Sár og sárameðferð Flashcards

1
Q

Sár sem ekki gróa

A

Langvinn sár

Krónísk sár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Bráðasár

A

Koma fljótt
Gróa yfirleitt fljótt ef aðstæður eru í lagi
Myndast vegna utanaðkomandi áverka með eða án tilgangs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dæmi um bráðasár

A

Skurðsár
Slysasár og áverkar
Brunasár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Langvinn sár

A

Lengi í bólgufasa, allt þar til gripið er inn í
Myndast vegna sjúkdóma eða heilsubrests
Geta verið bráðasár til að byrja með en verða að langvinnum sárum vegna þess að ehv fer úrskeiðis í sárgræðsluferlinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um langvinn sár

A

Fótasár
Þrýstingssár
Skurðsár sem grær ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

3 fasar sárgræðsluferlis

A

Bólgufasi (inflammatory phase)
Frumufjölgunarfasi (proliferative phase)
Þroskafasi (maturation phase)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Bólgufasi (inflammatory phase)

A

Svörun æðakerfis, storknun, bólgusvörun, niðurbrot/hreinsun
3-6 dagar í bráðasárum
Lengi í langvinnum sárum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Frumufjölgunar fasi (proliferative phase)

A

Nýmyndun bandvefs (ör), samdráttur í sári
3-21 dagur
Lengur í stórum langvinnum sárum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þroskafasi (maturation phase)

A

Þekjun, styrking örvefar

Varir allt að 2 ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Einstaklingstengdir þættir sem hafa áhrif á sárgræðslu

A
Súrefnisflutningur í sárið - opnar æðar, vökvi í æðum
Reykingar
Verkir
Aldur
Hreyfigeta
Sálfélagslegir þættir
Lyf/meðferð - sterar, bólgueyðandi, krabbameins
Sjúkdómar
Næring
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Staðbundnir þættir sem hafa áhrif á sárgræðslu

A
Rakastig
Bjúgur 
Þrýstingur
Áverkar
Hitastig
Bakteríur
Drep
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Árangursrík sárameðferð

A

Heilsufarssaga
Greina undirliggjandi orsök sára
Greina þætti sem tefja sárgræðslu
Skoða sárið sjálft og meta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Wound bed preperation

A

Snýst um að meta og greina ástandið á staðlaðan, skipulagðan hátt
Ná tökum á þeim þáttum sem geta hindrað sárgræðslu og gera aðstæður þannig hagstæðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

TIMES módelið

A
Tissue - vefur í sárbotni
Infection/inflammation - sýking/bólga
Moisture - raki
Edge of wound - sárbarmar
Surrounding skin - húð umhverfis sár
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skoðun húðar og mat á sárum

A

Staðsetning sárs
Stærð - lengd/breidd, dýpt/vefjagerð, vasar, fistlar
Litur - svart, gult, rautt, bleikt
Vefjagerð - drep, granulationsvefur, ofholdgun, fibrinskán, þekjufrumur
Sárbarmar - aflíðandi, upphleyptir, verptir
Húð í kringum sár - soðin, þurr, exem, roði, hiti, sigg, blöðrur, bjúgur
Útferð - litur, magn, áferð, blóð, glær vessi
Lykt
Verkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Debridement

A

Fjarlægja dauðan vef, bakteríur, óhreinindi, aðskotahluti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Autolysa/sjálfsleysing

A
Líkaminn sér um niðurbrot
Þarf rakt, súrt umhverfi
Skemmir ekki lifandi vef
Sársaukalaust
Tekur langan tíma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Kirurgisk hreinsun/skörp hreinsun

A
Dauður vefur fjarlægður með skærum eða hníf
Góð áhöld nauðsynleg
Fljótvirkt
Hægt að gera hvar sem er
Stundum þarf að deyfa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Mekanísk hreinsun/skolun

A

Kranavatn
Saltvatn
Skolvökvar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Sótthreinsandi skolvökvar

A
Klórhexidin
Prontosan
Betadin (joðlausn)
Ediksýra
Kaliumpermanganat
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Leiðbeiningar varðandi sótthreinsandi skolvökva

A
Aðeins notaðir í undantekningartilfellum
Tekur tíma að virka (10-20 min)
Hætta á ónæmi baktería fyrir efninu
Dregur saman háræðar
Nýjar frumur drepast (fibroblastar)
Sáravessi og gröftur draga úr virkni sótthreinsilausnar
Ofnæmi og erting
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Merki um sýkt sár

A

Hiti (calor)
Roði > 1-2 cm (rubor)
Bólga (tumor)
Verkur (dolor)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Merki um sýkingar í krónískum sárum

A
Stöðnun sárgræðslu
Viðkvæmur granulationsvefur
Blússandi rauður granulationsvefur
Aukinn vessi úr sári
Aukin lykt
Nýir nekrósublettir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Biofilma

A

Samfélag baktería sem hjúpa sig þannig að erfitt er að ná í þær
Viðhalda bólgu í sárum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Leiðir til að minnka sýkingarhættu
Auka mótstöðu hýsils - blóðsykurstjórnun hjá sykursjúkum, næring, blóðrás, fræðsla til sjúklings Draga úr bjúg Góð sárahreinsun Efla öryggi í umhverfi og verklag við sárameðferð - ekki dreifa bakteríum, engir skartgripir á höndum, geyma sáraumbúðir á viðeigandi hátt, skipulögð vinnubrögð, handþvottur
26
Hrein vinnubrögð
``` Volgt kranavatn (eða aðrir skolvökvar) Ósterilir hanskar Ósterilar grisjur Handklæði Þvottasvampar Skipulögð vinnubrögð Geymsla umbúða Hreinlæti Handþvottur ```
27
Steril vinnubrögð
``` Sterilt saltvatn (eða aðrir skolvökvar) Sterilir hanskar Sterilar umbúðir Dekka upp Skipulögð vinnubrögð Hreinlæti Handþvottur ```
28
Sár sem gróa ekki vel við rakar aðstæður
Húðtransplant | Skert slagæðaflæði - þurrt svart drep
29
Tegundir sáraumbúða
``` Svampar Þörungar/trefjar Snertilag Rakagel Filmur Hydro-kolloidar ```
30
Svampar - foam
Polyurethan svampur með filmu á yfirborðinu Dregur í sig vessa Filman er vatnsheld en hleypir út raka Með eða án límkants Heldur sári hlýju og röku Má nota með geli og þörungum eða hydrofiberumbúðum Stuðla að granuleringu og þekjun
31
Trefjar og þörungar
``` Þæfðar plötur og lengjur Draga í sig vökva Verða að geli þegar þær blotna Halda sári röku og festast ekki ofan í sári Verndar sárabarma Alltaf með festibúnaði eða öðrum umbúðum ```
32
Snertilag - contact layer
Vaselín grisjur Sílikon net Notað sem millilag beint á sárbeð undir aðrar umbúðir Eiga til að festast ofan í sárum
33
Rakagel
``` Vatn með hleypiefnum Formlaust eða plötur Halda sárbeði röku Stuðla að niðurbroti/autolysu, granuleringu og epithelmyndun Alltaf með öðrum umbúðum ```
34
Filmur
Vatnsheld filma með límfleti Dregur ekkert í sig en hleypir út raka Festibúnaður á þörunga, aquacel og svampa
35
Kökur - hydrokolloidar
Vatnsheldar plötur úr carboxymetylcellulosa sem límist yfir sárið Draga í sig vessa og mynda gelpoll Festast ekki ofan í sári Halda sári röku Hætta á soðnum sárabörmum Stuðla að niðurbroti/autolysi, granuleringu og epithelmyndun Hvetur nýmyndun æða
36
Virk efni í umbúðum
Silfur (Ag) PHMB Kol Hunang
37
Húðvarnir
Skin prep Cavilon Zink áburðir
38
Sérhæfðar sárameðferðir
Sérhæfðar sáraumbúðir Sárasogsmeðferð Súrefnisklefi Stoðefni (þorskroð)
39
Sárasogsmeðferð
``` Rök sárgræðsla í lokuðu umhverfi Sogar sáravessa úr sárinu Dregur úr bjúg í sárbeði Minnkar umfang sárs Hvetur nýmyndun æða Flýtir uppbyggingu granulationsvef Dregur úr sýking ```
40
Tegundir sárasogsmeðferðar
Activac VAC ultra PICO - einnota
41
Stoðefni (þorskroð)
Prótein grind sem inniheldur omega 3 fitusýrur Sett ofan í sárið sem auðveldar sárum að mynda granulationsvef Dregur úr bólgu í sárum Virkar sem stoðgrind sem æðaþels frumurnar vaxa inn í
42
Fótasár skiptast í:
Bláæðasár Slagæðasár Sykursýkisár - neuroptisk sár, neuroiskemisk sár Önnur fótasár - immunologisk sár, illkynja frumuvöxtur, þrýstingssár
43
Algengustu fótasárin
Bláæðasár
44
Dæmi um immunologisk fótasár
Æðabólga/vasculitis, iktsýki
45
Orsakir bláæðasára
Bláæðabilun - óvirkar lokur, æðahnútar, segamyndun Hár þrýstingur í bláæðum í húð og undirhúð Kyrrseta, kyrrstaða, meðganga, yfirþyngd og erfðir
46
Einkenni og útlit bláæðasára
``` Staðsett milli ökkla og hnés Bjúgur á fótum algengur Yfirborðssár Óregluleg lögun Oft mikið vessandi Sárbotn rauður eða gulur Exem í húð Brúnleitar húðbreytingar Hvítar skellur Örvefur/hersli Háræðaslit við ökkla ```
47
Upplýsingasöfnun - bláæðasár
Saga Húðskyn Púlsar Verkir
48
Meðferð bláæðasára
Hreinsun Rök sárameðferð Gel eða hunang ofan í sárið ef mikil fibrinskán Sáraumbúðir með góða vessadrægni Kontaktlög í mjög grunn sár sem vessa lítið Skipta um umbúðir 1x í viku Meðhöndla exem með sterakremi, stundum kaliumpermanganat fótaböð Vernda heila húð fyrir vessa - zinkáburður Þrýstingsumbúðir
49
Tegundir teygjubinda
Lítið teygjanleg - teygjast allt að 90% Mikið teygjanleg - teygjast 90-140% Bindi sem "loða saman" (cohesive)
50
Frábendingar þrýstingsumbúða
``` Skert slagæðaflæði Húðbeðsbólga Sýking Djúpbláæðatappi Verkir Hjartabilun Aðgát hjá sykursjúkum og þeim sem eru með skert skyn ```
51
Teygjusokkar/þrýstingssokkar
Taka við sem þrýstingsmeðferð þegar sárið er orðið minna eða jafnvel gróið Ævilöng meðferð Dregur úr líkum á að sár myndist aftur
52
Einkenni og útlit slagæðasára
``` Staðsett yfir beinaberum svæðum Djúp og vel afmörkuð sár Hvítur eða svartur líflaus sárbotn Húðin í kring oft glansandi, hárlaus, stíf Seinkuð háræðafylling Skert göngugeta vegna verkja Verkir á næturnar ```
53
Greining slagæðasára
Fótapúlsar veikir eða ekki til staðar Verkir miklir í tám, hæl og rist, minnka ef fótur er látinn hanga Húðskyn oft brenglað Bjúgur - stundum, sérstaklega ef fætur eru látnir hanga
54
Meðferð slagæðasára
``` Sneiðmyndataka með skuggaefni Æðaþræðing Hjáveituaðgerð Verkjameðferð Ekki loftþéttar umbúðir Sótthreinsandi lausnir og/eða silfurumbúðir ef blautt drep ```
55
Sykursýkisár skiptast í
Taugakvillasár | Taugakvillasár með blóðþurrð
56
Orsakir sykursýkisára
Sykursýki Taugaskemmdir í fótum Æðakölkun Þrýstingur og núningur
57
Taugakvillar - neuropathy
``` Minnkað skyn í fótum Hita- og kuldatilfinning skert Vöðvar rýrna Liðir stífna Fótur aflagast Sár myndast vegna óeðlilegs göngulags Minnkuð svitaframleiðsla ```
58
Staðsetning sykursýkisára
``` Iljar Táberg Hælar Jarkar Tær ```
59
Útlit sykursýkisára
Djúp Kringlótt Sigg í kringum sár Blöðrur
60
Greining sykursýkisára
``` Stutt saga Húðskyn skert Fótapúlsar stundum, stundum ekki Bjúgur stundum Óljós verkjaeinkenni vegna taugaskemmda ```
61
Meðferð sykursýkisára
``` Fjarlægja sigg með hníf Klippa upp dauða húð/blöðrur Fara varlega í hreinsun ofan í sárum Athuga hvort það er beinkontakt Athuga hvort það er sýking Hydrokolloidar bannaðir Skipta um umbúðir daglega ```
62
Forvarnir sykursýkisára
``` Fótaskimun - ástand húðar, blóðflæði, skyn Aldrei vera berfættur Hella úr skóm Skoða fætur daglega Fótaaðgerðafræðingur reglulega Fótaböð varasöm Aldrei nota rasp Krem á fætur, viðhalda raka í húð Aðstoð við val á skóm ```
63
Eiginleikar sýkladrepandi umbúða (antibacterial dressings)
Innihalda virk efni sem drepa sýkla eða hindra fjölgun þeirra Flest efnin eru breiðvirk og hindra vöxt ýmissa baktería og örvera Draga úr lykt í sárum
64
Ábendingar sýkladrepandi umbúða
Sár með yfirborðssýkingu - sár sem ekki gróa, aukinn vessi, aukin lykt, veikur granulationsvefur
65
Frábendingar sýkladrepandi umbúða
Þekkt ofnæmi fyrir innihaldsefnum
66
Dæmi um sýkladrepandi umbúðir
Silfurumbúðir Hunang PHMB Joð
67
Dæmi um rakadrægar umbúðir
Svampar (foam) Gelmyndandi trefjar (hydrofiber) Þörungar (alginate)