Thorax Flashcards
Hver er aðaláhættuþáttur lungnakrabba?
Reykingar. Duh.
Asbest, reykingar og lungnakrabbi…
…asbest eykur líkur á lungnakrabba enn frekar hjá reykingafólki.
Algengasti lungnakrabbi í þeim sem ekki reykja.
Adenocarcinoma.
Hvort er krabbi algengari í hæ. eða vi. lunga?
Hægra lunga.
Hvort er lungnakrabbi algengari í upper eða lower lobes?
Upper.
einkenni lungnakrabba.
- Breyting á krónískum hósta
- Blóðhósti
- Brjóstverkur
- Mæði
- Pleural effusion
- Gróf rödd (n. laryngeus recurrens)
- Sup. vena cava syndrome
- Clubbing
2 taugar sem lungnakrabbi getur haft áhrif á og hvað gerist?
- N. laryngeus recurrens: gróf rödd
- N. phrenicus: þindarlömun
Hvað er Pancoast tumor?
Tumor við apex lungans eða við superior sulcus, sem getur involverað brachial plexus, sympathetic ganglia og hryggjarboli. Afleiðing er verkir, veikleiki í efri útlimum og Horner´s syndrome.
Hvað er Horner´s syndrome?
Skaði á cervical sympathetic keðju:
Miosis (litlar pupillur)
Anhidrosis á ipsilateral andlitshelmingi
Ptosis
Hvað er anhidrosis?
Að svitna ekki eðlilega mikið.
Hvað er ptosis?
Drooping á efra augnloki.
5 algengustu meinvarpastaðir lungnakrabba.
- Heili
- Bein
- Nýrnahettur
- Lifur
- Nýra
Greining lungnakrabba.
- Rtg. pulm fyrst
- Nálarbiopsia (CT stýrt)
- Svo bronchoscopia
- Með eða án mediastinoscopiu/opinnar lungnabiopsiu til að staðfesta greininguna enn frekar
4 algengustu gerðir lungnakrabba.
- Squamous cell
- Adenocarcinoma
- Small cell (oat cell)
- Large cell
Hvar er squamous cell lungnakrabbi oftast og hver er klínískur gangur?
- Oftast centralt í hilum, stundum Pancoast.
- Vex hægt, meinvarpast seint.
- Tengt reykingum.