Almennan - neðri GI Flashcards
1
Q
3 tegundir verkja.
A
- Somatiskur (vandinn er í vefnum sjálfum, t.d. brunasár)
- Visceral (frá iðralíffærunum)
- Neuropathiskur (vandinn er að taugin er skemmd, ekki það sem hún ítaugar. T.d. diabetisk neuropathia)
2
Q
Iðralíffæri og verkir…
A
…visceral líffæri hafa ekki sársaukanema, svo þau ræna skyninu yfir staðnum sem þau koma frá, fósturfræðilega - referred pain.
- Þessi líffæri gefa því frá sér sársauka ef þau a) þenjast út eða b) eru obstructeruð eða c) eru bólgin og fara að snerta somatiskt ítaugaða hluti, eins og lífhimnuna.
3
Q
Í hvað skiptist visceral verkur?
A
- Obstructive verkur: kólík verkur. Ekki hiti, ekki hækkuð hvít. Sjúklingur á iði. T.d. gallsteinar án bólgu eða nýrnasteinn.
- Inflammatoriskur verkur: stöðugur verkur. Stundum hiti, stundum hækkuð hvít. Sjúklingur á iði. T.d. gallblöðrubólga eða pyelonephrit.
- Perforation verkur: Sjúklingur er SAS! Verkur stöðugur en sjúklingur hreyfir sig ekki vegna ertingar á peritoneum. Frítt loft á rtg. T.d. perforerað magasár, cancer.
- Ischemiskur verkur: Görnin er að deyja. Pain out of proportion. Blóðugar hægðir, sepsis. Sj. oft með kransæðasjúkdóm, a.fib, etc. og fá svo mesenteriska ischemiu.
4
Q
RUQ verkur, líffæri.
A
- Lunga
- Þind
- Lifur
- Gallblaðra
5
Q
LUQ verkur, líffæri.
A
- Lunga
- Þind
- Milta
6
Q
RLQ verkur, líffæri.
A
- Nýru og þvagleiðari
- Eggjastokkar/eistu
- Ristill = botnlangi hérna megin
7
Q
LLQ verkur, líffæri.
A
- Nýru og þvagleiðari
- Eggjastokkar/eistu
- Ristill = diverticulosis hérna megin
8
Q
Suprapubic verkur, líffæri.
A
- Þvagblaðra
- Leg
9
Q
Epigastric verkur, líffæri.
A
- Hjarta, pericardium, aorta
- Vélinda
- Bris
- Magi (magasár)
10
Q
Hvað er peritoneal verkur?
A
- Sleppieymsli
- Guarding
Ath. þessir sjúklingar fara oft í aðgerð ef þeir eru á prófi ;-)