Lýta Flashcards

1
Q

Hvers vegna eru basabrunar yfirleitt verri en sýrubrunar?

A

Því líkaminn getur ekki bufferað basann, svo hann brennir í lengri tíma en sýran.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

4 helstu hætturnar við rafbruna.

A
  • Arrythmiur
  • Myoglobinuria
  • Acidosis
  • Nýrnabilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða vefi skemmir rafbruni helst?

A

Rafmagnið fylgir taugum, blóðæðum og fascium.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Meðferð myoglobinuriu (t.d. eftir rafbruna).

A

Hydration með IV vökva
Alkalization á þvagi með IV bíkarbónati
Mannitol diuresis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvers vegna er mikilvægt að bregðast skjótt við myoglobinuriu?

A

Til að forða nýrnaskaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilgreining á 1. gráðu bruna.

A

Bara epidermis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skilgreining á 2. gráðu bruna.

A

Epidermis og mismikið af dermis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skilgreining á 3. gráðu bruna.

A

“Fullþykktarbruni”, þ.e. öll lög húðar og þar á meðal allt dermis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilgreining á 4. gráðu bruna.

A

Bruni inn í bein eða vöðva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er helsti munurinn á klínískri presentasjón 2. gráðu vs. 3. gráðu bruna? 2 atriði.

A

Ekki sársauki í 3. gráðu bruna.

Sársauki og blöðrur í 2. gráðu bruna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meðferð 1. gráðu brunasára.

A

Halda hreinu, sýkladrepandi smyrsl, verkjalyf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meðferð 2. gráðu brunasára.

A

Fjarlægja blöðrur, sýkladrepandi smyrsl og umbúðir, verkjalyf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðferð 3. gráðu brunasára.

A

Fjarlægja eschar á innan við viku. Split thickness skin graft húðágræðsla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Munurinn á autograft vs. allograft húðágræðslu.

A

Autograft er húð af sjúklingnum sjálfum, allograft er húð af líki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða prophlaxa ættu brunasjúklingar að fá á BMT?

A

Tetanus sprautu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

3 fyrstu matsatriði hjá brunasjúklingi.

A
  • ABCDE
  • Þvagútskilnaður
  • Eschar og compartment syndromes
17
Q

Ýmis teikn um að sj. hafi andað að sér reyk og geti því verið með brunnin lungu.

A
  • Reykur og sót í hráka/munni/nefi
  • Brennd hár í nefi og á andliti
  • Carboxyhemoglobin í astrup
  • Missti meðvitund eða var við sprengingu/eld í litlu lokuðu svæði
  • Mæði
  • Lág O2 mettun
  • Rugl, höfuðverkir, coma.
18
Q

Meðferð öndunarvegs eftir innöndunarbruna.

A
  • Intubera yfirleitt ef hægt

- 100% súrefni strax, þar til búið er að útiloka significant carboxyhemoglobin.

19
Q

Hvað er “brunasjokk”? Hver er meðferðin?

A

Vökvi tapast frá intravascular speisi vegna brunasára, sem veldur lekum háræðum. Meðferð er crystalloid infusion.

20
Q

Má setja IV legg eða central línu gegnum brunna húð?

A

Já.

21
Q

Hvers vegna þarf ekki glúkósa IV á fyrstu 24 klst. eftir major bruna?

A

Því serum glúkósi hækkar sjálfkrafa við stress viðbragðið.

22
Q

Hvernig IV vökvi er notaður 24 klst. EFTIR bruna?

A

Colloid vökvi D5W með 5% albúmíni.

23
Q

Þvagleggir og brunasjúklingar.

A

Þurfa alltaf að hafa Foley catheter til að hægt sé að meta þvagútskilnað, hann er helsti mælikvarði á volum status.

24
Q

Hvers vegna þarf að setja sondu í flesta sj. með alvarlegan bruna?

A

Þeir fá flestir paralytiskan ileus, byrja að kasta upp, aspirera og fá pneumoniu.

25
Q

Stress prophylaxi fyrir brunasjúklinga…

A

…PPI lyf til að fyrirbyggja Curling´s magasár vegna stress.

26
Q

Blóðprufa fyrir sýkt brunasár.

A

Hækkuð hvít með vinstri hneigð.

27
Q

Algengasta teiknið um sýkingu í brunasári.

A

Breyting á lit eschar. Ath. ekki hiti!

28
Q

4 algengustu sýkingavaldar í brunasárum.

A
  • S. aureus
  • Pseudomonas
  • Streptococcus
  • Candida albicans
29
Q

Hvers vegna eru IV sýklalyf ekki sniðug í ferskum brunasárum?

A

Því eschar-ið er ekki æðavætt og það er þar sem bakteríurnar eru. Bera topical sýklalyf á svæðið.

30
Q

Hvað er escharotomia?

A

Fullþykktar langskurður gegnum eschar í brunasári.

31
Q

Sýking getur breytt hlutþykktarbruna í…

A

…fullþykktarbruna.

32
Q

3 helstu sýkingar í brunasjúklingum.

A
  • Sýkt brunasár
  • Lungnabólga
  • Central línu sýkingar
33
Q

Hvaða elektrólýt þarf að fylgjast extra vel með hjá brunasjúklingum?

A

Natrium.

34
Q

Frá hvernig brunasári er mesta vatnsuppgufunin?

A
  1. gráðu brunasárum.
35
Q

Hvernig sjúklingar fá Curling´s magasár og hvers vegna?

A

Brunasjúklingar.

Reduced plasma volume leads to ischemia and cell necrosis (sloughing) of the gastric mucosa.