BMT Flashcards
Kirsuberjarauð húð getur verið merki um hvernig eitrun?
Carbon monoxide eitrun.
Ljósrautt venublóð getur verið merki um hvernig eitrun?
Blásýrueitrun.
Í hvaða 4 flokka skiptast alkóhól eitranir?
- Etanól
- Isopropyl
- Ethylene Glycol
- Methanol
Hvaða 2 alkóhóleitranir hafa anjónabil?
Ethylene glycol og methanol.
Hvaða alkóhóleitranir hafa osmólarbil?
Allar fjórar! (etanól, isopropyl, ethylene glycol, methanol)
Meðferð alkóhóleitrana.
Ef ekki anjónabil, þá stuðningsmeðferð.
Annars viljum við hindra niðurbrot OH í skaðleg efni.
- Ethylene glycol: Fomepizole eða EtOH
- Methanol: Fomepizole eða EtOH
Hvaða alkóhóleitranir hafa EKKI anjónabil?
Etanól og isopropyl eitranir.
Í hverju er isopropyl alkóhól?
Í “rubbing alkóhóli”, t.d. spritti.
Í hverju er ethylene glycol? Hverju getur það valdið?
Í frostlegi á bílum. Getur valdið nýrnabilun, hægt að greina í þvagi með Wood´s lampa!
Í hverju er methanol og hverju getur það valdið?
Í landa, getur valdið blindu.
Í hverju eru acetaminophen og hvert eru skammta cut off fyrir eitrun?
Þetta er panodil/paratabs.
Cut-off við 2g/dag krónískt eða 3g/dag í akútfasa.
Hvaða blpr. hækka við acetaminophen eitrun?
ASAT og ALAT, fara oft upp yfir 1000.
Meðferð acetaminophen eitrunar?
- N-acetyl-cystin.
- Lifrartransplant ef fulminant hepatic failure.
Í hverju eru salycilöt?
Aspirin/magnyl.
Hver eru einkenni salycilate eitrunar?
- Tinnitus, ógleði/uppköst, vertigo.
- Primary resp. alkalosa.
Seinna: - Anjónabils acidosa
- Hiti
Meðferð salycilate eitrunar?
Losa út um þvag með því að gera þvagið basískt.
Hver er mettun sj. með carbon monoxide eitrun.
100%. Súrefni er ekki vandamálið!
Einkenni sj. carbon monoxide eitrun.
- 100% O2 mettun
- Höfuðverkur
- Ógleði og uppköst
- Óráð
Greining og meðferð carbon monoxide eitrunar.
- Greint með mælingu carboxyhemoglobins á ABG.
- Tx.: Bíða eftir að líkaminn hreinsi þetta út. Gefa 100% súrefni og jafnvel nota þrýstingsklefann.
Hvaða lyf geta inducerað cyanide eitrun?
Nitroprusside (til að lækka blóðþrýsting).
Hver er algengasta orsök cyanide eitrunar?
Innöndun reyks.
Einkenni sj. með cyanide eitrun.
- Mjög veikir!!!
- Kirsuberjarautt blóð
Greining og meðferð cyanide eitrunar.
- Klínísk greining
- Tx.: Thiosulfate (og amyl nitrate ef ekki reykeitrun, það getur gert carbon monoxide eitrun verri ef hún er til staðar líka).
Algengar orsakir organophosphate eitrunar.
- Skordýraeitur
- Lyf við myastenia gravis
- Hryðjuverk