Heila- og tauga Flashcards
Hvernig verður subarachnoidal blæðing til?
Vegna aneurysma í heila sem fer annaðhvort að blæða eða leka. Getur gerst spontan en gerist oftast við áreynslu.
Einkenni sj. með subarachnoidal blæðingu.
- Thunderclap höfuðverkur
- Hálsstífleiki
- Og ýmis neurologisk einkenni, allt upp í coma
Hvort á að panta CT með eða án kontrasts ef spurning er um heilablæðingu?
Án kontrasts, það sýnir blóðið betur.
Hvar verður blæðing í subarachnoidal blæðingu?
Innan heilahimnanna, en ekki inni í heilanum sjálfum. Sést því í “cistern” heilans (sulci etc.) á CT en ekki inni í heilaholunum eða í heilanum sjálfum.
Hvað kallast blæðing sem er inni í heilavefnum sjálfum?
Intracerebral eða intraparenchymal blæðing.
Crescent shaped blæðing í heila er yfirleitt…
…subdural blæðing (epidural blæðing er lens shaped). Hugsa lógískt!
Ef CT er neg. en þig grunar mjög sterklega subarachnoidal blæðingu, hvaða rannsóknir er þá hægt að panta?
- MRI/CT angiogram
- Mænuástungu (leita að gömlu blóði, xanthochromia)
Meðferð subarachnoidal blæðinga.
Skiptist í tvennt:
Innan 48 klst.:
- Lækka MAP niður fyrir 140/90 til að draga úr blæðingunni. Notum beta blokkera og/eða calciumgangnablokker.
- Coiling/clipping ef aneurysmi er enn til staðar.
- Serial lumbar punctures eða VP shunt ef vatnshöfuð.
- Craniotomia ef ICP er mjög mjög hár.
- Lækka ICP medicinskt fyrst: mannitol, hækka rúm, hyperventilera.
Eftir 5-7 daga:
- Prophylaxi fyrir flog
- Fyrirbyggja vasospasma með calciumgangnablokka. Nota vasopressora til að hækka BÞ ef þegar kominn vasospasmi.
2 snemmkomnar komplikasjónir subarachnoidal blæðingar.
Blæðing (duh) og vatnshöfuð (hydrocephalus).
Tvær IV lausnir sem geta lækkað ICP.
- Hypertoniskt saline
- Mannitol (er líka hypertoniskt)
3 atriði sem geta lækkað ICP án kírugisks inngrips.
- Mannitol
- Hækka höfðagafl
- Hyperventilera sjúkling
Hvað veldur intraparenchymal blæðingu í heila?
Næstum alltaf háþrýstingur.
Einkenni intraparenchymal blæðinga.
- Fara eftir staðsetningu blæðingar
- Höfuðverkur
- Ógleði og uppköst
- Coma
Hvernig er intraparenchymal heilablæðing greind?
Með CT án kontrasts.
Meðferð intraparenchymal heilablæðingar.
- Lækka ICP medicinskt
- Craniotomia ef það er ekki nóg
- Stundum þarf að fjarlægja hematomið í craniotomiu til að koma í veg fyrir midline shift og konsekvent herniation.
Hvað þarf að gera reglulega eftir að heilablæðing greinist?
Taka fleiri CT til að fylgjast með hvort hún sé að stækka eða minnka. Yfirleitt 1x á dag t.d.
70% tumora í heila eru…
…meinvörp.
Hvaða 4 cancerar meinvarpast helst í heila?
- Lungnacancer
- Brjóstacancer
- GI tumorar
- Melanoma
Hvar eru meinvörp í heila helst?
Við skilin á milli gráa og hvíta efnisins (eru í raun eins og “emboliur” sem festast þarna).
Einkenni tumora í heila.
- FND einkenni
- Flog
- Höfuðverkur (sekundert einkenni, týpískt verstur á morgnana)
- Ógleði og uppköst sem versna
Höfuðverkur sem er verstur á morgnana og ógleði og uppköst sem versna eru einkenni sem benda til…
…aukins þrýstings innankúpu. Getur bent á malignant vöxt í heila.
Greining tumora í heila.
- MRI með kontrasti (ef sjúklingur er ekki nýrnabilaður)
- Biopsia
Meðferð tumora í heila.
Resection, geislun og/eða chemo.
Hvaða cancer í heila hefur skástar horfur?
Meningioma.
Almenn meðferð sem dregur úr vasobjúg í heila og bætir lífsgæði sjúklinga með tumora í heila (en eykur ekki lífslíkur).
- Sterar
Einnig: flogaprophylaxi
Hvaða hluti heilans er í anterior fossu?
Cerebrum.
Hvaða hluti heilans er í posterior fossu?
Litli heili og mænukylfan.
3 helstu tumorar í heiladingli.
- Prolactinoma
- Acromegaly
- Craniopharyngioma
Craniopharyngioma - hvað er það, einkenni, hverjir fá það, greining og meðferð.
- Tumor í heiladingli
- Einkennalaus yfirleitt, kemur í börnum
- Oft lágvaxnir sjúklingar
- Kölkun á sella
- Hægt að taka tumorinn ef hann veldur vandræðum
Hvaða sjúklingar fá helst tumora í post. fossu heila?
Börn.
Hvaða sjúklingar fá helst tumora í ant. fossu heila?
Fullorðnir.