Bæklun Flashcards
Skilyrði fyrir gipsun á broti.
Verður að vera lokað beinbrot (ekki opið út um húð, duh), og liggja nærri því rétt (þ.e. ekki tilfært). Annars þarf að laga brotið í aðgerð.
Staða axlar og handleggs eftir ant. dislocation.
Öxl verður í abduction stöðu
Handleggur externally rotated
(eins og sj. sé að taka í höndina á einhverjum)
Hvaða vöðvi og taug geta skaddast við ant. dislocation á öxl?
N. axillaris liggur þarna rétt hjá og því gæti verið deltoid lömun ef taugin hefur skaddast.
Greining og meðferð ant. dislocationar á öxl.
- Klínísk greining en hægt að taka rtg.
- Setja öxlina í lið.
Staða axlar og handleggs við post. dislocation.
Öxlin í adduction stöðu, handleggur internally rotated. (eins og í fatla)
Hvað er Colles´ fractura?
A fracture of the distal radius in the forearm with dorsal (posterior) and radial displacement of the wrist and hand. (amma?)
Hvaða sjúklingahópar eru týpískir í Colles´ fracturu?
Gamlar, veikbyggðar konur.
Detta fram fyrir sig og bera hendurnar fyrir sig.
Sj. með beinþynningu.
Hvernig er Monteggia fractura?
- Ulna brotnar og radius færist úr stað.
Hvaðan kemur höggið yfirleitt í Monteggia fracturu?
Þegar sj. hefur borið hönd fyrir höfuð sér til að verjast höggi (t.d. einhver sem ætlar að lemja sj. í andlitið).
Hvernig er Galezzi fractura? Hvaðan kemur höggið?
Radius brotnar og ulna færist úr stað. Högg kemur hér yfirleitt ofan á handlegginn.
Hvað er scaphoid fractura? Hvað er hættulegt við hana?
Scaphoid í hendinni brotnar. Getur fengið necrosu í beinið.
2 einkenni eftir scaphoid fracturu.
Fall framan á hendur, yfirleitt yngri sjúklingar.
Verkir í anatomical snuff box (vegna necrosu).
Greining scaphoid fracturu.
- Rtg. á degi 1 sýnir yfirleitt ekki brot
- Ef verkir í anatomical snuff box, þá á samt að gipsa og svo taka mynd aftur nokkrum dögum seinna.
Hvað er Boxer fractura?
Högg á vegg/eitthvað hart, og 4. og 5. fingur brotna.
2 sjúklingahópar sem brjóta á sér mjöðm.
Traumasjúklingar
Gamlar konur með beinþynningu.
2 einkenni eftir mjaðmarbrot.
- Styttur fótur
- Ext. rotated fótur
3 mikilvæg atriði við skoðun á mjaðmarbroti.
Hreyfing, æðar, skyn séu óskert distalt við brotið.
Hvers vegna þarf að gera prothesuaðgerð ef femurhöfuðið brotnar?
Því blóðflæði til þess er veikt og mikil hætta á necrosu ef brot hefur orðið.
Hvað er notað í aðgerð eftir intratrochanteric brot?
Plötur.
Hvað er notað í aðgerð eftir brot á femur skafti?
“Rods”/naglar.
Post. trauma á hné leiðir til hvernig áverka á krossband?
Ant. krossbandsáverka.
Færð ant. draw sign (hnéð færist fram).
Ant. trauma á hné leiðir til hvernig áverka á krossband?
Post. krossbandsáverka.
Færð post. draw sign.
Greining krossbandaáverka og meðferð.
- MRI
- Aðgerð fyrir íþróttamenn, gips og líkamsrækt fyrir aðra.
Valgus álag veldur hvernig skemmdum á lat. liðböndum hnés?
Valgus álag meiðir medial liðbandið. (höggið er lateral)
Varus álag veldur hvernig skemmdum á lat. liðböndum hnés?
Varus álag meiðir lateral liðbandið. (höggið er medial)
2 kvartanir sjúklinga með meniscus áverka.
- Verkir í hné
- “click” við extension
Greining og meðferð meniscus áverka.
- MRI
- Tx.: Liðspeglun
Hvað er stress fractura í fótlegg/fæti?
Brot á þyngdarberandi beinum vegna aukins álags, t.d. í löngum göngutúrum sem fólk er ekki vant.
Greining og meðferð stress fracturu í fótlegg?
- Greint með rtg. en sést oft ekki og því réttlætanlegt að gipsa þrátt fyrir að brot greinist ekki.
- Tx.: Gipsa og svo hækjur.
Hvað er tib/fib fractura og hvernig verður hún?
- Brot á tibiu og sekundert á fibulu.
- Verður við mikið trauma eða fall úr mikilli hæð, högg á fótlegg.
Brot á ökkla verður oftast eftir…
…eversion/inversion.
Klíník í ökklabrotum.
- Sársauki og bólga eftir in/eversion á ökkla.
- Geta yfirleitt EKKI stigið í ökklann strax eftir áverka.
Greining og meðferð ökklabrota.
- Rtg.
- Aðgerð, frekar en gips.
Klíník og einkenni í akkilesartendonssliti.
Fólk er úti að hlaupa, heyrir smell og haltrar svo. Hægt að þreifa gap aftan á hælnum/kálfanum.
Greining og meðferð akkilesartendonsslits.
- Klínísk greining
- Tx.: gips í marga mánuði/aðgerð, tekur vikur.
Úr hvaða 3 beinum er öxlin sett saman?
- Scapula
- Clavicula
- Proximal endi humerus
4 liðir sem mynda öxlina.
- Acromioclavicular liður
- Sternoclavicular liður
- Glenohumeral liður
- Scapulothoracic liður (stór flötur)
Hvaða 4 vöðvar mynda rotator cuff? (TISS) Hvar festast þeir?
- Teres minor
- Infraspinatus
- Supraspinatus
- Subscapularis
Festast allir á tuberculum major, nema subscapularis festist á tuberculum minor.
4 vöðvar sem koma við sögu í öxlinni (fyrir utan rotator cuff). Hvar festast þeir?
- Teres major (frá neðri enda scapulu yfir á sulcus á humerus)
- Deltoid (frá ytri þriðjungi claviculu og spine of scapula, yfir á lateralt á humerus, þ.e. deltoid tuberositas).
- Coracobrachialis (frá processus coracoideus, yfir á medial humerus)
- Biceps brachii (frá scupulu yfir á aponeurosu og radialis)
Biceps brachii. Origo, insertio, ítaugun, function.
- O:
langa höfuðið: supraglenoid tubercle á scapulu
stutta höfuðið: coracoid process - I: tuberosity á radius og aponeurosa
- N: n. musculocutaneus (C5 og C6)
- F: Flexar framhandlegg við olnboga, supinerar og hjálpar við GH flexion.
Deltoid. Origo, insertio, ítaugun, function.
- O: Inferior brún á spine of scapula, lateral brún acromion og ant. ytri þriðjungur claviculu.
- I: deltoid tuberosity á humerus
- N: n. axillaris (C5 og smá C6)
- F: sterkur abductor um glenohumeral lið, eftir fyrstu 15 gráðurnar (sem supraspinatus tekur). Smá flexion og smá extension.
Coracobrachialis. Origo, insertio, ítaugun, function.
- O: Coracoid process
- I: um miðjan humerus
- N: n. musculocutaneus (C5, 6 og 7)
- F: Flexar handlegg við glenohumeral lið, adduction.
Teres major. Origo, insertio, ítaugun, function.
- O: inferior horn scapulu
- I: intertubercular sulcus framan á humerus.
- N: n. subscapularis inferior (C5, 6 og 7)
- F: medial rotation og extension um glenohumeral lið
Ítaugun rotator cuff vöðva.
- Teres minor: N. axillaris (C5 og smá C6)
- Infraspinatus: N. suprascapularis (C5 og smá C6)
- Supraspinatus: N. suprascapularis (C5 og smá C6)
- Subscapularis: Efri og neðri nn. subscapularis C6 en smá C5 og C7).
Ítaugun latissimus dorsi.
N. thoracodorsalis
Lýstu skoðun á öxl.
- Inspection (bera saman hæ og vi)
- Þreifa (AC lið, sternoclavicular og humeroscapular, einnig vöðvafestur TISS)
- Hreyfigeta (aktívt/passivt)
- Vöðvastyrkur (isometriskar hreyfingar)
Hvað þýðir isometriskt?
Eitthvað sem framkallar tension í vöðva án þess að hann dragist saman.
Hver er normal abduction axlar?
150°
Hver er normal adduction axlar?
20-40°medialt, ventralt við brjóst
Hver er normal flexion axlar?
180°