Hjúkrun hjartasjúklinga Flashcards
Orsakir kransæðasjúkdóma
Reykingar
Sykursýki
Hár blóðþrýstingur
Blóðfitutruflanir
Stöðug hjartaöng (stable angina pectoris)
Einkenna koma fram við áreynslu
Ófullnægjandi blóðflæði eða blóðþurrð sem veldur skorti á súrefnisframboði við aukið álag á hjartavöðvann
Svarar nitroglycerini og hvíld
Bráðir kransæðasjúkdómar (acute coronary syndrome)
Óstöðug hjartaöng
Kransæðastífla - STEMI og NSTEMI
Óstöðug hjartaöng
Getur komið í hvíld og breytingar sjást á hjartalínuriti
NSTEMI
Kransæðastífla án ST hækkana á hjartalínuriti
STEMI
Kransæðastífla með ST hækkunum á hjartalínuriti
Einkenni blóðþurrðar í hjartavöðva
Brjóstverkir Óþægindi, þrýstingur, seyðingur Anþyngsli, mæði Meltingartruflanir, ógleði Sviti, ótti, kvíði Svimi, slappleiki, þreyta Hjartsláttaróþægindi
Einkenni kransæðastíflu
Slæmir verkir, þrátt fyrir nitroglycerið og hvíld Svimi Ógleði, uppköst Andþyngsli Ótti/kvíði Fölvi Sviti (kaldur)
Silent infarct
Fólk með merki um kransæðastíflu í hjartalínuriti án þess að finna fyrir því
Teikn kransæðastíflu
Breytingar á EKG Hækkuð hjartaensím (trópónín) Breyting á meðvitund Óeðlileg hjarta- og lungnahlustun Veikir púlsar
Meðferð kransæðastíflu
Kransæðaþræðing/-víkkun
Segaleysandi meðferð
Fylgikvillar kransæðastíflu
Hjartsláttartruflanir Hjartastopp Hjartabilun Hjartalost Gollurshúsbólga Þunglyndi og kvíði
Brjóstverkir kransæðastíflu - OLD CARTS
Onset - hvenær hófust verkirnir
Location - staðsetning verkja
Duration - hve lengi hafa þeir staðið yfir
Characteristics - hvernig lýsir verkurinn sér
Aggravates - hvað ýtir undir/eykur verkina
Radiation - leiðni
Treatment - viðbrögð við verk
Severity - styrkleiki 1-10
Hjartalínurit við blóðþurrð/NSTEMI
ST-bilið lækkar um amk 0,5 mm í > 2 samliggjandi leiðslum
Viðsnúinn T-takki/neikvæð T-bylgja í öllum leiðslum
Hjartalínurit við kransæðastíflu/STEMI
ST bilið hækkar um 1 mm eða meira
ST bil verða flöt, T bylgjan er viðsnúin
Hjartadrep kemur fram sem Q bylgja sem hverfur ekki
Langvinn/stöðug hjartaöng
Kransæðin er þrengd, það er æðaskella en veldur ekki breytingu á blóðflæði
Hjartalínurit eðlilegt
Myndu koma fram breytingar við áreynslu
Óstöðug hjartaöng
Óstöðugleiki í æðaskellunni, það er þó blóðflæði
Ekki hækkun á hjartaensímum
Hjartalínurit getur verið eðlilegt eða ST-lækkun eða T-breytingar
Lyfjameðferð við kransæðastíflu
Blóðflöguhemjandi lyf Blóðþynningarlyf Lyf við brjóstverkjum Blóðfitulækkandi lyf Blóðþrýstingslækkandi lyf Lyf sem hafa áhrif á hjartsláttartíðni og takt
Hjúkrun sjúklinga með brjóstverki og kransæðastíflu
Mat og meðhöndlun einkenna Monitoreftirlit/EKG Eftirlit með líðan og lífsmörkum Bregðast við breytingum á ástandi Tryggja æðaaðgengi og taka blóðprufur Lyfjagjafir, meta þörf fyrir súrefni, NG, morfín Rúmlega og takmörkuð fótaferð Veita upplýsingar, fræða og kvíðastilla
Fræðsla sjúklinga með kransæðastíflu
Um hjartað og kransæðasjúkdóminn Meðferð og lyfjatöku Hreyfingu og þjálfun Æskilega lífshætti Eftirlit Einkenni og viðbrögð við brjóstverk Hættumerki og hvenær á að leita sér hjálpar eða hringja á 112
Æskilegir lífshættir
Reykleysi/tóbaksleysi
Hjartavænt mataræði - trefjar, góðar fitusýrur
Áfengi innan marka klínískra leiðbeininga
Regluleg hreyfing, amk 2,5 klst/viku, um 30 mín/dag
Kjörþyngd
Hjartabilun
Sjúkdómsmynd sem verður vegna ófullnægjandi getu hjartavöðvans til að taka við eða dæla blóði og mæta súrefnisþörf líffæra og vefja líkamans
Tegundir hjartabilunar
Vinstri og hægri
Systólíks og díastólísk
Bráð og langvinn
Þættir sem orsaka eða valda versnun á hjartabilun
ACS Hraðtaktar Hægtaktar Bráð blóðþrýstingslækkun Heilaáföll Aukin sympatísk örvun Efnaskipta/hormóna truflanir Rof á hjartavöðva, brjóstholsáverkar, hjartaaðgerðir, lokusjúkdómar Sýkingar Versnun á COPD Lungnaembolia Lyf Eitranir Skortur á meðferðarheldni Skurðaðgerðir og fylgikvillar
Greining og mat - hjartabilun
Upplýsingasöfnun Líkamsmat Blóðprufur Lungnamynd Hjartalínurit Hjartaómun
Eðlileg dælugetu hjartavöðvans
55-65%
Alvarleg skerðing á dælugetu hjartavöðvans
< 35%
Einkenni í bráðri hjartabilun
Andþyngsli/andnauð Hósti Þyngsli og brjóstverkir Óróleiki Kvíði
Merki í bráðri hjartabilun
Hækkuð öndunartíðni, lækkað SpaO2 Aukinn hjartsláttarhraði Hækkun/lækkun blóðþrýstings Fölvi, blámi, köld, þvöl húð Vökvasöfnun/bjúgur Minnkaður þvagútskilnaður Brak við hlustun og auka hjartahljóð Aukin bláæðafylling á hálsi
Fylgikvillar bráðrar hjartabilunar
Lágþrýstingur Hjartalost Hjartsláttartruflanir Cardiac Tamponade Blóðtappar Þurrkur Nýrnabilun Kalíum skortur og aðrar salttruflanir
Meðferð í bráðri hjartabilun
Þvagræsilyf
Nitroglycerið
Súrefnisgjöf
Morfín
Hjúkrun sjúklinga með bráða hjartabilun/lungnabjúg
Mat og meðhöndlun einkenna Vera viðbúin að bregðast við breytingum á ástandi og lífsmörkum Monitoreftirlit/KEG Gefa lyf og súrefni Eftirlit með vökvajafnvægi Ytri öndunarvélastuðningur Hagræða til að auðvelda öndun Hvíld Kvíðastilla og fræða Tryggja æðaaðgengi Blóðprufur
NYHA flokkun á einkennum hjartabilunar
Stig 1 - Engar takmarkanir á ADL, venjuleg áreynsla veldur ekki óeðlilegri þreytu, mæði eða hjartsláttarónotum
Stig 2 - Væg takmörkun á líkamlegri áreynslu en ekki óþægindi í hvíld, venjuleg líkamleg áreynsla veldur einkennum
Stig 3 - Veruleg takmörkun á líkamlegri áreynslu, engin óþægindi í hvíld en minnsta áreynsla veldur einkennum
Stig 4 - Einkenni hjartabilunar eru til staðar í hvíld, öll líkamleg áreynsla veldur stigvaxandi óþægindum og einkennum
Dæmigerð einkenni í langvinnri hjartabilun
Mæði Orthopnea Næturmæði Skert úthald Þreyta Ökklabjúgur
Ósértækari einkenni í langvinnri hjartabilun
Næturhósti Wheezing Uppþemba Lystarleysi Rugl Þunglyndi Hjartsláttarónot Svimi, yfirlið Bendopnea
Sértæk merki í langvinnri hjartabilun
Aukning á JVP
Hepatojugular reflux
Þriðji hjartatónn
Hliðrun á apical impulse
Ósértækari merki í langvinnri hjartabilun
Þyngdaraukning > 2 kg/viku Þyngartap (cachexia) Hjartaóhljóð Perifer bjúgur, ascites Brak við lungnahlustun Minnkuð öndunarhljóð og deyfa við hlustun Hraðtaktur, óreglulegur hjartsláttur Hröð öndun, Cheyne Stokes öndun Lifrarstækkun Oligiuria Kaldir útlimir Narrow pulse pressure
Meðferð í langvinnri hjartabilun
Lyfjameðferð Súrefnisgjöf Takmarka neyslu á vökva og salti Fræðsla Ráðgjöf Endurhæfing Stundum: Gangráðsígræðsla og hjartaskipti
Lyfjameðferð við langvinnri hjartabilun
ACE-blokkar Angiotensin II blokkar ARNI Beta blokkar Þvagræsilyf Spirx/Inspra Digitalis Nitröt Blóðþynning Lyf við hjartsláttaróreglu
Hjúkrun sjúklinga með langvinna hjartabilun
Upplýsingasöfnun Líkamsskoðun Einkennamat - mæði, þreyta, svefntruflanir, svimi, kvíði, þunglyndi, matarlyst, ógleði, verkir, hægðir Eftirlit með lífsmörkum Mat og eftirlit á vökva- og elektrólýta jafnvægi Bjúgur Takmarka vökva og saltneyslu Gefa lyf og súrefni Skapa jafnvægi milli hvíldar og hreyfingar Endurhæfing/þjálfun Viðbrögð við ógleði, meltingaróþægindum Næringareftirlit og ráðgjöf Fyrirbygging hægðatregðu Fylgjast með ástandi húðar Öndunaræfingar Hvatning og virk hlustun Fræðsla og stuðningur Efling sjálfsumönnunar Ráðgjöf og stuðningur við breytingar á lífsháttum Lífslokameðferð
Ráðlagðar breytingar á lífsháttum - hjartabilun
Taka lyf samkvæmt fyrirmælum Dagleg/regluleg vigtun Eftirlit með einkennum - viðbrögð við versnunum Vökvatakmörkun Saltskert mataræði Regluleg þjálfun/hreyfing Reykleysi Kjörþyngd Bólusetningar
Orsakir ósæðarlokuþrengsla
Meðfæddir gallar í lokunni
Lokublöðin harðna, þykkna og verða stíf
Einkenni ósæðarlokuþrengsla
Oft einkennalaus lengi Brjóstverkur Mæði Svimi Yfirlið Hjartabilun
Meðferð ósæðarlokuþrengsla
Lyf
Lokuaðgerð
TAVI aðgerð
Einkenni ósæðarlokuþrengsla
Oft einkennalaus lengi Brjóstverkur Mæði Svimi Yfirlið Hartabilun
Einkenni hjartsláttartruflana
Flökt fyrir brjóstinu Hraður/hægur hjartsláttur Þungur hjartsláttur Andþyngsli Brjóstverkur Svimi Nær yfirlið Yfirlið
Algengar orsakir hjartsláttartruflana
Kransæðastífla Kransæðasjúkdómar Hjartabilun Hjartavöðvasúkdómar Hár blóðþrýstingur Sykursýki Elektrólýtatruflanir Ofvirkur skjaldkirtill Reykingar Ýmis lyf og efni Streita
Sýkingar og bólgur í hjarta
Pericarditis
Myocarditis
Endocarditis