Hjúkrun hjartasjúklinga Flashcards
Orsakir kransæðasjúkdóma
Reykingar
Sykursýki
Hár blóðþrýstingur
Blóðfitutruflanir
Stöðug hjartaöng (stable angina pectoris)
Einkenna koma fram við áreynslu
Ófullnægjandi blóðflæði eða blóðþurrð sem veldur skorti á súrefnisframboði við aukið álag á hjartavöðvann
Svarar nitroglycerini og hvíld
Bráðir kransæðasjúkdómar (acute coronary syndrome)
Óstöðug hjartaöng
Kransæðastífla - STEMI og NSTEMI
Óstöðug hjartaöng
Getur komið í hvíld og breytingar sjást á hjartalínuriti
NSTEMI
Kransæðastífla án ST hækkana á hjartalínuriti
STEMI
Kransæðastífla með ST hækkunum á hjartalínuriti
Einkenni blóðþurrðar í hjartavöðva
Brjóstverkir Óþægindi, þrýstingur, seyðingur Anþyngsli, mæði Meltingartruflanir, ógleði Sviti, ótti, kvíði Svimi, slappleiki, þreyta Hjartsláttaróþægindi
Einkenni kransæðastíflu
Slæmir verkir, þrátt fyrir nitroglycerið og hvíld Svimi Ógleði, uppköst Andþyngsli Ótti/kvíði Fölvi Sviti (kaldur)
Silent infarct
Fólk með merki um kransæðastíflu í hjartalínuriti án þess að finna fyrir því
Teikn kransæðastíflu
Breytingar á EKG Hækkuð hjartaensím (trópónín) Breyting á meðvitund Óeðlileg hjarta- og lungnahlustun Veikir púlsar
Meðferð kransæðastíflu
Kransæðaþræðing/-víkkun
Segaleysandi meðferð
Fylgikvillar kransæðastíflu
Hjartsláttartruflanir Hjartastopp Hjartabilun Hjartalost Gollurshúsbólga Þunglyndi og kvíði
Brjóstverkir kransæðastíflu - OLD CARTS
Onset - hvenær hófust verkirnir
Location - staðsetning verkja
Duration - hve lengi hafa þeir staðið yfir
Characteristics - hvernig lýsir verkurinn sér
Aggravates - hvað ýtir undir/eykur verkina
Radiation - leiðni
Treatment - viðbrögð við verk
Severity - styrkleiki 1-10
Hjartalínurit við blóðþurrð/NSTEMI
ST-bilið lækkar um amk 0,5 mm í > 2 samliggjandi leiðslum
Viðsnúinn T-takki/neikvæð T-bylgja í öllum leiðslum
Hjartalínurit við kransæðastíflu/STEMI
ST bilið hækkar um 1 mm eða meira
ST bil verða flöt, T bylgjan er viðsnúin
Hjartadrep kemur fram sem Q bylgja sem hverfur ekki
Langvinn/stöðug hjartaöng
Kransæðin er þrengd, það er æðaskella en veldur ekki breytingu á blóðflæði
Hjartalínurit eðlilegt
Myndu koma fram breytingar við áreynslu
Óstöðug hjartaöng
Óstöðugleiki í æðaskellunni, það er þó blóðflæði
Ekki hækkun á hjartaensímum
Hjartalínurit getur verið eðlilegt eða ST-lækkun eða T-breytingar
Lyfjameðferð við kransæðastíflu
Blóðflöguhemjandi lyf Blóðþynningarlyf Lyf við brjóstverkjum Blóðfitulækkandi lyf Blóðþrýstingslækkandi lyf Lyf sem hafa áhrif á hjartsláttartíðni og takt
Hjúkrun sjúklinga með brjóstverki og kransæðastíflu
Mat og meðhöndlun einkenna Monitoreftirlit/EKG Eftirlit með líðan og lífsmörkum Bregðast við breytingum á ástandi Tryggja æðaaðgengi og taka blóðprufur Lyfjagjafir, meta þörf fyrir súrefni, NG, morfín Rúmlega og takmörkuð fótaferð Veita upplýsingar, fræða og kvíðastilla