,5 cm á hálfu ári.
Skurðaðgerðir í AAA.
Ýmist gerð EVAR (endovascular repair) eða opin aðgerð.
Sjúklingur með púlserandi fyrirferð í kvið og eymsli frá henni sem leiða aftur í bak…
…þarf akút CT og síðan líklega aðgerð, því þetta er líklega AAA sem er við það að springa!
Hver er helsti áhættuþáttur aorta dissectionar?
HTN
Einnig Marfan syndrome og sj. með syphilis
3 aðaleinkenni aorta dissectionar.
- Rífandi brjóstverkur sem leiðir aftur í bak
- Ósamhverfur BÞ milli handleggja
- Vítt mediastinum
Hvernig skal mæla BÞ hjá manneskju sem kemur inn með brjóstverk?
Alltaf taka á báðum handleggjum, obs. aorta dissection!
Hvar verður týpu A aorta dissection?
Í ascending aortu, áður en great vessels ganga út úr henni.
Hvar verður týpu B aorta dissection?
Í descending aortu, eftir að allar þrjár great vessels ganga út úr henni.
Greining aorta dissectionar.
- CT angiogram (sjáum falskt lumen) en aldrei með skuggaefni því það fer þá út í periferið ef dissection er til staðar!
- Einnig hægt að gera vélindaómun eða MRI.
Meðferð aorta dissectionar í 2 hlutum.
- Ascending aorta: akút skurðaðgerð, mögulega með aortalokuskiptum líka.
- Descending aorta: medicinsk meðferð: IV betablokker til að lækka HTN og púls
Hvort fá karlar eða konur frekar AAA?
karlar, 6 á móti 1 konu.
Etiologia AAA, 2 atriði.
Atherosclerosa í 95% tilfella, rest inflammatoriskt.
Algengi AAA.
5% meðal eldri en 60 ára.
Hlutfall sj. með AAA sem einnig hafa peripheral arteriu aneurysma.
20%
6 áhættuþættir fyrir AAA.
- Atherosclerosa
- HTN
- Reykingar
- KK
- Hár aldur
- Bandvefssjúkdómar
Hvað þýðir testicular verkur hjá sj. með AAA?
Getur verið referred pain frá retroperitoneal rupturu, vegna togs á ureter.
5 áhættuþættir fyrir ROFI á AAA.
- Stækkandi diameter.
- COPD
- HTN
- Nýleg mikil stækkun
- Einkennagefandi AAA
Triad einkenna fyrir rof á AAA.
- Verkur í kvið
- Púlserandi fyrirferð í kvið
- Hypotension
Hversu hratt stækka AAA?
Að meðaltali 3mm á ári. Stórir vaxa hraðar en litlir hægar.
Rúpturuhætta per ár, fyrir AAA.
Fer eftir stærð.
- Undir 5cm 4%
- 5-7 cm 7%
- Yfir 7cm 20%!
Hvar er bifurcation aortu?
Í hæð við nafla. Þess vegna skal þreifa aortu frá processus xiphoideus, niður að nafla.
6 mismunagreiningar við AAA.
- Akút pancreatit
- Aorta dissection
- Mesenteric ischemia
- MI
- Magasár
- Diverticulosa
Hvað er gert í EVAR aðgerð?
AAA lagaður með því að þræða stent inn um femoral catheter.
Mortality í AAA aðgerðum.
Um 4% í elektivum aðgerðum, 50% í akút rupturuaðgerðum.
Helstu komplikasjónir í AAA aðgerðum.
- MI
- Emboliur
- Hypotension
- Akút nýrnabilun (sérstaklega ef AAA er nærri renuarterium)
- Blæðingar
Hvernig tengist colonic ischemia við AAA?
Í aðgerðum við AAA er inferior mesenteric arteriu stundum fórnað. Ef kollateralarnir eru ekki nógu góðir, þá fær sj. colon ischemiu, oftast innan viku postop.
3 klassísk einkenni fyrir colon ischemiu. Greining?
- Blóð í hægðum
- Niðurgangur
- Kviðverkur
Greint með ristilspeglun.
Sj. fær efri og neðri GI blæðingar eftir AAA aðgerð. Hvað er líklegt að hafi gerst?
Fistill myndast milli aortu og duodenum, svokallaður aortoenteric fistula.
Hvaða æð gerir það að verkum að sj. er í hættu á að fá ant. spinal syndrome eftir AAA aðgerð?
Artery of Adamkiewicz, sem nærir ant. mænustreng.
2 algengustu bakteríurnar í AAA graft sýkingum.
- S. aureus
- Staphylococcus epidermidis (kemur vanalega seinna)