Almennan - neðri GI Flashcards

1
Q

3 tegundir verkja.

A
  • Somatiskur (vandinn er í vefnum sjálfum, t.d. brunasár)
  • Visceral (frá iðralíffærunum)
  • Neuropathiskur (vandinn er að taugin er skemmd, ekki það sem hún ítaugar. T.d. diabetisk neuropathia)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Iðralíffæri og verkir…

A

…visceral líffæri hafa ekki sársaukanema, svo þau ræna skyninu yfir staðnum sem þau koma frá, fósturfræðilega - referred pain.
- Þessi líffæri gefa því frá sér sársauka ef þau a) þenjast út eða b) eru obstructeruð eða c) eru bólgin og fara að snerta somatiskt ítaugaða hluti, eins og lífhimnuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Í hvað skiptist visceral verkur?

A
  • Obstructive verkur: kólík verkur. Ekki hiti, ekki hækkuð hvít. Sjúklingur á iði. T.d. gallsteinar án bólgu eða nýrnasteinn.
  • Inflammatoriskur verkur: stöðugur verkur. Stundum hiti, stundum hækkuð hvít. Sjúklingur á iði. T.d. gallblöðrubólga eða pyelonephrit.
  • Perforation verkur: Sjúklingur er SAS! Verkur stöðugur en sjúklingur hreyfir sig ekki vegna ertingar á peritoneum. Frítt loft á rtg. T.d. perforerað magasár, cancer.
  • Ischemiskur verkur: Görnin er að deyja. Pain out of proportion. Blóðugar hægðir, sepsis. Sj. oft með kransæðasjúkdóm, a.fib, etc. og fá svo mesenteriska ischemiu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

RUQ verkur, líffæri.

A
  • Lunga
  • Þind
  • Lifur
  • Gallblaðra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

LUQ verkur, líffæri.

A
  • Lunga
  • Þind
  • Milta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

RLQ verkur, líffæri.

A
  • Nýru og þvagleiðari
  • Eggjastokkar/eistu
  • Ristill = botnlangi hérna megin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

LLQ verkur, líffæri.

A
  • Nýru og þvagleiðari
  • Eggjastokkar/eistu
  • Ristill = diverticulosis hérna megin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Suprapubic verkur, líffæri.

A
  • Þvagblaðra

- Leg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Epigastric verkur, líffæri.

A
  • Hjarta, pericardium, aorta
  • Vélinda
  • Bris
  • Magi (magasár)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er peritoneal verkur?

A
  • Sleppieymsli
  • Guarding
    Ath. þessir sjúklingar fara oft í aðgerð ef þeir eru á prófi ;-)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly