Almennan - efri GI Flashcards
Hvernig eru gallsteinar oftast?
Mixed úr kól. og pigmented steinum.
2-3 tegundir gallsteina.
- Kólesteról steinar
- Pigmented steinar
- Mixed
Kólesteról gallsteinar - hvernig líta þeir út og hverjir eru helstu áhættuþættir?
Þeir eru grænir. Fat, female, forty, fertile (native american).
Hvernig líta pigmented gallsteinar út og hvaðan koma þeir?
Þeir eru svartir og koma vegna hemolysu.
Einkenni sjúklings með cholelithiasis.
- Fyrst kólík verkir í RUQ (verða svo stöðugir). Stundum epigastric verkur.
- Leiðni upp í hægri öxl og/eða scapulu.
- Versnar eftir inntöku fituríks matar
- Geta fylgt ógleði og uppköst.
Greining gallsteina.
- Ómun er alltaf fyrsta rannsókn.
Meðferð gallsteina.
Elektív cholecystectomia.
eða ursodeoxycholic acid fyrir óskuðtæka einstakligna
Hvar er gallsteinn fastur í cholecystitis?
Í gallganginum (cystic duct). Gallblaðran er nú bólgin, ólíkt því þegar einungis eru gallsteinar.
Hvað sést í ómun á cholecystitis?
- Veggþykknun gallblöðru og gallsteinar, sjaldnast sést hann í cystic duct (gallgangi) þó hann sé yfirleitt þar.
- Pericholecystic fluid
Einkenni sj. með cholecystitis.
- Stöðugur verkur (vegna bólgunnar)
- Pos. Murphy´s sign.
- Vægur hiti og hækkuð hvít
Greining cholecystitis.
Ómun fyrst. Síðan HIDA skann ef ómun sýnir ekkert en klínískur grunur er sterkur (pos. ef gallblaðra fyllist ekki).
Meðferð cholecystitis, 3 atriði.
NPO
IVF
IV sýklalyf
- Cholecystectomy urgent (þó ekki akút, innan 72 klst.) Hægt að setja dren ef sj. er óskurðtækur.
Hvar er gallsteinninn í choledocholithiasis?
Í common bile duct.
Einkenni sj. með choledocholithiasis.
- Fer eftir því hversu langt niður steinninn fer.
- Pancreatitis (ASAT og ALAT hækka)
- Lifrarbólga (lípasi og amýlasi hækka)
- Víkkun gallganga og gula vegna bilirubins sem fer út í blóð (sem sagt obstructiv gula)
Hver er næstalgengasta ástæða pancreatitis?
Choledocholithiasis.
Algengasta presentasjón sj. með choledocholithiasis.
- Obstructiv, sársaukafull gula.
- Pos. Murphy´s sign
- Bólgumerki (hækkuð hvít og hiti)
Hvað sést í ómun á choledocholithiasis og hver er næsta rannsókn ef þörf er á?
- Víkkaðir gallgangar, fyrst og fremst.
- MRCP ef ómun er negativ og klínískur grunur sterkur.
Meðferð choledocolithiasis.
- ERCP
- Má líka fara beint í cholecystectomiu
- Eða byrja á NPO, IVF og IV sýklalyf, og svo annaðhvort ERCP eða cholecystectomiu.
Hvar er steinninn í cholangitis?
Í common bile duct.
Hver er munurinn á cholangitis og choledocholithiasis?
Steinn fastur í common bile duct í þeim báðum en í cholangitis er flæði gallganganna orðið stagnant og þar fara að vaxa bakteríur, sem fara síðan upp í galltréð innan lifrar og grassera þar.
Hvernig bakteríur eru algengastar í cholangitis?
Gram neg. stafir og anerobar (gut flóra)
Hver er Charcot´s triad og fyrir hvað er hann?
Fyrir cholangitis.
- RUQ verkur
- Hiti
- Gula
Hver er Raynode´s pentad og fyrir hvað er hann?
Fyrir cholangitis.
- RUQ verkur
- Hiti
- Gula
- Hypotension
- Breyttur mental status
Hvað sést í ómun hjá sj. með cholangitis? Hver er næsta rannsókn?
Víkkaðir gallgangar en ekki steinninn sjálfur.
Næsta rannsókn er ERCP (líka hægt að fara beint í það ef t.d. Raynode´s pentad).