Bæklun Flashcards
Skilyrði fyrir gipsun á broti.
Verður að vera lokað beinbrot (ekki opið út um húð, duh), og liggja nærri því rétt (þ.e. ekki tilfært). Annars þarf að laga brotið í aðgerð.
Staða axlar og handleggs eftir ant. dislocation.
Öxl verður í abduction stöðu
Handleggur externally rotated
(eins og sj. sé að taka í höndina á einhverjum)
Hvaða vöðvi og taug geta skaddast við ant. dislocation á öxl?
N. axillaris liggur þarna rétt hjá og því gæti verið deltoid lömun ef taugin hefur skaddast.
Greining og meðferð ant. dislocationar á öxl.
- Klínísk greining en hægt að taka rtg.
- Setja öxlina í lið.
Staða axlar og handleggs við post. dislocation.
Öxlin í adduction stöðu, handleggur internally rotated. (eins og í fatla)
Hvað er Colles´ fractura?
A fracture of the distal radius in the forearm with dorsal (posterior) and radial displacement of the wrist and hand. (amma?)
Hvaða sjúklingahópar eru týpískir í Colles´ fracturu?
Gamlar, veikbyggðar konur.
Detta fram fyrir sig og bera hendurnar fyrir sig.
Sj. með beinþynningu.
Hvernig er Monteggia fractura?
- Ulna brotnar og radius færist úr stað.
Hvaðan kemur höggið yfirleitt í Monteggia fracturu?
Þegar sj. hefur borið hönd fyrir höfuð sér til að verjast höggi (t.d. einhver sem ætlar að lemja sj. í andlitið).
Hvernig er Galezzi fractura? Hvaðan kemur höggið?
Radius brotnar og ulna færist úr stað. Högg kemur hér yfirleitt ofan á handlegginn.
Hvað er scaphoid fractura? Hvað er hættulegt við hana?
Scaphoid í hendinni brotnar. Getur fengið necrosu í beinið.
2 einkenni eftir scaphoid fracturu.
Fall framan á hendur, yfirleitt yngri sjúklingar.
Verkir í anatomical snuff box (vegna necrosu).
Greining scaphoid fracturu.
- Rtg. á degi 1 sýnir yfirleitt ekki brot
- Ef verkir í anatomical snuff box, þá á samt að gipsa og svo taka mynd aftur nokkrum dögum seinna.
Hvað er Boxer fractura?
Högg á vegg/eitthvað hart, og 4. og 5. fingur brotna.
2 sjúklingahópar sem brjóta á sér mjöðm.
Traumasjúklingar
Gamlar konur með beinþynningu.
2 einkenni eftir mjaðmarbrot.
- Styttur fótur
- Ext. rotated fótur
3 mikilvæg atriði við skoðun á mjaðmarbroti.
Hreyfing, æðar, skyn séu óskert distalt við brotið.
Hvers vegna þarf að gera prothesuaðgerð ef femurhöfuðið brotnar?
Því blóðflæði til þess er veikt og mikil hætta á necrosu ef brot hefur orðið.
Hvað er notað í aðgerð eftir intratrochanteric brot?
Plötur.
Hvað er notað í aðgerð eftir brot á femur skafti?
“Rods”/naglar.
Post. trauma á hné leiðir til hvernig áverka á krossband?
Ant. krossbandsáverka.
Færð ant. draw sign (hnéð færist fram).
Ant. trauma á hné leiðir til hvernig áverka á krossband?
Post. krossbandsáverka.
Færð post. draw sign.
Greining krossbandaáverka og meðferð.
- MRI
- Aðgerð fyrir íþróttamenn, gips og líkamsrækt fyrir aðra.
Valgus álag veldur hvernig skemmdum á lat. liðböndum hnés?
Valgus álag meiðir medial liðbandið. (höggið er lateral)
Varus álag veldur hvernig skemmdum á lat. liðböndum hnés?
Varus álag meiðir lateral liðbandið. (höggið er medial)
2 kvartanir sjúklinga með meniscus áverka.
- Verkir í hné
- “click” við extension
Greining og meðferð meniscus áverka.
- MRI
- Tx.: Liðspeglun
Hvað er stress fractura í fótlegg/fæti?
Brot á þyngdarberandi beinum vegna aukins álags, t.d. í löngum göngutúrum sem fólk er ekki vant.
Greining og meðferð stress fracturu í fótlegg?
- Greint með rtg. en sést oft ekki og því réttlætanlegt að gipsa þrátt fyrir að brot greinist ekki.
- Tx.: Gipsa og svo hækjur.
Hvað er tib/fib fractura og hvernig verður hún?
- Brot á tibiu og sekundert á fibulu.
- Verður við mikið trauma eða fall úr mikilli hæð, högg á fótlegg.
Brot á ökkla verður oftast eftir…
…eversion/inversion.
Klíník í ökklabrotum.
- Sársauki og bólga eftir in/eversion á ökkla.
- Geta yfirleitt EKKI stigið í ökklann strax eftir áverka.
Greining og meðferð ökklabrota.
- Rtg.
- Aðgerð, frekar en gips.
Klíník og einkenni í akkilesartendonssliti.
Fólk er úti að hlaupa, heyrir smell og haltrar svo. Hægt að þreifa gap aftan á hælnum/kálfanum.
Greining og meðferð akkilesartendonsslits.
- Klínísk greining
- Tx.: gips í marga mánuði/aðgerð, tekur vikur.
Úr hvaða 3 beinum er öxlin sett saman?
- Scapula
- Clavicula
- Proximal endi humerus
4 liðir sem mynda öxlina.
- Acromioclavicular liður
- Sternoclavicular liður
- Glenohumeral liður
- Scapulothoracic liður (stór flötur)
Hvaða 4 vöðvar mynda rotator cuff? (TISS) Hvar festast þeir?
- Teres minor
- Infraspinatus
- Supraspinatus
- Subscapularis
Festast allir á tuberculum major, nema subscapularis festist á tuberculum minor.
4 vöðvar sem koma við sögu í öxlinni (fyrir utan rotator cuff). Hvar festast þeir?
- Teres major (frá neðri enda scapulu yfir á sulcus á humerus)
- Deltoid (frá ytri þriðjungi claviculu og spine of scapula, yfir á lateralt á humerus, þ.e. deltoid tuberositas).
- Coracobrachialis (frá processus coracoideus, yfir á medial humerus)
- Biceps brachii (frá scupulu yfir á aponeurosu og radialis)
Biceps brachii. Origo, insertio, ítaugun, function.
- O:
langa höfuðið: supraglenoid tubercle á scapulu
stutta höfuðið: coracoid process - I: tuberosity á radius og aponeurosa
- N: n. musculocutaneus (C5 og C6)
- F: Flexar framhandlegg við olnboga, supinerar og hjálpar við GH flexion.
Deltoid. Origo, insertio, ítaugun, function.
- O: Inferior brún á spine of scapula, lateral brún acromion og ant. ytri þriðjungur claviculu.
- I: deltoid tuberosity á humerus
- N: n. axillaris (C5 og smá C6)
- F: sterkur abductor um glenohumeral lið, eftir fyrstu 15 gráðurnar (sem supraspinatus tekur). Smá flexion og smá extension.
Coracobrachialis. Origo, insertio, ítaugun, function.
- O: Coracoid process
- I: um miðjan humerus
- N: n. musculocutaneus (C5, 6 og 7)
- F: Flexar handlegg við glenohumeral lið, adduction.
Teres major. Origo, insertio, ítaugun, function.
- O: inferior horn scapulu
- I: intertubercular sulcus framan á humerus.
- N: n. subscapularis inferior (C5, 6 og 7)
- F: medial rotation og extension um glenohumeral lið
Ítaugun rotator cuff vöðva.
- Teres minor: N. axillaris (C5 og smá C6)
- Infraspinatus: N. suprascapularis (C5 og smá C6)
- Supraspinatus: N. suprascapularis (C5 og smá C6)
- Subscapularis: Efri og neðri nn. subscapularis C6 en smá C5 og C7).
Ítaugun latissimus dorsi.
N. thoracodorsalis
Lýstu skoðun á öxl.
- Inspection (bera saman hæ og vi)
- Þreifa (AC lið, sternoclavicular og humeroscapular, einnig vöðvafestur TISS)
- Hreyfigeta (aktívt/passivt)
- Vöðvastyrkur (isometriskar hreyfingar)
Hvað þýðir isometriskt?
Eitthvað sem framkallar tension í vöðva án þess að hann dragist saman.
Hver er normal abduction axlar?
150°
Hver er normal adduction axlar?
20-40°medialt, ventralt við brjóst
Hver er normal flexion axlar?
180°
Hver er normal extension axlar?
45-60°
Hver er normal external rotation axlar?
70-90° (með olnboga í 90°)
Hver er normal internal rotation axlar?
90° (með olnboga í 90°)
Hvað er Appley scratch test? Hvaða hreyfingar testar það?
- Klórar þér á contralateral scapulu, bæði ofan frá og neðan frá.
- Uppi testar extension um öxl og external rotation, plús abduction um scapulu.
- Niðri testar flexion um öxl og internal rotation, plús adduction um scapulu.
Isometrisk hreyfing fyrir supraspinatus?
Abduction
Isometrisk hreyfing fyrir infraspinatus?
External rotation
Isometrisk hreyfing fyrir subscapularis?
Internal rotation
Isometrisk hreyfing fyrir biceps?
Flexion um olnboga
Isometrisk hreyfing fyrir triceps?
Extension um olnboga.
5 isometriskar hreyfingar sem þarf að prófa í skoðun á öxl?
Abduction, ext. og int. rotation, flexion og extension um olnboga. Og svo þætti mér logiskt að hafa adduction þarna líka.
Prófa þarf hreyfigetu axlar (metin í gráðum), með 6 hreyfingum.
Abduction og adduction, ext. og int. rotation, flexion og extension um olnboga.
Hvernig verður clavicular brot oftast, hverjir brotna og hvar?
Algengt eftir fall á útrétta hönd. Oftast börn/unglingar eða gamalt fólk. 2/3 er medialt brot, 1/3 distalt.
Hvenær þarf að gera aðgerð á clavicular brotum?
T.d. ef það er mjög distalt/lateralt eða snúið.
Klíník í mid clavicular brotum.
Sársauki yfir brotasvæði sem eykst við hreyfingu á handlegg.
Hvað gerist ef gegnumbrot verður í mid claviculu?
Þá verður nánast alltaf tilfærsla superiort. Einnig getur viðbeinið lagst ofan á plexus brachialis (thoracic outlet syndrome) og þá fær sj. taugaeinkenni, t.d. dofa í fingrum.
Hvað er thoracic outlet syndrome? Hvernig verður það?
Einkenni eru ýmist neurogenisk (verkur, veikleiki), arterial (fölur og kaldur handleggur) eða venous (bólga, verkur). Verða vegna klemmu á plexus brachialis milli viðbeins og fyrsta rifs, eða klemmu milli ant. og med. scalenus.
Klíník í distal clavicular brotum.
Sársauki og eymsli yfir AC lið.
Lýstu 3 stigum fyrir distal clavicular brot, meðferð og hvað er algengast af þeim.
- Algengast. Liðbönd heil og halda brotinu saman, yfirleitt ekki tilfærsla og þá bara fatli.
- Proximal hluti claviculu tilfærður superiort og yfir acromion. Þarf oft aðgerð.
- 2a: Brot er medialt við conoid og trapexoid ligaments, þau eru heil og halda.
- 2b: Brot er lateralt við conoid og trapezoid ligaments, þau slitna. - Brot gengur inn í AC lið, yfirleitt ótilfært. Fatli.
Hvaða 2 liðbönd koma við sögu í clavicular brotum og hvernig liggja þau?
- Conoid ligament liggur medialt við trapezoid ligament, frá coracoid process upp á conoid tubercle undir claviculu.
- Trapezoid ligament liggur frá coracoid process upp á neðri brún claviculu.
Hvernig verða scapulubrot?
Yfirleitt háorkuáverkar - muna að leita að öðrum brotum einnig! Þetta eru sjaldgæf brot.
3 týpur scapulubrota.
- Glenoidal
- Collum
- Corpus
Hvað er Bankart IV brot?
Scapulubrot þar sem neðri framkantur í cavum glenoidale brotnar. Axlarliðurinn missir stöðugleika sinn og fer sífellt úr lið.
Hvenær þarf að gera við scapulubrot? Hvað heitir slíkt brot?
Ef neðri framkantur í cavum glenoidale brotnar, því þá hefur axlarliðurinn misst stöðugleika sinn og fer sífellt úr lið. Þetta heitir Bankart 5 brot.
Hvað er floating shoulder?
Brot á bæði viðbeini og collum scapulae í sama áverka. Öxlin verður laus frá búknum og þannig fljótandi.
Hvað er algengasta liðhlaup líkamans?
Glenohumeral liðhlaup, um helmingur allra liðhlaupa!
Hvernig fer humerus í ant. luxation um glenohumeral lið?
Humerus fer anteriort og inferiort við liðskálina.
Hvenær þarf að taka rtg. af öxl sem er úr lið?
Í fyrsta sinn sem sj. luxerar, til að útiloka brot.
Hvað ef það er luxation á öxl OG brot á tuberculum major?
Setjum samt í liðinn og það virðist lagast af sjálfu sér.
Hvernig er aðalaðferðin til að setja öxl í lið?
Sj. liggur á maganum með ipsilateral handlegg hangandi út af bekknum, einhver þrýstir scapulunni inn medialt. Síðan togar læknir létt í handlegginn, við heyrum smell et voilá!
4 fylgikvillar dislocationar á öxl og hvaða brot hefur svipaða fylgikvilla?
- N. axillaris áverki (sj. á þá erfitt með abduction)
- A. circumflexa áverki (caput humeri í hættu?)
- Endurteknar subluxationir
- Frozen shoulder
Líkist fylgikvillum eftir brot á collum chirurgicum.
Hvert fer clavicula miðað við sternum í sternoclavicular liðhlaupi?
Clavicula fer ýmist aftur eða fram fyrir sternum.
Greining og meðferð sternoclavicular liðhlaups.
Greint í CT, ekki rtg!
Meðferð er að ýta eða toga claviculuna aftur á réttan stað.
Hvernig verður sternoclavicular liðhlaup helst?
Við hliðarárekstur í bíl.
Greining AC-liðhlaups og hvers vegna?
Þarf að staðfesta með mynd því þetta getur presenterað líkt og brot.
Hvaða 2 liðbönd geta skemmst í AC liðhlaupi?
Acromioclavicular liðband og coracoclavicular liðböndin.
4 helstu brotastaðir á proximal humerus.
- Collum anatomicum
- Collum chirurgicum
- Tuberculum major
- Tuberculum minor
Hver er hættan við brot á collum chirurgicum?
- Rof á post. circumflexu sem veldur caput necrosu.
- Skaði á n. axillaris, þá getur sj. ekki abducterað frá 15-90°.
Hvað þarf að muna þegar brot verður á tuberculum major/minor á humerus?
Að þar festast rotator cuff vöðvarnir.
Í hvaða 2 flokka skiptast vöðvar upphandleggs?
Posterior og anterior compartment.
Hvaða vöðvar eru í post. compartment upphandleggs?
Bara triceps.
Hvaða vöðvar eru í ant. compartment upphandleggs?
- Biceps
- Brachialis
- Coracobrachialis
- Brachioradialis
Triceps: Origo, insertio, ítaugun, function.
- O: langa höfuð: infraglenoid tubercle á scapulu medial höfuð: post. humerus Lateral höfuð: post. humerus - I: olecranon - N: n. radialis (C7 og smá C6 og C8) - F: Extension um olnboga
Biceps: Origo, insertio, ítaugun, function.
- O: langa höfuðið: supraglenoid tubercle á scapulu stutta höfuðið: coracoid process - I: tuberosity á radius og aponeurosa - N: n. musculocutaneus (C5 og C6) - F: Supination og flexion um olnboga
Brachialis: Origo, insertio, ítaugun, function.
O: Ant. yfirborð humerus
I: tuberosity á ulnu
N: n. radialis (smá C5 en aðallega C6)
F: Flexion um olnboga
Coracobrachialis: Origo, insertio, ítaugun, function.
O: Coracoid process
I: Mitt humerus
N: N. musculocutaneus
F: Funkerar í öxl (flexion og adduction)
Brachioradialis: Origo, insertio, ítaugun, function.
O: Upper two thirds of lateral supracondylar ridge of humerus and lateral intermuscular septum
I: Processus styloideus
N: n. radialis
F: Flexion og semipronation um olnboga
Helstu æðar í upphandlegg.
- A. axillaris breytist í a. brachialis
- Hún sendir svo frá sér alls konar litlar greinar
- …og síðan a. profunda brachii (deep artery of arm) sem fer aftur fyrir humerus.
- A. brachialis skilst svo í a. radialis og a. ulnaris rétt neðan við olnbogann
Dreifing húðskyns á handarbaki og í lófa, eftir taugum.
- n. radialis: ventral þumall og hálft dorsal handarbak.
- n. ulnaris: allur fingur 5 og hálfur fingur 4 beggja vegna + lófinn á móti, auk hins helmings dorsal handarbaks.
- n. medianus: ventral hlið þumals, allir fingur 2 og 3 og hálfur fingur 4, auk lófans fyrir neðan þá.
Hvernig eru humerusbrot flokkuð?
Eftir staðsetningu, mynstri brotalínu, opin/lokuð.
3 týpur staðsetninga á humerusbrotum.
Proximal, middle og distal
3 mynstur brotalínu í humerusbrotum.
Transverse, oblique/spiral og comminuted. (einnig opin/lokuð og ótilfærð/anguleruð en það er ekki beint brotalínuflokkun).
Hvað er mikilvægt að skoða hjá sj. með middle humerus brot? (gróft yfirlit)
- Distal status!
Hvaða taug skiptir máli í middle humerusbroti og hvers vegna?
N. radialis því hún liggur umhverfis humerus í radial groove í post. compartment. Hún skaddast í 18% tilfella en gengur oftast til baka.
Hvaða skyn þarf að athuga í middle humerusbroti? Hvaða taug er það?
Doraslt og lateralt á þumli því n. radialis ítaugar það.
Hvaða vöðva þarf að athuga í middle humerusbroti? Hvaða taug er það?
N. radialis ítaugar post. compartment, bæði í upp- og framhandlegg. Skoða einnig extension í fingrum og extensora carpi radialis longus og ulnaris.
Hvaða æðar þarf að athuga í middle humerusbroti?
A. brachialis, þó skaði á henni sé sjaldgæfur í middle humerusbroti. En ef til staðar, þá alltaf aðgerð!
Í hvernig humerusbrotum er skaði á a. brachialis algengastur?
Distal og proximal brotum.
Hvernig rtg. mynd skal taka af middle humerusbroti og hvað þarf að vera inni á myndinni?
- Taka ant. post. mynd og lateral mynd
- Öxl og olnbogi þurfa að vera inni á myndinni.
Meðferð middle humerusbrota í grófum dráttum.
- Spelka/gips
- Skurðaðgerð
- ORIF (open reduction internal fixation, þ.e. skrúfa/plata, með/án bone graft)
Hvenær setur maður spelku/gips við middle humerusbroti? 3 ábendingar
- <20° ant. angulation
- <30° varus/valgus angulation
- <3cm stytting
Hvenær þarf skurðaðgerð við middle humerusbroti? 5 ábendingar.
- Opið brot
- Skaði á æðum/taugum (ath. þó að n. radialis palsy er ekki endilega ábending)
- Brot á framhandlegg sömu megin
- Compartment syndrome
- Ef ekki tekst að halda broti í réttri stöðu með gipsi
Flokkun á distal humerusbrotum.
- Supracondylar brot
- Condylar brot (ýmist medialt/lateralt og flokkað með Milch flokkun)
- Bicondylar brot
Hvernig distal humerusbrot er algengast hjá börnum vs. fullorðnum?
Supracondylar hjá börnum en bicondylar hjá fullorðnum.
Hvort er algengara að condylar humerusbrot sé medial eða lateral?
Lateral
Hvað er flokkað með Milch flokkun og hvernig er hún?
Condylar humerusbrot eru flokkuð eftir þessu kerfi.
- Týpa I: lateral trochlear ridge óbrotinn
- Týpa II: brot í gegnum lat. trochlear ridge
Hvers vegna þarf að forðast mikla hreyfingu á sj. með distal humerusbrot?
Vegna mögulegs skaða á æðum og taugum.
Hvaða taugar geta skaddast við distal humerusbrot?
n. radialis
n. ulnaris
n. medianus
Hvað er Holstein-Lewis brot?
Spiral brot í distal hluta skafts á humerus, sem er oft tengt við neuropraxiu á n. radialis.
Hvað er neuropraxia?
Vægur taugaskaði sem vanalega gengur algjörlega til baka.
Hvenær má gipsa distal humerusbrot?
Ef ótilfært supracondylar brot eða condylar brot af Milch týpu I (þ.e. lateral trochlear ridge óbrotinn).
Í hvaða stöðu skal gipsa distal humerusbrot með condylarbroti?
- Í supination ef lateral condyle er brotinn
- Í pronation ef medial condyle er brotinn
Hvenær þarf að gera ORIF aðgerð á distal humerusbroti?
Ef brotið er tilfært supracondylarbrot eða ef condylarbrot er tilfært Milch I eða Milch II.
Hverjir þurfa helst að fá gervilið eftir distal humerusbrot?
Gamalt fólk með bicondylar brot.
Hvað er Gustillo flokkun?
Flokkun sem notuð er fyrir öll opin beinbrot.
- Gráða I: Sár <1cm, hreint.
- Gráða II: Sár 1-10 cm, ekki mikil skemmd á húð.
- Gráða III: Mjúkvefur mikið skemmdur, segment brotin af beini, æðaskaði, brot opið í >8 klst.
- Gráða IIIA: týpa 3 en periosteum í lagi
- Gráða IIIB: týpa 3 en periosteum farið af, óhreint sár, þarf oft flipa
- Gráða IIIC: týpa 3 + æðaskaði sem þarf að gera við
Hvaða vöðvar adducera öxlina?
- Pectoralis major (efri og neðri 90°)
- Coracobrachialis
- Latissimus dorsi
- Teres major
Hvað er Weber flokkun?
Flokkar brot á distal fibulu.
- A: fyrir neðan liðflöt, syndesmosa 100% intact.
- B: sirka á liðfletinum, syndesmosa mögulega rofin.
- C: fyrir ofan liðflöt, syndesmoa 100% rofin.