Thorax Flashcards
Hver er aðaláhættuþáttur lungnakrabba?
Reykingar. Duh.
Asbest, reykingar og lungnakrabbi…
…asbest eykur líkur á lungnakrabba enn frekar hjá reykingafólki.
Algengasti lungnakrabbi í þeim sem ekki reykja.
Adenocarcinoma.
Hvort er krabbi algengari í hæ. eða vi. lunga?
Hægra lunga.
Hvort er lungnakrabbi algengari í upper eða lower lobes?
Upper.
einkenni lungnakrabba.
- Breyting á krónískum hósta
- Blóðhósti
- Brjóstverkur
- Mæði
- Pleural effusion
- Gróf rödd (n. laryngeus recurrens)
- Sup. vena cava syndrome
- Clubbing
2 taugar sem lungnakrabbi getur haft áhrif á og hvað gerist?
- N. laryngeus recurrens: gróf rödd
- N. phrenicus: þindarlömun
Hvað er Pancoast tumor?
Tumor við apex lungans eða við superior sulcus, sem getur involverað brachial plexus, sympathetic ganglia og hryggjarboli. Afleiðing er verkir, veikleiki í efri útlimum og Horner´s syndrome.
Hvað er Horner´s syndrome?
Skaði á cervical sympathetic keðju:
Miosis (litlar pupillur)
Anhidrosis á ipsilateral andlitshelmingi
Ptosis
Hvað er anhidrosis?
Að svitna ekki eðlilega mikið.
Hvað er ptosis?
Drooping á efra augnloki.
5 algengustu meinvarpastaðir lungnakrabba.
- Heili
- Bein
- Nýrnahettur
- Lifur
- Nýra
Greining lungnakrabba.
- Rtg. pulm fyrst
- Nálarbiopsia (CT stýrt)
- Svo bronchoscopia
- Með eða án mediastinoscopiu/opinnar lungnabiopsiu til að staðfesta greininguna enn frekar
4 algengustu gerðir lungnakrabba.
- Squamous cell
- Adenocarcinoma
- Small cell (oat cell)
- Large cell
Hvar er squamous cell lungnakrabbi oftast og hver er klínískur gangur?
- Oftast centralt í hilum, stundum Pancoast.
- Vex hægt, meinvarpast seint.
- Tengt reykingum.
Hvar er adenocarcinoma lungnakrabbi oftast og hver er klínískur gangur?
- Periphert
- Vex hratt og meinvarpast hematogenous/nodal.
- Tengt lung scarring
- Ekki endilega tengt reykingum.
Hvar er small lungnakrabbi oftast og hver er klínískur gangur?
- Centralt
- Mjög malignt, yfirleitt ekki skurðtækt
- Reykingar
Hvar er large cell lungnakrabbi oftast og hver er klínískur gangur?
- Vanalega periphert
- Mjög malignt
Hvað þýðir T0?
Enginn primer tumor (fundinn…?).
Hvað þýðir T1?
Tumor minni en eða jafnt og 3cm.
Hvað þýðir T1a?
Tumor minni en eða jafnt og 2cm.
Hvað þýðir T1b?
Tumor milli 2-3cm.
Hvað þýðir T2?
Tumor stærri en 3cm en minni en (eða jafnt og) 7cm.
EÐA eitthvað af eftirtöldu:
- gengur inn í visceral pleuru
- gengur inn í aðalberkju en er samt meira en 2cm frá carinu
- obstructiv pneumonia í lobe
Hvað þýðir T2a?
Tumor milli 3 og 5 cm.
Hvað þýðir T2b?
Tumor milli 5 og 7 cm.
Hvað þýðir T3?
Tumor stærri en 7cm EÐA eitthvað af eftirtöldu:
- Gengur inn í brjóstkassa (chest wall), þind, þindartaug, mediastinal pleuru eða parietal pericardium.
- Gengur inn í aðalbronchus og minna en 2cm frá carinu.
- Obstructiv pneumonia í öllu lunga.
- Annar/aðrir tumor nodules í SAMA lobe.
Hvað þýðir T4?
- Gengur inn í hjarta, stóru æðarnar, barka, n. laryngeus recurrens, vélinda, hryggjarboli eða carinu.
- Aðrir tumor nodules í öðrum en ipsilateral lobe.
Hvað þýðir N0?
Engir eitlametastasar.
Hvað þýðir N1?
Meinvörp í ipsilateral peribronchial og/eða perihilar eitlum og intrapulmonary eitlum.
Hvað þýðir N2?
Meinvörp í ipsilateral mediastinal og/eða subcarinal eitlum.
Hvað þýðir N3?
Meinvörp í contralateral mediastinal, contralateral hilar, scalene eða supraclavicular eitlum.
Hvað þýðir M0?
Engin fjarmeinvörp.
Hvað þýðir M1a?
Meinvörp í contralateral lobe eða tumor í fleiðru.
Hvað þýðir M1b?
Fjarmeinvörp.
Stig IA í lungnakrabba.
T1N0.
Hvað þýðir T1N0 í lungnakrabba?
Tumor minni en 3cm, engir eitlar, engin meinvörp.
Stig IB í lungnakrabba?
T2aN0.
Hvað þýðir T2aN0 í lungnakrabba?
Tumor 3-5cm, engir eitlar, engin meinvörp.
Stig IIA í lungnakrabba.
- T1N1 (undir 5cm og pos. eitlar)
- T2aN1 (sama)
- T2bN0 (5-7cm, engir eitlar)