BMT Flashcards

1
Q

Kirsuberjarauð húð getur verið merki um hvernig eitrun?

A

Carbon monoxide eitrun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ljósrautt venublóð getur verið merki um hvernig eitrun?

A

Blásýrueitrun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Í hvaða 4 flokka skiptast alkóhól eitranir?

A
  • Etanól
  • Isopropyl
  • Ethylene Glycol
  • Methanol
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða 2 alkóhóleitranir hafa anjónabil?

A

Ethylene glycol og methanol.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða alkóhóleitranir hafa osmólarbil?

A

Allar fjórar! (etanól, isopropyl, ethylene glycol, methanol)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Meðferð alkóhóleitrana.

A

Ef ekki anjónabil, þá stuðningsmeðferð.
Annars viljum við hindra niðurbrot OH í skaðleg efni.
- Ethylene glycol: Fomepizole eða EtOH
- Methanol: Fomepizole eða EtOH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða alkóhóleitranir hafa EKKI anjónabil?

A

Etanól og isopropyl eitranir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hverju er isopropyl alkóhól?

A

Í “rubbing alkóhóli”, t.d. spritti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Í hverju er ethylene glycol? Hverju getur það valdið?

A

Í frostlegi á bílum. Getur valdið nýrnabilun, hægt að greina í þvagi með Wood´s lampa!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hverju er methanol og hverju getur það valdið?

A

Í landa, getur valdið blindu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í hverju eru acetaminophen og hvert eru skammta cut off fyrir eitrun?

A

Þetta er panodil/paratabs.

Cut-off við 2g/dag krónískt eða 3g/dag í akútfasa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða blpr. hækka við acetaminophen eitrun?

A

ASAT og ALAT, fara oft upp yfir 1000.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðferð acetaminophen eitrunar?

A
  • N-acetyl-cystin.

- Lifrartransplant ef fulminant hepatic failure.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í hverju eru salycilöt?

A

Aspirin/magnyl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru einkenni salycilate eitrunar?

A
  • Tinnitus, ógleði/uppköst, vertigo.
  • Primary resp. alkalosa.
    Seinna:
  • Anjónabils acidosa
  • Hiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meðferð salycilate eitrunar?

A

Losa út um þvag með því að gera þvagið basískt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver er mettun sj. með carbon monoxide eitrun.

A

100%. Súrefni er ekki vandamálið!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Einkenni sj. carbon monoxide eitrun.

A
  • 100% O2 mettun
  • Höfuðverkur
  • Ógleði og uppköst
  • Óráð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Greining og meðferð carbon monoxide eitrunar.

A
  • Greint með mælingu carboxyhemoglobins á ABG.

- Tx.: Bíða eftir að líkaminn hreinsi þetta út. Gefa 100% súrefni og jafnvel nota þrýstingsklefann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða lyf geta inducerað cyanide eitrun?

A

Nitroprusside (til að lækka blóðþrýsting).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver er algengasta orsök cyanide eitrunar?

A

Innöndun reyks.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Einkenni sj. með cyanide eitrun.

A
  • Mjög veikir!!!

- Kirsuberjarautt blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Greining og meðferð cyanide eitrunar.

A
  • Klínísk greining
  • Tx.: Thiosulfate (og amyl nitrate ef ekki reykeitrun, það getur gert carbon monoxide eitrun verri ef hún er til staðar líka).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Algengar orsakir organophosphate eitrunar.

A
  • Skordýraeitur
  • Lyf við myastenia gravis
  • Hryðjuverk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvað gera organophosphöt?
Blokka acetyl choline esterasa og þar með niðurbrot acetyl cholins, sem er þá alltaf virkt á endaplötum tauga. Veldur að lokum óviðsnúanlegri blokkun á acetyle choline esterasa.
26
Hver eru einkenni organophosphate eitrunar?
``` S - salivation L - lacrimation U - urination D - defecation G - GI upset (uppköst) E - emesis ```
27
Greining og meðferð organophosphate eitrunar.
- Klínísk greining | - Tx.: Atropine fyrst (blokkar acetyle choline virkni) og svo pralidoxime (bindur organophosphötin).
28
3 atriði til að meta A í ABC (airway):
Fullar setningar Engin notkun aðstoðaröndunarvöðva Bilateral öndunarhljóð
29
GSC less than 8...
...intubate!
30
Hvaða 2 atriði eru inni í breathing í ABC?
- Ventilation (CO2), stillum af með tidal volume. Mælt með astrup. - Oxygenation (O2), stillum af með PEEP og hækka hlutþrýsting súrefnis í innöndunarlofti. Mælt með astrup/mettunarmæli.
31
Hvað er notað til að meta hvort sj. er í sjokki?
- Blóðþrýstingur (syst. undir 90) - Þvagútskilnaður (undir 0,5 cc/kg/klst) - Fölur og kaldur kjúklingur.
32
Jafna fyrir mean arterial pressure.
MAP = CO * SVR (systemic vascular resistance, í raun þvermál æða)
33
3 atriði sem hafa áhrif á cardiac output og þannig blóðþrýsting.
- Hjartsláttartíðni (ýmist of há eða lág) - Preload (t.d. blæðing, tension pneumothorax, tamponade sem hindra blóðflæði til hæ. hluta hjarta, PE hindrar til vi. hluta) - Samdráttarhæfni (t.d. hjartabilun og infarct)
34
4 atriði sem geta haft áhrif á systemic vascular resistance og þannig blóðþrýsting.
- Sepsis - Anaphylaxis - Svæfing/verkjastilling úr böndunum - Mænuáverki (einkenni eru t.d. heitir útlimir en hypotension)
35
3 einkenni sjúklinga með (leynda) blæðingu og hvað skal gera strax?
- Flatar hálsæðar - Normal hjarta og lungnahlustun - Aukin hjartsláttartíðni FAST ómun, þrýsta á blæðingu, gefa vökva, skurðaðgerð.
36
Hvað gerist í tensions pneumothorax?
Peritoneal bilið milli lunga og thorax fyllist af lofti, og inferior vena cava kremst - blóðflæði til hjartans stoppar því. Sjúklingur fær sjokk og lækkaðan blóðþrýsting.
37
4 einkenni sj. með tensions pneumothorax?
- Hálsvenustasi - Eðlileg hjartahljóð - Minnkuð lungnahljóð og hyperresonance - Tracheal deviation
38
Hvað gerist í pericardial tamponade?
Effusion í gollurshúsi þrengir svo svakalega að hjartanu að hægri hluti þess hættir að starfa, sem stoppar blóðrás.
39
4 einkenni sj. með tamponade.
- Hálsvenustasi - Fjarlæg hjartahljóð - Eðlileg lungnahlustun - Hypotension
40
Hvað er Beck´s triad?
- Hálsvenustasi - Hypotension - Fjarlæg hjartahljóð Fyrir pericardial tamponade.
41
Hvernig er pericardial tamponade greindur?
Klínískt, með Beck´s triad og pulsus paradoxus yfir 10. | hægt að nota FAST ómun en ekki nauðsynlegt
42
Hvað skiptast thermal brunasár í marga flokka?
1, 2 og 3 gráðu.
43
1. gráðu brunasár.
- Epidermis er heilt - "Sólarbruni" í raun - Færð bjúg, hita og smá sársauka.
44
2. gráðu brunasár.
- Partial thickness, þ.e. epidermis ekki heilt. - Sársauki - Blöðrur!
45
3. gráðu brunasár.
- Full thickness, gegnum dermis og vöðvi og bein koma í ljós. - Enginn sársauki því húðin er farin. - 2. gráðu bruni í kring.
46
Hvernig verður efnabruni?
Þegar húð/líffæri komast í tæri við basa eða sýru. Basinn er yfirleitt verri.
47
Hvað gerist ef maður reynir að buffera efnabruna með veiku efni af gagnstæðri tegund?
Þetta má alls ekki gera! Við efnahvarfið verður til hiti og við efnabrunann bætist því thermal bruni!
48
3 hlutir sem má aldrei nota í meðferð þegar sj. hefur innbyrt sýru/basa.
- Aldrei buffera - Aldrei reyna að framkalla uppköst - Aldrei setja niður sondu til að soga upp (getur perforerað vélinda)
49
Meðferð innbyrðingar sýru/basa.
Bíða og fylgjast með, taka rtg. og CT reglulega til að tryggja að mediastinum sé ekki í hættu. Ef svo er, þá akút aðgerð. Þegar hlutirnir róast þarf svo að spegla.
50
Hver er sjúkdómsgangur í innöndunarbruna?
Lítur oft ekki illa út strax á eftir, en bruninn veldur síðan bjúg í lungum og loftvegurinn getur konsekvent lokast.
51
Meðferð í innöndunarbruna.
Fylgjast vel með súrefnismettun og peak flow, intubera ef lækkar. Bronchoscopia til að ganga úr skugga um að loftvegur og lungu séu í lagi.
52
Hvaða sj. verða fyrir rafmagnsbruna?
Þeir sem hafa orðið fyrir eldingu eða snert háspennulínur.
53
Hvað er sérstakt við sár eftir rafmagnsbruna?
Tvö sár myndast, inngangssár og útgangssár.
54
3 líffæri sem eru í hættu við rafmagnsbruna.
- Hjartað (það er leiðslukerfi fyrir rafmagn, fáum arrythmiur). - Beinin hitna þegar þau leiða rafmagn og brenna vöðvana í kring - fáum rhabdomyolysu. - Öxl: post. dislocation.
55
2 gildi sem þarf að athuga í blpr. og 1 í þvagpr. hjá sj. eftir rafmagnsbruna.
- CK og krea (hækkar við rhabdomyolysu) | - Hematuria án RBC í þvagi (hemoglobin).
56
Hvaða tvö atriði eru svo til það eina sem veldur post. dislocation á öxl?
Flog og rafmagnslost.
57
Hvað gerist í hringbruna? Hver er meðferð?
Æðaflæði er í hættu. | Meðferð er að skera á "eschar" húðina sem myndast.
58
Hvenær skyldi hafa samband við lýta/brunasérfræðinga?
- Ef brennda svæðið er hendur, andlit, kynfæri. - Meira en 10% yfirborðs líkamans brennt. - Hringbruni.
59
Hvað reiknar Parkland formúlan og hvernig hljómar hún?
- Áætlar magn IV vökva sem brunasjúklingur þarf á fyrstu 24 klst. - 4*kg sj.* %brunasárs - Gefa helming á fyrstu 8 klst. og svo rest á næstu 16 klst.
60
Rule of nines, útskýra.
- Hvor handleggur 9% - Hvor fótur 18% (9 ant og 9 post) - Búkur 18% (9 ant og 9 post) - H&H 9% - Kynfæri og perineum 1%
61
Meðferð thermal brunasára í grófum dráttum.
- IV vökvi - Hreyfa sig fljótt - Græða nýja húð sem fyrst ef það stendur til - Verkjalyf - Mögulega prophylaktisk IV sýklalyf.