Bæklun Flashcards
Skilyrði fyrir gipsun á broti.
Verður að vera lokað beinbrot (ekki opið út um húð, duh), og liggja nærri því rétt (þ.e. ekki tilfært). Annars þarf að laga brotið í aðgerð.
Staða axlar og handleggs eftir ant. dislocation.
Öxl verður í abduction stöðu
Handleggur externally rotated
(eins og sj. sé að taka í höndina á einhverjum)
Hvaða vöðvi og taug geta skaddast við ant. dislocation á öxl?
N. axillaris liggur þarna rétt hjá og því gæti verið deltoid lömun ef taugin hefur skaddast.
Greining og meðferð ant. dislocationar á öxl.
- Klínísk greining en hægt að taka rtg.
- Setja öxlina í lið.
Staða axlar og handleggs við post. dislocation.
Öxlin í adduction stöðu, handleggur internally rotated. (eins og í fatla)
Hvað er Colles´ fractura?
A fracture of the distal radius in the forearm with dorsal (posterior) and radial displacement of the wrist and hand. (amma?)
Hvaða sjúklingahópar eru týpískir í Colles´ fracturu?
Gamlar, veikbyggðar konur.
Detta fram fyrir sig og bera hendurnar fyrir sig.
Sj. með beinþynningu.
Hvernig er Monteggia fractura?
- Ulna brotnar og radius færist úr stað.
Hvaðan kemur höggið yfirleitt í Monteggia fracturu?
Þegar sj. hefur borið hönd fyrir höfuð sér til að verjast höggi (t.d. einhver sem ætlar að lemja sj. í andlitið).
Hvernig er Galezzi fractura? Hvaðan kemur höggið?
Radius brotnar og ulna færist úr stað. Högg kemur hér yfirleitt ofan á handlegginn.
Hvað er scaphoid fractura? Hvað er hættulegt við hana?
Scaphoid í hendinni brotnar. Getur fengið necrosu í beinið.
2 einkenni eftir scaphoid fracturu.
Fall framan á hendur, yfirleitt yngri sjúklingar.
Verkir í anatomical snuff box (vegna necrosu).
Greining scaphoid fracturu.
- Rtg. á degi 1 sýnir yfirleitt ekki brot
- Ef verkir í anatomical snuff box, þá á samt að gipsa og svo taka mynd aftur nokkrum dögum seinna.
Hvað er Boxer fractura?
Högg á vegg/eitthvað hart, og 4. og 5. fingur brotna.
2 sjúklingahópar sem brjóta á sér mjöðm.
Traumasjúklingar
Gamlar konur með beinþynningu.
2 einkenni eftir mjaðmarbrot.
- Styttur fótur
- Ext. rotated fótur
3 mikilvæg atriði við skoðun á mjaðmarbroti.
Hreyfing, æðar, skyn séu óskert distalt við brotið.
Hvers vegna þarf að gera prothesuaðgerð ef femurhöfuðið brotnar?
Því blóðflæði til þess er veikt og mikil hætta á necrosu ef brot hefur orðið.
Hvað er notað í aðgerð eftir intratrochanteric brot?
Plötur.
Hvað er notað í aðgerð eftir brot á femur skafti?
“Rods”/naglar.
Post. trauma á hné leiðir til hvernig áverka á krossband?
Ant. krossbandsáverka.
Færð ant. draw sign (hnéð færist fram).
Ant. trauma á hné leiðir til hvernig áverka á krossband?
Post. krossbandsáverka.
Færð post. draw sign.
Greining krossbandaáverka og meðferð.
- MRI
- Aðgerð fyrir íþróttamenn, gips og líkamsrækt fyrir aðra.
Valgus álag veldur hvernig skemmdum á lat. liðböndum hnés?
Valgus álag meiðir medial liðbandið. (höggið er lateral)