Lýta Flashcards
Hvers vegna eru basabrunar yfirleitt verri en sýrubrunar?
Því líkaminn getur ekki bufferað basann, svo hann brennir í lengri tíma en sýran.
4 helstu hætturnar við rafbruna.
- Arrythmiur
- Myoglobinuria
- Acidosis
- Nýrnabilun
Hvaða vefi skemmir rafbruni helst?
Rafmagnið fylgir taugum, blóðæðum og fascium.
Meðferð myoglobinuriu (t.d. eftir rafbruna).
Hydration með IV vökva
Alkalization á þvagi með IV bíkarbónati
Mannitol diuresis
Hvers vegna er mikilvægt að bregðast skjótt við myoglobinuriu?
Til að forða nýrnaskaða.
Skilgreining á 1. gráðu bruna.
Bara epidermis.
Skilgreining á 2. gráðu bruna.
Epidermis og mismikið af dermis
Skilgreining á 3. gráðu bruna.
“Fullþykktarbruni”, þ.e. öll lög húðar og þar á meðal allt dermis.
Skilgreining á 4. gráðu bruna.
Bruni inn í bein eða vöðva.
Hver er helsti munurinn á klínískri presentasjón 2. gráðu vs. 3. gráðu bruna? 2 atriði.
Ekki sársauki í 3. gráðu bruna.
Sársauki og blöðrur í 2. gráðu bruna.
Meðferð 1. gráðu brunasára.
Halda hreinu, sýkladrepandi smyrsl, verkjalyf.
Meðferð 2. gráðu brunasára.
Fjarlægja blöðrur, sýkladrepandi smyrsl og umbúðir, verkjalyf.
Meðferð 3. gráðu brunasára.
Fjarlægja eschar á innan við viku. Split thickness skin graft húðágræðsla.
Munurinn á autograft vs. allograft húðágræðslu.
Autograft er húð af sjúklingnum sjálfum, allograft er húð af líki.
Hvaða prophlaxa ættu brunasjúklingar að fá á BMT?
Tetanus sprautu.