Heila- og tauga Flashcards

1
Q

Hvernig verður subarachnoidal blæðing til?

A

Vegna aneurysma í heila sem fer annaðhvort að blæða eða leka. Getur gerst spontan en gerist oftast við áreynslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Einkenni sj. með subarachnoidal blæðingu.

A
  • Thunderclap höfuðverkur
  • Hálsstífleiki
  • Og ýmis neurologisk einkenni, allt upp í coma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvort á að panta CT með eða án kontrasts ef spurning er um heilablæðingu?

A

Án kontrasts, það sýnir blóðið betur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar verður blæðing í subarachnoidal blæðingu?

A

Innan heilahimnanna, en ekki inni í heilanum sjálfum. Sést því í “cistern” heilans (sulci etc.) á CT en ekki inni í heilaholunum eða í heilanum sjálfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað kallast blæðing sem er inni í heilavefnum sjálfum?

A

Intracerebral eða intraparenchymal blæðing.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Crescent shaped blæðing í heila er yfirleitt…

A

…subdural blæðing (epidural blæðing er lens shaped). Hugsa lógískt!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ef CT er neg. en þig grunar mjög sterklega subarachnoidal blæðingu, hvaða rannsóknir er þá hægt að panta?

A
  • MRI/CT angiogram

- Mænuástungu (leita að gömlu blóði, xanthochromia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meðferð subarachnoidal blæðinga.

A

Skiptist í tvennt:
Innan 48 klst.:
- Lækka MAP niður fyrir 140/90 til að draga úr blæðingunni. Notum beta blokkera og/eða calciumgangnablokker.
- Coiling/clipping ef aneurysmi er enn til staðar.
- Serial lumbar punctures eða VP shunt ef vatnshöfuð.
- Craniotomia ef ICP er mjög mjög hár.
- Lækka ICP medicinskt fyrst: mannitol, hækka rúm, hyperventilera.
Eftir 5-7 daga:
- Prophylaxi fyrir flog
- Fyrirbyggja vasospasma með calciumgangnablokka. Nota vasopressora til að hækka BÞ ef þegar kominn vasospasmi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

2 snemmkomnar komplikasjónir subarachnoidal blæðingar.

A

Blæðing (duh) og vatnshöfuð (hydrocephalus).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Tvær IV lausnir sem geta lækkað ICP.

A
  • Hypertoniskt saline

- Mannitol (er líka hypertoniskt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

3 atriði sem geta lækkað ICP án kírugisks inngrips.

A
  • Mannitol
  • Hækka höfðagafl
  • Hyperventilera sjúkling
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað veldur intraparenchymal blæðingu í heila?

A

Næstum alltaf háþrýstingur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Einkenni intraparenchymal blæðinga.

A
  • Fara eftir staðsetningu blæðingar
  • Höfuðverkur
  • Ógleði og uppköst
  • Coma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er intraparenchymal heilablæðing greind?

A

Með CT án kontrasts.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meðferð intraparenchymal heilablæðingar.

A
  • Lækka ICP medicinskt
  • Craniotomia ef það er ekki nóg
  • Stundum þarf að fjarlægja hematomið í craniotomiu til að koma í veg fyrir midline shift og konsekvent herniation.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þarf að gera reglulega eftir að heilablæðing greinist?

A

Taka fleiri CT til að fylgjast með hvort hún sé að stækka eða minnka. Yfirleitt 1x á dag t.d.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

70% tumora í heila eru…

A

…meinvörp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða 4 cancerar meinvarpast helst í heila?

A
  • Lungnacancer
  • Brjóstacancer
  • GI tumorar
  • Melanoma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvar eru meinvörp í heila helst?

A

Við skilin á milli gráa og hvíta efnisins (eru í raun eins og “emboliur” sem festast þarna).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Einkenni tumora í heila.

A
  • FND einkenni
  • Flog
  • Höfuðverkur (sekundert einkenni, týpískt verstur á morgnana)
  • Ógleði og uppköst sem versna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Höfuðverkur sem er verstur á morgnana og ógleði og uppköst sem versna eru einkenni sem benda til…

A

…aukins þrýstings innankúpu. Getur bent á malignant vöxt í heila.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Greining tumora í heila.

A
  • MRI með kontrasti (ef sjúklingur er ekki nýrnabilaður)

- Biopsia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Meðferð tumora í heila.

A

Resection, geislun og/eða chemo.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvaða cancer í heila hefur skástar horfur?

A

Meningioma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Almenn meðferð sem dregur úr vasobjúg í heila og bætir lífsgæði sjúklinga með tumora í heila (en eykur ekki lífslíkur).

A
  • Sterar

Einnig: flogaprophylaxi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvaða hluti heilans er í anterior fossu?

A

Cerebrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvaða hluti heilans er í posterior fossu?

A

Litli heili og mænukylfan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

3 helstu tumorar í heiladingli.

A
  • Prolactinoma
  • Acromegaly
  • Craniopharyngioma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Craniopharyngioma - hvað er það, einkenni, hverjir fá það, greining og meðferð.

A
  • Tumor í heiladingli
  • Einkennalaus yfirleitt, kemur í börnum
  • Oft lágvaxnir sjúklingar
  • Kölkun á sella
  • Hægt að taka tumorinn ef hann veldur vandræðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvaða sjúklingar fá helst tumora í post. fossu heila?

A

Börn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvaða sjúklingar fá helst tumora í ant. fossu heila?

A

Fullorðnir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

2 helstu tumorar í post. fossu.

A
  • Medulloblastoma

- Ependymoma

33
Q

Helstu einkenni barna með medulloblastoma eða ependymoma.

A

Vatnshöfuð (og tilheyrandi höfuðverkur, ógleði, uppköst). Höfuðverkurinn er verstur á morgnana og skánar ef þau hringa sig saman.

34
Q

Hvar eru medulloblastoma og ependymoma?

A

Í post. fossu á börnum.

35
Q

Hvar er munurinn á medulloblastoma og ependymoma?

A
  • Medulloblastoma er mjög malignant og sær sér í arachnoid bilið. Þannig dreifir það sér t.d. í mænuna og þess vegna þarf ALLTAF geislun með skurðaðgerðinni.
  • Ependymoma kemur í 4. heilaholið og helsta einkennið er obstructivt vatnshöfuð.
36
Q

2 helstu tumorar í ant. fossu.

A
  • Meningioma

- Glioblastoma multiforme

37
Q

Meningioma. Hvaðan kemur það, greining og meðferð.

A
  • Vex frá durunni.
  • Greint á MRI.
  • Resection er læknandi og snýr FND einkennum við!
38
Q

Glioblastoma multiforme.

A
  • Vex frá parenchyminu sjálfu - er í raun að “éta” heilann upp.
  • Ring enhancing lesion / bat swing deformity á MRI (því þetta er eini heilatumorinn sem fer yfir miðlínu).
  • Meðallífslíkur eftir greiningu eru ca. 1 ár.
39
Q

Hver er eini heilatumorinn sem getur farið yfir miðlínu?

A

Glioblastoma multiforme.

40
Q

Astrocytoma - hvað er það?

A

Heilatumor, ekki ósvipaður glioblastoma multiforme nema aðeins skárri horfur.

41
Q

Helstu einkenni schwannoma.

A

Ógleði, uppköst, vertigo, tinnitus.

42
Q

Dermatome C5.

A

Viðbein.

43
Q

Dermatome C5-C7 (talsverð skörun).

A

Lateral efri útlimir.

44
Q

Dermatome C6.

A

Þumall (og lateralt upp allan handlegg).

45
Q

Dermatome C7.

A

Langatöng (og post. upp allan handlegg og yfir herðar).

46
Q

Dermatome C8.

A

Litli fingur (og med. upp allan handlegg, ath. þó að þar er skörun við T1).

47
Q

Dermatome C8-T1.

A

Medial efri útlimir.

48
Q

Dermatome T4.

A

Geirvörtur.

49
Q

Dermatome T10.

A

Nafli.

50
Q

Dermatome T12-L1.

A

Inguinal svæði og nári.

51
Q

Dermatome L1-L4.

A

Ant. og med. neðri útlimir.

52
Q

Hvernig eru dermatome á fótlegg?

A

L4 tekur medialt, L5 ant.

S2 tekur medialt posteriort og S1 tekur post.

53
Q

Dermatome L4.

A

Stóra tá (medial hlið og ant. post.)

54
Q

Dermatome L4-S1.

A

Fótur.

55
Q

Dermatome S1-S2.

A

Posterior neðri útlimur.

56
Q

Dermatome S1.

A

Litla tá.

57
Q

Dermatome L5.

A

Miðtærnar þrjár.

58
Q

Dermatome S2-S4.

A

Perineum.

59
Q

Dermatome á hendi.

A
  • C6: þumall
  • C7: langatöng
  • C8: litli fingur
60
Q

Dermatome á fæti.

A
  • L4: stóra tá
  • L5: tær 2, 3 og 4
  • S1: litla tá
61
Q

Dermatome í kringum anus.

A

Coccygeal dermatomið (bara eitt par af þeim taugum). Og þar í kring eru síðan S3-5.

62
Q

Dermatome á höfði.

A

C2.

63
Q

Dermatome á hálsi.

A

C3 og 4 að framan, auk C5 neðst að aftan.

64
Q

Hvers konar áreiti finna dermatomin?

A

Þrýsting og sársauka, aðallega.

65
Q

Myotome C1/C2.

A

Flexion/extension á hálsi.

66
Q

Myotome C3.

A

Lateral háls flexion.

67
Q

Myotome C4.

A

Elevation á öxlum.

68
Q

Myotome C5.

A

Abduction axla.

69
Q

Myotome C6.

A

Flexion um olnboga.

Extension um úlnlið.

70
Q

Myotome C7.

A

Extension um olnboga.
Flexion um úlnlið.
Extension um fingur.

71
Q

Myotome C8.

A

Flexion um fingur.

72
Q

Myotome T1.

A

Abduction um fingur.

73
Q

Myotome L2.

A

Hip flexion.

74
Q

Myotome L3.

A

Extension um hné.

75
Q

Myotome L4.

A

Dorsi-flexion um ökkla.

76
Q

Myotome L5.

A

Stóra tá extension.

77
Q

Myotome S1.

A

Ökkli, plantarflexion/eversion og hip extension.

78
Q

Myotome S2.

A

Hnjá flexion.

79
Q

Myotome S2-S4.

A

Anal wink.