BMT Flashcards

1
Q

Kirsuberjarauð húð getur verið merki um hvernig eitrun?

A

Carbon monoxide eitrun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ljósrautt venublóð getur verið merki um hvernig eitrun?

A

Blásýrueitrun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Í hvaða 4 flokka skiptast alkóhól eitranir?

A
  • Etanól
  • Isopropyl
  • Ethylene Glycol
  • Methanol
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða 2 alkóhóleitranir hafa anjónabil?

A

Ethylene glycol og methanol.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða alkóhóleitranir hafa osmólarbil?

A

Allar fjórar! (etanól, isopropyl, ethylene glycol, methanol)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Meðferð alkóhóleitrana.

A

Ef ekki anjónabil, þá stuðningsmeðferð.
Annars viljum við hindra niðurbrot OH í skaðleg efni.
- Ethylene glycol: Fomepizole eða EtOH
- Methanol: Fomepizole eða EtOH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða alkóhóleitranir hafa EKKI anjónabil?

A

Etanól og isopropyl eitranir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hverju er isopropyl alkóhól?

A

Í “rubbing alkóhóli”, t.d. spritti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Í hverju er ethylene glycol? Hverju getur það valdið?

A

Í frostlegi á bílum. Getur valdið nýrnabilun, hægt að greina í þvagi með Wood´s lampa!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hverju er methanol og hverju getur það valdið?

A

Í landa, getur valdið blindu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í hverju eru acetaminophen og hvert eru skammta cut off fyrir eitrun?

A

Þetta er panodil/paratabs.

Cut-off við 2g/dag krónískt eða 3g/dag í akútfasa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða blpr. hækka við acetaminophen eitrun?

A

ASAT og ALAT, fara oft upp yfir 1000.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðferð acetaminophen eitrunar?

A
  • N-acetyl-cystin.

- Lifrartransplant ef fulminant hepatic failure.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í hverju eru salycilöt?

A

Aspirin/magnyl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru einkenni salycilate eitrunar?

A
  • Tinnitus, ógleði/uppköst, vertigo.
  • Primary resp. alkalosa.
    Seinna:
  • Anjónabils acidosa
  • Hiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meðferð salycilate eitrunar?

A

Losa út um þvag með því að gera þvagið basískt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver er mettun sj. með carbon monoxide eitrun.

A

100%. Súrefni er ekki vandamálið!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Einkenni sj. carbon monoxide eitrun.

A
  • 100% O2 mettun
  • Höfuðverkur
  • Ógleði og uppköst
  • Óráð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Greining og meðferð carbon monoxide eitrunar.

A
  • Greint með mælingu carboxyhemoglobins á ABG.

- Tx.: Bíða eftir að líkaminn hreinsi þetta út. Gefa 100% súrefni og jafnvel nota þrýstingsklefann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða lyf geta inducerað cyanide eitrun?

A

Nitroprusside (til að lækka blóðþrýsting).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver er algengasta orsök cyanide eitrunar?

A

Innöndun reyks.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Einkenni sj. með cyanide eitrun.

A
  • Mjög veikir!!!

- Kirsuberjarautt blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Greining og meðferð cyanide eitrunar.

A
  • Klínísk greining
  • Tx.: Thiosulfate (og amyl nitrate ef ekki reykeitrun, það getur gert carbon monoxide eitrun verri ef hún er til staðar líka).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Algengar orsakir organophosphate eitrunar.

A
  • Skordýraeitur
  • Lyf við myastenia gravis
  • Hryðjuverk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað gera organophosphöt?

A

Blokka acetyl choline esterasa og þar með niðurbrot acetyl cholins, sem er þá alltaf virkt á endaplötum tauga. Veldur að lokum óviðsnúanlegri blokkun á acetyle choline esterasa.

26
Q

Hver eru einkenni organophosphate eitrunar?

A
S - salivation
L - lacrimation
U - urination
D - defecation
G - GI upset (uppköst)
E - emesis
27
Q

Greining og meðferð organophosphate eitrunar.

A
  • Klínísk greining

- Tx.: Atropine fyrst (blokkar acetyle choline virkni) og svo pralidoxime (bindur organophosphötin).

28
Q

3 atriði til að meta A í ABC (airway):

A

Fullar setningar
Engin notkun aðstoðaröndunarvöðva
Bilateral öndunarhljóð

29
Q

GSC less than 8…

A

…intubate!

30
Q

Hvaða 2 atriði eru inni í breathing í ABC?

A
  • Ventilation (CO2), stillum af með tidal volume. Mælt með astrup.
  • Oxygenation (O2), stillum af með PEEP og hækka hlutþrýsting súrefnis í innöndunarlofti. Mælt með astrup/mettunarmæli.
31
Q

Hvað er notað til að meta hvort sj. er í sjokki?

A
  • Blóðþrýstingur (syst. undir 90)
  • Þvagútskilnaður (undir 0,5 cc/kg/klst)
  • Fölur og kaldur kjúklingur.
32
Q

Jafna fyrir mean arterial pressure.

A

MAP = CO * SVR (systemic vascular resistance, í raun þvermál æða)

33
Q

3 atriði sem hafa áhrif á cardiac output og þannig blóðþrýsting.

A
  • Hjartsláttartíðni (ýmist of há eða lág)
  • Preload (t.d. blæðing, tension pneumothorax, tamponade sem hindra blóðflæði til hæ. hluta hjarta, PE hindrar til vi. hluta)
  • Samdráttarhæfni (t.d. hjartabilun og infarct)
34
Q

4 atriði sem geta haft áhrif á systemic vascular resistance og þannig blóðþrýsting.

A
  • Sepsis
  • Anaphylaxis
  • Svæfing/verkjastilling úr böndunum
  • Mænuáverki
    (einkenni eru t.d. heitir útlimir en hypotension)
35
Q

3 einkenni sjúklinga með (leynda) blæðingu og hvað skal gera strax?

A
  • Flatar hálsæðar
  • Normal hjarta og lungnahlustun
  • Aukin hjartsláttartíðni
    FAST ómun, þrýsta á blæðingu, gefa vökva, skurðaðgerð.
36
Q

Hvað gerist í tensions pneumothorax?

A

Peritoneal bilið milli lunga og thorax fyllist af lofti, og inferior vena cava kremst - blóðflæði til hjartans stoppar því. Sjúklingur fær sjokk og lækkaðan blóðþrýsting.

37
Q

4 einkenni sj. með tensions pneumothorax?

A
  • Hálsvenustasi
  • Eðlileg hjartahljóð
  • Minnkuð lungnahljóð og hyperresonance
  • Tracheal deviation
38
Q

Hvað gerist í pericardial tamponade?

A

Effusion í gollurshúsi þrengir svo svakalega að hjartanu að hægri hluti þess hættir að starfa, sem stoppar blóðrás.

39
Q

4 einkenni sj. með tamponade.

A
  • Hálsvenustasi
  • Fjarlæg hjartahljóð
  • Eðlileg lungnahlustun
  • Hypotension
40
Q

Hvað er Beck´s triad?

A
  • Hálsvenustasi
  • Hypotension
  • Fjarlæg hjartahljóð
    Fyrir pericardial tamponade.
41
Q

Hvernig er pericardial tamponade greindur?

A

Klínískt, með Beck´s triad og pulsus paradoxus yfir 10.

hægt að nota FAST ómun en ekki nauðsynlegt

42
Q

Hvað skiptast thermal brunasár í marga flokka?

A

1, 2 og 3 gráðu.

43
Q
  1. gráðu brunasár.
A
  • Epidermis er heilt
  • “Sólarbruni” í raun
  • Færð bjúg, hita og smá sársauka.
44
Q
  1. gráðu brunasár.
A
  • Partial thickness, þ.e. epidermis ekki heilt.
  • Sársauki
  • Blöðrur!
45
Q
  1. gráðu brunasár.
A
  • Full thickness, gegnum dermis og vöðvi og bein koma í ljós.
  • Enginn sársauki því húðin er farin.
    1. gráðu bruni í kring.
46
Q

Hvernig verður efnabruni?

A

Þegar húð/líffæri komast í tæri við basa eða sýru. Basinn er yfirleitt verri.

47
Q

Hvað gerist ef maður reynir að buffera efnabruna með veiku efni af gagnstæðri tegund?

A

Þetta má alls ekki gera! Við efnahvarfið verður til hiti og við efnabrunann bætist því thermal bruni!

48
Q

3 hlutir sem má aldrei nota í meðferð þegar sj. hefur innbyrt sýru/basa.

A
  • Aldrei buffera
  • Aldrei reyna að framkalla uppköst
  • Aldrei setja niður sondu til að soga upp (getur perforerað vélinda)
49
Q

Meðferð innbyrðingar sýru/basa.

A

Bíða og fylgjast með, taka rtg. og CT reglulega til að tryggja að mediastinum sé ekki í hættu. Ef svo er, þá akút aðgerð. Þegar hlutirnir róast þarf svo að spegla.

50
Q

Hver er sjúkdómsgangur í innöndunarbruna?

A

Lítur oft ekki illa út strax á eftir, en bruninn veldur síðan bjúg í lungum og loftvegurinn getur konsekvent lokast.

51
Q

Meðferð í innöndunarbruna.

A

Fylgjast vel með súrefnismettun og peak flow, intubera ef lækkar. Bronchoscopia til að ganga úr skugga um að loftvegur og lungu séu í lagi.

52
Q

Hvaða sj. verða fyrir rafmagnsbruna?

A

Þeir sem hafa orðið fyrir eldingu eða snert háspennulínur.

53
Q

Hvað er sérstakt við sár eftir rafmagnsbruna?

A

Tvö sár myndast, inngangssár og útgangssár.

54
Q

3 líffæri sem eru í hættu við rafmagnsbruna.

A
  • Hjartað (það er leiðslukerfi fyrir rafmagn, fáum arrythmiur).
  • Beinin hitna þegar þau leiða rafmagn og brenna vöðvana í kring - fáum rhabdomyolysu.
  • Öxl: post. dislocation.
55
Q

2 gildi sem þarf að athuga í blpr. og 1 í þvagpr. hjá sj. eftir rafmagnsbruna.

A
  • CK og krea (hækkar við rhabdomyolysu)

- Hematuria án RBC í þvagi (hemoglobin).

56
Q

Hvaða tvö atriði eru svo til það eina sem veldur post. dislocation á öxl?

A

Flog og rafmagnslost.

57
Q

Hvað gerist í hringbruna? Hver er meðferð?

A

Æðaflæði er í hættu.

Meðferð er að skera á “eschar” húðina sem myndast.

58
Q

Hvenær skyldi hafa samband við lýta/brunasérfræðinga?

A
  • Ef brennda svæðið er hendur, andlit, kynfæri.
  • Meira en 10% yfirborðs líkamans brennt.
  • Hringbruni.
59
Q

Hvað reiknar Parkland formúlan og hvernig hljómar hún?

A
  • Áætlar magn IV vökva sem brunasjúklingur þarf á fyrstu 24 klst.
  • 4kg sj. %brunasárs
  • Gefa helming á fyrstu 8 klst. og svo rest á næstu 16 klst.
60
Q

Rule of nines, útskýra.

A
  • Hvor handleggur 9%
  • Hvor fótur 18% (9 ant og 9 post)
  • Búkur 18% (9 ant og 9 post)
  • H&H 9%
  • Kynfæri og perineum 1%
61
Q

Meðferð thermal brunasára í grófum dráttum.

A
  • IV vökvi
  • Hreyfa sig fljótt
  • Græða nýja húð sem fyrst ef það stendur til
  • Verkjalyf
  • Mögulega prophylaktisk IV sýklalyf.