Myndgreining Flashcards

1
Q

Hvorum megin við sjúkling er filman höfð þegar tekin er lateral rtg. mynd?

A

Vinstra megin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þegar tekin er PA (posterioranterior) rtg. pulm, hvar er þá filman höfð?

A

Við brjóst sjúklings.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvort eru hægri eða vinstri rifbein stærri á lat. rtg.? Dæmi um hvenær þetta er gagnlegt.

A

Hægri rifin eru stærri, vegna mögnunar (filman er við vinstri hlið sjúklings).
Til dæmis gagnlegt ef unilateral pleural effusion.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvor þindarkontúran er neðri, hægri eða vinstri, á lat. rtg?

A

Vanalega vinstri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvor þindarkontúran, hægri eða vinstri, sést lengra anteriort og hvor hverfur og hvers vegna?

A

Hægri þindarkontúran sést lengra anteriort. Vinstri þindarkontúra hverfur því hjartað liggur ofan á henni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er munurinn á PA og AP rtg. pulm myndum?

A

PA er mynd sem tekin er standandi og með filmuna alveg upp við brjóst sjúklings. AP mynd er móbíl/bedside mynd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er öðruvísi á AP rtg. pulm mynd miðað við PA?

A
  • Hjartaskugginn er stærri (því hann er anterior strúktúr).
  • ## Pulmonary æðar eru breyttar því sjúklingur er liggjandi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Til hvers er lateral decubitus rtg. mynd notuð?

A

T.d. til að meta volume pleural effusionar og hvort hún er móbíl eða loculated. Einnig t.d. til að staðfesta pneumothorax í sj. sem getur ekki staðið uppréttur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað á lateral decubitus rtg. mynd getur bent til air trapping?

A

Neðra lungað ætti að fá aukna þéttni, vegna atelectasa sem myndast því mediastinum þrýstir á lungað. Ef þéttni neðra lungans eykst ekki, þá bendir það til air trapping.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvort á að taka rtg. pulm í inn- eða útöndun?

A

Vanalega innöndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Við hvaða rifbein á þindin að nema á rtg. pulm?

A

8.-10. post. rif EÐA 5.-6. ant. rif, í góðri innöndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig sést á PA rtg. pulm hvort geislunin hafi verið mátuleg?

A

Liðbol brjósthryggjarins eiga rétt svo að sjást gegnum hjartaskuggann en ekki beinastrúktúrar. Bronchovascular eiga að sjást gegnum hjartaskuggann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig sést á lat. rtg. pulm hvort geislun hafi verið mátuleg?

A

Hryggjarsúlan á að verða dekkri caudalt. Það gerist af því að í neðri lobum er meira loft
Sternum ætti að sjást með brún neðst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvort eru under/over geislaðar/penetrated rtg. myndir svartar eða gráar?

A
  • Overpenetrated eru svartar.

- Underpenetrated eru gráar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Infiltrat á rtg. pulm bendir t.d. til…

A

…pneumoniu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Í hvoru lunganu er minor fissura?

A

Hægri.

17
Q

Hverju skiptir minor fissura í lunga?

A

Hægri upper lobe frá hægri miðjulobe.

18
Q

Hvaða fissuru hefur vinstra lunga?

A

Einungis major fissuru (liggur ská, frá post. sup. til ant.inf.)

19
Q

Hvað getur sest í fissurur á rtg. pulm sem veldur því að þær verða hvítari/sjást betur?

A

T.d. pleural effusionir.

20
Q

5 strúktúrar sem mynda sj. hægri brún mediastinum á rtg. pulm, að ofan og niður:

A
  • Hægri inominate vena
  • Sup. vena cava
  • Ascending aorta
  • Hægra atrium
  • Hægri þindarkontúra
21
Q

7 strúktúrar sem mynda sj. vinstri brún mediastinum á rtg. pulm, að ofan og niður:

A
  • Vinstri inominate vena
  • Aortabogi
  • Aortapulmonary gluggi
  • Vinstri pulmonary arteria
  • Vinstri slegill
  • (descending aorta, sést fyrir miðju hjarta)
  • Vinstri þindarkontúra
22
Q

Hvort eru venur framan við arteriur eða öfugt í lungunum?

A

Lungnavenur eru vanalega ant. við lungnaarteriur, nema í hægri upper lobe.

23
Q

Í hvað skiptist hægri pulm. arteria og hvar liggur hún?

A

Hún fer post. við ascending aortu og skiptist þar í truncus anterior og descending hægri pulmonary arteriu.

24
Q

Hvar liggur vinstri pulmonary arteria?

A

Hún fer yfir vinstri upper lobe bronchus og er svo descending post. við berkjuna.

25
Q

Á bak við hvaða strúktúra ganga hægri og vinstri lungnaarteriur niður?

A
  • Hægri pulm. arteria gengur niður bak við ascending aortu.

- Vinstri pulm. arteria gengur niður bak við vinstri aðalberkju.

26
Q

Hvernig er rtg. pulm lesin? 13 atriði í réttri röð. You´ve got this, bitch!

A

1 - Passa lýsingu í herbergi
2 - Fara yfir data sjúklings (m.a. gamlar myndir)
3 - Átta sig á því hvernig myndin er tekin.
4 - Barki: hliðraður? Fyrirferðir?
5 - Lungu: óeðlilegar þéttingar etc.?
6 - Lungnaæðar: stækkaðar venur/arteriur?
7 - Hila: massar, eitlar?
8 - Hjarta: stærð, lögun
9 - Mediastinum: vídd, fyrirferðir?
10 - Pleura: Þykknun, effusion, kalkanir?
11 - Bein: lesionir, brot?
12: Mjúkvefir: horfa á brjóst!
13 - ICU: líta eftir línum og pneumothorax.